Dagblaðið - 26.09.1975, Síða 19

Dagblaðið - 26.09.1975, Síða 19
Dagblaðið. Föstudagur 26. september 1975. 19 Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 26. september til 2. október er i Ingólfs Apóteki og Laugarnes- apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu fra kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. Köpavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 19, nema laugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokað. Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugar- daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h. Árbæjarapótek er opið alla laug- ardaga frá kl. 9-12. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt:K1.8—17 mánud—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud.—fimmtud., simi 21230. Hafnarf jörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upp- lysingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeiid Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- s.vara 18888. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100 Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. * Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Slmi 85477. Simabilanir: Sími 05. Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Sjúkrahús Borgarspitaiinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. La u g a r d . —s u n n u d . kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. ÍS Bridge Eftirfarandi spil kom fyrir i heimsmeistarakcppninni 1961, sem spiiuð var I Buenos Aires. Það var i leik ítaliu og Banda- rikjanna — synir þann regin- mun, sem lengi var á spila- mati þessara þjóða og raun- verulega er skrítið hve seinir Bandarikjamenn voru að til- einka sér „iéttar” opnanir. 4 D10 V AK6 ♦ DG43 + 9764 + A5 VD542 + A10985 4> G8 4 K9843' V '73 ♦ K72 ♦ 1053 Austur gefur. Allir á hættu. Eftir að austur og suður höfðu sagt pass hikaði Forquet i vestur ekki við að opna á einu hjarta. Dæmigerð „evrópsk” sögn i 3. hendi. Norður sagði pass og austur hækk- aði i fjögur hjörtu. Það varð lokasögnin. Þó svo norður byrjaði á þvi að spila út ás, kóng og þriðja hjartanu, var Forquet ekki i erfiðleikum með spilið. Hann átti nægar innkomur á spil blinds — aust- urs — til að fria fimmta tigul- inn, sem varð tiundi slagur hans.Á hinu borðinu voru þrjú pöss til norðurs. — Það hvarfl- aði ekki að vestri að opna. Norður opnaði á einum tigli — og lokasögnin varð svo eitt grand I austur. Austur fékk átta slagi eða 120 — en það var litið upp I 620 á hinu borðinu. 4 G762 V G1098 ♦ 6 + AKD2 Á Ólympiuskákmótinu i Leipzig 1960 kom þessi staða upp i skák Packmans, sem hafði hvitt og átti leik, og Szabo. 21. Rf4 - Hb8 22. Hadl! - Dxb2 23. Hxe6! - Hxf4 24. He8+ og Szabo gafst upp. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvitabandiö: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfirði: Mánu- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16. og 19—19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 óg . 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 alla daga. Fæðingardeiid: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15- 16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17. Landakot: Mánud.-laugard. kl. 18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 27. september. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Anna- samur dagur er framundan. Tækifæri er til að ljúka mikilvægum heimilisstörfum. Gott tækifæri til að fá gesti og hitta aftur gamla vini. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Góður timi til að taka til við nýja tómstundaiðju. Þú gætir komizt að óvæntum hæfileikum sem þú býrð yfir. Stutt ferð kemur til greina siöari hluta dags. Hrúturinn (21. marz—20. april): Rólegt lif heima fyrir, einkum hjá ungu fólki. Skemmtun utan heimilis likleg i kvöld og ástir fyrir hina ógiftu. Nautið (21. april—21. mai): Þú gætir fengið mikilvægt bréf i dag. Segðu i bili ekki frá innihaldinu. Þú gætir orðið fyrir smávægilegum vonbrigöum I félagslifi. Tviburarnir (22. mai—21. júni):T2T ástir reita þér ekki hamingju kemur til greina að endurskoða samskiptin. Rólegur dagur [yrir flesta. Krabbinn (22. júni—23. júli): Ráð þin verða þegin I fjölskyldumáli. Þú veröur að vera skilningsríkur og forðast að taka afstöðu I deilum. Athygli þin beinist að peningum og bréfum. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Þú hefur á til- finningunni að einhver, sem þú hefur ný- lega kynnst, sé ekki fyllilegá trausts verður, og það er liklega rétt athugað. Farðu varlega i þessu máli unz þú öðlast fyllri vitneskju. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú gætir varið fyrri hluta dagsins i heimilisstörf til að hafa meira svigrúm siðari hlutann. Gott kvöld til að fara út á lifið með öðru fólki. Vogin (24. sept.—23. okt.):Taktu ákvörð- un og haltu fast við hana. Andstaðan hverfur ef þú ert ákveðinn. Spennan minnkar þegar liður á daginn. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Alit virðist ganga þér i vil I dag. Ef þú ferð i boð I kvöld ættir þú að lenda I sviðsljósinu. Þú munthafa áhrif á persónu sem skiptir þig máli. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. dcs.): Þú gætir þurft að hjálpa vini i nauðum. Ef þú gerir það mun persóna af hinu kyninu fá dálæti á þér. Þetta kann að hafa varan- legar afleiðingar. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Gó&ux- dagur til að svara erfiðu persónulegu bréfi. Vandamál I sambandi við ástamál gefa tilefni til að fara rólega i sakirnar i bili. Afmælisbarn dagsins: Þú ættir að velta vöngum yfir nýjum hug myndum sem gætu oröiö til fjárhagslegs ávinnings. Margt bend ir til fjölþætts ástalifs, en þú ættir aö róast þegar liður á árið. Ferðalög eru góð siðari hluta ársins og sum afmælisbörn munu flytjast búferlum. Þúhlýtur að eiga vaskafat til að þVo þetta höfuðfat, Arafat.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.