Dagblaðið - 15.10.1975, Síða 7
Dagblaðið. Miðvikudagur 15. október 1975
REUTER
OMAR
VALDIMARS&ON
Erlendar
fréttir
hvetur
til
kmdhelgis-
samninga
Þýzka blaðið Siiddeutsche
Zeitung, sem gefið er út i Miin-
chen, sagði i gær, að sam-
komulag íslendinga og Þjóð-
verja i landhelgisdeilunni væri
mögulegt.
Lagði blaðið til, að tslend-
ingar leyfðu Vestur-Þjóðverj-
um að veiða ákveðnar fiskteg-
undir á annars lokuðum veiði-
svæðum ákveðinn tima árs.
Þess i stað myndu Þjóðverjar
létta af viðskiptaþvingunum
sinum innan Efnahagsbanda-
lagsins og aflétta löndunar-
banninu.
Þýzkir embættismenn sögð-
ust engar tilslakanir geta gert
gagnvart íslendingum, út-
færslan i 200 sjómilur væri
ólögleg.
BRANDT SVTR Af
SÉR PENINGA CIA
Willy Brandt, for-
maður vestur-þýzka
sósialdemókrata-
flokksins hefur afneit-
að fréttum frá Banda-
rikjunum um að flokk-
urinn eða önnur vin-
veitt samtök hafi borið
fé frá öryggisþjónustu
Bandarikjanna á
sósialdemókrataflokk-
inn i Portúgal.
Við kvöldverð með
erlendum blaðamönn-
um i Bonn sagði
Brandt:
„Sögur þessar eru upp-
spuni frá rótum. Þær
hljóta að renna undan
rifjum þeirra, er vilja
gera Soares, formanni
sósialdemókrataflokks
Portúgal, erfitt fyrir.
„Sósialdemókratar i
Vestur-Þýzkalandi
hafa aldrei þáð fé af
CIA hvorki til eigin
þarfa né annarra, — og
ég get fullvissað ykkur
um, að slikt hefur
aldrei átt sér stað i 12
ára formennskutið
minni”, sagði Brandt.
Ekki vildi hann út-
skýra nánar aðstoð
vestur-þýzkra sósial-
demókrata við flokk
Soares, þá helzt vegna
þess að gildandi lög i
Portúgal banna stjórn-
málaflokkum þar að
þiggja aðstoð erlendis
frá. Þó sagði hann, að
vestur-þýzkir sósial-
demókratar hefðu að-
stoðað einstaka portú-
galska sósialdemó-
krata.
Po rtúggh
Vinstrí sinnaðir hermenn
fá sínu framgengt
— í trássi við Veloso herstjóra
Vinstri sinnaðir hermenn, sem skellt hafa skoll-
eyrum við fyrirmælum herstjórnar Norður-Portú-
gals og hernumið aðalstöðvar stórskotaliðsins i
Oporto, gáfust upp i gær.
Talsmaöur uppreisnarmann-
anna sagöi fréttamönnum Reut-
ers fréttastofunnar I simaviötali
frá stöövunum, aö sameiginlegt
ráö uppreisnarhermannanna
heföi ákveöiö aö samþykkja til-
lögur Carlos Fabiaos, yfirmanns
hersins, um lausn á deilunni.
Hermennirnir, sem höföu heitiö
þvi aö dvelja I stöövunum þar til
vinstri sinnaöri flutningadeild
innan hersins heföi veriö leyft aö
starfa áfram, væru að yfirgefa
byggingarnar og hverfa til sins
heima.
Fabiao hershöföingi flaug til
Oporto snemma i gær til samn-
inga viö uppreisnarhermennina i
stöövunum og náöi samkomulagi
um endurvakningu hinnar vinstri
sinnuöu herdeildar, sem lögö var
niður, er nokkrir óbreyttir herm.
úr deildinni neituöu aö hlýöa
fyrirskipunum yfirmanna sinna.
Samkomulag Fabiaos er túlkað
sem verulegt áfall fyrir umbóta-
stefnu Veloso, yfirmanns her-
stjórnar Noröur-Portúgals sem
undanfariö hefur reynt að koma á
haröari aga innan hersins.
EBE á i vœndum betrí
tíð með blóm í haga
segir talsmaður ráðherranefndarinnar
Aðildarlönd Efnahagsbanda-
lags Evrópu (EBE) eiga von á
dágóðri, aukinni hagsæld, sem
ætti að aukast og styrkjast er lið-
ur á seinni hluta næsta árs, sagöi
italski ráðherrann, Francesco
Fabbri, er hann talaöi fyrir hönd
ráðherranefndarinnar i Strass-
bourg i gær.
Ráðherrann sagði útlitið benda
til þess, að verstu efnahagserfið-
leikarnir væru liðnir hjá.
Ráðstafanir i efnahagsmálum,
sem gripið hefur verið til i aö-
ildarlöndum eins og Vestur-
Þýzkalandi, Frakklandi, Belgiu,
Hollandi og Lúxembúrg, væru
farnar að hafa mjög jákvæð áhrif
og kvaö ráðherrann öll aöildar-
icndin eiga von á betri tiö með
blóm i haga með vorinu.
Nýjar hreinsanir
i Sovétríkjunum?
— svo segir fréttastofan Nýja Kína
Kinverska stjórnin hefur sakað
þá sovézku um að standa fyrir
nýjum hreinsunum á æðstu
embættismönnum ýmissa lýð-
velda Sovétrikjanna.
Fréttastofan Nýja Kina sagði i
morgun, að forsetar forsætis-
nefnda Armeniu, Latviu og
Úkrainu hefðu allir verið látnir
hætta nýlega og nýir menn tek-
ið við.
Þá hefur verið skipt um ellefu
varaforseta nýlega, sagði Nýja
Kina.
Tveir forsætisráðherrar, i
Tadzhikistan og Armeniu, voru
settir af og meira en 40% allra
vara-forsætisráðherra og vara-
formanna ráðherranefnda i öðr-
um lýðveldum sömuleiðis.
„Þessi uppstokkun er gott
dæmi um hert tök Brésnef-klik-
unnar á minnihlutahópum þjóð-
arinnar,” sagði Nýja-Kina.
Fréttastofan segir sifellt bera
meira á þvi, að handbendi stjórn-
arinnar i Moskvu séu send út til
lýðveldanna.
Araentína:
Peron tekur
við á morguit
til hcfuðborgarinnar í
dag til þess að taka við
stjórnartaumum eftir
mánaðarlangt frí sér til
hvíldar og hressingar,
sagði talsmaður forset-
ans í Buenos Aires.
Ekki sagði í tilkynning-
unni hvenær Peron tæki
við völdum úr hendi for-
seta þingsins, Italo Lud-
er.
Er búizt við, að sú at-
höfn fari fram á föstu-
dag, að viðstöddum þátt-
takendum á stórum úti-
fundi, sem boðað hefur
verið til seinni hluta
föstudags til þess að
fagna endurkomu hinnar
44 ára gömlu ekkju Juan
Perons hershöfðingja.
Maria Estela Peron
kveður áður en hún fór
i hvildarfriið.
Maria Estela Peron,
forseti Argentínu, kemur