Alþýðublaðið - 14.04.1969, Blaðsíða 5
Ailþýðutvlaðið 14. apríl 1969 5
framkv.TmdastJórl:
Þ6rlr Sæmundssoa
JlltstJórar:
Kristjia Bertl ÓUfsscn «la)
Itmedlkt Grtkndal
Fréttastjórl:
Sieurjón JóhannssoU
Auelýsineastjórt:
Slcufjóa Arl Sleurjónssoa ■
C'tcefandi:
N'ÍJa útfáíufélaelS
prcntsmlðja AlþýðuhUSilnf,
Hlufur ríkisins
Þegar j'afnaðarm'enn settu , ífyrst fram
hugmyndina um þjóðnýtingu atvinnufyrir-
tækj[a, var ekki um aðra leið að ræða ti'l að
ná tilgangi þeirna, en hann var ,og er skipu
leg yfirstjórn atvinnúveganna í þágu fóllks-
ins en ekki einstaklinga eða ágóðasjónar-
miða.
Síðan hafa miklar þjóðfélags'breytingar
orðið, sérstaklega í lýðræðisríkjum. Smám
saman h'efur va'lldl ríkbins yfir atvinnulíf-
inu aukizt og er nú að langm'eistu leyti við-
urkennt, að því beri <að hafa mikil afskipti
af atvinnufyrílrtækjum til að tryggja fulla
atvinnu og starfsiemi í þágu heildarinnar.
Með hagstjórnartækjum nútímans geta
ríkilsstjórnir og þjöðþing hæglega haft
þ'e'ssi (nauðsynlegu áhrif, án þess að allur
þorri! fyrirtækja sé beinlínis þjóðnýttur.
Enda þótt eignarétturinn skipti á þessu
sviði ekki sarna meginmáli og bann gerði
•fyrilr einni öld, er enn þýðingarmikið, að
hið opinbera eigi og ráki verullegan hluta
atvinnufyrirtækja. Á þann hátt tryggir
ríkisvaldið sér bein áhrif á einstakar starfs
greinar. ,
Hér á landi er langt síðan fyrirtækl hefur
verið þjóðnýtt á þann hátt, að ríkisvaldið
taki það í sína eigu með lagaiboði. Hins
vegar sitja ríkið og stofnanir þesS uppi
með fjölda gjaldþrota fyrirtækja, sem köm-
ið .var upp af van'efnom eða fyrirhyggju-
leysi.
Samt ,sem áður hefur , Ibeinn hlutur ís-
lenzka ríkisins í atvinnu'hfInu stöðugt far-
ið yaxandi. Nú ,nýlega hefur rikisstjórnin
ti'l dæmis -flutt frumvarp um að þjóðnýta
endanlega Áburðarverksmiðjuna h.f. m'eð
eJgnanámi á hlutabréfum þessa fyrirtækis,
sem ekki hefur reynzt unnt að festa kaup
á. Forsaga þessa múls er flókin mjög og
ætti að verða Alþingi víti ;til varnaðar um
vandlegan undirbúning á löggj'öf um ein-
stakar starfsgreinar. Alþýðuflökkurinn hef
ur til dæmis frá upphafi verið þeirrar skoð-
unar, að vérfcsmiðjan væri eign þjóðarinn-
..ar (eða sjálfseignarfyrírtæki, ef menn viija.
heldur ,nefna það nafn). En nú stendur einn
af náðherrum Sjálfstæðisflokkisins í því að
hreinsa til og koma því á hreint^ að verk-
sm'lðjan sé þjóðnýtt fyrirtæki, enda eru
framunldlan miklar framkvæmdir við stækk
un hennar og útþenslu.
Auikningar á hlut ríkisins hefur þó hvað
mest orðið vart í uppbyggingu nýrra starfs
greina, til dæmls Sementsverksmiðju ríkjls-
ilrns fyrir .rösklega áratug. Nú þéfur rí'kis-
stjórnin f'lutt á Alþingi frumvarp þsss efniisr
að ríkinu skulil heimilt að auka hlutafé sitt
í .Kí'siliðjunni við Mývatn um 150 milljón-
ir króna. Virðist hún ætla að verða hið
bezta og igagnlégasta fyrlrtæki, sem hefur
orðið til vegna rannsókna, frumkvæðis og
framtaks íslenzka ríkisins.
