Dagblaðið - 11.09.1975, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 11.09.1975, Blaðsíða 19
Dagblaðið. Fimmtudagur 11. september 1975. 19 Herbergi óskast sem næst Sundlaug austurbæjar fyrir karlmann. Stök reglusemi. Simi 15047 næstu daga. Óska eftir 2ja til 3 herbergja ibúð. 3 fullorðn- ir i heimili. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 27696. óska eftir iðnaðarhúsnæði. 100 — 150 ferm iðnaðarhúsnæði, helzt með sýningarglugga, óskast. Uppl. i sima 12691 á milli kl. 9 og 17. Ungt par óskar eftir 2ja til 3 herbergja ibúð. Upplýsingar i sima 32100 eftir kl. 6. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, 3 fullorðn- ir i heimili. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar i sima 27696. I Atvinna í boði i Ungur maður, áhugasamur um afgreiðslu og verzlunarstörf, óskast strax. Simi 30220. Skóútsalan, Laugarnesvegi 112. Handlangara vantar fyrir múrara i 1-2 mánuði. Til greina koma piltar 15-16 ára. Upplýsingar i slma 37460 eftir kl. 9 i kvöld og næstu kvöld. Húsgagnaverzlun óskar að ráða verzlunarstjóra, sem gæti séð um rekstur að hluta eða öllu leyti. Laun samkomulag. Uppl. sendist strax til Dagblaðs- ins, Þverholti 2, merkt „Trún- aður. — Húsgagnaverzlun.” Verkamenn óskast við hitaveituframkvæmdir i Kópavogi. Uppl. i sima 85210 og 82215. Saumakona óskast strax. Ákvæðisvinna. Anna Þórðardóttir hf. Skeifunni 6. Verkamenn. Verkamenn óskast i bygginga- vinnu. Upplýsingar i sima 33732. Járniðnaðarmenn óskast: Vélvirkjar, rafsuðumenn og maður vanur vökvalögnum — hydrorolik —og aðstoðarmenn. J. Hinriksson, vélaverkstæði, Skúlatúni 6. Simar 23520 og 26590. Afgreiðslumann eða stúlku vantar i fiskbúð. Upp- lýsingar i sima 83280 eða 52324. Atvinna — Hafnarfjörður. Óska eftir 2 duglegum mönnum, helzt vönum hjólbarðaviðgerð- um. Upplýsingar i simum 51963 og 53800. Saumakonur vanar fatasaumi óskast strax. Última, simi 22206. I Atvinna óskast i Ungur Bandarikjamaður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 13757. Ung kona óskar eftir heimavinnu eða kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar i sima 36089. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu, helzt I Hafnar- firði. Er vön afgreiðslu. Upplýs- ingar i sima 15935. Er tvftug og óska eftir vinnu, helzt allan daginn. Er vön afgreiðslu. Uppl. i sima 36126 milli kl. 4 og 8. Tveir fiskvinnsluskólanemar óska eftir vinnu i vetur frá kl. 2 á daginn. Hafa báðir bilpróf. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Dag- blaðinu merkt „Vinna”. Maður, sem vinnur vaktavinnu, óskar eftir aukavinnu. Er vanur banka- viðskiptum, tollskjölum og verð- útreikningum. Margt kemur til greina. Upplýsingar óskast send- ar afgreiðslu blaðsins fyrir 15. september merktar „Nokkrir timar I viku”.__________________ 17 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 40466. Atvinna óskast. Kona með margra ára reynslu við skrifstofustörf, þaulvön vélritun og erlendum bréfaskriftum óskar eftir vinnu i austurborginni frá kl. 13.00 til 17.00. Upplýsingar i sima 38526. _________ 1 Einkamál Kaupi stutta fasteignatryggða vixla. Tilboð merkist „Vixlar” og skulu send blaðinu fyrir 15. sept. Ekkjumaöur með 2 börn óskar eftir ráðskonu. Má hafa börn. Vinsamlega sendið nafn, simanúmer eða heimilis- fang á afgr. blaðsins Þverhoiti 2 merkt „Ráðskona”. 1 Barnagæzla 8 Kona óskast til að gæta 6 ára telpu frá kl. 8.30 til 2.30 á daginn nálægt Breið- holtsskóla. Uppl. Isima 73405 eftir kl. 6. Vil taka börn i gæzlu, er i Breiðholti III. Upp- lýsingar i sima 72993. Tek að mér að gæta barna á kvöldin i Arbæj- arhverfi. Simi 83716. Tek að mér börn i gæzlu hálfan eða allan dag- inn. Er i Laugarneshverfi. Simi 36032. Smóauglýsingar einnig ó síðu i 8 Verzlun Þjónusta GRAFA Til leigu ' traktorsgrafa óg JARÐÝTA jarðýta i alls k. jarðvinnu. YTIR SF. S. 32101 75143 [XIMHITUN? ALHLIÐA PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTA SÍMI 73500. PÓSTHÓLF 9004 REYKJAVÍK Ath. önnumst hitaveitutengingar. Pípulagnir sími 82209 llefði ekki verið betra að hringja i —4?