Alþýðublaðið - 14.04.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðufolaðið 14. >apríl 1969
Borgarsijórinn
tatar utn
útgerðarmál á
furidi
i
Borgarstjórinn í Reykjavík, Geir
Hallgrímsson, verður frummælandi
í fumjii um útgerð og fiskverkun í
Reykjávík, sem hefst í Sigtúni í
itvpldl kl. 8,30. Það er Félag áhuga-
ínanná um sjávaríítveg, sem stend-
ur aðí fundinum, og er hann öllum
opinnj
i
ívar H„ Jónsson
forma^ur Blaóa-
mannafélags
fslands
Reykjavík — KB.
, Ivar H. Jónsson, ritstjóri á Þjóð-
viljanfcm, var kjörinn formaður
Blaðafnannafélags Islands á aðal-
fundilþess í gær. Með honum í stjórn
íélagsjns eru Arni Gunnarsson (út-
varpinu), Atli Steinarsson (Morgun-
blaðirju), Kári Jónasson (Tíman-
iim) | og Valdimar Jóhannesson
(Vísil
A lundlnum var sú lagabreyting
gerð,, að auk fimm aðalmanna f
stjórníeru nú kosnir þrír varamenn,
og hljitu eftirtalcjir menn kosningu
í vnraþjórn: Eiður Guðnason (Sjón-
varpiiþi), Elín Pálmadóttir (Morg-
onblapinu) og Sigurjón Jóhannsson
(Alþmublaðin u).
StEárn Múrara-
Rovksavíkiir
Aðalfundur félagsins var haldinn
að Skinholti 70 laugardaginn 29.
ítwrz s.i.
I jtjórn félagsins voru kosnir:
Þórðu'r Þórðarson, formaður.
Sisjurður J. Helgason, varaformaður.
Ólafur H. Pálsson, ritari.
Ólafur Þ. Pálsson, gialdkeri og Jón
Bergsteinsson, meðstjórnandi.
Varöstjórn:
Arm Guðmundsson, Haukur Pét-
ursson og Páli Þorsteinsson.
Fráfarandi formaður, Guðmund-
ur St. Gíslason baðst undan endur-
kosningu og þakkaði hinn nýkjörni
formaður honum Iangt og farsælt
starf fyrir félagið.
I
I
I
I
I
I
1
f
1
I
I
L
I
Varðveizlugildi
húsa
SVEITARSTJÓRNARMÁL, ný-
útkoniið hefti, flytur m.a. grein um
%'arðvijizlugildi húsa, eftir Hörð
Agústsson, skólastjóra, og grein um
fjármpgnun heilhrigðismála, eftir
Pál Sjgurðsson, tryggingayfirlækni.
Jóin SjÓlafsson, deildarstjóri í félags-
málaráðuneytinu, skrifar um vinnu-
miðlun og atvinnuleysisskráningu,
og Páll Líndal formaður sambands-
fns, skrifar forustugrein, sem nefn-
ist Sveitarstjórnir og atvinnumálin.
Asgeir Ólafsson, forstjóri Bruna.
bótafélags íslands, skrifar um bruna-
varnir.
|l
I
AthyglisverSar
tilraunlr:
Netin veiða vel, en
tálin ógerningur
að nota þau ein-
göngu í núverandí
gerð.
Ó. E., Sandgerði, 9. febr.
Eins og frá var skýrt í dagblöð-
unum, fyrir skömmu gerðu forráða
menn h.f. Miðncss í Sandgerði til-
raun til þess að ísa fisk í plastkassa
um borð í einum báta sinna, mh,
Þorgeiri. Við vinnslu aflans kom í
ljós mun hærri nýtingamla en um
getur af jafn gömlum fiski, en það
clzta af honum var orðið átta sólar-
hringa gamalt, er það var tckið til
vinnslu. Mun úrkast úr flökunum
að jafnaði liafa komizt niður í 1%.
Forráðamenn Miðness hafa ekki
látið staðar numið í því að gera
tilraunir mcð nýjungar. Fyrir u.þ.b.
viku fengu þeir til prufu nýja gerð
af þorskanetum, gerðum úr girni
með samansoönum möskvum, en
ekki hnýttum, eins og tíðkazt hcfur
hingað til.
m
Af þessu tilefni Iagði fréttamaður
blaðsins leið. sína á netastofu h.f.
Miðness, til þess að f£ vitneskju unj
hvað hér væri á ferðinni.
Fyrir svörum á netastofunfli varð
Þrándur Jakobsson neumaður jfyr-
irtækisins. Fórust honum orð á þessa
leið;
Leizt efcki á þau
— Ef satt skal segja lýst niér
hreint ekki á þessi net. Þau koma
í rúllum, sem pakkað er í kassa.
