Dagblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 17
Pagblaðið. Þriðjudagur 7. október 1975 17 f Af því þú kallaðir ' mig Vennapenna, skita renna. Hvernig get ég losnað við nafnið? ; . -1/ Hættu að smjaðra fyrir kennurum, þú verður að kasta skutlum i timum oe ulla....„ Er Skrimslið virkilega alveg óvinnandi? ö-já! Skepnan hefur komið á fót vörnum. , Fastaher myndi veita okkur sjálfstraust, en þangað til erum við háðir náð og miskunn Skrimslisins. C.IPIB Ef ekki, mun þessi skepna opna stóru stifluna og sökkva bænum! Almáttugur, strákur, þetta er ljótt prófskirteini RASMÍNA, þú hefur sett tékkheftið mitt allt úr' skorðum Elizabeth Taylor, Richard Burton Peter Ustinov, Beau Bridges in HAMMERSMUH /SOt/T Hammersmith er laus Spennandi og sérstæð, ný banda- risk litmynd um afar hættulegan afbrotamann, sem svifst einskis til að ná takmarki sinu. Leikstjóri: Peter Ustinov. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. t > STJÖRNUBÍÓ Vandamál lífsins tslenzkur texti. 'INeverSang ForMyFather’ Frábær og vel leikin ný amerisk úrvalskvikmynd I litum. Leikstjóri: Gilbert Cates. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Porothy Stickney, Melvin Pouglas. Mynd þessi hefur alls staðar fengið frábæra dóma. Cortínur VW 5 manna VW 8 og 9 manna Afsláttur fyrir lengri leigur. íslenska Bifreiðaleigan h.f. BRAUTARHOLTI 22 - SÍMI 27220 GLUGGA- OG HURDAÞÉTTINGAR með innfrœstum ÞÉTTILISTUM Góð þjónusta - Vönduð vinna Dag og Kvöldsimi GLUGGAR HURÐIR GUNNLAUGUR MAGNÚSSON SlMI 16559 Sýnd kl. 6, 8 og 10. HÁSKÓIABÍÓ Skytturnar f jórar ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ 8 Hafnarfirði Simi 50184. Öskudagur bandarisk kvikmynd gerð af Paramount og Sagittarius prod. Leikstjóri: Larry Pearce, Myndin segir frá konu, á miðjum aldri sem reynir að endurheimta fyrri þokka. Aðalhíutverk: Elisabeth Taylor Helmut Berger Henry P'ond. Sýnd kl. 8 og 10 Bönnuð börnum tslenzkur texti

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.