Dagblaðið - 15.10.1975, Qupperneq 9
Pagblaðið. Miðvikudagur 15. október 1975
Myndlist
Suður-ameriskir verkfræðingar stytta sér stundir á eitursnáka-
veiðum.
með kynngimögnuðum krafti
sinum.
Vegagerðarmennirnir sjálfir
lifa harðneskjulegu lifi i heimi
þar sem konur eru ekki til.
Skemmtanir eru fjarri þeim.
Þeir sofa i stórum svefnsölum
og vinna mikla eftirvinnu.
Á vegg i einum svefnskálan-
um hefur verið hengd upp stór
glansmynd af fallegri Indiána-
stúlku i hefðbundnum klæðnaði
sinum: stuttu strápilsi. Til
marks um siðmenninguna, sem
er að nálgast, hefur stúlkan
klætt sig i nýjan brjóstahaldara,
sem hún hefur einhversstaðar
komið höndum yfir. Fyrir neðan
myndina hefur einhver verka-
mannanna skrifað: „Eina
skemmtunin hér i kring.” En
stúlkurnar eru fáar.
400 ára gömul hugmynd
Helzta skemmtun og dægra-
stytting vegagerðarmannanna
er villidýraveiðar. I nágrenni
vegaframkvæmdanna er gnótt
villtra dýra, allt frá stórhættu-
legum og mannýgum fjalla-
köttum til horaðra og ræfils-
legra kalkúna. í vinanda i
krukkum undir rúmum og uppi
á hillum hafa menn safnað
eitursnákum, kóngulóm og alls
konar kvikindum til minja um
ó v i ngjarn1ega náttúru
umhverfisins.
Bayana er i aðeins tveggja
oghálfs klukkustundar fjarlægð
- eftir holóttum og lélegum
vegum, að visu - frá höfuðborg-
inni Panama City. Helztu sam-
göngur eru þó með aðstoð stutt-
bylgjustöðva.
Sunnar i Darien-héraðinu, þar
sem þúsundir manna vinna að
öðrum kafla vegagerðarinnar
sem enn á eftir að tengja við
verða að færa sig um set.
Indiánarnir hafa ekki verið sér-
lega fúsir til þess og hefur þvi
reynzt tiltölulega auðvelt að
sprengja þá i loft upp og drepa
þá i stórum stil með eitri og eldi,
sem dreift er úr herflugvélum
frá Bandarikjaher.
Stjórn Torres i Panama hefur
á prjónunum áætlanir um að
setja hvita frumbyggja svæðis-
ins niður á 16 km breiðu svæði
meðfram veginum. Bygging
byggðakjarna tneð ákveðnu
millibili hefur verið hafin.
En þrátt fyrir að verkinu sé
nú haldið áfram þá er útilokað
að spá um hvenær þvi lýkur.
José Lore, yfirmaður áætlunar-
innar, segir Panama þegar vera
þrjú ár á eftir áætlun og að
Kólumbiumenn séu ekki einu
sinni byrjaðir á sinum 80 km
kafla. Hefur stjórn Kólumbiu þó
heitið þvi að hefja fram-
kvæmdir innan tiðar.
Bandaríkin borga
tvo þriöju
Þrátt fyrir steypiregnið, sem
dunið hefur á fjöllunum að
undanförnu og dynur enn, segir
yfirverkfræðingurinn, David
Trujillo, að framkvæmdum
verði haldið áfram um regn-
timann eins og ekkert hafi i
skorizt. Ekki veiti af, segir
hann, ef ekki á að dragast enn
aftur úr með áætlunina.
Menn gera sér nú vonir um að
ljúka verkinu fyrir árslok 1980.
Upphaflega var áætlað að ljúka
þvi 1977 og á þeirri forsendu
féllst Bandarikjastjórn á að
greiða tvo þriðju hluta
kostnaðarins sem talinn er
verða 200 milljón dollarar.
Enginn hefur þó áhyggjur af að
þar beri nokkurn skugga á.
hinn nyrðri, er einasta leiðin til
og frá með heildagssiglingu á
milli höfuðborgarinnar og
vinnubúðanna.
Hugmyndin um vegagerðina
var fyrst sett fram fyrir rúm-
lega 400 árum af Karli V.
Spánarkóngi sem hafði mikinn
áhuga á að tengja með vegar-
sambandi nýlendur sfnar i
Norður- og Suður-Ameriku.
Frumstæöir Indiánar,
landnemar og „banditos"
Svæðið reyndist of harðgert
fyrir verkamenn og þræla
Spánarkonungs. Þvi fór sem
fór, að syðri hluti Panama og
aðliggjandi landssvæði i norður-
hluta Kólumbiu voru enn að
mestu leyti ókönnuð - og þvi sem
næst algjörlega óbyggileg. Það
kom þó ekki i veg fyrir búsetu
ákveðinna hópa fólks: þar voru
frumstæðir ættbálkar Indiána,
nokkrir hvitir harðjaxlar, sem
fengust við landbúnaðarstörf,
og svo þeir sem stjórnuðu lands-
svæðinu i raun: bandittahópar.
