Dagblaðið - 11.09.1975, Síða 14

Dagblaðið - 11.09.1975, Síða 14
14 Dagblaðið. Fimmtudagur 11, september 1975. 1 NYJA BIO THI: SEVEN UPS ÍSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi ný bandarisk lit- mynd um sveit lögreglumanna, seni fást eingöngu við stórglæpa- menn sem eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsi eöa meir. Myndin er gerö af Philip D’Antoni. Þeim sem geröi myndirnar Bullit og The French Connection. Aöalhlutverk: Roy Scheider Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð.innan 16 ára. Hafnarfirði Simi 50184. Frumsýnir kl. 8 og 10 mjög spenn- andi mynd //Hinir dauöadæmdu" Aðalhlutverk: James Coburn Jafnvel hugrekkið hans Skara mins hefur slnar takmarkanir. I'' y s - ■ 3 - ■ 3 '<( fe =luJ jC Það veröur aö loka fljótt þessum saurugu tröntum. Bud Spencer Telly Savalas. Bönnuð innan 14 ára. Ath. breyttan sýningartima. Sjúkrahúslíf 5, 7 Og 9. Tríó 72 Opið ki. 9-1 STIMPLAR STIMPLAVÖRUR MIKIÐ ÚRVAL FULLKOMNAST HÉR Á LANDI Sfimplagerðin Hverfisgötu 50 Sími 10615 I Safnarinn I Kaupum Islenzk frlmerki, stimpluð og óstimpluð, fyrstadagsumslög, mynt og seðla. Einnig kaupum við gullpen. 1974. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a, slmi 11814. Frlmerki. Til sölu fjölbreytt úrval af fágætum Islenzkum frlmerkjum, einnig fágæt fyrstadagsbréf. Kaupum ísl. frimerki hæsta verði. Slmi 33749. Kaupum islenzk frlmerki og gömul umslög hæsta veröi, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 A. Slmi 21170. 8 Tapað-fundið Þann 3. júii s.l. ( tapaðist. gullarmband. Skilvis i finnandi gjöri svo vel að hringja i j sima 32369. I Tilkynningar i Myndverk min veröa til sýnis á vinnustofunni til 15. sept. Sigurlinni Pétursson, Hraunhólum 4. Hvolpur fæst gefins. Upplýsingar I sima 22966 kl. 8-9 I kvöld. < Fyrir veiðimenn Nýtindir ánamaðkar fyrir lax og silung til sölu. Upp- lýsingar I síma 33948, Hvassaleiti 27. Veiöimenn. Geri viö og lakka stengur. Sími 36933 eftir kl. 18. Nýtindir laxamaökar til sölu. Slmi 35799. Kennsla Háskólanemi óskar eftir stundakennslustarfi á framhaldsstigi eða annars konar vinnuhluta dagsins. Upplýsingar I slma 84614 næstu kvöld. Enskukennari óskast til aöstoöar iönnema. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar I sfma 25395. Föndurskóli Fossvogi. Föndurskóli fyrir 4-7 ára börn byrjar 15. sept. frá kl. 1 — 3.30. Þuriður Sigurðardóttir. Simi 85930. Ökukennsla J ökukennsla — æfingatimar Læriö að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota — Celica. Sportbill. Sigurður Þormar öku- kennari. Slmi 40769 og 72214. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen, árgerð ’74. Þorlákur Guðgeirsson. Simar 35180 og 83344. Ford Cortina .74 Ökukennsla og æfingatimar. Ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Sími 66442. Get bætt við nemendum i ökukennslu- og æfingatima strax. Kenni á Skoda árg. ’74. Upplýsingar hjá Sveinbergi Jónssyni I sima 34920. G Þjónusta Hiísráöendur athugið. Lagfæri smiði i gömlum húsum, dúklagnir, fllsalagnir, veggfóðrun o.fl. Upplýsingar i slmum 26891 og 71712 á kvöldin. Get bætt við mig 1-2 fyrirtækjum i bókhald og reikningsskil. Grétar Birgir. Lindargötu 23. Simi 26161. Úrbeining á kjöti Tek að mér úrbeiningu á kjöti á kvöldin og um helgar. (Geymið auglýsingunaj Simi 74728. Úrbeiningar — úrbeiningar. Tökum að okkur úrbeiningar á nauta- svlna- og folaldakjöti. Upplýsingar I sima 44527 eftir kl. 6. Lærðir fagmenn. Geymið auglýsinguna. Viðgerðir og klæðningar á bólstruöum hús- gögnum. ódýr og góð áklæði. Bólstrunin Miöstræti 5. Simi, 21440, heima 15507. Úrbeiningar Tek aö mér úrbeiningar á stór- gripakjöti svo og svlna- og folaldakjöti, kem i heimahús. Slmi 73954 eöa i vinnu 74555. Úrbeining. Tek aö mér úrbeiningu og ‘ sundurtekt á nautakjöti. Sé um pökkun ef óskaö er. Geymið aug- lýsinguna. Upplýsingar I slma 32336. '--------------> Hreingerníngar Teppahreinsun. Hreinsum gólf- teppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. Sími 82296 og 40491. Hreingerningar—Teppahreinsun. Ibúðir kr. 90 á fermetra eöa 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæö. Simi 36075. Hólm- bræður.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.