Dagblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 24
LagearfIjótsvirkjun formlega opnuð: Vatnsleysi hafði nœr komið í veg fyrir opnun Þaö var mjótt á mununum að hægt yrði að opna Lagarfljóts- virkjun i gær vegna vatnsleys- is. 1 fyrrakvöld var hægt að ganga þurrum fótum yfir farveg árinnar uppi viö virkjun, en svo kom smá dreitill i ána, — svona rétt til að hægt væri að blanda vigsluviskiið, eins og einn gest- anna komst að orði. Vélum virkjunarinnar er stjórnað frá Grimsárvirkjun og varð þvi að hafa simasamband þangað til aðfá þær ræstar.Það var Gunnar Thoroddsen, orku- málaráðherra, sem fyrstur lyfti tólinu og stuttu siðar fóru allar vélamar i gang. Þessi virkjun er mikilvægur áfangi fyrir Austfirðinga, sem á undanförnum árum hafa biíið Jón D. Þorsteinsson verkfræö- ingur hjá Rafmagnsveitum rikisins hringir i Grimsár- virkjun, en þaðan er vélum Lagarfijótsvirkjunar fjarstýrt. við allra manna versta raf- magnsþjónustu. En þó að furðu- legt megi virðast, virtust heimamenn ekki siður vera hrifnir af laxastiga einum mikl- um sem rafmagnsveiturnar sáu um að leggja. Einnig verður öll gæzla og viðhald á stiganum i höndum rafmagnsveitnanna, og mun það vera f fyrsta skipti, sem þær annast slíka þjónustu. t hófi, sem haldið var á Egils- stöðum eftir vigsluna, luku heimamenn miklu lofsorði á þetta framtak rafmagnsveitn- anna, og kváðust binda miklar vonir við stigann i framtiðinni. —ÁT— Stöðvarhás Lagarfljótsvirkjunar. Flugfargjöld hœkka enn Alltaf von- góður en ekki sigur- viss ,,Ég var alltaf vongóður en ekki sigurviss,” sagði séra Guðmund- ur öskar Ölafsson, að aflokinni kosningunni i Nesprestakalli. ,,Það er ósköp mikill léttir, þegar þetta er frá. Ég þakka hjartan- lega öllum, sem lögðu á sig fyrir- höfn i þessari kosningu. Ég hugsa til að starfa eins og ég hefi vit og getu til,” sagði séra Guðmundur Óskar Ólafsson að lokum. Séra Guðmundur óskár er kvæntur Ingibjörgu Hannesdóttur, Einarssonar, fasteignasala I Reykjavik. Eiga þau eina dóttur barna, 14 ára gamla. Myndin hér að ofan var tekin að kvöldi kjördags. Séra Guðmund- ur Óskar stendur við hlið Óskars Friðrikssonar, sem veitti forstöðu kosningaskrifstofu hans i KR- heimilinu. Séra Guðmundur óskar (til hægri á myndinni) ásamt Óskari Friðrikssyni, sem stýrði kosningabaráttunni. (DB-mynd Björgvin). — um 5% 1. nóvember Flugfargjöld milli Islands og Evrópu munu hækka 1. nóvember nk. um 5%. Þýðir það að haust- fargjöld, sem nú eru i gildi munu á leiðinni Rvik-Höfn-Rvik hækka um 1704 kr. og kosta 35.712 kr. en sumarfargjöld á sömu leið munu hækka um 2608 kr. og verða 54.624 kr. Samsvarandi hækkanir á far- gjaldi til og frá Luxemborg munu verða 1905 kr. á haustgjaldinu og 2928 kr. á sumargjaldinu og kost- ar þá fargjald þangað 39.990 að haustlagi en 61.488 að sumarlagi. Á öll þessi gjöld bætist svo 2500 kr. flugvallarskattur. Sveinn Sæmundsson blaða- fulltrúi Flugleiða staðfesti þessa frétt er Dagblaðið ræddi við hann um þessi mál. 1 júlihefti „Air Tariff” er greint frá ákvörðunum um fargjaldahækkanir og lækkanir sem ákveðnar voru á ýmsum flugleiðum i Evrópu á „Þaö hefur aldrei komið til tals. Þetta er tóm vitleysa,” sagöi Al- freð Eliasson, forstjóri, Flugleið- um, I viðtali við Dagblaðið um fréttir um, að félagar Flugleiða i Cargolux hefðu reynt að kaupa Flugleiðir Ut úr félaginu. Alfreð sagði, að allt væri i góðu lagi með samstarfið i Cargolux. Timaritið Frjáls verzlun skýrir hins vegar frá þvi i siðasta hefti, að vegna áhuga á að kaupa nýja flugvél hafi Sviar og Luxemborg- arar, sem eru með íslendingum i félagi um Cargolux, viljað kaupa Islendingana út. Hefði Flugleiðir ekki haft aðstöðu til að taka á sig þann hlut við flugvélakaupin, sem hefði átt að vera. Frjáls verzlun segir, að Islenzka samgönguráðu- neytið muni hafa ætlað að hindra kaup á nýrri þotu til vöruflutn- inga Cargolux. Hafi það verið ráðstefnu sem IATA hélt um þau mál. í „Air Tariff” kemur fram að hækkanir verða þetta frá 2% og upp i 21%, nema hvað blaðið greinir frá þvi að fargjöld frá íslandi til meginlandsins hækki um 70%. Sveinn sagöi að sú hækkunar- prósenta sem þarna væri til- greind væri mismunur á skráðu IATA-gengi dollarans, sem væri 88 kr. ísl. og núverandi gengis hans. Væri hækkunarprósentan reyndar nú orðin 85% eftir siðustu