Alþýðublaðið - 14.04.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.04.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðu'blaðið 14. 'apríl 1969 AUGLÝSING um styrk tíi vísinda-, I og fræðimanna í fjárlögum fyrir ,árið 1969 eru veittar 530 þúsund kró’nur t'Jí styrktar Vísinld'a- og fræði- mönnum, og h'efur Menntamálaráði íslands verið falin útihlutun fjárins. Þeir, sem hafa hug á að MjÖtia styrk af þessu fé, sendi Menntamálaráði umsókn, ásamt skýrslu um fræði- eða rannSóknarstörf á ,síð- astliðnu ári, svo og grelnargerð um verkefni iþað, ,sem styrkís er beiðzt til. ;9ku!lu umsófcnir fcomnar til skrifstofu Menntamálaráðs, Hverfisgötu ,21, fyrir 10. máí 1969. MENNTAMÁLARÁÐ ÍSLANDS > HEFIOPNAÐ LÖGMANNS- . SKRIFSTOFU AÐ AUSTURSTRÆTI18 IV. HÆÐ Annast hvers konar lögfræðiþjönustu svo og eignaumsýslu. STEFÁN HIRST ) héraðsdómslögmaður, ! \ Aústurstræti ,18 — Sími 22320 , „Þar sem þjónustan er bezt - er öryggið mest“ V:íð bjóðum bifreiðaeigendum nú mótorstillingar og ljósastillingar alla daga til fcl. 20 á kvöldin. LÚKASVERKSTÆÐIÐ, Ármúla 7 — Sími 81320 TILBOÐ ÓSKAST ' í nokkrar fóllksfbifreiðar og International bif- ' r eJð með framdrifi er vferða sýndar að GrensJ ásvegi 9, 16. apríl M;. 12—3. Tilhoðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. SÖLUNEFNÐ VARNARLIÐSEIGNA ALEC GUINNES Framhald a£ bls. 15. færi var loksins komið — og það fyrir skrítilega tilviljuni Með Sir John Gielgud Frumraunin tókst vonum betur, og framtíðin virtist brosa við Alec Guinnes — LITLA leikaranum með STÓRU hæfileikana. Hann fékk nú inngöngu í leikflokk Sir John Gielguds, sem lék samkvæmt fastri fyrirframgerðri starfsskrá, en þurfti ekki að styðjast við tilviljunarkennd og tilfallandi viðfangsefni. Guinnes var orðinn bjartsýnn og vonglaður og fannst nú heldur en ekki vænk- ast sinn hagur. Hann hlaut hvert hlutverkið eftir annað og stóð sig yfirleitt með ágætum. f einu þcirra leikrita, sem leik- flokkur Sir John Gielguds færði upþ — „Nöah“ eðá ,,Nói“ — fór Gúinnes' með hlutverk eins af dýr- urtum. Þár varð hann yfir sig ást- fanginn af „tígrisdýrinu" í leikmim, dökkr'i og dulúðugri léikkónú — Mferulá Sálamárí að nafni. Þeirra samleið átti líka eftir að verða lengri, því að árið 1938 gengu þau í heilagt hjónábancH Hiúsfcamif osr heimilislíf Eftir brúðkaupið kom Merula Saláman æ sjaldnar fram. Og þeg- ar fyrsta barn þeirra .Guinnes-hjón- anna sá dagsins ljós árið 1940 hvaff „tlgrisdýrið" af leiksviðinu fyrir fullt og allt. Börnin og eiginmáð- urinn áttu hug liennar allan og innan vébanda heimilisins undi hún hag sínu'rh bezt. Henni veittist því tlltölulega auðvelt að taka þessu örlagaríku ákvörðun. Þegar Guinnes hafði bætt við sig ‘tveimur glanshlutverkum í „Rómeó og Júh'u“ og ,„Máfnum“ hjá John Gieigud, sneri hann við honum baki og gekk í lið með „The Old Vic Company",- en sá leikflokkur laut forystu hins kunna leikara og leikstjóra Sir Laurence Olivier. Skilnaðurinn við Gielgud stóð þó ekki lengi, því að ári síðar lék Guinnes aftur á lians vegum í leik- ritunum „Kaupmaðurinn í Feneyj- um“, „Rógskólinn" og „Þrjár syst- ur“. Siðan koin umdeildasta og jafnframt umtalaðasta hlutverk hans senv Hamler f nútfmabúningi — bókstaflega 'talað! Upp frá því þurfti Guinnes ekki að kvarta undan þögn og tómlæti; það vaf nákvæmlega fylgzt með ferðum „þessa fræga manns"! Guinness sjóliðsforingi Árið 1941 gekk Alec Guinnes í flota hennar hátignar Bretadrottn- ingar — og ári síðar var hann gerð- ur að sjóliðsforingja. Að loknu stríði var honum svo mikið í mun að taka upp