Helgarblaðið - 03.04.1992, Síða 23

Helgarblaðið - 03.04.1992, Síða 23
Helgar 23 blaðið Föstudagur 3. apríl 18.00 Flugbangsar. 18.55 Táknmálsfréttir. 18.30 Hvutti. 19.00 Tfðarandinn. 19.25 Guð sé oss næstur. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. 21.10 Gettu betur. Bein út- sending frá úrslitaviðureign- inni (spurningakeppni fram- haldsskólanna. 22.30 Samherjar. 23.20 Neónveldið. Fyrri hluti. Bandarfsk sjónvarpsmynd frá 1991. Myndin gerist á fimmta áratug aldarinnar og fjallar um mafíuforingjann Junior Moloff frá New York sem á sér þann draum að koma upp glæsilegu spila- víti I Las Vegas og svífst einskis til að gera draum sinn að veruleika. Leikstjóri: Larry Peerce. Aðalhlutverk: Ray Sharkey, Martin Landau, Gary Busey og Harry Guardino. Seinni hluti myndarinnar er á dagskrá laugardaginn 4. apríl. Neónveldiö er nýleg bandarisk sjónvarps- mynd um óstríóur, af- brýói og óse&jandi græbgi sem ó sér sta& í umhverfi spilavíta og mafiuveldis i Bandarikj- unum ó fimmta óratug aldarinnar. Myndin ver&ur sýnd i tveimur hlutum ó föstudags- og laugardagskvöld í Sjón- varpinu. 00.55 Otvarpsfréttir I dag- skrárlok. Laugardagur 4. apríl 14.00 Enska knattspyrnan. 16.00 Iþróttaþátturinn. 18.00 Múmínálfarnir. 18.30 Kasper og vinir hans. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Úr rlki náttúrunnar. Inn- fjarðalíf. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 ‘92 á Stöðinni. 21.05 Hver á að ráða? 21.30 Feögarnir og örninn. Bandarísk ævintýramynd sem segir frá sambandi föð- urog sonar. Drengurinn öðlast aðdáun og traust föður slns þegar hann bjargar honum úr llfsháska meö hjálp arnar sem er hændur að þeim feögum. Leikstjóri: Boon Collins. Að- alhlutverk: Dan Haggerty og Bill Smith. 23.00 Neónveldið. Seinni hiuti. Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1991 um mafíufor- ingja. 00.35 Útvarpsfréttir I dag- skrárlok. Sunnudagur 5. apríl 14.00 Hljómleikar I Leipzig. Upptaka frá hljómleikum sem haldnir voru I Leipzig á nýársdag I tilefni af vígslu nýrrar útvarpsstöðvar, Mið- þýska útvarpsins eða Mittel- deutscher Rundfunk. 16.00 Kontrapunktur. Spurn- ingakeppni Norðurlanda- þjóöanna um sígilda tónlist. Aö þessu sinni eigast við Norðmenn og Finnar. 17.00 Undur veraldar. Há- hyrningar. 17.50 Sunnudagshugvekja. Anna Sigríður Pálsdóttir kennari fíytur. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Sagan um litla bróður. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti. 19.30 Fákar. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Bleikjan I Þingvalla- vatni. Heimildamynd um kuðungableikjuna I Þing- vallavatni. 20.55 Bræðrabylta. Áströlsk bíómynd. Myndin fjallar um barnabókahöfund sem er giftur og tveggja barna fað- ir. Yngri bróðir hans kemur I heimsókn og meðan hann dvelur hjá fjölskyldunni fer heimilishaldið úr skorðum og hræsni og sérviska eldri bróðurins kemur berlega I Ijós. Leikstjóri: Ted Robin- son. Aðalhlutverk: Tom Conti, Ritchie Singer og Liz Alexander. 22.25 Ljós og skuggi - Sven Nykvist. Ný viðtals-heim- ildamynd um sænska kvik- myndagerðarmanninn Sven Nykvist. 23.10 Útvarpsfréttir og dag- skrárlok. Mánudagur ó.apríl 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf. 19.30 Fólkið I Forsælu. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan. 21.00 (þróttahornið. 21.30 Litróf. i þættinum verður fjallaö um stöðu íslenskrar nútímalistar, grafist fyrir um rætur hennar og brugðið upp svipmyndum frá nokkr- um myndlistarsýningum. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 22.05 Ráð undir rifi hverju. Breskur gamanmyndaflokk- ur. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 7. apríl 18.00 Líf I nýju Ijósi. 