Dagblaðið - 14.10.1975, Page 18
18
Pagblaðið. Þriðjudagur 14. október 1975.
Veiðiþjófnaðurinn í Landmannaafrétt:
ENGINN BAÐ UM SILUNGA-
SÝNI ÚR KIRKJUFELLSVATNI
,,Það kannast enginn við það
hér á Veiðimálastofnuninni að
hafa beðið neinn um að taka
sýni af silungi i Kirkjufells-
vatni, hvorki núna nýlega né i
sumar.”
Þetta sagði Þór Guðjónsson
veiðimálastjóri er við ræddum
við hann um veiðiþjófnað þann
er átti sér stað i Landmannaaf-
rétt núna fyrir helgina og við
sögðum frá í blaðinu i gær. 6
menn á tveim bilum, öðrum
merktum Orkustofnuninni, voru
þar að verki. Voru gerð upptæk
44 kiló af urriða og bleikju á-
samt 5 netum, linu, veiðistöng
og meira af veiðiútbúnaði.
Mennirnir báru að þeir hefðu
haft leyfi frá veiðimálastjórn til
að koma með nokkra fiska í bæ-
inn til rannsóknar þvi einhvern
tima höfðu verið sett seiði i
vatnið.
Ólöglega veiðin fór fram i
Kirkjufellsvatni og grunur leik-
ur á að einnig hafi verið farið i
Kilingavötn.
EVI
Börn oð leika sér með eld
Slökkviliðið i Rvik var 6 sinn-
um á ferðinni i gær og i 5 tilfell-
anna var um ikveikjur i rusli og
ónýtum hlutum að ræða. Slikir
leikir barna virðast fara mjög i
vöxt og geta verið hættulegir, þvi
oft er það rusl sem i er kveikt
hættulega nálægt eldfimum hús-
um eða öðru sem af getur leitt
stórt bál. 1 gær var kveikt i 2
ruslahaugum, i rusli i sorp-
geymslu hjá StS á Kirkjusandi,
bilhræi i Blesugróf og smá-
krakkahúsi á barnaleikvelli.
Sjötta útkallið var vegna elds i
bilskúr við Mávahlið. —ASt.
Brauzt inn í hús
og 4 skópa
Ungur piltur, innan við 16 ára
aldur, var gripinn i Sigtúni i nótt,
eftir að hanri hafði brotizt inn i
húsið og brotið þar upp 4 skápa i
leit að áfengi.' Varð vart ferða
hans og lögreglan stóð hann að
iðju sinni, áður en leit hans hafði
árangur borið. Hinn ógæfusami
piltur var vistaður á Upptöku-
heimilið i Kópavogi. —ASt.
Ármannsfellsmálið:
RANNSÓKN
AÐ LJÚKA
Rannsókn Sakadóms á Ár-
mannsfellsmálinu svonefnda
er að komast á lokastig. Rann-
sóknin hefur gengið mjög vel
og tólf til þrettán manns verið
kallaöir fyrir.
Málið verður nú sent til sak-
sóknara, og hann ákveður sið-
an hvað gera skuli. AT-
Eldur í mannlausu
húsi í Njarðvík
Rétt fyrir kl. 8 i morgun varð
elds vart i húsi þvi er Hvoll heitir i
Innri-Njarðvik. Þar býr nú einn
maður, en hann hafði ekki verið
þar sl. nótt.
Eldurinn kom upp i kjallara
hússins og þar urðu skemmdir af
eldi og reyk og mikinn reyk lagði
uppum húsið og upp af þvi. Húsið
er hæð og kjallari. Reykskemmd-
ir eru án efa miklar. ókunnugt er
um eldsupptök.
ASt.
15 ÓHÖPP 2 SLYS
Fimmtán árekstrar og umferð-
aróhöpp áttu sér stað i umferðinni
i Reykjavik frá þvi i gærmorgun
tii kl. 8 i gærkvöldi. Þrjú slys urðu
á fólki.
