Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 14.10.1975, Qupperneq 22

Dagblaðið - 14.10.1975, Qupperneq 22
22 Pagblaðið. Þriðjudagur 14. október 1975. Til sölu i 3 forhitarar stærð 2-^1 1/2 ferm og 10 mið- stöðvarofnar. Uppl. i sima 33732 eftir kl. 6. Til sölu ýmsar stærðir rafmótora. Uppl. i sima 37919. Til sölu er hey. Einnig kæmi til greina haga- ganga. Uppl. i sima 42169 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Bosch frystikista 320 litra, ársgömul, einnig steypuhrærivél, litið notuð, barnakojur vg hansaskápur með gleri. Uppl. i sima 74457. A sama stað óskast keyptar tvær notaðar innihurðir. Tvær innihurðir til sölu ásamt körmum. Uppl. i sima 83208 eftir kl. 7. 4 hurðir til sölu 80x200. Simi 25658 eftir kl. 2. Nýr rauöbrúnn leðurjakki nr. 12 til sölu, verð kr. 18 þús og kerruvagn Pedigree, verð kr. 15 þús. Uppl. i sima 32521. Til sölu notaðir og vel með farnir pottofnar (8 stk.) Hagstætt verð. Upplýsingar i sima 15358 eftir kl. 7. Til sölu gömul eldhúsinnrétting ásamt tvöföld- um vaski með blöndunartækjum og Rafha eldavél. Upplýsingar i sima 24680. Til sölu milliveggjaplötur stærð 4x8 fet þykkt 4 og 7 cm. Hagstætt verð. Upplýsingar i sima 31059. Til sölu hnakkur aktygi og 10 folöld. Til sýnis á Skálatúnsheimilinu þriðjud. 14. okt. Bústjórinn. Passap duomatic prjónavél með mótor til sölu. Litið notuð, verð 100 þús eða eftir samkomulagi. Uppl. i sima 52160. Til sölu Itadionctte samstæða (útvarp, sjónvarp og stereo plötuspilari.), svefn- herbergishúsgögn, sjónvarps- grind, 2 svefnbekkir og gamall is- skápur. Uppl. i sima 92-2375. Til sölu Florida svefnsófasett, barnastóll með borði og rólu. barnarúm og leik- grind og klædd ungbarnavagga. Einnig naggrisir. Uppl. i sima 71737. Til sölu vegna flutninga: Hjónarúm, barnakojur, barna- vagn sem nýr, róla og leikgrind. Uppl. i sima 86149 eftir kl. 16. Utanhúss asbest klæðning um 190 ferm. til sölu. Uppl. i sima 52161. Klan skíði, H. 1.80 með bindingum. Uppl. i sima 74220. Passap prjónavél með mótor til sölu. Upplýsingar i sima 92-1998 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu cinfasa mótor 7 1/2 hestöfl. Eldri gerð. Uppl. i sima 75032. Til sölu Brother ritvél 10.000 kr. Top Twenty raf- magnsgitar 15.000 kr. og Black and Decker (i tösku) 15.000 kr. Staðgreiðsla. Simi 40891. Vill einhver kaupa þriggja ára skuldabréf á 500.000. Simi 99-5842. Til sölu Ilvitur poodle hundur til sölu. Uppl. i sima 92-2375. Vatnsrúm, til sölu, breidd 140, tvibreiður svefnsófi og rússkinnjakki, selst ódýrt. Uppl. i sima 84319. Nokkrar myndir til sölu eftir Sverri llaraldsson (frá árunum kringum 1950). Til- boð merkt ,,2886’ sendist Dag- blaðinu fyrir miðvikudag. Rafmagnsperur E-40 300 w (Goliat fattning), nokkrir kassar mjög ódýrt. Uppl. i sima 42840. Kanarifuglar fást á sama stað. Til sölu ónotað þakjárn um 300 fet i 6 og 12 feta lengdum. Uppl. i sima 75972 eftir kl. 5. Til sölu timbur á hagstæðu verði, 7/8x6 og 2x4. Simi 21566 og 35100. Nýr stálvaskur, tveggja hólfa með borði til sölu. Simi 72885. Til sölu peysuföt, saumavél, svefnsófi og sófasett. Uppl. i sima 22221. Nýtt Linguaphone námskeið á norsku til sölu. Uppl. i sima 86913. Til sölu málningarpressa, I góðu lagi. Simi 32101. Giktararmbönd til sölu. Póstsendum um allt land.Verð kr. 1500. Sendið pöntun ásamt máli af úlnlið i pósthólf 9022. Mótatimbur til sölu, klæðning 1x6, uppistöður 1 1/2x4 og 2x4. Upplýsingar i sima 73727. 3 fermetra miðstöðvarketill ásamt öllu til- heyrandi til sölu. Tækin eru i góðu lagi og seljast ódýrt. Uppl. i sima 51078 á kvöldin. Til sölu eru sem ný Haglian skiði og skiðastafir, skiðaskór nr. 38 og skautar nr. 39. Uppl. i sima 20833. Efnalaug i fullum rekstri til sölu. