Dagblaðið - 11.09.1975, Page 18

Dagblaðið - 11.09.1975, Page 18
18 Dagblaöið. Fimmtudagur 11. september 1975. Til sölu D *—z----------> Oskastkeypt Hey til sölu. Upplýsingar i sima 43356. Nýlegur 12 tunna Bátalónsbátur til sölu. Skipti á fasteign eða fasteignaveð. Upp- lýsingar isima 30220og 16568 eftir kl. 7. Til sölu vegna ökklabrots kvenreiðhjól, tréklossar og leðurstigvél nr. 39, einnig Ronson hárþurrka og Kodak vasamyndavél. Upplýs- ingar i sima 14698 eftir kl. 6.30. Til sölu Árbækur Ferðafélags íslands 1928-’72, fyrstu 5. árg. ljósprent- aðir. Þúsund króna jafnaðarverð. Pósthólf 1204. Efnalauga vélar til sölu, notaðar. Tækifærisverð. Góðir skilmálar. Simi 35872 á kvöldin. Ódýr ísskápur og ryksuga óskast. Isskápur má ekki vera hærri en 1.47 m. Uppl. i sima 52322 eftir kl. 17.30. Gamalt baðsett og eldavél óskast til kaups. Uppl. I sima 22783 eftir kl. 19.00. Notuð Nikon myndavél óskast keypt. Uppl. i sima 36715. Takið eftir! Okkur vantar teppi, um 10 ferm, fjólublátt, má vera mynstrað. Hringið i sima 12849 eftir klukkan átta á kvöldin. Vil kaupa múrbrots-og fleyghamra — Uppl. i sima 74422. I Kaupum vel prjónaðar lopapeysur á börn og fullorðna. Töskuhúsið, Lauga- vegi 73. Gott enskt pianó t'il sölu. Upplýsingar i sima 50630. Selmer söngmagnari til sölu, sem nýr, 100 vatta fyrir 4 mikrófóna og ekkó. Uppl. i si'ma 72514 eftir kl. 18.00. Til sölu er HITACHI bilsegulband með út- varpi fig 2 hátölurum, aðeins mánaðargamalt, litið sem ekkert notað. Uppl. i sima 42623 eftir kl. 19.00. Kaupum af lager alls konar fatnað og skófatnað. Simi 30220. Verzlun Stór-útsala á skófatnaði. Verð frá 200 kr. par- ið. Skóútsalan Laugarnesvegi 112. Ctstillingarginur fyrir tizkuverzlanir til sölu. Upp- lýsingar Laugarnesvegi 112. Simi 30220. „Dual 1218” plötuspilari, mjög vel með farinn, til sölu. Verð kr. 30 þúsund. Simi 81927. Til sölu er Sony TC-630 segulband með innbyggðum stereómagnara. Selst ódýrt. Spólur og heyrnartól fylgja. Uppl. i sima 35596. Yamaha-hljömtæki Til sölu af sérstökum ástæðum 4ra mánaða gamalt Yamaha stereó-sett (enn i ábyrgð) sem nýtt. teg. MSC-5B. Verð 140 þús. (útb. 75 þús.) eða 130 þús.. þá staðgreiðsla. Uppl. i sima 28204. Fjórar innihurðir, notaðar, til sölu ásamt körmum, ódýrt. Simi 37805. Til sölu notað ullargólfteppi, 32 ferm, ódýrt, einnig hansahurð. Simi 17177 eftir kl. 8. Til sölu afréttari, 22+90 cm plan. Upplýsingar i sima 92-1845 milli kl. 7 og 8 sið- degis. Einangrunargler tilsölu, 2stk., stærð 105x200 cm — ónotað — Uppl. i sima 52717 eftir kl. 17. Til sölu á hálfvirði þrjár rúður, 6 mm 1 1/2x2 m. Uppl. eftir kl. 20 i sima 82892. Til sölu'sambyggt útvarp, kassettutæki og plötuspil- ari. Selst á 65 þús. Hringið i sima 52213 eftir kl. 6 i kvöld. Vegna brottflutnings er til sölu Sebastian borðstofu- borð, 4 stólar, Electrolux frysti- kista, 310 litra, kopar, 360 litra is- skápur, Hoover þurrkari, Centri- fugal þvottavél sjálfvirk (1000 snúningshraði), barnatréstóll, svefnbekkur, hægindastóll með ullaráklæði og leðurörmum, ný- uppgerður gamall hægindastóll með plussáklæði, B&O stereo út- varp með