18.30 íþróttaspegillinn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf. 19.30 Roseanne 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Hár og tíska. Ný Islensk þáttaröð gerð I samvinnu vð hárgreiðslusamtökin Int- ercoiffure. I þáttunum er fjallað um hárgreiðslu frá ýmsum hliðum og um sam- spil hárs og fatatísku. Rætt verður við fagfólk innan lands og utan, m.a. Alex- andre de Paris, einn fræg- asta hárgreiðslumeistara heims og Helgu Björnsson fatahönnuð hjá Louis Fer- rault en auk þess koma fram I þáttunum stjórnmála- menn, fjölmiölafólk og lista- menn. Hór og tiska heitir ný is- lensk páttarö& sem hefst i Sjónvarpinu kl. 20.35 á þri&judagskvöldib. Þetta eru fjölbreyttir þættir sem settir eru saman úr stutt- um atri&um úr ýmsum áttum. T.d. ver&a hár- grei&slumeistarar me& sýnikennslu o.fl. o.fl. 20.55 Sjónvarpsdagskráin. 21.05 Hlekkir. Breskursaka- málamyndaflokkur. 22.00 Hjartsláttur. Þáttur um kransæöasjúkdóma á al- þjóðaheilbrigðisdeginum. Farið er I heimsókn á Reykjalund og starfsemin þar kynnt. Fjailaö er um tíöni kransæðasjúkdókma hér á landi, helstu áhættu- þætti og leiðir I baráttunni gegn þeim. Rætt er við læknana Guðmund Þor- geirsson, Gunnar Sigurðs- son og Magnús Karl Péturs- son, Laufeyju Steingrlms- dóttur manneldisfræðing og Halldór Halldórsson hjarta- þega. Umsjón: Sigrún Stef- ánsdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 (slandsmótið I körfu- knattleik. 23.40 Dagskrárlok. Mi&vikudagur 8. apríl 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíðarandinn. 19.30 Staupasteinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Að þessu sinni bregöur Hemmi sér til Hollywood og hittir aðalgest þáttarins, Friðrik Þór Friðriksson kvik- myndaleikstjóra. 22.00 Veölánarinn. Bandarísk bíómynd frá 1965 byggð á skáldsögu eftir Edward Le- wis Wallant. Myndin gerist I New York og fjallar um veðmangara af gyðingaætt- um. Hann komst lífs af úr fangabúðum nasista I seinna stríöi, en þar missti hann konu sina og börn og minningarnar um þá atburði sækja fast á hann. Leik- stjóri: Sidney Lumet. Aðal- hlutverk: Geraldine Fitzger- ald, Brock Peters, Jamie Sanchez og Rod Steiger sem var tilnefndur til ósk- arsverðlauna fyrir leik sinn. Myndin er ekki við hæfi barna. Ve&lánarinn er heiti á ver&launamynd sem er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 22.00 á mi&vikudags- kvöldi&. Fyrir sí&ari heimsstyrjöldina var Sol Nazerman prófessor. Hann lendir i fangabú&- um í stri&inu. Sol lifir hörmungarnar af og sest a& í New York og gerist ve&lánari. Lífssýn hans er býsna nöpur i Ijósi reynslunnar, og þa& er ekki fyrr en a&sto&ar- ma&ur hans fórnar lifi sinu til a& bjarga honum sem vi&horf hans til mannkynsins breytast. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Veðlánarinn - framhald. 00.15 Dagskrárlok. Fimmtu- dagur 9. apríl 18.00 Stundin okk- ar. 18.30 Kobbi og klikan. 18.55 Táknmáls- fréttir. 19.00 Fjölskyldulíf. 19.25 Sókn I stöðutákn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fólkið I landinu. Hundr- að ára höfðingi. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Þorkel Guðmundsson frá Jöfra sem verður 100 ára hinn 16. apríl næstkomandi en heldur að eigin sögn góðri heilsu með því að þvo sér daglega upp úr laxerolíu og taka inn teskeiö af kon- íaki á morgnana. 21.00 (slandsmótið I körfu- knattleik. Bein útsending frá úrslitakeppni mótsins. 21.40 Upp, upp mín sál. Bandarískur myndaflokkur. 22.30 (austurvegi. Nýrfrétta- þáttur frá Jóni Ólafssyni. Hann var á ferð um Georg- íu nýlega og ræddi meðal annars við Edúard Sé- vardnadse sem var um ára- bil leiðtogi kommúnista- flokksins þar og seinna ut- anríkisráðherra Sovétríkj- anna. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingkosningar I Bret- landi. Kosningasjónvarp BBC. Beint endurvarp frá kosningasjónvarpi breska ríkissjónvarpsins en frétta- menn Sjónvarpsins verða með skýringar og viðtöl hér heima. Dagskrárlok eru áætluð um klukkan 02.00. Föstudagur 3. