Dagblaðið - 11.09.1975, Side 15

Dagblaðið - 11.09.1975, Side 15
Dagblaðift. Fimintudagur 11. september 1975. 15 ítalskar mokkasínur Útsðlustaðir: Skóbúðin Suðurveti Sími 83225 (ath.opið laugardaga) og Grófeldur hf.# Ingólfsstrœti 5, s. 26540 Frímerkjamiðstöðin, Skólovörðustíg 21 a Sími 21170 Fasteign Til sölu í Uvk. Til sölu á góðum stað i vestur- bænum 5-6 herbergja ibúð. Verð- ur tilbiíin til afhendingar um ára- mót. þá tilbúin undir tréverk og málningu. Sameign að mestu frá- gengin. Uppl. um helgar og á kvöldin i simum 40092 og 43281. Bílaval auglýsir: Okkur vantar allar teg. bila á skrá. Vin- samlegast hafið samband við okkur, ef þið ætlið að selja eða kaupa. Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 1—6 e.h. Simi 19092 og 19168. Bilaval, Laugavegi 90—92. Lous staða Sjávarútvegsráðuneytið óskar að ráða rit- ara frá 1. október n.k. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. límsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist ráðuneytinu, Lindargötu 9, Reykjavik, fyrir 20. september n.k. Sjávarútvegsráðuneytið, 10. september 1975. Percy bjargar mannkyninu Bráöskemmtileg og djörf ný ensk litmynd. Mengun frá vísindatil- raun veldur þvi að allir karlmenn verða vita náttúrulausir, nema Percy, og hann fær sko meira en nóg að gera. Fjöldi úrvals leikara m.a.: Leigh Lawson, Elke Sommer, Judy Geeson, Harry H. Corbett, Vincent Price. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Dagar reiðinnar 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ I Nikulás & Alexandra 6 Og 9 AUSTURBÆJARBÍÓ L. Á Köttur með 9 rófur 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Dagur Sjakalans 5, 7.30 og 10 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ LITLA SVIÐID RINGULREID, ganianópera Höfundur og leikstjóri: Flosi Ólafsson Tónlist: Magnús Ingimarsson. Leikmynd: Björn Björnsson Frumsýning i kvöld kl. 20.30 2. sýning miðvikudag kl. 20.30 3. sýning fimmtudag kl. 20.30 STÓRA SVIÐIÐ COPPELÍA Gestur: Helgi Tómasson Sýningar föstudag, laugardag, sunnudag og mánudag kl. 20. Sala aðgangskorta (ársmiða) er hafin. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. SKJALDHAMRAR eftir Jónas Arnason. Leikmynd: Steinþór Sig- urðsson. Leikstjóri: Jón Sigurbjörns- son. Frumsýning fimmtudag kl. 20,30. önnur sýning laugardag kl. 20,30. Þriðja sýning sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er 1 opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. r ■ • , : :—r—> HÁSKÓLABÍÓ Tízkukóngur í klípu 5, 7 og 9

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.