Alþýðublaðið - 14.04.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 14.04.1969, Blaðsíða 11
Ailþýðublaðið 14. apríl 1969 11 'liefur meira verið hugsað um að lirúga upp en fegra. Skipulagsmál- in hafa heldur ekki verið tekin nógu traustum tökum. — Eg álít, að það hafi alveg mistekizt að finna húsum og híbýl- um bænda viðeigandi form á Is- landi, segir Ormar. Þar er í flest- um tilfellum um að ræða hálfgerð- ar „tvputeikningar", þar sem ekk- ert tijiit er tekið til þarfa bóndans, géstsáúgans eða umliverfisins. Sjá- varþorpin eru líka mörg hver býsna bágborin og þyrftu endurbóta við. Ég veit þó ekki, hvort þau eru svo miklu verri en Stór-Reykjavík, en sízt eru þau betri! StéHt ©rS Hákot. — Ymsir íslenzkir arkitektar hafa fundið sér starfsvettvang erlendis og setzt þar að. Er landflótti fyrir- sjáanlegur meðal íslenzkra arkitekta? Ormar brosir við — og leitar svarsins í huganum: Það er stórt orð Hákot og hæp- ið að tala um „landflótta“. En víst hafa þó nokkrir íslenzkir arkitekt- ar lagt land undir fót og leitað sér að vinnu erlendis. Það er líka ein- sætt — eins og ég vék raunar að hér áðan — að arkitektum má ekki fjölga mikið hér frá því sem nú er, til að allir hafi nóg að gera, að óbreyttum kringumstæðum. Tv©#?;Ptlun á ' — Hafið þið nokkra hugmynd um, hversu margir arkitektar eru nú starfandi hér á landi — og hve margir utan lands? Þessari snurningu svara þeir félag- ar sameiginlega: — Já, ætli það láti ekki nærri, að um 60 arkitektar séu nú starf- andi á Islandi — og sennilega um 10 erlendis. Nú, svo eru um 50—60 í námi, og það þvðir hvorki meira né minna en tvöföldun í stéttinni innan fárra ára. Þetta er gífurlegur iíliugi, sem er þó kannski bara tízku^yrirbtigði. Það er þó aldrei að vita .... ' I "*!***TP:h? | V?nna og aftur vnna — Hvaða heilræði munduð þið vilja gefa ungum manni, sem áhuga hefði á að leggja fyrir sig arki- tektúr? Ornólfur: Að gera sér grein fyr- ir því strax, að námið er gífurleg vinna. Ormar: Að ganga rækilega úr skugga um það, að ánægjan og áhuginn séu fyrir hendi. Vonir um stórgróða eða þægilegt embætti að nárni loknu eru út í bláinn. — Það er semsé ekki ábatavæn- legt að gerast arkitekt? Ormar og Ornólfur: Alls ekki. Að minnsta kosti ekki hér heima. V*el hæfrt að fylpiast með. — Það er oft talað urn, að við íslendingar búum úti á „hjara heims“. Er þá ekki erfitt fyrir ís- lenzka arkitekta að fylgjast nægi- lega vel með því, sem er að gerast í heimsarkitektúrnum hverju sinni? Ornólfur: Við kaupum tímarit og Tesum okkur til. Nú, svo verður víst ekki hjá því komizt að bregða sér út fyrir pollinn öðru hverju — svosem 3ja til 5ta hvert ár. Ormar: Með bókum og tímarit- um getum við vel fylgzt með — en eins og Ornólfur réttilega sagði, er óhjákvæmilegt að fara utan endrum og eins. Hér vantar ekki samgöngurnar við útlönd, miklu fremur farareyri. Nú, eitt er það líka, sem vantar hér tilfinnanlega, þó að Ijóst sé, að úr því verður ekki bætt að sinni, en það er arki- tektaskóli. Hér á landi er enginn slíkur skóli, og