hækkanir dollarans. Sveinn kvað mörg flugfélög eiga i erfiðleikum vegna oliu- kreppunnar og geysilegrar verð- bólgu á öllum sviðum. Hafa þau gjöld sem IATA hefur yfirleitt ákveöið til tveggja ára fram i timann ekki staðizt, og nú mun ákveðið að fargjöld verði endur- skoðuð miku oftar. Ýmis flug- végna rikisábyrgða á lánum, sem Flugleiðir hafa nýlega tekið til að festa kaup á tveimur farþegaþot- um, sem Flugleiðir hafa haft á leigu. Jóhannes Einarsson fram- 'kvæmdastjóri flugrekstursdeild- ar Flugleiða sagði i viðtali við Dagblaðið, að Cargolux væri að ljúka við gerð leigukaupsamnings á flutningaþotu i stað flugvélar, sem félagið hefði haft á leigu. Nýja vélin yrði afhent 1. október. Flugleiðir eiga einn þriðja i Cargolux. Það væri ósk allra, sagði Jóhannes, að sú skipting héldi áfram og ekkert þvi til fyrirstöðu á þessu stigi. Rekstur Cargolux hefði gengið mjög þokkalega i ár. Reist hefði verið nýtt flugskýli á árinu og bUizt við, að reksturinn yrði i járnum fyrir árið. —HH félög og ferðaskrifstofur hafa orðið að innheimta svokallað „surcharge” eða viðbótargjald af farþegum, sem keypt hafa miða með löngum fyrirvara. Er það hin ört stigandi verðbólga sem þvi veldur. Auk fargjalda munu farmgjöld I öllum flokkum einnig hækka 1. nóvember. — ASt BÍLLINN HLAÐINN KJÖTVÖRUM VAR HORFINN Einn af Utkeyrslumönnum hjá Sláturfélagi Suðurlands varð heldur undrandi er hann i gær- morgun kom Ut Ur SS--bUðinni i Aðalstræti og komst að þvi að bill hans, hlaðinn-pylsum, farsi og öðrum kjötvörum, var horfinn sporlaust. Þegar haft var samband við lögregluna Ut af hvarfi bilsins kom i ljós, að lögreglan hafi fjarlægt bilinn. Var það gert Ut af þvi að bilstjórinn hafði gerzt of nærgöngull við einn af viðkomustöðum SVR. Var ekkert verið að biða eftir bil- stjóranum, en billinn tekinn. Það fengu þvi allir pylsurnar sinar og farsið, þó svolitil töf yrði á. —ASt. Froskmenn fundu ekkert Enn er leit haldið áfram að Gunnari Ragnarssyni frá Vikurgerði I Fáskrúðsfiröi. 1 gær voru fjörur gengnar eins og gert hefur verið dag hvem alla vikuna og froskmenn tóku einnig þátt i leitinn Hún bar engan árangur. —ASt frjálst, úháð daghlað Föstudagur 26. september 1975. Hríðarmugga ó Akureyri Þrir smáárekstrar urðu á Akureyri i gær en i engu til- fellanna var um alvarlegt tjón eöa slys að ræða. Hriðar- mugga var á Akureyri I morgun og grátt niður í byggð, en snjór bráðnar fljótt á götunum niðri I bænum. Mikill munur er alltaf á færð niðri á eyrinni og á götum uppi á brekkunum. —ASt Volkswagen-bíllinn ónýtur eftir Harður árekstur varð i morgun kl. 7.45 á mótum Hringbrautar og Meistara- valla. Volkswagen bifreið var ékið suður yfir Hringbraut inn i Meistaravelli, en Bronco- bifreið kom á mikilli ferð austur eftir Hringbrautinni. Skipti það engum togum að hUn lenti I hægri hlið Volks- wagen-bilsins. Ekki urðu slys á ökumönnunum, sem voru einir i bilum sinum, en Volks- wagen billinn er illa farinn, ef ekki ónýtur eftir. —ASt. Ekið ó lamb ó Miklubraut Það er nokkuð algengt að ekið sé á búfé á vegum Uti, en að slikt gerist á sjálfri Miklu- brautinni er næsta fátitt. Þetta skeði þó i gær rétt fyrir kl. 5. Vörzlumaður búfjár var að beiðni Árbæjarlögreglunnar að eltast við kindur sem leitað höfðu niður að Elliðaárvogi. t rekstri hans hlupu kindur út á Miklubrautina og lamb varð þar fyrir bil. Varð að aflifa það á staðnum vegna sára er það hlaut. Á þessum tima leita hross og kindur mjög niður i byggð og þarf Árbæjarlögreglan mörgum köllum að sinna i þvi sambandi. -r-ASt Sjö fastagestir inn úr kuldanum Sjö fastagestir lögreglunnar voru hirtir upp af miðborgar- svæði lögreglunnar i nótt og fluttir I hlýjuna i fangaklefun- um. Annars var nóttin mjög róleg hjá lögreglunni, engin slys á fólki i umferðinni en nokkrir minniháttar árekstr- ar. Hemlar biluðu ó örlagastund Hemlar biluðu i gær á fólks- bifreið sem var að aka i bila- stæði við' Útvegsbankann i Kópavogi i gær.Afleiðingarnar uröu þær að bifreiðin rann á steinvegg. Skemmdir urðu litlar enda bifreiðin á litilli ferð, en tvær, kona er bilnum ók og slúlka sem með henni var i bilnum, voru fluttar i slysadeild en meiðsli þeirra voru litil og ekki alvarleg. —ASt Alfreð Elíasson: Cargolux gerir leigu- kaupsamning ó þotu

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.