Alþýðublaðið - 14.04.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 14.04.1969, Blaðsíða 13
Alþýðublaðið 14. apríl 1969 13 STÖÐVUN Framhald af bls. 1 FRIMANN JONSSON hjá Isaga sagði að þeir ættu sáraliriar birgðir, enda almennt að fyrírtækið hefði ékki nema u.þ.b. 2ja daga lager að jáfnaði. Um 10 iðjufélagar hafa linnið hjá fyrirtækinu og liggúr starfsemin nú niðri. Rúast má við að verkfaiiið komi einna harðast niðiir hjá skipasmíðastöðvunum ef verkfallið stendur lengi. VIÐAR SAMÚELSSON hjá Um- búðainiðstððinni sagði, að hjá þeim j væri enginn lager, aftur á móti ætti j SH töluvert stóran lager. í umbúða- miðstöðinni eru framleiddar um j 10—12 gerðir af öskjum og væri j breytilegt hvaða gerðir þyrfti að nota | hverju sinni í frystihúsunum og því . erfitt að segja fyrir um hvenær I frystihúsin stöðvast af völdum um-1 búðaleysis. Hjá Umbúðamiðstöð- * inni starfa um 14—15 Iðjufélagar. | Prentun heídur áfram hjá Umbúða- | miðstöðinni, en ekki verður hægt | að vaxbera, brjóta og líma kassanna . fvrr en verkfallinu lýkur. 3 fsFandsmet í sundí f gær voru sett þrjú íslandsmet I á sundmóti sem fram fór í Laugár- I dalslauginni. Ingibjörg Haraldsdótt- ir, Ægi, sigraði í 200 m flugsundi | kvenna á 3.00,0 bætti met Hrafn- hildar Kristjánsdóttur sem var 3.16.0 Guðmunda Guðmundsdóttir frá I Relfossi sigraði í 1500 skriðsundi á I '21.08,1 ’ og bætti ^ met Hrafnhildar stm var 22.29.9. í sama sundi setti húri nvtt met í 1000 m skriðsundi -(miliitími); synti á 14.06,5 og enn ! þiirfti Hrafnhildur að sjá eftir meti, sem var 14.59,7. Eldi'r í og verM^i Revkiavík — I>G. FJdur kom upp á tveimur stöð- um í Revkiavík á laugardaginn. | Klukkan rúmlega sjö var slökkvi- I liðið kvatt að vinnuskúr inni t I Breiðholtshverfi. Var mikill eldur í skúrnum þegar slökkviliðið kom á staðinn, og brann hann alveg nið- ur á skömmttm tíma. Talið er að um íkveikju hafi verið að ræða, og hafa krakkar sennilega verið að verki. Skúrinn var í eigu Breið- | holts h.f. Ekki fengu slökkviliðsmenn mik- inn frið. því um hálf ellefu um kvöldið varð eldttr laus í trésmíða- verkstæði skammt frá Héðinshöfða. Logaði eldur glatt begar slökkviliðs- menn komti, en þeim tókst fliótlega að ráða niðttrlögum hans. Líklega liefur kviknað út frá rafmagni, en skemmdir urðu mestar í kringum rafmágnstöfluna. lýkíir p kvHld Bókasvning F.I.T. „Úrval ísiéii'zkra bóka 1966—’68“ í Bogasal Þjóð- minjasafnsins verður framlengd um einn dag og lýkur því í kvöld kl. 22. Aðsókn hefur verið góð. Þárna gefur að líta, auk íslenzku bókanna, úrval norskra og þýzkra bóka frá árinu 1966 og bókaskreyt- ingar 18 listamanna prýða veggi I Litlu indíánarnir |9 I I Pallil og Magga stóðu á öndinnimeðan ,lögreg|lulbíllinn flleytti kerlin'gar eftir veginum. Hvílikur hraði. Þau brunuðu í átt til höfuðborgarinnar. Nú var líf í tuskunum. Þétta var nú ævintýri í lagi- Og þetta reynd.lst