Helgarblaðið - 03.04.1992, Side 22
REGNBOGINN HÁSKÓLABÍÓ
Helgar 22 blaðið
Föðurhefnd
Kastali móður minnar
☆☆ 1/2
(Le Chateau de ma Mére)
Osköp hugljúf fjölskyldumynd frá
Frakklandi, en er kannski einum of
gamaldags til þess aö hljóta náð
fyrir augum íslenskra kvikmynda-
húsagesta.
Léttlynda Rósa
(Rambling Rose)
Það sem einkennir þessa mynd
öðru fremur er stórgóður leikur,
eftirminnileg persónusköpun og
stórskemmtilegt handrit. Myndin
lætur lítið yfir sér en kemir
skemmtilega á óvart.
Ekki segja mömmu
að barnfóstran sé dauð
(Don’t tell mom the babysitter’s
dead)
Fuglastríðið
í Lumbruskógi iViVvV
Ein stjarna fyrir vel neppnaöa tal-
setningu, ein fyrir skemmtilegt vel
teiknað ævintýr með stórkostleg-
um karakterum, og ein fyrir
ósvikna innlifun barnanna I saln-
um. Sagan aöeins of einföld út-
legging á baráttunni milli góös og
ills.
Homo Faber ☆☆☆
Líklega besta mynd kvikmyndahá-
tíðarinnar slðasta haust. Aðstand-
endur myndarinnar hafa gríðargóð
tök á efnínu. Leikritaskáldið Sam
Shepard sýnir frábæran leik.
Frankie og Johnny
Háir Hælar vV-Vi/2
Myndin fer mjög hægt af staö, og
það er ekki fyrr en komið er I
mlöja mynd að manni finnst hún
taka flugiö. Myndin getur varla tal-
ist til bestu verka Almodovars, en
er þrátt fyrir allt ágæt skemmtun.
Léttgeggjuð ferð
Billa og Tedda
(Bill & Ted’s Bogus Journey)
Til endaloka heimsins
iVvííV iv
(Until the end of the world)
Það er ekki hægt annaö en dást
að mikilfengleik þessarar um-
fangsmiklu stórmyndar. Leikstjór-
inn Wim Wenders hefur verið sak-
aöur úm sýndarmennsku, en það
gleymist í öllum skemmtilegheit-
unum.
Dauður aftur '&'&'£ii/2
Margslungin spennumynd sem
minnir um margt á Hitchcock.
Leikarahópurinn er einstaklega
góður, en Derek Jacobi er þó
sýnu bestur. Leikstjórinn Kenneth
Branagh er einn sá allra efnileg-
asti I bransanum.
Tvöfalt líf Veróniku
Myndin er mjög djúp og seið-
mögnuð. Hún býður upp á marga
túlkunarmöguleika, en slíkt er afar
fátítt í þeim myndum sem sýndar
eru i Islenskum bíóhúsum.
Árni Kristjánsson
LAUGARÁSBÍÓ
Víghöfði £r£r£( 1/2
(Cape Fear)
Myndin er, eins og við var að bú-
ast, gríðarlega spennandi. Með
túlkun S'nni á Max Cady veitti De
Niro Anthony Hopkins harða sam-
keppni í slagnum um óskarinn.
Aðrir komu tæplega til greina.
Chucky 3
(Childs play 3)
Hundaheppni £(£(
(Pure Luck)
Osköp meinlaus gamanmynd, þar
sem Martin Short á ágæta spretti.
Danny Glover fmnur sig aftur á
móti illa I sínu hlutverki.
Barton Fink £(£(£(■£{
I alla staði frábær mynd. Coen-
bræður sanna með þessari mynd
að þeir eru athyglisverðustu ungu
kvikmyndagerðarmennirnir í heim-
inum i dag. Leikarahópurinn er
stórkostlegur.
BÍÓHÖLLIN
Faðir brúðarinnar 1V1V
Það er ekki hægt að segja að
þessi mynd komi manni á óvart.
Hún er nákvæmlega það sem
maöur bjóst við af þeim sem að
henni standa, nokkuð fyndin á
köflum, væmin úr hófi fram, en
getur talist afþreying í meöallagi.
