Dagblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 26.09.1975, Blaðsíða 22
22 Dagblaöið. Föstudagur 26. september 1975. 1 Til sölu 8 Mjög göður 6ferm ketill með kynditækjum til sölu. Uppl. i sima 51116 eftir kl. 7 á kvöldin. Notað sjónvarp til sölu. Uppl. i sima 20372. Til sölu 2 m langur djúpfrystir, fristand- andi með ljósi og hillum, með eða án vélar. Uppl. i sima 33402 og 84457. Til sölu miðstöðvarketili smiðaöur af Sigurði Einarssyni, 3,5 ferm með spiralklút o.fl. Simi 52002. 2 búðarskápar, mjög vandaðir, til sölu. Uppl. i sima 10095 frá kl. 9—6á daginn og eftir kl. 7 i sima 35171. Trailer til sölu, yfirbyggður, tilvalinn til hesta- flutninga,tekur 6hesta. Má einnig breyta i húsvagn. Til sýnis við Sólheima 25. Simi 86482. Ti'l sölu frysti- og kælivél, grillhella, glóðarrist og tveggja hólfa hrað- suðuplata (samstæða) og klaka- molavél, ennfremur óinnréttað hjólhysi, isl. smiði, sterkt og vandað. Simi 75690. Mótatimbur til sölu, uppistöður 1 1/2x4 og 2x4, klæðning 1x6. Uppl. i sima 73725. Til sölu gamall litill isskápur, verð kr. 10 þús., nýtt vestur-þýzkt sjónvarps- tæki, 24 tommu (hvitt), verð kr. 70 þús., afsláttur kr. 10 þús., og vynil gólfflisar, stærð 50x50, 58 ferm. Verð kr. 58 þús. Uppl. i sima 27577 eftir kl. 6 á kvöldin. Góð oliukyndingatæki fyrir einbýlishús til sölu. Simi 40661. Baðker. Nokkur gölluð baðker til sölu. Burstafell, byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3. Simi 38840. Til sölu vegna fiutnings nýjar kojur fyrir ca 10—12 ára á kr. 35 þús. (þær kosta 63 þús. út úr búð), straupressa á kr. 4 þús., Passap Duomatic prjónavél á kr. 45 þús. og göngugrind á kr. 2 þús. Slmi 75105. Regna-búðarkassi til sölu ásamt afgreiðsluborði með glerplötu. Uppl. isima 11644. Svalavagn tii sölu, verð 2.000, og litil Servis þvotta- vél með rafmagnsvindu og suðu á 4.000 — Uppl. i sima 36583. Fallegar kaninur og dúfur til sölu og sýnis frá kl. 5—10 að Tjaldanesi 5, Arnarnesi. Sfmi 43007. Snyrtistóll til sölu. Uppl. i sima 15374. Leikjateppin með bilabrautum til sölu að Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring- iö áður en þér komið. Megið koma eftir kvöldmat. Forhitari, 2,5 ferm. dæla o.fl. til sölu. Simi 34254. Mótatimbur tii sölu. Tilboð óskast i sima 74091. Bilskúrshurð (rennihurð) með fjórum rúðum er til sýnis og sölu i Úthlið 5 eftir kl. 15 i dag og á morgun. Hagstætt verð. Uppl. i sima 16617. Nýlegur 12 tonna Bátalónsbátur til sölu, helzt i skiptum fyrir fasteign eða gegn fasteignaveði. Simi 30220 eða á kvöldin 16568. Til sölu ullargóifteppi, 55—60 ferm. Uppl. i sima 30060. Forhitari, 2,5 ferm dæla o.fl. til sölu. Simi 34254. Mótatimbur til sölu. Tilboð óskast i sima 74091. Útstiilingarginur fyrir tizkuverzlanir tii sölu. Simi 30220. Til sölu sambyggt Philips útvarps- og kassettutæki i bil ásamt 2 hátöl- urum á kr. 25 þús. einnig DBS gírahjól á kr. 22 þús. Simi 86036. Til sölu nýtt klósett með klósettkassa, setu og öllu tilheyrandi. Á sama stað fáið þið ónotaða djúsvél, einnig 40 litra þvottapott, mjög ó- dýrt. Uppl. i sima 52592. Gamall paneli til sölu. Gott verð ef samið er strax. Má nota I ýmislegt. Uppl. i sima 37203 eða á Framnesvegi 3 i dag og næstu daga. Gott óhrakið vélbundið hey til sölu. Geymt i hlöðu (súgþurrkað).Verð kr. 20 á kg. Uppl. á Vatnsenda, Villinga- holtshreppi. Simstöð Villingaholt. Eitthvað nýtt, alveg sérstakt, óvenju fallegt og einstaklega persónulegt. Komið og skoðið naglamyndirnar okkar, tilbúnar upp á hvaða vegg i hús- inu sem er. Tilvaldar tækifæris- og jólagjafir. Uppl. i sima 85684. Silkiprentun. Tæki til silkiprentunar til sölu. Uppl. i sima 33885. Hestamenn Til sölu er hestakerra fyrir tvo hesta. Upplýsingar i sima 82884 eftir kl. 19. Sprite Alpine hjólhýsi tilsölu. Húsinu fylgir for- tjald og teppi á gólfum. Greiðslu- skilmálar, helmingur út og helm- ingur á sex mánuðum. Upplýs- ingar I sima 81842. Til sölu Honda 50 SS árg. ’74. Upplýsingar i sima 19734 á milli kl. 7 og 8. 