Alþýðublaðið - 16.04.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 16.04.1969, Blaðsíða 9
Alþýðublaðið 16. apríl 1969 9 Markaregn í II. deild Reykjia'vík —iklp. Nú er keppninni í 2. dteild íslandsmótsins í halndtoatt- leiik að ljúka, en Víkiimigur hefiu'i' þegar siigrað og (llejkur því í l. deild á næsta ári. Tveim leikjum er ólokið í deildinmi. í kvöld leóka Ár- miann og ÍBK og á sumnud'ag Víkingur—Þróttur. Víkingur hefur eins og FH mö'gulleika á að sigira án taps í áir, en þeir haía verið áberamdii beztir í 2. deild. Á sunmudag iék Þróttulr við ÍBK - og sigraði auðveldlega 27:15. KA frá Akureyri féfck héimsókn af Ártmienningum fyrir skömmu, og sigraði í ,,mairlkailieiik“ 38:24. Það hafa því verið iskoruð yfir 60 mörk í þessum leik, eða eitt mark á mínútu, sem er mjög sjald- gæft hjá meistaraflokkslið- lum. Staðan í 2. deild: Víkingur 7 7 0 0 175:121 14 Þróttur 7 4 0 3 154:130 8 KA 8 3 1 4 174:173 7 Ármann 7 3 0 4 148:167 6 ÍBK 7 0 1 6 112:172 1 Okkur Vamtar, hverjiir skor- uðu mörkin í leiknum KA— Ánmiamn, en þeir Gíslji, Blön- dal KA og Eþnlar Magnússon Víkinigi eru marlkhæstu menn í 2. dei'ld í ár. , HÆTTUR VIÐ AÐ HÆTTA Reykjavík,— KLP Nú hefur Danska handknatt- ileikss’ambandinu tekizt að fá ihinn "fræga og skobharða leik- mann sinrn Palle Nílsen, til að æfa með landsliðsliópnum en eins ö'g áður hefur komið fram í fréttum, baðst hann Undan því að verða valinn í þann hpp. IÞað var landsliðsþjálfaranum sem tókst að koma Palla á aðra skoðun; Þeir hafa nú valið 26 leik- m'enn til æfinga með landslið- inlu í hand'knattleik fyrir HM- 'keppnina í Frakklandi á næsta ári, en þar mæta þeir m.a. ís- lenzka landsliðinu. Leikmenn- irnir eru: Markverðir: Bent Mortensen, Kay Jörgensen, Benny Nilsen, Jörgen Klitgárd, Poul Gedde. Aðrir leikmenn eru: Vemer Gaard, Keld And- ersen, Gert Andprsen, Hans Jörn Graversen, Jörgen Peters- en. Iwan Cristfansen, Per Svend sen, Max Nilsen, Arne Anders- en, 'Carsten S'öreinsensen, Gunn ar Jiirgens, Carsten Lund, Jörg- en Heidemann, Flemming Hans- en, Jörgen Frandsen, Bent Jörg Framhald á bls. 13. Heimsmet á færibandi A FYRSTA keppnisdegi banda r|íska Sundmeistaramótsins voriu sett fjögur heimsmet og fernir olympískir meistarar töpuðu. Vestur-Þýzki stúdentinn, Hans Fassacht kom mest á óvart í mótinu, en hann vann Mike Biurton í 500 jarda skriðsundi, synti á 3 mín. og 59 sek. og er fyrsti maðurinn, sem nær betri tíma en 4 mín. Reykjavíkurmeistarar Vals í ihand'knattleik munu að öllum lí'kindum leggja land undir fót ó hausti komandi, og heimsækja frændur vora í Danmörku, og leika þá nokkra leiki við 1. deild arlið þeirra. Ferðin er gagn- kvæm heimsókn til MK 31, sem hér var í vetur á vegum Vals- manna. Brían Job, sem er aðeins 17 éra setti nýtt heimsmet í 100 jarda bringusundi, synti ó 58,1 sek. McKenzie varð annar á 58,5 sek. Hjá kvemfólkinu kom ósigur Debbie Meyer mlest á óvart. Vicky King sigraði í 500 jarda skriðsundi á 5:00,6 mín., en Meyer varð 1/10 úr sek. á eftir. Kaye Hall, sem er olympísk- ur m'eístari í 200 m. bringusundi varð fjórði í 200 jarda br.sundi á meistaramótinu. Sigurvegari varð Sue Attwood á heimsmeti, 2:07,5 mín. Fjórða heimsmetið var sett í 200 jarda bringusundi karla, það gerði Gary Hall, synti á 1:52,0 mín. Fyrra metið átti Charles Hickox, 1:53,6 mín. Mótið fiór fram í 25 jarda braut. 