Oþokkinn
(Paris Trout)
Síðasti skátinn £(
(The last boy scout)
Tilgangslaus ofbeldiskvikmynd
sem byggir á „Buddys“-grunninum
sem er svo vinsæll í Holywood um
þessar mundir.
Thelma og Louise
'£(£('£{
Athyglisvert tilbrigði við „Road
Movie“-temað. Aðalleikendur
skapa eftirminnilega karaktera, og
handritið er fyrsta flokks.
Kroppaskipti tVi/2
(Switcn)
Myndin fer ágætlega af stað en fer
algjörlega út og suður I lokin, og
endirinn er algjörlega ómögulegur.
Svikráð £( £{
(Deceived)
Miölungsgóö spennumynd, sem
hefur þann galla helstan að maður
er búinn að sjá plottið fyrir þegar
myndin er hálfnuð.
STJÖRNUBÍÓ
Stúlkan mín
(My Girl)
Ingaló £{ £( £{
Glæsilegasta frumraun íslensks
kvikmyndaleikstjóra. Gráglettin
lýsing á lífi þeirra sem starfa viö
undirstöðuatvinnugreinina. Sól-
veig frábær sem Ingaló. Erlenda
framlagið mun verra en það Is-
lenska. Nokkrir endar lausir.
Bilun í beinni
útsendingu £( £( £(
(The Fisher King)
Robin Williams og Jeff Bridges
eru stórgóðir saman í enn einni út-
gáfunni af „Buddy“-myndunum.
Söguþráðurinn er fjarstæðukennd-
ur, en skemmtilegheitin vega þar
upp á móti.
Börn Náttúrunnar
£{'£('£{
Óvenjulegt efnisval er kostur frem-
ur en löstur á þessari hugljúfu
mynd Friðriks Þórs. Glsli Halldórs-
son og Sigríður Hagalfn leika stór-
vei.
BÍÓBORGIN
Víghöíði ■£(£(■£( 1/2
(Cape Fear)
(Sjá Laugarásbíó)
J.F.K.
Oliver Stone er mjög flinkur áróð-
ursmeistari, og myndin er mjög
áhrifamikil. Helsti galli myndainnar
er sá að hún gefur áhorfandanum
aldrei neitt færi á þvi að efast um
að umfangsmikið samsæri hafi
verið um aö myrða Kennedy, en
það hefur aldrei verið sannað.
Mister Johnson
Síðasti skátinn £(
(The Last boy scout)
(sjá Bíóhöllin)
SAGA-BÍÓ
Kuffs
J.F.K. ☆☆☆
(sjá Bíóborgin)
1. Á forsíðu
símaskrárinnar
er mynd af fossi.
Hvað heitir hann
og hvar er hann
á landinu?
2. Hvað er hipp-
ókratesareiður?
3. Hver er Roger
Kjendalen?
4. Hvað var tal-
enta?
5. Hvað tengir
saman þá Davíð
Oddsson forsæt-
isráðherra og
Guðlaug
Tryggva Karls-
son hestamann
og stórkrata?
6. Hver var Pers-
eifur?
7. David Robert
Jones er rokk-
söngvari, laga-
höfundur og
leikari. Hvað
kallar hann sig?
8. Hver er nýkjör-
inn formaður
Kvenréttindafé-
lags íslands?
9. Fyrir hvað varð
Levi Strauss
frægur?
10 • Gvendar-
brunnar eru upp-
sprettulindir í
landi Reykjavík-
ur. Af hveijum
draga þeir nafn
sitt?
11. Hann hét Ge-
org að skímar-
nafni, var banda-
rískur blaðamað-
ur og brautryðj-
andi í gerð skoð-
anakannana fyrir
dagblöð. Hvert
var eftimafn
hans?
12 . Fyrir hvað
stendur A-ið í
Róbert A. Ottós-
son?
13 . Hvað er
urdu?
14 • Hún er fyrr-
verandi skáta-
höfðingi og varð
áttræð fyrir fá-
einum dögum.
Af þvi tilefni
kom út bókin
Tendraðu ljós
sem inniheldur
söngva hennar
og sögur. Hvað
heitir hún?
15. Leikfélag
Kópavogs sýnir
um þessar mund-
ir Son skóarans
og dóttur bakar-
ans. Höfundur
verksins, sem nú
er látinn, var
einn af okkar af-
kastamestu og
vinsælustu leik-
ritahöfundum.