Drengur úr Heyrnleysingja-
skóianum varð fyrir bil skammt
frá Fossvogskapellu. Hljóp hann
út á götuna undan hundi sem að
honum sótti. Bill kom aðvifandi
og lenti drengurinn á honum.
Hlaut hann skurð á höfði.
Stúlka sem var á skellinöðru i
Austurstræti varð fyrir bil og
hlaut viðbeinsbrot og minniháttar
höfuðmeiðsl.
Loks hlaut piltur á vélhjóli
handleggsbrot, e.t.v. fótbrot og
heilahristing er hann varð fyrir
bil á mótum Kringumýrarbraut-
ar og Hamrahliðar.
—ASt.
Tónabær: Paradis. Opið ki. 8—12.
Sesar: Diskótek. Goði Sveinsson
velur lögin.
Sigtún: Bingó.
Ilööull: Stuðlatrió. Opið frá
8—11.30.
Þórscafé: Hljómsv. Birgis Gunn-
laugssonar. Opið frá 9—1.
Skiphóll: Jazzfundur. Opið frá
19.30.
óðal: Diskótek. Dansinn Bump
kynntur. Opið til kl. 11.30.
Jazzkvöld i Skiphól
Nýstofnaður jazzklúbbur i
Hafnarfirði efnir til hins fyrsta af
mánaðarlegum jazzkvöldum sin-
um i vetur í Skiphóli í kvöld. Gest-
ir kvöldsins verða hljómlistar-
menn er skipa Dixielandhljóm-
sveit Árna ísleifssonar.
Badmintonfélag
Hafnarfjarðar
Æfingatimar eru á föstudögum
kl. 18.00 — 19.40 og á fimmtu-
dögum kl. 21.20 — 23.00 i iþrótta-
húsinu við Strandgötu.
Armeníukvöld:
Félagið MIR, Menningartengsl
Islands og Ráðstjórnarrikjanna,
efnir til Armeniu-kvölds ihúsa-
kynnum sinum að Laugavegi 178
á fimmtudagskvöld 16. október
kl. 8.30. Þar munu félagar úr
sendinefnd MIR, sem heimsótti
sovétlýðveldið Armeniu i sumar,
segja frá ferðinni og sýnd verður
kvikmynd. 1 MIR-salnum hefur
verið komið upp sýningu á ljós-
myndum, eftirprentunum, bókum
o.fl. til kynningar á Armeniu og
Armenum. Tekur sú sýning við af
sovézku barnamyndasýningunni,
sem margt manna hefur skoðað i
MIR-salnum að undanförnu. Að-
gangur að Armeniu-kvöldinu er
öllum heimill.
Áttavitanámskeiö
fyrir rjúpnaskyttur
og ferðamenn.
Eins og undanfarin niu ár
gengst Hjálparsveit skáta i
Reykjavik fyrir námskeiði i með-
ferð áttavita og landabréfa fyrir
rjúpnaskyttur og ferðamenn. Á
Veðrið ^
Breytileg átt, gola eða
kaldi. Skúrir. Hiti 5—6
stig.
námskeiðum þessum verða einn-
ig veittar upplýsingar um ferða-
fatnað og ferðabúnað almennt.
Ætlunin er að halda tvö námskeið
ef næg þátttaka fæst. Hið fyrra
verður 15.—16. október, en hið
siðara 22.—23. október.
Námskeið i slökun
og sjálfsþekkingu
Dagana 18. og 19. október nk.
verður haldið námskeið á vegum
Rannsóknarstofnunar vitundar-
innar, þar sem leiðbeint verður i
notkun slökunaraðferða og leiðir
tilsjálfsþekkingarverða kynntar.
Meðal viðfangsefna námskeiðsins
eru:
— sjálfstjáning með frjálsri
teikningu
— hugareinbeiting
— slökun
— slökun með tónlist
— frjáls hreyfing eftir tónlist
— sállikamleg samræming með
yoga
— samræming á sálrænum and-
stæðum.
Námskeiðið stendur yfir frá kl.
