Dagblaðið - 07.10.1975, Blaðsíða 22
22
DagblaOift. Þriðjudagur 7. október 1975
1
Til sölu
Til sölu
vasareiknivél Bowmar MX 90.
Uppl. i sima 23519 milli kl. 7.30 —
8 i kvöld.
Til sölu
6 stk. innihurftablokkir, úr eik
meft skrám og lömum og 8 raf-
magnsofnar 400—1400 V, litift
notaft. Uppl. i sima 53148.
Til sölu
eru nokkrar nýjar innihurðir Ur
hnotu. Einnig er til sölu á sama
staftCitroenD 71. Skipti á minni
bil möguleg. Uppl. i sima 66588.
Hjólhýsi
til sölu. Uppl. i sima 51178.
Til söiu
litift sem ekkert notaftur riffill,
BRNO cal. 22 „hornet”, ásamt
sjónauka og hleftslutækjum.
Upplýsingar i sima 36147 á
kvöldin.
Til sölu
er vasatölva af gerðinni
Panasonic 2001. Upplýsingar i
sima 38797.
Til söiu
er djúsvél. Simi 13227 eftir kl. 18.
Nýir panelofnar
til sölu. Annar er 4 m aft lengd og
44 cm á hæð. Þrefaldur. Hinn er
2,40 m aft lengd og 60 cm á hæð.
Tvöfaldur. Uppl. i sima 28449.
Singer saumavél
til sölu. Uppl. i sima 16199 og
17661.
Savage 222
meft kiki, 7 1/4 hjólsög Black og
Decker. AEG eidavélaplata 4
hellur (sporöskjulaga) ónotuð.
Tækifærisverft á öllu. Simi 44564.
Til söiu
einfasa mótor aft eldri gerft, 7 1/2
hestafl, 1400 snúningar, á hálf-
virfti (kosta : nýir 122.000 - kr.).
Upplýsingar i sima 75032.
Fullkomin
vasareiknivél teg. Hewlett
Packard ’45. Upplýsingar I sima
11296 milli 7 og 9 á kvöldin.
Mótatimbur
til sölu 1x6, 1x4 og 1x2. Gott verð.
Uppl. i sima 75893.
Hjónarúm i gömlum stil
ásamt náttborftum meft
marmaraplötu til sölu á kr. 20.
þús. og antik skápur kr. 25 þús.
Einnig mynd eftir kunnan mál-
ara. Ennfremur teppi 3.25x2.85,
ódýrt. Uppl. i sima 28833 eftir kl.
3.
Til sölu
Massey Ferguson snjóslefti. Upp-
lýsingar i sima 66411.
Taylorix-odhner.
Bókhaldsvélarborft til sölu. Skrif-
vélin h.f. Suðurlandsbraut 12,
simi 85277.
Radionette sjónvarp
meft radioi til sölu, ágætt og vel
meft farift tæki. Uppl. i sima 50772
eftir kl. 6.
Sófasett, ljósakrónur,
vegglampar, standlampi og mál-
verk til sölu. Upplýsingar i sim-
um 21601 og 37778 eftir kl. 18
Giktararmbönd til sölu.
Póstsendum um allt land.Verft kr.
1500. Sendið pöntun ásamt máli af
úlnlið i pósthólf 9022.
Efnaiaug
i fullum rekstri til sölu. Þeir sem
hafa áhuga vinsamlega leggi
nafn, heimilisfang og simanúmer
inn á afgreiftslu Dagblaftsins
merkt „Efnalaug 34”.
Leikjateppin
meft bilabrautum til sölu aö
Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring-
ift áftur en þér komift. Megift koma
eftir kvöldmat.
Sjónvarpstæki
tilsölu. Uppl. isima 24943 eftir kl.
19.30.
Nýlegur 12 tonna
Bátalónsbátur til sölu, helzt i
skiptum fyrir fasteign eða gegn
fasteignaveöi. Simi 30220 efta á
kvöldin 16568.
Ketill.
Til sölu er ketill 10 ferm. Spiral-
kútur 6.75 fm. Tvær dælur, oliu-
brennari og tilheyrandi stjórn-
tæki. Uppl. eftir kl. 7 i sima 52664.
Til sölu
málningarpressa, I góftu lagi.
Simi 32101.