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega leggi nafn, heimilisfang og simanúmer inn á afgreiðslu Dagblaðsins merkt ,,Efnalaug 34”. Til sölu: Tveir 11 ferm skúrar, trégrind klædd vatnsheldum krossviði. Rafmagnstöflur og leiðslur. Öeinangraðir. Hentugir sem vinnuskúrar eða söluskúrar. Verð kr. 150 þús, stk. Rafha hótelelda- vél, nýuppgerð, 3ja hellna, verð kr. 100 þús. Kælipressa ásamt tveimur blásurum og kopar- leiðslum. Verð kr. 200 þús. Uppl. i simum 23215 og 74575. Til sölu nýleg Olivetti skólaritvél. Uppl. s. 30750 milli kl. 6.30 og 7.30. Leikjateppin með bilabrautum til sölu að Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring- ið áður en þér komið. Megið koma eftir kvöldmat. I Oskast keypt i Vil kaupa notaða sambyggða trésmiðavél. Hringið i sima 92-2246. Óska eftir að kaupa litla steypuhrærivél. Uppl. i sima 51715 eftir kl. 6. Vil kaupa góðan dúkkuvagn. Uppl. i sima 51713. Kinnotað mótatimbur óskast til kaups. Uppl. i sima 16822 eftir kl. 8. Óska cftir að kaupa borðstofuhúsgögn og einnig stofuloftljós. Uppl. i sima 72796. Málverk. Óska eftir að kaupa málverk. Verð 20-40 þúsund. Upplýsingar i sima 42081. Óska eftir að kaupa notaðan litinn renni- bekk fyrir verkstæði, einnig not- aða rörasnittivél. Uppl. i sima 31155 og 81035. Vantar vatnsháþrýstidælu með þrýstingi 300 þús. pund á fer- sentimetra. Uppl. i sima 13227 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa góðan áleggshnif, stór isskápur óskast á sama stað. Simi 43345 i dag og næstu daga. Stór færanlegur skúr, allt að 30 ferm, óskast sem geymsluskúr. Traust læsing og einangrun nauðsynleg. Uppl. i sima 41640. Óska cftir að kaupa vel með farna ferðarit- vél. Uppl. i sima 31283 eftir kl. 18. Öska eftir notuðum rennibekk fyrir járn. Uppl. i sima 71801. Vantar notaða hiísglugga i sólreit. Upplýsingar i sima 18879. Smáauglýsinga leinnig á bls. 20 og r eru 1 1og 21I Verzlun Þjónusta Mikið af ódýrum barnafatnaði selt meö miklum afslætti. Barnabolir 400- og 320- Nærbolir 200- Skyrtupeysur 480- Frottégallar 640- Krepgallar 520- Plastbuxur 245- og 300- Baby Budd föt og kjólar í úrvali. ódýrar en fallegar sængurgjafir fáiö þiö hjá okkur. Fallegar peysur nýkomnar á stærri börnin. Rauðhetta Iðnaðarmannahúsinu. Milliveggjaplötur, léttar, inniþurrar. Ath. að nákvæmni i stærð og þykkt sparar pússningu. Steypustöðin hf. Simi 33603. Offsetprentun Prentsmíð hf. sími 28590 kvöldsími 43232 Húsgögn Til sölu á verkstæðisverði: hvildarstólar, raðstólar, sófasett. Tek einnig gömul hús- gögn til klæðningar og viðgerðar. Bólstrun Gunnars Skeifunni 4, s. 83344. ALHLIÐA LJÓSMYNDAPJÓNUSTA AUGLYSINGA-OG ionaoarljösmyndun Skulagötu 32 Reykjavik Simi 12821 ÖKUKENNSLA Æfingatímar Kenni á nýjan Skoda. Fullkominn ökuskóli tJtvega öll gögn á einum stað. Sveinberg Jónsson simi 34920. HEDnnmuNudd og TlrVHClDlClllsnyrtistofa Hagamel 46, simi 14656, AFSLATTUR af 10 tima andlits- og likamsnudd- kúrum. Haltu þér ungri og komdu i AFRODIDU. ÞÚ ÁTT ÞAÐ SKILIÐ. ÚTVARPSVIRKJA MQSTARI Sjónvarpsþjónusta Ctvarpsþjónusta Onnumst viðgerðir á öllum gerðum sjónvarps- og út- varpstækja, viðgerð i heima- húsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. Útvarpsvirkja- meistari. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette Ferguson og inargar fleiri gerðir.komum heim ef oskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 15. Simi 12880. AXMINSTER hf. Grensásvegi 8. Simi 30676. Fjölbreytt úrval af gólfteppum. islensk — ensk — þýsk — dönsk. Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæði Baðmottusett. ISeljum einriig ullargarn. Gott verð. Axminster - . . annaö ekki METSÖLUBÆKUR A ENSKU I VASABROTI RADIOBORG A Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir önnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau- punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum feröa- útvarpstækjum. KAMBSVEGI 37, á hórni Kambsvegar og Dyngjuvegar. Simi 85530. Körfur Munið vinsælu ódýru brúðu- og ungbarnakörfurnar. Ýmsar aðrar gerðir af körfum. Sendum i póstkröfu. Körfugerð Harmablið 17, simi 82250. Veizlumalur Fyrir öll samkvæmi, hvort heldur i heimahúsum eða i veizlusölum, bjóbum við kaldan eða heitan mat. Krœsingamar eru i Kokkhúsimt Lœkjargötu 8 sími 10340 Húsaviðgerðir simi 22457 eftir kl. 8. Leggjum járn á þök og veggi breyt- um gluggum og setjum i gler, gerum við steyptar þak- rennur. Smiðum gluggakarma og opnanleg fög, leggjum til vinnupalla, gerum bindandi tilboð ef óskað er. Innréttingar Smfðum eldhúsinnréttingar, fataskápa, sólbekki og fl. Verðtilboð, ef óskað er. Uppl. I sima 74285 eftir kl. 19. t w ic'Cr Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Húsaviögerðir Tökum að okkur ýmiss konar húsaviðgerðir. Simar 53169 og 51808.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.