13—19 nk. laugardag og frá 9.30
—19 nk. sunnudag. Stjórnendur
námskeiðsins eru Geir Vilhjálms-
son sálfræðingur og Inga Eyfells
fóstra.
Kjarvalsstaðir: Ragnar Páll.
Sýningin stendur til 23. október.
Opið frá 4-10.
Mokka: Ragnar Lár. Sýningin
stendur til 19. október.
Norræna húsið: Einar Þorláks-
son. Siðasti sýningardagur. Opið
frá 2-10.
Ýmislegt
Spákona
Spái I spil og bolla. Simia 82032.
Bilaleigan Akbraut.
Ford Transit sendiferðabilar,
Ford Cortina fölksbilar, VW 1300.
Akbraut, simi 82347.
Kennsla
Námskeið.
Munið námskeiðin i næringar-
fræði. Fullkomin heilbrigði er ó-
hugsandi án góðrar næringar.
Lífsnauðsynleg þekking fyrir
unga og aldna. Kristrún
Jóhannsd. manneldisfræðingur.
Innritun og upplýsingar i sima
44247.
Safnarinn
Tilboð óskast
i 2 stk. af þjóðhátiðarútgáfu
Árnastofnunar á Landnámu. Til-
boð merkt ,,2892” óskast sent
Dagblaðinu fyrir föstudag.
Kaupum Islenzk
frimerki, stimpluð og óstimpluð,
fyrstadagsumslög, mynt og seðla.
Einnig kaupum við gullpen. 1974.
Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a,
simi 11814.
NÝ FRIMERKI
útgefin 15. okt. Rauði krossinn og
kvenréttindaár. Kaupið umslögin
meðan úrvalið er. Askrifendur að
fyrstadagsumslögum greiði
fyrirfram. Frimerkjahúsið,
Lækjargötu 6a, simi 11814.
Ný frímerki
útgefin 18. sept. Kaupið meðan
úrvalið af umslögum fæst
Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6, R
Kaupum
islenzk frimerki og gömul umslög
hæsta verði, einnig kórónumynt,
gamla peningaseðla og erlenda
mynt. Frimerkjamiðstöðin,
Skólavörðustig 21 A. Simi 21170.
1
Ökukennsla
Geir P. Þormar
ökukennari gerir þig að eigin hús-
bónda undir stýri. Uppl. i simum
19896, 40555,71895 og 21772, sem er
sjálfvirkur simsvari.
Hvað segir simsvari 21772?
Reynið að hringja.
Kenni á Mazda 929—75
ökuskóli og prófgögn. Nokkrir
nemendur geta byrjað strax.
Ölafur Einarsson, Frostaskjóli
13, simi 17284.
Ökukennsla.
Vantar þig ökuskirteini? Kenni
akstur og annan undirbúning
fyrir ökupróf. Kenni á Peugout
404. Jón Jónsson, simi 33481.
ökukennsla,
æfingatimar, ökuskóli og próf-
gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728
til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á
kvöldin. Vilhjálmur Sigur-
jónsson.
Kenni akstur
og meðferð bifreiða. Kenni á
Mazda 818 árgerð ’74. ökuskóli og
öll prófgögn ásamt litmynd i öku-
skirteinið, ef þess er óskað. Helgi
K. Sessiliusson, simi 81349.
ökukennsla
og æfingatimar. Kenni á
Volkswagen ’74. Þorlákur Guð-
geirsson, simar 35180 og 83344.
Ökukennsla og æfingartimar.
Kenni á Mercedes Benz, R-441 og
SAAB 99, R-44111. Ökuskóli og
prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason og Ingibjörg Gunnars-
dóttir, simar 83728 og 83825.
Get nú aftur
bættviðmig nemendum. Kenni á
nýja Cortinu '75. Skóli og próf-
gögn. Simi 19893 og 85475. Þórir S.
Hersveinsson.
Ökukennsla,
æfingatimar, ökuskóli og próf-
gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728
til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á
kvöldin.
Hreingarningar.
Vanir og góðir menn.
Hörður Victorsson, simi 85236.