Þessi tvö frumvörp um aukna þátttöku
ríki'sins i atvinnulífi, eru talandi tákn um
Iþann lýðræðilssósía'lisma, isem ríkisstjórnin
hefur framlkvæmt á .mörgum þeim sviðum,
þar sem he'nni hefur gengið bezt. Enginn
efi er á, að þjóðin styður þeséa stefnu að
miklum meirihluta.
BÆKUR Á
SÝNINGU
1 Eru bækur „prentgripir“? Það cr
nú víst, bókagerð íer ekki fram án
prentverks þó að margt sé prent-
vara og prentgripir annað en bæk-
«r. Bók er gripur til alveg sér-
■stakra nota, og af notagildi þeirra
ræðst annað gildi eða verðleikar
bóka. En af þessu stafar rn.a. að
um gerð og útlit bóka verður aldrei
dæmt nema með tijljti til efnis
þeirra.
Um páskana var haldin í boga-
sal Þjóðminjasafnsins sýning Fé-
lags íslcnzkra teiknara á úrvali ís-
Ienzkrar bókagerðar árin 1966—68.
Voru þar til sýningar 39 bækur og
rit alls ^sem valizt höfðu úr
123ja bóka hóp sem kom til álita
dómnefndar. Hér er nú alls ekki
íetlunin að fara eftir á að „dæma
um“ niðurstöðu dómnefndarinnar.
En sýningin í bogasalnum var álit-
leg og áhugaverð m.a. fyrir það
■hve fjölbreytt hún var, dómnefndin
hafði ekki einskorðað bókaval sitt
við venjulega bókagerð fyrir al-
mennan markað heldttr einnig valið
til sýningar kennslubækur, hand-
bækur, tímarit og tækifærisrit. Þó
að vafalaust megi deila um val ein-
Stakra bóka á sýninguna til qg frá
og einstök atriði í dómsorði sýning-
arnefndarinnar, er hitt líklegt að
sýningin hafi veitt allgóða hugmynd
um allmarga þætti íslenzkrar bóka-
gerðar eins og hún gerist bezt. A
sýningunni var einnig saktskonar
úrval norskra og þýzkra bóka, frá
árinu 1966, 24 norskar en 50 þýzk-
ar bækur; mun ætlunin að íslenzku
bækurnar verði að sínu leyti einnig
sendar til sýningar erlendis. Erfitt
er að konta við samanburði íslenzku
og erlendu bókanna í fljótu bragði,
og eins og vænta mátti voru minnsta
kosti þýzku sýningarbækurnar miklu
fjölbreyttari en þær islenzku; minni
munur virtist í alla staði á norsku
og íslenzku bókunum. Fljótt á litið
virðast einstakir þættir íslenzkrar
bókagerðar oft og einatt takast
mætavel og fyllilega til jafns við
erlenda, einkum þó þeir sem lúta
að snyrtilegu og aðlaðandi útliti
bókar. En ætli ekki sé svo sem fyrr
að það sé tiltölulega rniklu sjald-
gæfara að bækiir séu jafnvel gerðar
yzt sem innst og jafnmikið lagt
upp úr að vanda til þrautar efni og
vinnu bóka og laða að þeim kaup-
endur með snotru útliti? Minnsta
kosti voru það tiltölulega fáigr batk-
ur á sýningunni sem hlutu fyllsta
lof dómnefndar, en fáorð umsögn
uni hverja þeirra var prentuð í sýn-
ingarskrá; algengara var hitt að
einstök atgiði eðp þættir í gerð bók,-
pnna væru lofaðir en fundið pð
öðrum. Nokkrar bækur voru vald-
ar til sýningarinnar vegna þess að
tjltekin atriði hefðu tekizt vel í
gerð þeirra, en ekki virtist alltaf
mikill munpr þeirra og hinna sem
fulla umsögn hlutu. Það var hins
vegar Ijóst, þó að gestir fengju
ekki að handletka erlendu bækurn-
ar, að á meðal þýzku svningarbýk-
pnna voru þrautvandaðar bækur
sem allir þættir í gerð þeirra höfðu
tekizt til hlítar, frá pappírs og let-
urvali til hinnar ytri formgerðar,
bands og kápu. Að slíkum vöndug-
leik hlýtur bókpgerðin að keppa,
taka mið af erlendu prentverki eins
og það gerist bezt, gerð hverrar
hókar eftir efni sínu og eðli — en
glvs og skrautgirni er engin dvggð
bóka né bókagerðarmanna fremur
en annars fólks.