I hverri rúllu eru frá tveim til sex
net, þ.e. 120 til 360 faðmar. Netin
eru 32ja möskva djúp og eru vafin
upp á rúlluna á langveginn. Netin
hafa engan fellimöskva, því verður
að þræða bæði kúlu- og steinatein-
inn upp á síðu. Möskvarnir eru svo
saumaðir eða heftir við teinana með
venjulegu garni og netanál. Láta
mun nærri að um það bil fjórum
sinnum lengri tíma taki að fella
hver.t net á þennan hátt, einungis
vegna þess að fellimöskva vantar.
— Þú mundir kannski vilja út-
skýra dálítið nánar, hvað það er
sem þií kallar, „að setja upp á síðu“.
— Jú, það kemur þannig út skal
ég segja þér, að moskvarnir í þess-
um netum liggja öfugt við það, sem
venjulegt er, eins og var hér í eina
tíð á gömlu handhnýttu hampnet-
unum. A venjulegum nylonnetum,
sem notuð eru nú á tímum, lokast
möskvárnir, ef togað er í netið milli
teina, en á þessum netum lokast
þeir, ef togað er sitt í hvorn enda.
Nú, þegar við höfum svo þrætt
einn tein upp á netið skerum við
bara .á, því þegar þessír 32 möskvar
hafa verið teknir saman, eru þeir
ekki meira en 11/2 tomma í þver-
Jiaál. Þegar skorið hefur verið i
sundur cr gengið frá brjóstunum á
venjulegan hátt.
— Hvað segirðu um bann frágang
á möskvunum, að sjóða eða bræða
þá svona sanlan?
i
Suðan 'g'efur si«f eldcf
— Það er allt í lagi með það,
suðan gefur sig ekki. Ég gæti einn-
5g ímyndað mér að vélar þær, sem
þarf til þcss að framleiða þessi nct,
séu ekki eins flóknar eða dýrar og
hnýtingavélarnar eru. Þarna liggja
þræðirnir hlið við hlið, aðeins
punktsoðnir með vissu millibili, en
aldrei brugðið til þess að gera hnút.
— Hvaða bátar koma nú til með
að prófa þessi net?
— Það stendur til að Elliði og
Harpa taki eitt net til prufu í hverja
trossu.
í gærkvöldi kom Harpa RE 342
afi landi eftir að hafa dregið þesst
-tdraunanet fjórum sinnum á átta
jdögum, en oftar hafði ekki reynzt
kleift að draga þau; ýijiist vcgna
helgidaga eða óveðra, er hamlafi
hafa sjósókn hér suð-vestanlands.
Veiðarfæratjón í þessum páskahret-
um var gífurlegt. Vitað er að bátar
liafa misst allt upp í 4 trossur undán-
farna daga.
Þegar Harpa kom að landi í gær-
kvöldi var -skroppið 'um borð í hanS
til þess að athuga hvort spá neta-
marinsins hefði ræzt.
I brúnni á Hörpu, sem er 318
lesta stálskip smíðað í Hollandi stóð
ungur maður, lágvaxinn og grann-
ur. Þetta var „kallinn" um borð í
Hörpu, Þorsteinn Árnason, 28 ára
gamall, og búinn að vera skipstjóri
á Hörpu í hálft annað ár af þeirrt
tveim, sem liðin eru síðan skipifi
kom til landsins.
— Hvenær lögðuð þið fyrst nýjo
glrnisnetin, Þor'steinn?
— Við lögðum þau fyrst 31. rnara
og vorum að draga þau í fjórða
skipti í dag.
— Hvaða revnsla liefur nú feng-
izt af netunum á þessum stutta
tíma?
— Ja, satt að segja datt mér ckkl
f hug að ég fengi bröndu í þau.
Mér fannst þau líta afar ófiskilcgá
út.
— En hvað hefur svo orðið uppl
á teningnum?
!
Þau þrælfiídka
— Þau fiskn, þrælfiska, hvort
sem tregt er eða ckki, er alltaf mesl
í þessum netum.
— Hafiði nokkuð talið úr nefr
unum, til þess að fá samanburð?
— Nei, en ég get sagt þér tíl
dæmis, að á laugardaginn var svo
mikið í þeim, að riðillinn hreifl-
lega rifnaði úr netunum af þunga.
— Heldurðu að ending og slitþol
þessara neta geti orðið það sama
og nylonnetanna?
— Já, það beld ég. f það minnsta
hefur ekki borið á öðru og vegna
þess að meiri fiskur er f þeim efl
hinum netunum í trossunni, ætd
það að koma fljótlega fram.
— Hvernig er að grciða úr nef.
unum, eru þau ekki mjög lifandij
Verða ósýnileg 1
— Nei, þau eru síður en sv«
lifapdi, a.m.k. ekki f samanburB
vifi lrnýttu grönnu girnlsnetin, þvi
þessi eru þyngri og efnismeiri. Eit*
Frh. á 12, síðu.