þráðinn, þar sem frá var horfíð, að hanrt hófst þegar handa lliti að setjh á svið „Karamazov- bræðtlrna", auk þess sem hann fór þar méð veigámikið hlutverk, en hugmyndina að því að færa þetta stórbrotna rússneska , skáldverk í leiksyiðíbúning hafði hánn feti'gið á mcðán' á,_stríðinu slóð. Sýitii^gin tókst TCl; og Áfec Guinnes var enn á ný kominn í lifandi tengsl við leikhúsið og áhorfendur. Skömmu síðar hóf hann svo að leika i „Lukt- ar dyr“ eftir Jean Paul Sartre — og Old Vic leitaði liðsinnis hans við þá Sir Laurcnce Olivier og Sir Ralph Richardson. „Maðurinii imeð andlitin óteljándi<£ Arið 1948 fékk kvikmyndafélagið „Ealing Studios" talið Guiniies á að hverfa um stund af Ieiksviðinu og freista gæfunnar á hvíta tjald- inu. Hann tók að sér aðalhlutverk- ið í kvikmyndinni „Syndirnar sjö“, sem tókst með þeirn ágætum, að Guinness varð á svipstundu um- talaðasti leikari Brcta — og hlaut auknefnið „Maðurinn með andlitin, óteljandi". Þar með var hafinn kvikmynda- ferill, sem enn hefur ekki tekið enda. Ferill, sem jöfnum höndúm sneri að alvarlegum hlutvcrkum og gamansömum; spannaði óvenju vitt og risti óhemju djúpt. Ferill, sem færði honum Oskarsverðlaun kvik- myndanna, og gerði hann frægan heimshorna á milli. Þar nægir að nefna nöfn eins og „Svanurinn", „Brúin yfir Kwai-fljótið", „Umboðs- maður í Havanna", „Arabíu-Lár- us“ og „Fanginn", svo að dæmi séu tekin af handahófi. Leikferill hans í heimi kvikmyndanna varð í einu orði sagt sigurganga, og er þó ajls ekki tekið of djúpt í árinni eða hlaðið á hann oflofi: Alec Guinnes kom, sá og sigraði — svo að notað sé útslitið orðalag! Maðurinn . að baki imannsins Guinnes býr í gamaldags hverfl í heimsborginni Lundúnum: Ham- mersmith. Þar hefur hann skapað sér óbrotið en aðlaðandi umhverfi, sem hann fyllir út í með óvenju- legum persónuleika sínum. Hann kann að virðast smáborgaralegur f háttum og fastheldinn í kaþólsk- um trúarkreddum sínum, en fyrir- verður sig fyrir hvorugt. ÓsnOrt- inn af frægð sinni fer hann sínu fram, hvort setn mönnum fellur betur eða ver, — og þegar Elísabet Englandsdrottning kvaddi hann og fjölskyidu hans á sinn fund til að veita honum verðuga viðurkenningu fyrir tillag Kans til brezks leikhús- lífs og kvikmyndagerðar, tóku þau öll strætisvagninn! SÆNSKIR Framhald 9. síðu. og mun haaran eiraniiig sjá um séræfingar fyrir lei'kimenin, en ráðgert er tað (þrír og þrír verðt ikiallaiðj'ir saman til æf- lingla í RétttarholitsskófflainUm, en þar verður komiilð fyrir alla Ikonar æfingatæfcjum og öðr- um búniaði til bandknattleiks- þjálfunar. Vlaröiaj 'þairf að talka fram, að HSÍ gra.ðdr ékikti „viinnutap“ tii íslenzku llandsliðsmann- annia einis og þeir sænsku gera þó oft !komá fyrír, 'að leifemenni veirði fynir tilfinnanlegu fjár tjóni æfingannia vegna. Verzlunarmannafélag (Suðúrnesja: 1 AÐALFUNDUR Verzlunanm'annaifélags Suðurnesja verður kaldinn á mörgum, þriðjudaginn 15. apríl, fcl., 21 í fundarsal Iðnaðarmannafélagsins, Tjarnargötu 3, Kief l'a'vik. Dagskrá: 1. Venjuleg aðálfundarstörf 2. Kjaramál STJÓRNIN Hjúkrunarkonur óskasí Hjúkmumairíkonur vantair ó' fajnlar ýmsu dei'ldir Land- spílalans til afleysinga í sumaríeyllum. Rainnagæzla fyrir heníih. Alflar nóiniari upplýsingar géfur foirstöðu- tkona spítaillafns lá istaðirifumí óg í símia 24160. Reykjavík, 9. apríl 1969 Skrifstofa ríkisspítalanná. Bróðir okfear GUÐMUNDUR ÓLAFSSON, Riverfisgötu 114, andlað'i'st að Vífilsstöðum sulninuidagiinin 13. ápríl. Haraldur Ólafsson, Sæmundur Ólafsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.