1 Óskast keypt 8 Óska eftir að kaupa tvo stereo-hátalara. Uppl. I sima 19576 I kvöld og á morgun. Bílskúrs hurðajárn óskast keypt. Simi 66415. Haglabyssa tvihleypa eða automatisk óskast keypt. Uppl. i sima 26964. óska eftir að kaupa skólaritvél. Uppl i sima 84413. Vélsleöi óskasl, helzt með 18 eða 20 tomma belti. Uppl. 1 sima 42622. Óska eftir að kaupa vel með farinn svefnbekk á góðu verði. Uppl. i sima 42091 eftir kl. 7 á kvöldin. Prjónavél til sölu. Hringið i sima 99-1458 eftir kl. 7 e.h. Mótatimbur óskast, 350 m 1x6, má vera bútar. Upp- lýsingar i sima 23712 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa grillplötu og pylsupotta. Uppl. i simum 15581 og 21863. Barnarimlarúm og barnaleikgrind óskast keypt. Uppl. i sima 27104 eftir kl. 6. Kaupum af lager alls konar fatnað og skófatnað. Simi 30220. Næturhitun. 10-12 tonna vatnsgeymir ásamt hitaelementum óskast. Uppl. i sima 14566 frá 9-6. Snjósleðar. Félagasamtök óska eftir að kaupa nokkra notaða snjósleða. Tilboð sendist dagblaðinu merkt „Snjósleðar”. ódýrt baðsett óskast. Simi 52486. I Hljómtæki 8 Til sölu Yamaha TB-700 stereo kassettu- segulband (Dolby) á 35.000, PIONEER AS E500 hátalarar (kit) á 20.000 og nýr rasssiður karlmannsleðurjakki (nr. 48) á 12.000. Uppl. i sima 20668 eftir kl. 5.______________________________ Til sölu bassabox, Orange ásamt cover. Uppl. I sima 85940 eftir kl. 6 næstu kvöld. Til sölu itölsk harmónika, 120bassa, mjög vel útlitandi. Uppl. I sima 52812 eftir kl. 6 e.h. Vel með farið pianó til sölu. Uppl. i sima 38129 og 86346. Gitarleikarar athugið. Til sölu sem nýr Gibson Lespaul gitar.Uppl. i sima 92-1852eftir kl. 5. Til sölu stereó-sett, Dual-grammófónn, Eltra magnari ásamt 2 Eltra hátölur- um og Husqvarna ofn. Uppl. i sima 30121 eftir kl. 8. Til sölu Elka I 2000 orgel. Simi 13387 Til sölu Linguaphone i frönsku. Uppl. i sima 32352 eftir kl. 8 i kvöld. Harmóníka til sölu, 120 bassa af Front Bellini gerð. Uppl. i sima 74319 eftir kl. 19. Litið rafmagnsorgel „Tiger Junior”, til sölu. Upplýs- ingar i sima 93-1887 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu er sem nýr 200 watta Elkatone magnari með innbyggðum Lesley. Uppl. I sima 96-22986 eftir kl. 19. Til sölu góður Dual-plötuspilari. Uppl. i sima 40821 milli 18 og 20 i kvöld. Tilboð óskast i 400 Peavey mixer, 9 rása með einu T V söngboxi, 6x12, og Carls- bro bassabox, 4x12. Uppl. i sima 93-7252 á matartimum. Nýlegt Grundig TK 745 segulband með tveim stór- um hátölurum fyrir stórar spólur til sölu, hagstætt verð. Uppl. i sima 15581. Verzlun 8 Lopasalan er opin frá kl. 1.30—6. Þriþættur lopi i sauðalitum á verksmiðju- verði. Teppi h.f. Simi 36630. Sértilboð i matvörum. Kjöt og Fiskur hf. Breiðholti. Kostaboð á kjarapöllum, Kjöt og Fiskur hf„ Breiðholti. Ilnýtið teppin sjálf. Mikið úrval af smyrna- og gólf- teppum og alls konar handa- vinnu, alltaf eitthvað nýtt. Rya- búðin, Laufásvegi 1. Iloltablómið. Blóm og skreytingar við öll tæki- færi, skólavörur, leikföng og gjafavörur i úrvali. Holtablómið, Langholtsvegi 126. Simi 36711. Körfur. Munið vinsælu ódýru brúðu- og ungbarnakörfurnar. Ýmsar aðrar gerðir af körfum. Sendum i póstkröfu. Körfugerð Hamrahlið 17, simi 82250. Halló húsmæður! Nýsviðnar sviðalappir til sölu. Klapparstig 8 (á horninu Klapparstigs og Sölvhólsg.) Hveragerði. Ný þjónusta. Mjög góð herra- og dömuúr. Abyrgð fylgir. Úrólar, vekjaraklukkur og margt fleira til tækifærisgjafa við öll tækifæri. Blómaskáli Michelsens. Heil og notuð segl með kössum til sölu, ódýr. Uppl. I sima 16940. Sjávarvörur