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. 18.15 Ævintýri I Eikarstræti. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19. 20.10 Kænar konur. 20.40 Feröast um tímann. 21.30 Rekin að heiman. Vel stöndugur fjölskyldufaðir kemst að þeirri niðurstöðu að taki hann sig ekki saman I andlitinu sitji hann uppi með börnin sín sem komin eru á fullorðinsár og hafa hingað til Iftið sem ekkert haft fyrir lífinu. Aðalhlutverk: Dabney Coleman, Uma Thurman, Joanna Cassidy, Crispin Glover, Suzy Amis og Christopher Plummer. Leikstjóri: John Boorman. 1990. 23.15 Dauður eða lifandi. Mannaveiöarinn og spor- rekjandinn Nobel Adams eltist hér við illræmdan bófahóp en leiötogi hans er trúarofstækismaður sem velgt hefur lögreglustjóran- um verulega undir uggum. Aðalhlutverk: Kris Kristoffer- son, Scott Wilson, Mark Moses, David Huddleston. Leikstjóri: John Guillermin. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Njósnarinn. Þegar njósnari á vegum CIA neitar að drepa kaupsýslumann líta samstarfsmenn hans á hann sem svikara og reyna að koma honum fyrir kattar- nef. Aðalhlutverk: Bruce Greenwood, Michael Ticker og Tim Choat. Leikstjóri: Phillip Messina. 1989. Bönnuð börnum. 02.20 Dagskrárlok. Laugardagur 4. apríl 09.00 Með Afa. 10.30 Kalli kanína og félagar. 10.50 Klementína. 11.15 Lási lögga. 11.35 Kaldir krakkar. 12.00 Úr ríki dýranna. 12.50 Henri Matisse. 14.00 Aldrei of seint. Gaman- mynd um ungan mann sem ákveður að láta hendur standa fram úr ermum fyrir þritugsafmælið og breyta lífi sínu til batnaðar. Aðalhlut- verk: John Lefkowitz, Danny De Vito og Linda De Coff. Leikstjóri: Joseph Jacoby. 1972. 15.25 Sagan um David Rot- henberg. David var ekki hár I loftinu þegar faðir hans, sem átti við geðræn vanda- mál að stríða, reyndi að brenna hann til bana. ( þessari sannsögulegu mynd er fylgst með baráttu sex ára gamals drengs fyrir lífinu. Aðalhlutverk: Berna- dette Peters, John Glover, Dan Lauria og Mathew Lawrence. Leikstjóri: John Erman. 1988. 17.00 Glys. Sápuópera þar sem allt snýst um tímaritið Gloss. Þetta er fyrsti þáttur af 24 og þeir verða vikulega á dagskrá. 18.00 Popp og kók. 18.40 Addams fjölskyldan. 19.19 19.19. 20.00 Fyndnar fjölskyldusög- ur. 20.25 Mæðgur I morgunþætti. Gamanþáttur. 20.55 Á norðurslóðum. 21.50 Óskarsverðlaunaaf- hendingin 1992. Samantek- in atriöi sem þóttu hvað markveröust og skemmti- legust á óskarsverölaunaaf- hendingunni. 23.25 Síðasti uppreisnarsegg- urinn. Mynd um þaulreynd- an lögregluforingja sem stjórnar sínum mönnum með harðri hendi I baráttu sinni við fíkniefnasala. Aöal- hlutverk: Brian Dennehy, Joe Pantoliano, Jeff Fahey og Michael C. Gwinne. Leikstjóri: John MacKenzie. 1990. Stranglega bönnuð bömum. Kl. 23.25 á laugardags- kvöldið ver&ur spennu- myndin Sí&asti uppreisn- arseggurinn sýnd á Stö& 2. Myndin segir frá lög- regluforingja og baráttu hans við fíkniemasala. 01.10 Sendingin. Njósnamýnd með Gene Hackman. Leik- stjóri: Andrew Davis. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 02.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 5. apríl 09.00 Nellý. 09.05 Maja býfluga. 09.30 Dýrasögur. 09.45 Tindátinn. 10.10 Sögur úr Andabæ. 10.35 Soffia og Virginía. 11.00 Flakkað um fortíöina. 12.00 Eðaltónar. 12.30 Richard Nixon. Fyrri hluti athglisverðrar heimild- armyndar um þennan um- deilda fyrrum forseta Bandarikjanna. Seinni hluti er á dagskrá að viku liðinni. 13.35 Mörk vikunnar. 13.55 Italski boltinn. 15.50 NBA-körfuboltinn. 17.00 Billie Holliday. Heimild- arþáttur um ævi jasssöng- konunnar Billie Holliday. 18.00 60 mínútur. Bandarísk- ur fréttaþáttur. 18.50 Kalli kanína og félagar. 19.00 Dúndur Denni. 19.19 19.19. 20.00 Klassaplur. 