rétt. Þegar þau voruréttkom- in í næstu borg sáu þau að l'ögregl'an þar hafði lagt stiga þvers yfir þjóðveginn. Biíflhjólið grunsam- fega hafði líka prðið að nectna staðar þarna og þegar lögreglubifreilðin kom hlupu lögreglúþjónarn ir til þjófanna tveggja og handtóku þá. Þeir litu flj’ótlega 1 pokann sem var í körfunni pg fundu þar ýmiskonar þýfil Innan skamms kom stór lökaður, lögregluva'gn og þjófunum , var ýtt inn í hann. Ég geri ráð fyrilr að þetta , séu mennirnir sem þið voruð ,að ,njósna um sagði stóri lögregluþjónn- inn við PaTla. Já — þessi þama með örið á hend- inni var óvlnurinn sem við eltum, /en, hinn , hefur hlotið að flela sig einhversstaðar í nánd við veg- inn með bifhjólið, isagði ^Palli og var heldur upp tmeð sér. Við erum duglegilr Inldfánar finnst þér það ekki? Það er enginn vafi á því sagði stóri lögregluþjónn- inn, og fylgdi þeim aftur að bifrteiðinni. Nú var mesti æsingurinn liðinn hjá og haldið heimleiðis. En þó var þessu ævintýri ekki fekið enn þá því að nælstu ,viku á (eftir komu stóri lögreglu- þjónninn hfeim til bamanna og færði þelm tvo stóreflis böggfla. Með beztu kveðjum og þökkum til Indiáúa- floririgjans Svarta Fálkaris ög félaga hans Rauða reflsins. Með vinsemd Lögreglan. Uppvaxamdi slöfckviliðsstjóri ÍEiirí'kur litli var í sumar- dvöl hjói atfla símuitn og ömmu í sveiiitinni. Dag einn komu þruomuir og ledingar. Einni eldingunni sló tniður í tré skammit írá bænum o .gkvikn taði í því. Afi gamli gerði sig líklegan itlill að fara út og 16. apríl Kreppan í landinu kofum og húsum ríður, á kristilegt þolgæði jafnvel skugga ber, en kaupmannastéttin er orðin öreigalýður, sem ekki fram úr vandamálunum sér. Við einblínum kanski um of á veraldleg gæði, þótt innstæða í banka góð og nytsamleg sé, það mætti jafnvel minna á í þessu kvæði, að mestu skiptir hið himneska sparifé. I erfiði og þrautum má þolgáeðið ekki bresta, því það er hið einasta haldreipi, ef pyngjan er létt. Og því hef ég orðað þá bón við biskup og presta að biðja fyrir íslenzkri kaupmahnastétt. *C/ m Anna órabelgur hjáJpa. til við slökíkviiliðsstari- ið, en ammia hélft, að hanri imiU'ntíi; nú ekkfi, igema m 'kið galgini, svo lasburða sem honn væri. Þá gall Eiríkri'r Oliitli við „Ení atmiwá, hann gæti þc a- -vjwiúj ’Þpýtt á þiað!” Fyrsta kirkjuferS sjómanns- dótturinnar Fjögurra 'áira götmiul dóttir skipstjórans hafði oft Ikomið luani borð, tril pabba sírís, en •alldreii í kirkju fyrr en pabbi hennair tó'k hania þangað méð sér suimmudag eirin í sumar- leyfjirai síniu1. í fyrsiiu staæði telpan í 'Mjóðri undrun á allair þáer nýjungar, sem þarnia. báru fyr dir augu. Ein þegar presturinn steig í stólinn, hijómaði skær barnsrödd um klrlkj.una: ,,Faibbi, plabbi, sérðu! Nú er s'kipstjórinni aið fairia upp í brúmla“. j LOA LITLA í dag ,má ég fara í grí'múbú'ninginn minn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.