99 GLEÐJISL VIÐ HÖFUM SIGHÁÐ ” sagði fyrsti maraþonhlauparinn og var síðan örendur . . . ■— EKKI vitium við hvort Eng- lendingurinn Bi'll Adock he'fur hrópað: „Gleðjist, við höfum sigrað“, þegar hann kom í mark í hinu klassiska maraþonihlaupi frá Maraþon tíl Aþeniu í vik- unini. Það gerði hiermaðurinn, ísem hljóp söimu vegalengd 490 'árum f. Kr., til að tilkynna sig- lur í orustu. Uppruni maraþon- hlaups vorra daga er fenginn frá (hlaupi umrædds hermanms og ivegalengdin frá Maraþon til Aþenu er 42 km. og 195 metrar. Hermaðurinn féll dauður nið ur að loknu hlaupinu, en Adoek var orðinn sprækur eftir nokkr- ar mínútur. Hinn 27 ára gamli kennari frá Coventry hafði á- stæðu til að gleðjast, hann n'áði bezta tíma, sem náðst hefur í maraþonihlaupi í Evrópu og var m. a. fjórum mínútum fljótari 'en olympíiUimeistariinn Mamo Wolde frá Eþíópíu. Tími Adocks var 2 klulkkustundir 11 miínútur og 7 sek., sem er 9 mínútum og 10 sek. betri tími en áður hef- ur verið hlaupið á. Veður var 'ágætt sólskin og 16 ist. hiti. Þátttakendur voru 48 í lilaup- inu, þaraf 26 útlendingar og Bill Adock var hylltur gífur- lega af 30 þúsund áhorfendum á Panathenian leikvanginum í lokin. Mike Ryun frá Nýja-Sjá- landi hafði forystuna fyrstu 18 km. Á eftir honum komú Adock og Japaninn Kimihara. Þeir ihlupu samsíða, þar til hlaupnir 'höfðu verið 33 km. Þá tók Adock mikinn sprett og var sá eini af hlaupurum sem virtist geta tekið umtalsverðan enda- sprett. Bill Adock var fimmti á Olym píuleikunuim í Méxikó. Ilann ihefur hlaupið á betri tíma, það skeði í Japan, þá fékk hann tímann 2:10,47,8 klst. Rerek Framhald á bls. 13. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I lunarlög HSÍ væri að ræða, en átti að vera ÍSÍ. Hlandknatbleiksráð Reykjavíkur (HKRR) gengst fyrir vormóti í ihándbolta. Keppt ■verður í 2., 3. og 4. fl. karla og 2. fl. kvenna. Þáttt'aka tilkynnist Birgi Lúð- víkssyni c/o Almennum Tryg-g- ingum fyrir 21. apríl. Samhandsmót UMSK í frjáls- rþróttum innarrhúss fer fram I íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi 18. aprlíl og hefst kl. 21.30. Sveina- og stúlknakeppni I 13—14 ára og 15—16 ára a'ldúrs- flokkum verður háð í íþrótta- húsi Kópavogs 20. apríl og hefst kl. 3. Celtic sigraði Hibernian í úr- slitalei'k bikarkeppni dei'ldarlið'a 6—2. Celtic er þegar búið aS sigra deildarkeppnina, og leik- iur til úrslita við Rangers í bik- arkeppninni 26. apríl. Celtio hef ur því unnið sér rétt til þátttökvt lí Evrópukeppni deildarliða, og Hibernian í Borgarkeppninni, en Rangers hefur unnið sér rétt til þátttöku í Evrópu'keppni bik armeistara, þó svo þeir tapi úr- slitaleiknum fyrir Celtic', Frakkland sigraði ísrael í und- anúrslitum alþjóðar uinglinga- keppni í knattspyrnu, sem haild- in er í Cannes um þespar miujid- ir. Leiknum lauk með jafntefli. ien Frakkar voru dæmdir sigur- vegarar á fleiri fengnum horn- spyrnum í leiknum 7—0. Noregur sigraði Skotland í lands keppni í sundi sem fram fór í East Kilbride í Skotlandi í vik- unní með 129 stigum gegn 74. 'Hagaskólinn í Reykjavík, var sigurvegari í innan'hússknatt- spyrnumóti Gagnfræðaskólanna, sem haldið var í íþróttahúsi'mi 'á Seltjarnarnesi nú fyrir 'skömmu. Mótið var bugmynd eins af nemendum Mýrarlnisa- skóla Birgis Sigurbjörnssonar, og sá hann um alla framkvæmd 'á því. H'agaskólinn vann veg- legan bikar til eignar, en þátt- tökulið voru frá 9 skólum í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.