- ['íl Vatnsvirkjaþjónustuna? Tökum að okkur allar viðgerðir. breytingar, nýlagnir og hitaveitu- lengingar. .•.\'C "W • ‘iiiggiT' Simar 82209 og 74717. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa: Látið þétta húseign yðar með Þan-þétti- efni. Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum með Þan-þéttiefni. Látið þétta húseign yðar fyrir veturinn. Gerum einnig tilboð, ef óskað er. Leitið upplýsinga I sima 10382. Kjartan Halldórsson. Húsaviðgerðir Tökum að okkur alls konar viögerðir á húsum, þéttum sprungur I veggjum og þökum. Gerum flest þök vatnsheld. Hreinsum rennur og þéttum. Húsaþéttingar. Simi 20485 og 73711. Er bilað? Gerum við flestar tegundir. 10% afsláttur til öryrkja og aldraðra. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. ívn/inrv- Simi 11740. Otvarpsvirkia MEJSTARI Verkstæðið Skúlagötu 26. 'ARÐORKA SF. Jarðýtur — Gröfur Bröyt x 2B og traktorsgröfur. Nýlegar vélar — Þjálfaðir starfsmenn. Pálmi Friðriksson Siðumúli 25 s. 32480 — 31080. H. 33982 — 85162 Verkfæraleigan Hiti Rauðahjalla 3, Kópavogi. Sími 40409. Múrhamrar, málningarsprautur, hitablásarar, steypu- hrærivélar. Hjónarúm — Springdýnur Höfum úrval af hjónarúmum m.a. meö bólstruöum höföa- göflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig meö mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og unglinga. Fram- leiöum nýjar springdýnur. Gerum viö notaöar springdýn- ur samdægurs. Opiö frá kl. 9—7 og laugardaga frá kl. 10—1. , Helluhrauni 20, Springdýnur Ferðabilar h.f. Bilaleiga, simi 81260. Fólksbilar — stationbilar — sendibilar — hópferðabilar. Vélaeigendur! Gerum við sprungnar blokkir og hedd. Margra ára reynsla. Járnsmiðaverkstæði HB Guðjónsson, simi 83465, Súðarvogi 34 (Kænuvogsmegin) Grafþór simar 82258 og 85130. Ferguson traktorsgrafa til leigu I stærri og smærrt verk. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, slmi 74422. pncnTmvnDflSTOPfln hp. Brautarholti 16 sími 25775 Prentmyndagerð — Offsetþjónusta konfekt I iillE: BAKARI Brauða & kökuverzl. Háaleitisbp. 58-60 - S. 35280 Byggingarmenn Sérhæft verkstæði i allri járnsmiði og blikksmiði I bygg- ingariðnaði. Blikksmiðja Bjarna ólafssonar, Járnsmiðaverkstæði Hauks B. Guðjónssonar. (áður Vélsmiðjan Kyndill). Súðavogi 34, Kænuvogsmegin. Simi 83465. Allar upplýsingar um KARATE iþróttina er að fá i sima 35025. Karatefélag Reykjavlkur, Armúla 28. sv’tii iCCr Sjónvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjönvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir I sima 71745 og 20752 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Offsetprentun Prentsmíð hf, sími 28590 kvöldsími 42300 Almenni Músikskólinn Kennsla hefst 22. sept. n.k. Kennt verður á eftirtalin hljóðfæri: Gitar — Orgeh —Flautur Harmoniku Trumpet Pianó Saxaphon Barnadeild 10 ára og yngri Fiðlu Bassa Gitar og melódika. Simi 25403. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miöborg Car Rental i o >i no Sendum 1-94-V2 Konur — Karlar! Opið alla virka daga frá kl. 8.30 til 17.00 Gufubaðið er opið á laugardögum frá kl. 9.00 til 12.00 Pantanir i sima 22118. Nudd- og gufubaðstofa Óla Hamrahlíð 17, R. Almenni Músikskólinn — Nýjungar Barnatimpani 5 til 8 ára. Þarna er lausnin fyrir barnið yðar, sem ekki vill fara i dansskóla en þráir samt aðkomast i takt við timann. Loksins getum við hafið kennslu i orgelleik. Kennt er með hinum vinsæla skóla Viscount. Uppl. virka daga kl. 10-12 og 19-20 i sima 24503. Skrifstofan opin mánud. — miðvikud. kl. 19-20. Stakkholti 3. Hótel Vestmannaeyjar Sími 98-1900 Dýraspítalinn Fjárframlög til reksturs dýraspitalans má senda á giró- reikning nr. 44000. Auglýsið í Dagblaðinu

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.