Hvað hét hann?
•uos
-sqo>fBf nrniof •£ |_
'SOuXj, BUJ3JH ‘p i
■ipuB[puj -jngjofsj
b 8o jeij euiiisnui
uinugfpui
um jb qeib) 8o ue
-tsi5(Bj i leui jjoq
-uido ‘[euinSunj
PJSJOApUI |_
•uieqejqy -j |
dnUBD *| |
•uinjums e ppp
rqrucj 8o uiuijoa
e i5(Ji3 nsruj nec{
‘ujba Qeuue uo
ejeuiæuipq ejjiocj
ujeA jba rujQQfcj
'A5(S IQqsUJBA
Sjoui j8ia ejeq
ja joqSbs uias
luXsejy idnojsiq
ipunuiQnQ »q |
p]ofj i Jn
-QBJOU JBA SJBUUB
ui3s (luiiuap)
iuj0JB[|nui9q
jn qnpjSos uin
-ujojjocj ‘uine[q jn
ruoA jæq 'niuioj
-qe->i i bjbjbjS
-I]n3 jijXj euxnq
-e[[e3 ejQB|iB5(OAS
niSQioiuiejj ‘0S8I
uin ‘euueui jn
-jsjXj jgq uubh •£
■SQBJSdjBA
-jn jnQeuuoj ipue
-joajjXj ‘jijjgpje
-Qjpq euof e8uj
oiMog piAea y
•jsijuæA5[
ubqis jtyiosjoj
uios ‘jnjjgpsSun
-uoq npouiQjpuv
8is i eju qb iac{
qb jba uuiuio>[
jo uuiopui uuio
ejjojp jbqis 8o
nsnpojq dejp íso8
-jy i jnjjgpsSun
-uo5( ‘neuea 8o
sjios Jnuos ‘idde5(
-euSes Jirqsuo
•uijjæj
-efqæisSuiqi^
UinfjOAUIQJ
8o uinf>p(ur)
‘uinuuomnuXssy
je Qnjou mrqup
!3uiuiojep3uXc{
8o juXm ujo j
•mnunSop e i>[ujn
-jsny i muiuddoq
-g i imipq je
jnSis Qoui jqj mos
>[i3(jjeu>(puBq
i suisQqspuei
eqsjou iQqjuXq
•isojejqgddiH
mnuiuqæi e>(su8
QnuSio (e3o[
-Subj a j'o) jjo
íimasnqsiAmes
je Qqjejssiuqæi
epunjs qb mn si
-uiojii>(sjojd n>[oj
-jqui qia ejiuipun
jejepipueqeiDiæi
mos SuisXjjijv • ^
•iqjijjbiuv
i SoAsipuefuXa i
jnqsj mss esipue
-fuXa i (ssojqefj
jnpujou eSo]
-nQi) ipuefuXa • |
IJOAS
7 2— T~ 7— s z— 7- 1 V í s? "o "f y
JX /3 V J1 JS JS~ S? 1 (p /7- JS s? lt s?
8 1 ÍS v- 2 ié S /9 /t H /9 2ö 12
5 Z/ 22 2% n V 12 21 8 11 2f 21 Z£~
S2 JS- 21 7- 21 sr S? 23 /2 23 S? 7 T~ J/
26 JS Y * 21 Jsr S? JS 2/ 2f Q> 2/ iT S
St JSr 1 JS J$ y 23 2 T 23
8 8 1 Jlt v 11 S 23 u7 23 SP /9 S? 2S7 TT~
iX V s SÝ 2f H- 23 22 f 2^7 H 12 12 V
V U 2o íT 21 V /S H- 11 12 Ý SP 1 23 7-
3V 52 7- 8 )2 V- S2 22 s? 10 X 23 /6 S? 10
'J/ Zl 2 £ 1 21 ÍS s ¥ SF // w~ iT
10 /s H' '21 JS V 11 s S? // ¥~ 32 2]
AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ
Setjiö rétta stafi í reitina hér fyrir neöan. Þeir mynda þá karlmannsnafn.
)<S2 2$ 1 2 23 5 23 JS
Föstudagurinn 3. apríl