að því leyti stönd- um við ver að vígi en kollegar okkar erlendis. Það er mjög mikils vert fyrir starfandi arkitekta að standa í stöðugu sambandi og lif- andi tengslum við slíka skóla. Ornólfur: Ef til vill má þó segja, að upp sé kominn vísir að arkitekta- skóla, þó að ófullkominn sé. Arki- tektafélag Islands hélt þriggja vikna námskeið fyrir unga arkitekta ný- komna frá námi rtú ekki alls fyrir löngu. Þar var miðlað ýmis konar fróðleik, sem enginn getur án ver- ið, sem hyggst setjast hér að að námi loknu og leggja stund á arki- tektúr. Það var mál manna, að þetta námskeið hefði tekizt ákaflega vel, og er vonandi að því verði haldið áfram á næstu árum. Annars getur Hannes Davíðsson sagt þér allt um það .... E in ok un hins oninliera. — og að lokum ein viðkvæm spurning: Er það rétt, að íslenzk- um arkitektum sé mismunað af hinu oninbera, eins og haldið hefur ver:ð fram? Varnaglinn, sem ég sló í upphafi spurningarinnar, hefur líklega orð- ið til að stjaka ögn óþyrmilega við þeim félögum; að minnsta kosti hugsa þeir sig vel og lengi um. Loks svarar Ornólfur íhugull en ákveðinn: — Já, það hefur óneitanlega vilj- að brenna við. Opinberar teiknistof- ur hafa áreiðanlega haft of mikil völd í íslenzkum arkitektúr — feng- ið verkefni, sem eindregið hefði átt að efna til samkeppni um. Sam- keppnirnar tryggja bezt gæðin og geta sparað mikið fé .... Ormar kinkar kolli og er greini- lega sammála. Þeir vita líka, hvað þeir syngja, tvímenningarnir: „marg faldir verðlaunajálkar" báðir tveir! Og út göngum við úr Arkitekta- stofunni s.f. að Alftamýri 9 — en eftir sitja þeir Ormar og Ornólfur og bogra við teikningar og upp- drætti. Það eru engir kartöflugarð- ar i Kringlumýrinni len£ur. Aðeins vott malbik og steinsteypt hús. Nú- tímamenn fá sínar kartöflur ofanúr sveit. Þegar ég ek burtu, ber þá við gluggann sinn, Ormar og Ornólf. Þeir eru enn að teikna. G. A. Heilbrigðfsmál verða ofar- lega á bauigi í útvarpsefni þessarar viku og flram í þá næstu. Á hverju kvöldi verða fluttir fyú.rlestrar um mál- efni vairðamdi hjartasj úkdóma og hjaxitavernd. Prófesor Sigurður Samúels son byrjar þennan erinda- |Sjónvarpsgagnrýni flokk í kvöld klukkan tuttugu mínútur yfir átta, og hann talar um starfsemi rannsókn- arstöðvar Hjartaverndar. Sigurður saigði okkur svo frá, að er'ndi hams fjallaði um þær lalh.uiganir, sem gerðar hefðu verið á vegum' Hjarta- verndar frá því að hún tók til starfa tfyrdr einu og hálfu árd, og einnig um framtíðar áætlanir herrnar. —i R'annsóknum á körfum er nú lokið, og niðurstöður liggja tfyhjr. Það kom m.a. fr'arn, áð íslenzkir karlmenn 11 áttina I I OFT hetfur réttilega verið á !