Dagblaðið - 11.09.1975, Page 17

Dagblaðið - 11.09.1975, Page 17
DagblaðiO. Fimmtudagur 11. september 1975. Yt fkpétek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla vikuna 5,—11. september eri Garðsapóteki og Lyfjaböðinni Iðunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu fra kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 19, nema laugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokað. Heilsugææla Slysavaröstofan: slmi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni við Barönsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt:K1.8—17 mánud.—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud.—fimmtud., simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni,. simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf ja- búðaþjðnustu eru gefnar i sim- svara 18888. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100 Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjtikrabifreið simi 51100. Bilanir k. .............. Ilafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Slmi 85477. Simabilanir: Slmi 05. Sýningar Kjarvalsstaðir. Ljós '75. Stendur til 16. september. Norræna húsið, kjallari. Septem ’75. Niu listamenn sýna. Stendur til 14. september. Loftið.Kjartan Guðjónsson sýnir. Stendur tíl 19. september. Opið á verzlunartima. Galleri output.Helgi Friðjónsson sýnir. Korp úlfsstaðir. Hallsteinn Sigurösson myndhöggvari sýnir.* Stendur tíl 14. september. Opið 14—22. Bogasalur. Hringur Jóhannesson sýnir. Stendur til sunnudagsins 14. september. Mokka. Gunnar Geir sýnir til 27. september. Klausturhólar. Dönsk kona, Kirsten Rose, sýnir. Stendur fram til næstu helgar. ÍQ Bridge D Frakkar sigruðu Banda- rikjamenn i keppninni um heimsmeistaratitilinn 1956 með 54 stigum I 224 spilum. Meðal þeirra var eftirfarandi spil. A D7 ¥ K9873 ♦ G872 * 105 4 A103 ¥ AG64 ♦ 6 4 A8764 * G864 ¥ 2 $ D5 4 KDG932 4 K952 ¥ D105 ♦ AK10943 * _____ Ótrúleg sagnseria átti sér stað á borði 1. Austur Suður Vestur Norður pass 1 sp. pass 1 gr. pass 2 tiglar pass pass pass — — — Bandarikjamennirnir Solo- mon og Stayman voru með spil austurs-vesturs og hvað er hægt að segja um menn, sem ekkert segja á spil sin? — Arangurinn var eftir þvi. Suður fékk 11 slagi — 150. A hinu borðinu opnaði austur Ghestem, Frakklandi, á 3 laufum — suður doblaði — vestur sagði 4 grönd, norður pass, austur fimm lauf, pass, pass og norður doblaði. Það var lokasögnin. Suður spilaði út tigulkóng — skipti siðan yfir i hjarta. Tekið á ás. Snemma i spilinu spilaði Ghestem svo spaðagosa, kóngur, ás — og eftir að hann hafði svo hreins- að upp rauðu litina, spilaði Frakkinn spaða á tiu blinds. Norður átti slaginn á spaða- drottningu, en varð að spila i tvöfalda eyðu. Þá hvarf tap- slagurinn i spaða úr blindum. Unnið spil. Sjö stig til Frakk- lands — samkvæmt gamla, lága stigaútreikningnum. Skák A skákmóti I New Jersey 1957 kom þessi staða upp i skák McCormick, sem haföi hvitt og átti leik, gegn Jones. 23. Rxg5!! — Rf2+ 24. Dxf2! — Dxf2 25. Be3 — Dh4 26. Rf3 — Dd8 27. Bxb6 og svarta drottn- ingin á engan góðan reit — 27. -----Bh3 28. Bxd8 og hvitur vann auðveldlega. Sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30. La u ga r d . —su n n u d . kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Ileilsu verndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvitabandið: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Ilafnarfirði: Mánu- dag — laugard. kl, 15 — 16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingar- deiid: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Ilringsins:kl. 15—16 alla daga. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir föstudaginn 12. september, Vatnsberinn (21. jan—19. feb.): Þú freist- ast til að flýta þér við dagleg störf. Betra væri að fara sér hægar og gera færri mis- tök. 1 dag er gott að kynnast nyju fólki. Fiskarnir (20. feb.—20. marz); Þetta er dagur óvæntra tiðinda. Þú gætir fengið spennandi bréf eða ný verkefni i starfi. Kvöldið verður liklega rólegt. Hrúturinn (21. marz—20. april): Nýtt tómstundagaman getur orðið þér smá- vægileg tekjulind og veitt þér mikla á- nægju að auki. Fristundir þinar verða sennilega fáar á næstunni. Nautið (21. april—21. mai): Vertu ekki of spenntur fyrir ráðum vina þinna i heilsu- farsmálum. Betri eru ráð sérfræðinga. Göður dagur til félagslifs. Tviburarnir (22. mai—21. júni): Þú færð liklega gagnlegar upplýsingar i fjármál- um. Þetta er góður dagur i sambandi við tryggingar og húsakaup. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Skynsemi þin og kurteisi mun ráða við vandamál, sem upp kemur i dag. Spennan ætti að slakna á næstu dögum, þegar stjörnurnar eru hag- stæðari. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Vandamál, sem þú hefur haft áhyggjur af, ætti auð- veldlega að leysast. Þetta er góður dagur fyrir allt óvenjulegt. Rómantik fyrir unga fólkið. Meyjan (24. ágúst—23. septj: Þú ferð kannski ekki út ikvöld, þótt þú hafir ætlað það. Betra er að vera heima i ró og næði. Peningamál taka upp mikið af tima þin- um. Vogin (24. sept,—23. okt): Láttu ekki ann- an hafa áhrif á lif þitt meö skoðunum, sem fara ekki saman við þinar. Heimilið kann að krefjast mikils tima þins á næstunni. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.):Þú get- ur þurft að fresta ferð vegna aukavinnu. Samt mun árangurinn verða góður, svo að þú skalt ekki harma missi félagsskapar- ins. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. desj: Þú kannt að eiga kost mikilvægrar þátttöku I mannúðarmálum. Starf þitt ætti að verða árangursrikt og koma þér i sviðsljósiö. Gættu peninganna. Steingeitin (21. des.—20. jan): Þú þarft að sýna hugulsemi gagnvart þinum nánustu i dag. Gættu að öllu þvi, sem þú segir og gerir, svo að engar verði óþægilegar af- leiðingar. Afmælisbarn dagsins: Um leið og ein ást dofnar, ættir þú aö lenda i nýjum og spennandi kynnum. Ferö I árslok ætti aö hafa varanleg og óvænt áhrif. Liklega hittirðu einhvern, sem mun gera lif þitt meira spennandi. Fjárhagurinn ætti að batna. Er ekki erfitt að vera svona flókinn karakter, Boggi?

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.