Nú hefur stjórn Panama hafið
umfangsmikið skógarhögg i
frumskóginum til að auðvelda
vegarlagninguna. Það þýðir að
sjálfsögðu að fyrrum ibúar
vegna þess nemendafjölda sem
er umfram það sem skólinn
rúmar.
Eru þessar þjóðir þá ekki
miklu rikari en við? Nei, siður
en svo þegar tillit er tekið til
okkar bygginga, bæði ibúðar-
húsa, skrifstofuhúsa, banka,
veitingahúsa svo eitthvað sé
nefnt.
Það sem þarna riður bagg-
muninn er hugsunin um nem-
andann, hugsunin um barnið og
uppeldi þess.
Þarna veltur á ykkar afstöðu
foreldrar.
Börnin ykkar og uppeldi
þeirra skiptir mestu máli.
GAMAN OG ALVARA
um sýmngu
Ragnars Lár
á Mokka
Ástæðan er liklegast sú að
skopmyndateiknarinn á erfitt
með að losa sig við vissan lið-
leika i myndgerð, vissa mynd-
ræna kæki sem eiga ágætlega
við skoplegar „sitúasjónir”,
hjálpa honum til að ná svip-
brigðum fljott og vel. Þegar svo
kemur að þvi að skopmynda-
teiknarinn þarf að takast á við
alvöru, við eitthvað meira en
það sem á yfirborðinu er, þá
hættir honum til þess að
afgreiða það með sama
snaggaralega vinnumátanum
og áður og áhorfandinn hefur á
tilfinningunni aðteiknarinn hafi
enga tilfinningu fyrir myndefn-
inu.
Þessi formáli á að miklu leyti
við verk Ragnars Lár sem nú
hanga á Mokka. Allt mögulegt
er þar til sýnis, teikningar, dúk-
ristur, tréristur og vatnslita
myndir. 1 þessum myndum
fjallar Ragnar Lár um ýmis
mannleg samskipti, en erfitt er
að taka túlkun hans reglulega
alvarlega þvi svipbrigði fólks
hans eru mörg hin sömu og
fólksins sem ræðir við Bogga
blaðamann, eins konar
„ódefineraður”, almennur svip-
ur sem á ekki við neina eina
persónu heldur persónu,,týpu”.
Dálitið væminn litur þessara
litlu mynda skemmir einnig
fyrir. En þó má finna höfuð og
andlitmeðal verkanna, semekki
Það er vart hægt að segja að
mikil gróska hafi rikt i islenskri
skopmyndagerð eftir að
Tryggvi Magnússon hvarf af
sjónarsv iðinu. Erlendar
myndasögur hafa ráðið lögum
og lofum i islenskum blöðum og
flestar þær skopmyndir, sem
birtast i blöðum, bera svip
erlendra skopmynda, t.d.
„Böbbi” Sigmunds i Morgun-
blaðinu, sem er eins konar flott-
ræfils útsetning á „Andy Capp”.
Tvær alislenskar skopmynda-
hetjur hafa þó látið á sér bæra
siðustu ár, þær „Sigga Vigga”
Gisla Ástþórssonar og „Boggi
blaðamaður” eftir Ragnar Lár.
Sá hinnsiðarnefndi hefur einnig
lagt aðra myndlist fyrir sig og
sýnt, bæði heima og erlendis, og
sýnir nú hartnær 30 myndir á
Mokkakaffi.
Nú eru það yfirmáta fáir skop
myndateiknarar sem tekist hef-
ur aðskilja við sig sniðugheitin
og fara yfir i „alvarlega”
myndlist. Þetta gat englending-
urinn Rowlandson i lok 18.
aldar, Daumier á 19. öldinni, en
ég man ekki eftir nema einum á
þessari öld, enska teiknaranum
Gerald Scarfe.
bera vott um skopmyndahöleg-
heitin, eins og t.d. myndir nr.
4—6 og undirstrikar það að
Ragnar er fyrst og fremst
..svart/hvitt” maður. Einnig er
gömul sjálfsmynd, nr. 10. ekki
slæm og hefur vissan
„expressjónisma” til að bera.
Af öðrum svarthvi'tum myndum
má einnig nefna „Trúð”
Ragnars og sýnir sú mynd að
Ragnar Lár vill láta okkur taka
sig alvarlega stundum. En það
sem gerir hann að svo skemmti-
legum skopmyndateiknara er
einnig það sem gerir okkur svo
erfitt að sjá hvort alvara sé að
baki eða ekki.