1
Óskast keypt
i
Óska eftir
að kaupa
VOX 30 magnara. Upplýsingar i
sima 40801.
Vii kaupa
skólaritvél með dálkastilli. Upp-
lýsingar i sima 73448 eftir kl.18.
Veitingastaftur óskar aö kaupa
litinn pizza ofn. Upplýsingar i
sima 92-3390.
Óska eftir aft kaupa
tauskáp á sanngjörnu verði.
Uppl. i sima 44247.
I
Hljómtæki
i
Til sölu
góftur Dual plötuspilari og Tele-
funken segulband. Uppl. i sima
40821 milli kl. 5 og 7.
I
Sem nýr
50 W PEAVEYI gitarmagnari og
Jetson rafmagnsgitar til sölu.
Uppl. i sima 75696 eftir kl. 5.
Til sölu nýlegt
ameriskt 100 watta Show-bud
söngkerfi. Uppl. i sima 21128 eftir
kl.7.
LLoyds AN/FM-MPX
4-channel receiver meft 8 rása
cartridge deck og 4 hátölurum.
Tilboft óskast. Upplýsingar i sima
34433 milli kl. 17 og 19.
Sound magnari
til sölu, 2x25 vött músik, og Stein-
tron hátalarar. Tækin eru i á-
byrgft. Einnig Philips plötuspil-
ari. Sérstaklega vel með fariö.
Uppl. i sima 27057.
Til sölu
stereofónn, sem nýr, einnig kvik-
myndasett. Upplýsingar i sima
72536 eftir kl. 4.
Til sölu 2 stk.
Wem súlur 4x12 og 100 watta
Marshall söngkerfi á mjög hag-
stæðu verði. A sama stað óskast
ódýr bassi. Uppl. i sima 93-7236.
Til sölu
Fidelity plötuspilari og enn-
fremur Futurama bassagítar og
Hags.tröm senjorita kassagitar.
Uppl. frá kl. 5 i sima 35031.
Til sölu Yamaha
rafmagnsorgel ásamt magnara
WOS 30 W. Uppl. i sima 42346 eftir
kl. 7.
Til sölu
rafmagnsgitar og 50 W magnari.
Uppl. i sima 43596.
BogO stereosegulband
4ra rása biocord 1600 type 4205
með innbyggftum magnara,
tveim llátölurum og mikrófón.
Verð 80 þús. Uppl. i sima 42841.
Carlsbro 100 W.
söngkerfi og Wem ekkótæki. Upp-
lýsingar i sima 44143.
Til sölu Dual
stereosett, 50 W magnari. Verð
40.000.- Uppl. I sima 42345.
Bassaleikarar.
Vel meft farinn Fender Precision
til sölu. Upplýsingar i sima 40891.
Til sölu Sony
segulband TC-366. Upplýsingar i
sima 23429.
Til sölu
vel meft farinn Körting radiófónn.
Verð kr. 45-50 þús. Uppl. i sima
74033.
Til sölu
mjög vel með farið ferðaraf-
magnsorgel af gerftinni Elka
Capri JR. Það er eitt fjörurra átt-
unda nótnaborð meft bassaáttund
og átta hljómstillingar. Uppl. i
sima 37018 eftir kl. 17.
Pioneer magnari
SA 500 A til sölu. Uppl. i sima
83791 milli kl. 8 og 10 á kvöldin.
Til sölu Pioneer
magnari 2x18 sinuswött. Uppl. i
sima 40078.
Verzlun
i
Ódýr matarkaup.
Léttsaltað dilkakjöt á gamla
verðinu, nifturgreitt nautakjöt,
buff, gullasch og súpukjöt. Kjöt-
borg h.f. Búðrgerði 10. Simi 34999.
f
Smáauglýsingar eru
einnig á bls. 20 og
E
Verzlun
Þjónusta
Mikið af ódýrum barnafatnafti selt meft miklum afslætti.
''Barnabolir 400- og 320- Nærbolir 200- Skyrtupeysur 480-
Frottégallar 640- Krepgallar 520- Plastbuxur 245- og 300-
Baby Budd föt og kjólar I úrvali.
Ódýrar en fallegar sængurgjafir fáift þift hjá okkur.
Fallegar peysur nýkomnar á stærri börnin.
Rauðhetta Iðnaðarmannahúsinu.