það bent, að dagskrá islenzka 'sjónvarpsins á sunnudágskvöld- lum hafi verið óþarflega léleg — þegar tekið er tillit til þess, að einmitt þau kvöld sitja flest ir heima hjá sér. Segja má þó með nokkrum sanni, að dagskrá- in í gærkvöldi hatfi verið spor í í öllum aldursflokkuim eru fimm 'kílóum þynigri en sænsk ir. Svo þeim veiti,r 'aldeiUs ekki af að fá spark í rassinn. Kvenn'a'rannsóknum. er e'klki lokiö. en allt virðist benda til þess, að ekki verði ástandið björgulegra hjá þeim. Og mú eru það ekki fflækn- arnir, sem segja þetta, held- ur töuvuimiar, og þær eru á- skeáikular; hafa heldiur enga ástæðu til að skrökva. — Hvað er fleira um erind in að segjla. — Þeitta verða níu erindi, flutt af læknum, nema eitt, sem', Vigdís Jónsdóttir, skóla- stjóri Hújsmæðrakennaraskól ans, flytur um fæðiuval; hvern ig forð'ast megi fi'tuna, höfuð Qvini'nn. Þessi 'erindi verða öll end- uirtekin í morgunútvarpi dag iinn eftir. Um þessi nnál' verður líka ítarleguir þáttur í sjónyhrpinu í næstu vikUj það verður í Brenjnidepli undir stjórn Har aldiar J. Hamar. Og ank hans verð ég þar, Snorri P. Snorrason, hjarta- sérfræðingur, oig h'anmi Ottó Björnsson, tölfræðingur, sem hefur stjórnað rannsóknum Hjartaveirndar, lagt á ráðin. um þær. rétta át't: hún var að ýmsu Heyti góð og að sumu l'eyti-ágæt! ' Myndsjáin, sem var við hætfi Ikvenna, ■ var fróðleg og fjöl- ■breytt — og virðist sem Ásdfe 'Hannesdóttir hafi betra lag á að skipa því saman, sem saman á, en Ólafur Ragnarsson. Að minnsta kosti eru þættir henn- ar yfirleitt miklu sam,felld'ari og skipulegri, en þegar fjallað er um brotakennd efni, hlýtur þeirra sjónarmiða að verða gætt. 'Þiáttlurinn um íslenzka tón- 'listarmenn var vandaður og ef- laust við hæfi unnenda ,,æðri“ tónlistar — en rúsínan í pylsu 'endanum var þó óumdeilanlega tfinnska s j ó nv ar ps kv i km y nd i n Sirkku. Þar var af nærlfærni og ihreinskilni fja'llað um vanda m'ál nútímaungliniga og sarn skipti þeirra við aðstandendur og þjóðfélagið í heild. At'hyglis verð mynd, sem sannarlega er 'verð þess að verða endursýnd. Svo vel var hún leikin, að en'gu var líkara en þarna væri veru. 'leikinn sjálfur; myndataka virt ist og lýtalaus og brugðið var upp mörgum og skemmtileguin myndum frá Finnlandi nútínn ans, landi og þjóð. G.A. I MIÐALDIRI SJÓNVARPINU 'Þáttiuir um miðaldir verður í sjónvarpinu 'klúkikam 21.35 í kvöldl. Þýðandll og þulur í þessuim þætti er Gylfi Páls- son, skólastjóri. . Aðspurður sagði Gylfí', að þessi þáttur væri í amerískri sjóhvarpsseiríu seim heitir The Saga of tihe Western Man, —- Úr henmi hafa verið sýndlar ihér áður myndir um Beethoven og um, Rómaveldi. Þess)» miðaldaimynd í 'bvöld er sögulegt ytfMit um það tímabil; byrjiaí á hnignun Rómavéldis og nær fram til landafund'an'n,a mfflklu. Hún 'f jallar sem sagt uim þjóðflutn- ingan'a og 'helztu einkenni mið aldanna, isem. er lénsskipu- lagið. Sýndar eru myndir af forn ium köstuLum, landslagsmynd íir og enntfiriemur er þetta byggt upp mieð teíkningum. Fjallað er um lífshætti yfir stéttarinhar, l'ífskjör ánauð- ugra bænda, sagt; frá kross- ferðunum. Efling borga á ít- alíu er sýnd oig Ikomið inn á byggingarmaistarana og sköp u'narverlk þeirra. Þá koma 100 ára stríðið og Jó'hamna atf örls við sögu. — Verður áframihaM á þess ari seríu? — Já, ætlunin mun vera Framhald af bls. 12.,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.