Alþýðublaðið - 14.04.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 14.04.1969, Blaðsíða 15
Ailþýðublaðið 14. apríl 1969 15 Oyinnes í einu $!tuia frægustu fifutverflca: Denis Duberley fi „Svanireyfti" meö Grace ECelly. i i KUNNUR BLAÐAMAÐUR, sem fyrir <skömmu neit athyg'lisvcrða grein um brezka leikarann Alec Guinness ( fyrirgcfið: Sir AleC Guinness auðvitað) komst svo að orði í upphafi, að Guinness hefði strax komið sér fyrir sjónir sem kurteis herramaður með mikið skop- skyn — og ríka hneigð til að ræða utn sjálfan sig í þriðju persónu. „Auk þess heíur hann“, bætti blaða- maðurinn við, „sérstaklega afslapp- að og rólegt fas“. Maður alvönmnar undir niðri — f Ameríku er alltaf iitið á mann sem grínista, sagði Guinnes m.a. í viðtali þeirra, og með orðinu „maður“ átti hann að sjálfsögðu við sjáifan sig í samræmi við það, sem áður segir. Og ef til vill er það ekki netna eðiilegtl Þó að Aiec Guinnes sé maður alvörunnar undir niðri, er hann öruggiega fremsti skopieikari Breta síðan Charles Cltaplin var upp á sitt bezta, og þvf eftirsóttur f Hollywood. Það er ha'gt að græða á Aiec Guinness, og auðjöfrarnir í Höilywood eru sérfræðingar í því að maka krókinn, cins ,og kunnugt er. Sjálfur segir Alcc Gu'tnnessj — Þegar ég var leiklistarnemi nevddist ég til að draga fram lífið af ntestum því engu, og cini mun, aðurinn sem ég gat veitt ntér var sá, að fara í gönguferðir. feg var vanur að halda í humátt á eftir fólki og virða það fyrir tnér .úr hæfi- legri fjarla-gð. Þannig fór cg smáin saman að líkja eftir gönguiagi þess og hreyfingum, og þegar ég hafðf komizt upp á Iag með það, var-þess- skammt að bíða að ég þættist vita heilmikið um fólkið sjálft .... Athugun lumhverfis og persóna Allt, sem Alec Guinness Kéfur afrekað á leiksviði og í kvikmynd- um, hefur verið byggt á persónu- Iegri athugun umhverfis og persóna, og á það við hvort sem um gaman- som eða alvarleg hiutverk hefur verið að rxða hverju sinni. Einn af sínum fyrstu leiksigrum vann Guinness við uppfærslu „Ríkharðs IIIí Lundúnum, en sá sigur grundva'llaðist á tíðum heimsóknum hans í dýragarðinn, svo undarlegt sem það kann nú að virðast. Þar hafði hann nefnilega komið auga á lítinn gamm, sem stakk við facti! — Mér er meinilla við að vera að reyna að lýsa einhverjum sérstök- um manngerðum, segir Alec Guin- ness. Það verða aldrei annað en innantómar „klisjur“ og af þeim höfum við meira en nóg í kvik- myndahandritunum! Stóðst lengi freistinguna Þetta var cinmitt orsökin til þess, að hann hafnaði lengi vel ýmsunj gylliboðum bandarískra kvikmynda- framlciðenda um að koma tí! Holly- wood. Loks lét hann þó tilleiðast og tókst á hendur lílutverk prinsins í „Svaninum'h þar stm hann lék í móti Grace Kelly síðar fujstafrú í Gielgud, sem ráðlagði honum að Monaco.. „Svanurinn" vax llðttut ;i!je|ja;. nám hjá þekktri leikkonu, gamanleikur — með alvarlegum undirtón! —Það er eiginlega ekki gott að segja um hvað manni hæfði bezt í henni Holliwood, segir Alec Guin- nes. Þó held ég, að „maður" gæti sem • tok nema í læri. Þetta var mesta ágætis kona og veitti Guinnes ódýra tilsögn, sem því miður varð skammæ, því að eftir nokkra tíma ráðlagði hún honum eindreg- ið „að vera ekki að eyða i þetta aldrei hugsað sér að sjá sjálfatr slg^ tuna, "þar sem greinilegt væri að í kábojmynd! Svo held ég, að mér hann hefði enSa hæfileika 1 Þessa Jíði illa í þessum glannastóru :ltt • biblíufrásögnum í sínemaskóp! Eo Guinnes var nú ekki aldeilis Líklega kynni maður bezt við sig í á sama máli — góðu heilli! Hann. einhvers konar skapgerðarhlutverk- hélt áfram sína þyrnum stráðu braut um, en þau eru nú ekki á ’hverjtr' ög ékki leið á löngu, unz honum strái í Holliwood. vejttist mikill og óvæntur heiður. ' Hann hafði fundið náð fyrir aug- ‘~r —~ “'iim málsmetandi manna og hlaut Hélt sínu striki . ‘Z’ Alec Guinncss fæddist 2. -^apríl 1914 og hefur nú leikið { gaman- lcikjum um þrjárfú ára skeið. 18 ára. gamall gerðist hann skrifstoíu- blók í auglýsingaskyifstófu, en þar scm. 'þans helzta áhugamál var að - verða- leikari, lét hann fljótléga af því starfj. Hann fór nú að leita fyrir sér ,um atvinnú við leiklist og komst þá í sanribánd við Sir John stýfk til náms við „The Fay 'Cóinpton Schooi of Dramatic Art“! Tækifæri fyrir tilviljun Að loknu prófj gekk Guinnes frá éijaum leikhússtjóranum til annars — eins og gerist og gengur um unga og óráðna leikara. Þá varð honum Ijóst, að það er ekkí nóg að hafa áhuga, ef aðrir hafa ekki áhuga á „manni“. Þetta var hálf- gerð þrautaganga, og betra að hafa þolinmæði til að bera. Þolinmæðl lians var þó að þrotum komin, þeg- ar kímnigáfan kom honum til bjargar: ______ { í stað þess að sækja um starf sem leikari við Cambridgeleikhúsið í Lundúnum, þar scm hann vissi, að átti að fara að taka nýtt leikrit, „Queer Cargo“, til sýninga, sneri hann sér til miSasölunnar. Furðu lostin afgreiðslustúlka var að reyna að leiðrétta „mcintan" misskilning 'lians, þegar nærstaddur maður tók af henni ómakið. Hann hafði heyrt orðaskiptjn í miðasölunni og spurðí G.uinness nú, hvers vegna hana leitaði þangað eftir atvinnu við leijc- húsið. ,Af því að þeir virðast Ckkl hafa þörf fyrir mig þarna á svtðinu‘‘, svaraðj Guinnes ofur rójega. iíaður- jnn — sem reyndist vera íeákstjórj hins nýja leikrjts — vsrð stórhrif- Jnn af svarinu .og þessum sérvjgku- 'lega náunga, og ákvað því g$ gefa honum tækifæri til að spreyía sig — „á sviðíau“. Hið langþráða tæki- Ffh. á «b. 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.