Húsgögn
Til sölu á verkstæðisverði: hvildarstólar,
raðstólar, sófasett. Tek einnig gömul hús-
gögn til klæðningar og viðgerðar.
Bólstrun Gunnars Skeifunni 4, s. 83344.
Gangstéttir — Bilastæði.
Leggjum gangstéttir, steypum bilastæfti og heimkeyrsl-
ur. Girftum einnig lóöir. Simi 71381.
Takið eftir
Sjáum um nýsmifti og vifthald á auglýsingaskiltum meft og
án ljósa.
Sérsmiftum og sjáum um viftgerftir á alls konar plasthlut-
umTÞakrennur úr plasti á hagstæftu verði.
Regnbogaplast h/f,
Kársnesbraut 18, simi 41847.
Næsta hús við Sjonvar
FYRIR BARNAAFMÆLIÐ
Ameriskar pappirsservíettur og
dúkar. Pappadiskar. glös og
hattar, blöðrur og kerti á terturnar
ódýrar afmælis-
gjafir. myndabæk-
ur, litabækur, litir
o.fl., o.fl.
y^husið
lAUGAVKk VB KVXiAVllC. (SlANQ SlMI 86780
Sprunguviðgerðir og
þakrennur.
Þéttum sprungur I steyptum veggj-
um. Setjum upp þakrennur og nift-
urföll. Tökum aft okkur að múra
bilskúra og fleiri múrviðgerðir.
Uppl. i sima 51715.
ALHLIÐA
LJÓSMYNDAPJÓNUSTA
AUCLÝSINCA-OC
iðnaðarljósmyndun Skulagö'tu 32 Regkjavik Simi 12821
„ORYGGI FRAMAR OLLU
LJÓSASTILLING
Látið ljósastilla bifreiðina fyrir vetur-
inn, opið þriðjudags-, miðvikudags- og
fimmtudagskvöld kl. 19—-21.
Saab verkstæðið
Skeifunni 11.
ORYGGI FRAMAR OLLU
METSÖLUBÆKUR
Á ENSKU í
VASABROTI íi
LAUGAVEGI178.
Sprunguviðgerðir, simi 38998, auglýsa:
látið þétta húseign yðar fyrir veturinn
með þan-þéttiefni
Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með
Þan-þéttiefni án þess að skemma útlit hússins. Þéttum
einnig utan borgarinnar. Gerum bindandi tilboð ef óskað
er. Leitið upplýsinga i slma 38998 á kvöldin. Hallgrimur
Elisson.
Húseigendur — Trésmiðjur
Tökum að okkur uppsetningar á innréttingum, skápum,
sólbekkjum og hurðum. Smiðum loft og skilrúm. Fag-
menn. Uppl. I sima 18284.
RADIOBORG %
Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir
önnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau-
punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferða-
útvarpstækjum.
KAMBSVEGI 37, á horni Kambsvegar og Dyngjuvegar.
Slmi 85530.
BÍLSKÚRSHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR
Smiðum panil-, krossviftar- og póstabilskúrshurftir, HAG-
KVÆMT verft. — Gerum verðtilboft.
Trésmiftjan Mosfell s/f, Hamratúni 1, Mosfellssveit, slmi
66606.
Veizlumalur
Fyrir öll samkvæmi, hvort heldur
i heimahúsum eða I veizlusölum,
bjóftum viö kaldan eða heitan
mat.
KOKKtVHÚSIÐ
Knesmgamar eni i Kokkhúsinu Lakjargötu 8 shni 10340
Er stiflað — þarf að gera við?
Fjarlægjum stlflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum,
baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla,
loftþrýstitæki, o.fl. Tökum aft okkur viðgerftir og setjum
niftur hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752.
SKOLPHREINSUN og 71793
GUÐMUNDAR JÓNSSONAR
Innréttingar
Smfftum eldhúsinnréttingar, fataskápa, .sólbekki og fl.
Verðtilboft,ef óskafter. Uppl. isima 74285 eftirkl. 19.
m
LJpri
pre nTfnvn dr itopar hp.
Brautarholti 16 sími 25775
Prentmyndagerð — Offseíþjónusta
Tengi hitaveitu.
Útvega allt efni. Kem á staftinn ef óskaö er aft skoða verk-
ið. Uppl. i sima 71388.