Dagblaðið - 15.10.1975, Blaðsíða 6
6
Oagblaðið. Miðvikudagur 15. október 1975
Neitaði
að opna
- og var
skotinn
Vestur-þýzkur lögreglu
maður, sem skaut ökumann á
flótta til bana, kom fyrir rétt i
Munchen i gær, sakaður um að
hafa valdið mannsláti með gá-
leysi sinu.
Ernst Wiesneth, 18 ára gam-
all verkamaður, lézt af skot-
sárum i hálsi i janúar. Sár sin
hlaut Ernst i miðnæturelting-
arleik um götur borgarinnar
er hann neitaði að opna glugga
bils sins skv. skipunum lög-
reglumannsins, Peter Presse.
Verjendur lögreglumannsins
segja skotin hafa hlaupið ó-
vænt úr byssunni, er hún var
notuð til að brjóta gluggann.
Rétturinn visaði frá kröfu
foreldra piltsins um að ákær-
an hljóðaði upp á manndráp
sem er töluvert alvarlegri á-
kæra.
Yamani
spáir öðru
olfustríði i
júní1976
Ófriðlegur
jökull
ÞUsund ferkilómetra jökull
virðist vera að gera sig
liklegan til að brjóta af sér
stóra jaka út i roeiriháttar
skipaleiðir suður af Alaska að
sögn bandariska innanrikis-
ráðuneytisins.
i meiriháttar skipaleiðir suður
af Alaska, að sögn bandariska
innanrikisráðuneytisins.
Starfsmenn bandarisku
jarðfræðistofnunarinnar hafa
varað við þessu og segja orsök
ina vera skyndilega minnkun
jökulsins. Gæti þetta lokað
skipaleiðum i Prince William
sundi þar sem m.a. er hafnar-
borgin Valdez.
Reiknað hefur verið með
aukinni skipaumferð um
sundið á næstu árum eftir þvi
sem mikilvægi Valdez eykst
vegna lagningar oliuleiðsl-
anna miklu i Alaska
Yamani fursti, oliumálaráftherra Sádi-Arabiu. Teikninguna
gerði Lurie fyrir Newsweek.
Oliumálaráöherra Sádi-Arabiu,
Ahmed Zaki Yamani, sagði i gær-
kvöldi að hann byggist við öðru
oliustriði” innan OPEC vegna
oliuverðs þegar núgildandi verð
verður Urelt i júni.
„Stefna Sádi-stjórnarinnar er
að hækka ekki verð oliu fyrr en i
árslok 1976,” sagði Yamani.
Sádi-Arabia féllst á 10%
hækkun oliuverðs á OPEC-fundi i
Vinarborg i siðasta mánuði, og
átti nýja verðið að gilda þar til i
júni á næsta ári.
Fyrr i gær skýrði Yamani frá
þvi að 10% hækkunin yrði eitt-
hvað lægri fyrir neytendur, þar
sem til kæmu innbyrðis til-
hliöranir einstakra OPEC-landa.
Yamani sagði á fundi I Bonn að
sækti Noregur um inngöngu I
OPEC (Samband oliuútflutnings-
rikja) myndi stjórn sin greiða
atkvæði með umsókninni.
Forsetaskipuð nefnd vill
herða á eftirliti með
sterkari eiturlyfjum
Forsetaskipuð nefnd lagði til i
gær, að Bandaríkjastjórn legði
meiri áherzlu á stjórnun flóðsins
af hættulegum eiturlyfjum eins
og heróins og skipti sér minna af
marijuana.
Skýrsla eiturlyfjanefndar Hvita
hússins lagði einnig til að lög-
regluyfirvöld hættu að eltast vfð
einstaka götusala heldur ein-
beittu sér að þvi að minnka sjálft
smyglið. Náum toppunum, var
boðskapur skýrslunnar.
Nefndin sagði Mexikó vera
helztu miðstöð ólöglegs inn-
flutnings lyfja og fikniefna inn
Bandarikjanna og hvatti
aukinnar samvinnu landam
tveggja i þvi augnamiði að stöð'
eiturlyfjaflóðið.
Formaður nefndarinnar i
Nelson Rockefeller, varaforse
Hann segir 30-35 milljón Band
rikjamenn hafa reynt marijuar
aö minnsta kosti einu sinni.
oete< -a 'V^e h,t»4c
V ' . V (,joíeí c
B«'lC V-cV yss'u C»CC
C0ÍÍV
A W G c
Leiðtogi ítalskra sósíalista
Krefur kommúnista um
afstöðu til þingrœðis
Leiötogi Italska sósialista-
flokksins, Francesco de
Martino, sagði I gær aö flokkur
hans gæti ekki fariö i samsteypu
með kommúnistum nema þeir
geröu áður fulla grein fyrir
stefnu sinni I málefnum þing-
ræöis.
Martino lét þessi orö falla I
ræðu sem hann flutti á fundi
framkvæmdanefndar flokks
sins I Rómaborg. Sagöi hann
þar einnig að þótt ftalskir
kommúnistar þættust vera
hlynntir lýðræöislegum stíslal-
isma á ttaliu, þá styddu þeir
með ráðum og dáö einræðis-
stjtírnir kommúnismans i Aust-
ur-Evrópu sem og I öðrum
heimshlutum.
Sósialistar og kommúnistar
unnu báðir á I byggðakosning-
um á Italiu i júni. í einstaka
bæjarstjórnum er samstjórn
þessara tveggja flokka, en á
landsmálasviðinu er aöeins um
að ræða samstarf sósialista og
stjómarflokksins, kristilegra
demókrata.
Verkamenn
lOf'0’
ftÖMHGSIO
LAUGAVEGI178.
Opið til hádegis laugardaga
Viljum ráða nokkra menn til verksmiðju-
starfa. Mikil vinna framundan.
Upplýsingar hjá verkstjóranum.
Málningarverksmiðjan Harpa h.f.
Skúlagötu 42.
NBC OG CBS
VILDU EKKI
FORSETANN
Tvær af stærstu sjónvarps-
stöövum Bandarikjanna, CBS og
NBC, neituöu i fyrri viku að sjón-
varpa ræðu Fords forseta um
skatta- og efnahagsmál. Byggðu
stöðvarnar synjun sina á þvi að
þar með yrðu þær að veita öðrum
frambjóðendum Repúblikana til
embættis Bandarikjaforseta jafn-
langan tima.
Hvita húsið gagnrýndi stöðv-
arnar harðlega og sömuleiðis
ABC sem sjónvarpaði ræðunni. —
Þetta er i fyrsta skipti sem stór
sjónvarpsstöð hefur neitað að
sjónvarpa forsetaræðú.