1
Þjónusta
Vanti yður
að fá málað þá vinsamlegast
hringið i sima 15317. Fagmenn að
verki.
Úrbeining á kjöti.
Tek að mér úrbeiningu og hökkun
á kjöti á kvöldin og um helgar.
(Geymið auglýsinguna). Uppl. i
sima 74728.
Ford Cortina 74
ökukennsla og æfingatimar.
ökuskóli og prófgögn. Gylfi
Guðiónsson. Simi 66442.
Sjónvarpsloftnet.
Tek að mér loftnetavinnu. Fljót
og örugg þjónusta. Simi 71650.
Kannt þú að aka
bifreið? Ef’ svo er ekki, hringdu
þá i síma 31263 eða 71337.
Þorfinnur Finnsson.
« ^
Hreingerningar
Teppahreinsun.
Hreinsum gólfteppi og húsgögn i
heimahúsum og . fyrirtækjum .
Góð þjónusta. Vanir menn. Simi
82296 og 40991.
Tek að mér
flisalagnir. Uppl. i sima 75732.
Múrarameistari
getur bætt við sig pússningu,
flisalagningu og viðgerðum. Upp-
lýsingar i sima 20390.
Tökum að okkur
ýmiss konar viðgerðir utan húss
sem innan. Uppl. i sima 71732 og
72751.
Hreingerningar.
Geri hreinar ibúðir og stiga-
ganga, vanir og vandvirkir menn.
Upplýsingar i sima 26437 milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7.
Teppahreinsun.
hreinsum gólfteppi og húsgögn i
heimahúsum og fyrirtækjum.
Góð þjónusta. Vanir menn. Simi
82296 og 40991.
Tck að mér
viðgerðir á vagni og vél. Rétti og
ryðbæti. Simi 16209.
Innrömmun.
Tek að mér innrömmun á alls
konar myndum, fljót og góð
afgreiðsla. Reynið viðskiptin.
INNRÖMMUN VIÐ LAUGAVEG
133 næstu dyr við Jasmin .
Húsaviðgerðir og breytingar.
Tökum að okkur hvers konar
húsaviðgerðir og breytingar á
húsum. Uppl. i sima 84407 kl.
18—20. Vinsamlega geymið aug-
lýsinguna.
Húseigendur — Húsverðir
Þarfnast hurð yðar lagfæringar?
Sköfum upp útihurðir og annan
útivið. Föst tilboð og verklýsing
yður að kostnaðarlausu. Vanir
menn. Vönduö vinna. Uppl. I sim-
um 81068 og 38271.
Málningarvinna.
Ef þér þurfið að láta mála, hring-
ið þá i sima 81091.
Heimilisþjónusta.
Getum bætt við okkur heimilis-
tækjaviðgerðum. Viðgerðir og
breytingar utan húss sem innan.
Sköfum upp útihurðir. Uppl. i
sima 74276 milli kl. 12 og 13 og
eftir kl. 6 á kvöldin.
Hreingerningar—Teppahreinsun.
lbúðir kr. 90 á fermetra eða 100
fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar
ca 1800 á hæð. Simi 36075. H.ólm-
bræður.
Tökuin að
okkur að þvo, þrifa og bóna bila,
vanir menn, hagstætt verð. Uppl.
i sima 13009.
Bókhald.
Get tekið að mér bókhald fyrir lit'-
ið fyrirtæki. Uppl. i sima 73977 á
kvöldin.
Vélahreingerning,
gólfteppahreinsun og húsgagna-
hreinsun (þurrhreinsun). Vanir
menn. Vönduð vinna. Uppl. i sima
40489.
Bilabónun — hreinsun.
Tek að mér að vaxbóna bila á
kvöldin og um helgar. Uppl. i
Hvassaleiti 27. Simi 33948.
Húsráðendur
athugið. Lagfæri smiði i gömlum
húsum, dúklagnir, flisalagnir,
veggfóðru i o.fl. Upplýsingar i
simum 26891 og 71712 á kvöldin.
4