plötuspilara og 2 hátöl- urum, kasettusegulband. Upplýs- ingar á Nesvegi 55. Hver vill skapa sér sjálfstæða vinnu og kaupa sláttuvél, tætara og mikið af garðáhöldum og góða kerru aftan i bil. Góð sambönd fylgja. Ennfremur til sölu sendiferðabif- reið, Bedford stærri gerð, árgerð ’71, með leyfi, talstöð og mæli. Simi 75117. Holtablómið. Blóm og skreytingar við öll tæki- færi, skólavörur, leikföng og gjafavörur I úrvali. Holtablómið, Langholtsvegi 126. Simi 36711. Sprunguviðgerðir simi 10382, auglýsa: Látið þétta húseign yðar með þanþéttiefni. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum. Látið þétta húseign yðar fyrir veturinn. Ger- um einnig bindandi tilboð. Leitið uppl. i sima 10382. Kjartan Hall- dórsson. Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, sniðum eða saumum, ef þess er óskað. Einnig reiðbuxnaefni, saumum eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengja- fatastofan. Klapparstig 11, simi 16238. Körfur. Munið vinsælu ódýru brúðu- og ungbarnakörfurnar. Ýmsar aðrar gerðir af körfum. Sendum i póstkröfu. Körfugerð Hamrahlið 17, simi 82250. Gigtararmbönd Dalfell, Laugarnesvegi 114. Vasaveiðistöngin. Nýjung i veiðitækni, allt inn- byggt, kr. 4.950. Sendum i póst- kröfu. Rafborg, Rauðarárstig 1. Simi 11141. 8 mm. Sýningarvélaleigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479. (Ægir) Allar tegundir af stálboltum, róm og spenni- skifum. Völvufell, hf. Leifsgötu 26. simi 10367. Lynx bilasegulbandstæki á hagstæðu verði. Sendum i póstkröfu. Rafborg, Rauðarárstig 1, simi ■11141. Ódýr egg á 350.00 kr. kg. Ódýrar perur, heildós á 249.00 kr. Reyktar og saltaðar rúllupylsur á 350.00 kr. kg. Verzlunin Kópavogur, Borgarholtsbraut 6, Kóp. Hjól - Vagnar Til sölu Honda 50 cc, árgerð ’72. Upplýsingar i sima 52986. Til sölu Suzuki AC 50, árgerð 1973. Simi 84972. Barnavagn og kcrra til sölu vegna brottfarar a.f land- inu. Vagninn er fallega bólstraður grænn, mjög vandaður og aðeins notaður i 8 mánuði. Kerran er mánaðargömul Silver Cross. Til sýnis I Skipholti 40 jarðhæð i dag og næstu daga frá kl 14.00. Nán- ari upplýsingar i sinra 51439. Tvær Honda 50 cc. árg.’73 og ’75 til sölu I sima 18997. I Fatnaður p Þrennar nýjar karlmannabuxur og stakur jakki til sölu. Simi 22783 eftir kl. 19.00. Húsgögn Vegna brottflutnings er til sölu hringlaga borðstofu- borð ásamt fjórum stólum, hæg- indastóll með ullaráklæði og leð- urörmum, nýuppgerður hæginda- stóll með plussáklæði og tré- barnastóll. Uppl. i sima 26996. Antik. Tveir Chesterfield stólar til sölu. Upplýsingar I síma 66316 eftir kl. 17.00 i dag. Skrifborð til sölu, tekk, stærð 180-90, svartir stálfætur. Simi 52821. Hvitt járnrúm til sölu. Upplýsingar i sima 32230 og 36311. Til sölu svefnbekkur með áföstum tekk- rúmfataskáp. Upplýsingar eftir kl. 18 i sima 31283. Þýzkt svefnherbergissett til sölu ásamt fataskápum. Upplýsingar i sima 16050. ðska eftir að kaupa svefnbekk. Upplýsingar eftir kl. 18 I sima 31283. Vel með farinn sófi og sófaborð óskast. Upplýs- ingari sima 41621 daglega frá 9-5. Óska eftir hansahornhiltum og skáp úr tekki. Upplýsingar i sima 74822. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum hús- gögnum, ódýr áklæði. Simi 21440, heimasími 15507. Bólstrarinn Miðstræti 5. Til sölu skatthol, skrifborð, skrifborðsstóll og svefnsófi, allt vel með farnir hlut- ir. Upplýsingar i sima 13828 og eftir kl. 7 i sima 23756. Óska eftir að kaúpa notað sófasett. Uppl. i sima 52282. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Fálkagötu 30, simi 11087. Vandaðir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33, simi 19407. Bólstrun Klæði og geri við gömuj húsgögn. Aklæði frá 500,00 kr. Form- Bólstrun, Brautarholti 2, simi 12691. Heimillstæki ísskápur til sölu. Koparlitaður Electroluxfsskápur af standard stærðtil sölu. Uppl. i sima 26996. Ný frystikista til sölu. Simi 37348 eftir kl. 6 á kvöldin. Þvottavél óskast til kaups, helzt sjálfvirk. Uppl. i sima 85592. I Ðílaviðskipti ! Peugeot 404 ’67 til sölu, nýendurbyggð vél, ný dekk. Gott verð og góðir greiðslu- skilmálar ef samiö er strax. Upp- lýsingar i sima 18606. Góð bilakaup. Tilsölu Fiat 1100 station árg. 1967. Biílinn er skoðaður 1975 og i lagi. Góður bill fyrir hús- byggjendur. Verð u.þ.b. 65 þús. Uppl. i sima 44143. Scout ’67, nýstandsettur, til sölu. Upplýs- ingar í sima 27625. Mercury Comet ’64, skoðaður ’75, til sölu eða i skiptum. Simi 12982 — 51714. Til sölu Datsun 1200 árgerð ’73 i góðu standi, einn- ig Opel Kapitan, sem þarfnast viðgerðar, mikið af varahlutum fylgir. Uppl. i sima 85066. Fíat 128 árgerð ’74 til sölu, góður bill, skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 44136 eftir kl. 6. Vil kaupa framstuðara f Opel Rekord árg. ’62. Upplýsingar i sima 85812 eftir kl. 5. Til sölu mjög fallegur gulur Fiat 128, árgerð ’74. Verð 650-700 þúsund. Upplýsingar i sima 53010 eftir kl. 18.00. Vantar vinstra frambretti á Rambler American. Upplýsingar i sima 74401. Toyota árgerð ’74 til sölu-, ekinn 40 þús- und. Upplýsingar i sima 72894. FÍAT 128 rally ’76 á 1000 kr. Væri ekki ráð að fá sér miða f happdrætti HSI, aðeins 2.500 miðar, dregið 5. okt. Ennþá fást miðar f Klausturhólum, Lækjargötu 2. Sendum í póst- kröfu. Hringdu i sima 19250. Óska eftir að kaupa 5 manna bifreið, árg. ’67-’70 t.d. Volkswagen. Upplýs- ingar I sima 84241 milli 7 og 9 i kvöld. Land-Rover 1968 til sölu. Skoðaður 1975. Allur ný- klæddur og i góðu standi. Upplýs- ingar i sima 66664 næstu daga. VW ’66. Volkswagen ’66 óskast til kaups, má vera vélarlaus. Upplýsingar i sima 43208 eftir kl. 7. Frarnleiðum áklæði á sæti i allar tegundir bila. Send- um i póstkröfu um allt land. Vals- hamar h/f, Lækjargötu 20 Hafn- arfirði. Simi 51511. Tilboð óskast i Ford Cortinu árg. 1965, skemmda eftir árekstur. Upplýs- ingar i sima 74779. Bronco ’66 til sölu. Góður bill. Skipti mögu- leg á ódýrari bil. Upplýsingar i sima 42259. Stór Benzsendiferðabill til sölu. Skipti möguleg. Upplýsingar á Aðal- bilasölunni. Simi 19181. Til sölu Volkswagen 1200 árg. ’70 með út- varpi og 4 nagladekkjum. Hringið i sima 52213 eftir kl. 6 i kvöld. Bílaviðgerðir. Reynið viðskiptin. Onnumst allar almennar bifreiðaviðgeröir, opið frá kl. 8—18 alla