A sýningunni í bogasalnum voru
einnig nokkur dæmi myndskreyt-
inga úr íslenzkum bókum, bæði
gömlum og nýjum. Myndskreyting
'bóka er listgrein fvrir sig þegar bezt
tekst, oftlega heiðarlegt handverk,
og getur einnig eins og dæmi sanna
rátað í sams konar raunir íburðar
og glysgirni og aðrir þættir bóka-
gerðar. Um rnyndir í bókum verð-
ur varla dæmt af sanngirni nerna í
samhengi bókanna sjálfra þar sem
þær eiga heima. Myndirnar á veggj-
um bogasalarins minntu hins vegar
á marga góða bók — allt frá hin-
um indælu myndum Guðmundur
Thorsteinssonar úr Þulum Theó-
dóra Thoroddsen til passíumynda
Barböru Arnason úr viðhafnarút-
gáfu PasSÍusálmanna fyrir fáum
árum sem áreiðanlega eru eitthvert
mesta og merkasta bóklistarverk
sem hér hefur verið unnið. Og ýms-
ar aðrar álitlegar myndskreytingar
gat að líta þar, danskvæðamyndir
Tóhanns Briem, myndir Kjartans
Guðjónssonar við Haralds sögu
harðráða, Sigrúnar Guðjónsdóttur
við barnasögur Ragnheiðar Jóns-
dóttur um Kötlu svo að einhver
dæmi séu nefnd.
Myndskreyting bóka hefur aldrei
öðlazt neina hefð né festu hér á
landi, og sparsemi í bókagerð kem-
ur oft óþarflega niður á myndavali
og myndagerð sem oft geldur einn-
ig prentunarinnar. Þetta kann að
standa til bóta smámsaman þótt
veruJega listræn verk í bókskreyt-
ingu séu enn fátíð. Hitt er ekki
áhorfsmál að útlit íslenzkra bóka
horfir til batnaðar um þessar mutid-
ir og meiri rækt er nú lögð við
prentvinnu og band bóka en verið
hefur urn skeið. Veitti sannarlega
ekki af því að endanlega linnti
þeirra siðblindu, eða siðmyrkva,
sem lagðist á bókagerðina á stríðs-
árunum og gætt hefur alla tíð síð-
an. A sýningum sem þessum hlýt-
ur sérstök athygli að beinast að
því sem er óvenjulega vel gert í
bókaútgáfu og þar með íburðar og
skrautverkum ef til eru. En ánægju-
legast við bókasýoingu FéLags ís-
lenzkra teiknara er áherzla hennar
á venjulegar bækur,.bækur til dag-
legs starfs og afnota ekki síður en
eignpr pg varðveizlu; hún bendir
til að hér sé tæknilega og faglega
unnt áð auka mjög almenn vöru-
gæði á bókamarkaðnum. Slíkur al-
mennur hækkandi „standarð" bóka
er í sjálfu sér ánægjulegri en einstök
afburðavel gerð verk þó til va;ru.
Sýningu þessari mun Ijúka nú I
dag. Er vonandi að hún hafi vakið
athygli, hlotið aðsókn sem nægi til
að tryggja að slíkar sýningar verði
reglulcga haldnar í fjramtíð'fuiit,
annað hvert ár ef ekki árlega. Ef
vel tekst um slíkt sýningahald verð-
ur það ómissandi til marks um
stöðu og hag bókaútgáfu og bóka-
gerðar á hverjum tíma, veitir þeiin
uppörvun sem vel gera en hinum
aðhald og áminningu sem þurfa að
sjá að sér. — ÓJ.
Skóii sem sér um
sérmeitntun
símamanna
I fréttatilkynningu frá Félagi ís-
lenzkra símamanna, sem hélt aðal-
fund nýlega, segir m.a. að sá árang-
ur hafi náðst eftir margra ára
baráttu félagsins að stofnaður hafi
verið sérstakur Póst- og símaskóli,
sem er ætlað það hlutverk að sjá
um alla sérmenntun starfsmanna
stofnunarinnar.
Félagið vinnur nú að uppbyggingu
sumarbúða á landi sínu við Apavatn
og eru framkvæmdir hafnar við
srníði 240 fermetra aðalhúss sumar-
búðanna. Félagið á auk þess sumar-
bústaði í Tungudal við Isafjarðar-
kaupstað, í Vaglaskógi og Egils-
staðaskógi.
Fjárhagur félagsins er góður og
voru njðurstöðutölur efnahagsreikn-
ings tæpar 6 milljónir, króna.
Formaður er Agúst Geirsson.