20.25 Heima er best. 21.15 Michael Aspel og félag- ar. Sjónvarpsmaðurinn tek- ur á móti Donald Plea- sence, John Sessions og Natalie Cole. 21.55 Hundrað börn Lenu. Sannsöguleg kvikmynd sem gerist undir lok seinni heimsstyrjaldarinnar i Pól- landi. Lena Kuchler kemur I flóttamannabúðir gyðinga I leit að horfnum ættingjum. Þar sér hún 100 hálfklædd og sveltandi börn sem eiga enga aö. Þjökuð af sam- viskubiti yfir aö hafa afneit- að uppruna sinum á meðan stríðið geisaði ákveður hún aö taka að sér þessi börn. Aðalhlutverk: Linda Lavin, Torquill Campbell og Len- ore Harris. Leikstjóri: Ed Sherin. 1987. Hundrað böm Lenu er sýnd á Stö& 2 kl. 21.55 á sunnudagskvöldið. Kvik- myndin er sannsöguleg og gerist i lok seinni heimsstyrjaldarinnar i Póllandi. Hún segir frá Lenu sem tekur a& sér 100 muna&arlaus böm úr flóttamannabú&um gyð- inga. 23.30 Fyrsta flokks morð. Leynilögreglumynd. Bönnuö börnum. 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 6. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 Litli Folinn og félagar. 17.40 Sögustund með Janusi. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.10 Mörk vikunnar. 20.30 Systurnar. 21.20 Meö oddi og egg. Breskur framhaldsmynda- flokkur. 22.35 Svartnætti. Kanadískur spennumyndaflokkur. 23.25 Fyrirheitna landið. Mynd um skólafélaga sem vakna upp við vondan draum eftir útskrift þegar kaldur raun- venjleikinn gerir innrás I framtíðardrauma þeirra. Að- alhlutverk: Kiefer Suther- land, Jason Gedrick og Meg Ryan. Leikstjóri: Mi- chael Hoffman. 1988. 01.05 Dagskráriok. Þri&judagur 7. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 Nebbarnir. 17.55 Orkuævintýri. 18.00 Allir sem einn. 18.30 Popp og kók. 19.19 19.19. 20.10 Einn I hreiðrinu. 20.40 Neyðarllnan. 21.30 Þorparar. 22.25 ENG 23.15 Dulmálslykillinn. Njósnamynd um konu sem freistar þess að ná njósnara úr fangelsi á Kúbu. Áðal- hlutverk: Kate Capshaw, Jeroen Krabbe og Gregory Sierra. Leikstjóri: Buzz Kulik. 1987. 00.45 Dagskráríok. Mi&vikudagur 8. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 Trúðurinn Bósó. 17.35 Félagar. 18.00 Umhverfis jörðina. 18.30 Nýmeti. 19.19 19.19. 20.10 Beveiiy Hills 90210. 21.00 Ógnir um óttubil. 21.50 Björtu hliðarnar. Ómar Ragnarsson tekur á móti þeim Einari Sigurðssyni og Ögmundi Jónassyni í spjall. 22.20 Tíska. 22.50 I Ijósaskiptunum. 23.20 Hjákonur. Myndin segir frá konu sem ákveður að stofna stuðningshóp fyrir konur sem halda við gifta menn. Aöalhlutverk: Mich- ele Lee, Alan Rachin, Lee Horsley og Carrie Hamilton. Leikstjóri: Nick Havings. 1989. 00.50 Dagskráriok. Fimmtudagur 9. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 MeðAfa. 19.19 19.19. 20.10 Kæri sáli. 21.05 Á vettvangi glæps. 21.55 Lögreglumanni nauðg- að. Aðalhlutverk: Richard Crenna, Meredith Baxter Birney (Family Ties), Pat Hingle og Frances Lee McCain. Leikstjóri: Karen Arthur. 1985. Stranglega bönnuö bömum og ekki við hæfi viðkvæms fólks. 23.25 Eldur og regn. Sann- söguleg mynd um það þeg- ar flugvél á leið til Dallas hrapar eftir að hafa lent I óveðri. Aðalhlutverk: Tom Bosley, Penny Fuller og Charles Haid. Leikstjóri: Jerry Jameson. 1989. Bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok. Sýn hf Tilraunaútsending Laugardagur 4. apríl 17.00 Spaénski boltinn - leikur vikunnar. 18.30 Spænski boltinn - mörk vikunnar. Mörk vikunnar og fleira efni úr 1. deild spænska boltans. 19.15 Dagskráriok. Sunnudagur 5. apríl 17.00 Spánn - I skugga sólar. Heimildamyndaflokkur I fjór- um hlutum sem sýnir landið frá allt öðru sjónarhorni en við eigum að venjast sem feröamenn þar. Þátturinn er unninn I samvinnu Breta og Spánverja. 18.00 Náttúra Ástralíu. Heim- ildamyndaflokkur I sex hlut- um um Ástralíu þar sem fjaiiað er um tilurð álfunnar, flóru hennar og líf. 18.45 Dagskráríok. Föstudagurinn 3. apríl

x

Helgarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarblaðið
https://timarit.is/publication/259

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.