daga. Reynið viðskiptin. Bilstoð h/f, Súðarvogi 34, simi 85697. Geymið auglýsing- una. Til sölu Taunus 17 M árgerð 1971. Uppl. i sima 52282. Bifreiðaeigendur. Útvegum varahluti I flestar gerð- ir bandariskra bifreiða með stutt- um fyrirvara. Nestor, Lækjar- götu 2, simi 25590. r N Húsnæði í boði L. J Skólafélög — Nemendur Til leigu i vetur eins og tveggja manna herbergi með húsgögnum. Fyrirspurnum svarað i sima 20986. Gistihúsið Brautarholti 22. Herbergi til leigu. Sérinngangur. Upplýsingar i sima 74130 f kvöld og næstu kvöld. 3ja herbergja kjallaraíbúð á góðum stað til leigu. Tilboð merkt „Fyrirfram- greiðsla” sendist Dagbiaðinu Sfðumúla 12, Rvk. 4-5 herbergja ibúð i Breiðholti til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgreiðslu Dagblaðsins fyrir næstkomandi mánudag, merkt ,,Góð umgengni”. Hafnarfjörður. Litil 2ja herbergja ibúð til leigu frá 1. okt. Tilboð sendist á afgr. blaðsins fyrir 15. sept. merkt ,,H 19”. Til leigu tvöherbergi i risi með aðgangi að eldhúsi. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudag merkt „Smáibúðahverfi”. Tvö herbergi tii leigu i grennd við Sjómanna- skólann.Fyrirframgreiðsla. Simi 11851. — íbúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. 2ja herb. ibúð um 70 ferm. við Háaleitis- braut til leigu. Tilboð sendist á afgr. blaðsins merkt „Háaleitis- braut 005”. c Húsnæði óskast i Óska eftir 3ja herbérgja ibúð. 2 fullorðnir i heimili. Upplýsingar i sima 43725 eftir kl. 7 á kvöldin. ibúð óskast. Tvær ungar og reglusamar stúlk- ur og kannski bróðir annarrar óska eftir 2ja-4ra herbergja Ibúð. Uppl. i sima 14698 e. kl. 6.30. ibúð óskast. 2-3 herbergja Ibúð óskast 2 full orðnirog unglingsstúlka i heimili. Reglusemi. Uppl. i sima 38962 eft- ir kl. 6. Öska eftir ibúð til leigu. Simi 30254 eftir kl. 4. Ungur maður utan af landi óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, helzt i vestur-eða miðbænum. Hálfsársfyrirfram- greiðsla möguleg. Upplýsingar i sima 97-2207 á daginn. 2ja til 3ja herbergja Ibúð óskast til leigu. Þrennt i heimili. Uppl. i sima 37465 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Ungan reglusaman mann utan af landí vantar her- bergi sem næst Sjómannaskólan- um. Upplýsingar i sima 15897. 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast i Reykjavík eða nágrenni. Uppl. i sima 42663. tbúð óskast strax. Óska að taka á leigu 2ja her- bergja ibúð. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 41110. Vantar strax , 3ja til 4ra herbergja ibúð. Algerri reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Simi 81156. Óskum eftir að taka á leigu 3-4 herbergja ibúð sem fyrst, mætti vera gamalt ein- býlishús, má þarfnast lagfæring- ar. Upplýsingar I sima 13650 i kvöld og næstu kvöld. Ungur maður óskar eftir herbergi sem næst Há- skólanum og miðbænum, helzt með sérbaði. Reglusemi og góð umgengni. Simi 32776. Einhleypur maöur óskar eftir herbergi. Upplýsingar i sima 72927 eftir kl. 7. Óskum eltir 3ja til 4 herbergja ibúð. Góðri um- gengni heitið og algerri reglu- semi. Simi 26471.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.