h.f„ öldugötu 15. Snotur barnafataverzlun til sölu af sér- stökum ástæðum. Litill en góður lager. Áhugasamir kaupendur leggi nöfn sin inn á blaðið merkt „Vestrið”. Allar tegundir af stálboltum, róm og spenniskif- um. Völvufell h.f„ Leifsgötu 26, simi 10367. Blómaskreytingar við öll tækifæri frá vöggu til graf- ar. Blómaskáli Michelsens Hveragerði. Það eru ekki orðin tóm að flestra dómur verði að frúrnar prisi pottablóm frá Páli Mich i Hveragerði. Blómaskáli Michel- sens. Kópavogsbúar. Skólavörurnar nýkomnar. Hraunbúð. Bíleigendur—Húseigendur Tópplyklasett, rafmagnshand- verkfæri, herzlumælar, toppar og sköft, 5 drifstærðir, höggskrúf- járn, skrúfstykki, garðhjólbörur, haustverð, toppgrindarbogar fyr- ir flesta bila — INGÞÓR, ARMÚLA. Kaffipakkinn á aðeins 110.00 kr. KRON v/Norð- urfell. Stórútsala á skófatnaði. Skóútsalan Laugar- nesvegi 112. R. Ódýr egg á 350 kr. kg. ödýrar perur, heildósir, á 249 kr. Reyktar og saltaðar rúllupylsur á 350 kr. kg. Verzlunin Kópavogur, simi 41640, Bórgarholtsbraut 6. Það eykur velliðan að hafa eitthvað milli handanna i skammdeginu. Hannyrðir kalla fram listræna hugsun hjá okkur. Njótum fristundanna, gerum eitt- hvað skapandi. Prýðum heimilið. Hannyrðaverzlunin Jenný, Skóla- vörðustig 13a. Simi 19746 — Póst- hólf 58. i hvernig umhverfi viljum við lifa? Eftir hverju leitar Þú? Njótum fristundanna. Það er vel gert, sem við gerum sjálfar. Hannyrðavörur frá Jenný prýða heimilið. Jenný, Skólavörðustig 13a. Simi 19746, Pósthólf 58. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 20 og 21 [ Verzlun Þjónusta | Sprunguviðgerðir, simi 38998, auglýsa: látið þétta húseign yðar fyrir veturinn með þan-þéttiefni Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum með Þan-þéttiefni án þess að skemma útlit hússins. Þéttum einnig utan borgarinnar. Gerum bindandi tilboð ef óskað er. Leitið upplýsinga i sima 38998 á kvöldin. Hallgrlmur Elisson. Húsbyggjendur — Húseigendur. Húsgagna- og byggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt við sig verkefnum. Vinnum alla tré- smiðavinnu úti sem inni, svo sem mótasmiði, glermilli- veggi, innréttingar og klæðaskápa o.fl. Einnig múrverk, raflögn og pípulögn. Aðeins vönduð vinna. Simi 82923. Geymið auglýsinguna. RADIOBORG "i Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir önnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau- punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferða- útvarpstækjum. KAMBSVEGI 37, á horni Kambsvegar og Dyngjuvegar. Sfmi 85530. BÍLSKÚRSHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR Smiðum panil-, krossviðar- og póstabilskúrshurðir, HAG- KVÆMT verð. — Gerum verðtilboð. Trésmiðjan Mosfell s/f, Hamratúni 1, Mosfellssveit, sfmi 66606. Verzlun Skyndisala. Seljum þessa viku úrval af barna- og kvenpeysum við mjög vægu verði. Verzlunin Irma, Laugvegi 40. Pipulagnir simi 74846. Get tekið að mér holræsalagnir i húsgrunna, hitavatns- og fráfallslagnir i nýbyggingum. Tengi hitaveitu, set Dan- fossloka á ofna, stilli hitakerfi. Geri föst og bindandi tilboð i efni og vinnu ef óskað er. Hafið samband við mig I sima 74846 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Löggiltur pipulagninga- meistari. Sigurður Kristjánsson. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki, o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN og 71793 GUÐMUND4R JÓNSSONAR Innréttingar Smiöum eldhúsinnréttingar, fataskápa, sólbekki og fl. Verðtilboð, ef óskað er. Uppl. i sima 74285 eftir kl. 19. Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utanhúss sem innan. Járn- klæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Ger- um við steyptar þakrennur og berum i þær. Sprunguvið-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.