Dagblaðið - 15.10.1975, Side 18

Dagblaðið - 15.10.1975, Side 18
18 Dagblaðið. Miðvikudagur 15. október 1975 Fisksalar fyrir rétt í dag — fyrir tveggja ára gamlar ávirðingar Flestir fisksalar borgarinnar mæta fyrir verðlagsdómi i dag. „Ég á að mæta kl. 13.45”, sagði Þorleifur Sigurðsson, formaður fisksalafélagsins i viðtali við DAGBLAÐIÐ. „Ég held að þetta sé út af meintu verðlagsbroti fyr- ir tveim árum eða svo. Þá var svo komiö, að við reyndum að fá leyfi til. hækkunar. Viö fengum ekki svar við bréfum okkar og töldum að við værum i fullum rétti til að hækka fiskinn og gerðum það,” sagði Þorleifur. Hækkunin var kærð sem verð- lagsbrot og er þvi rekið fyrir verðlagsdórni. Hann er skipaður tveim mönnum. 1 Reykjavik er sakadómari formaðurdómsins en hinn dómarinn er skipaður af dómsmálaráðherra að fengnum tillögum þriggja manna tilnefnd- um af stjórnum ASl, Stéttarsam- bands bænda og BSRB. Málsmeðferð fyrir verðlags- dómi fer að hætti opinberra mála og áfrýjun til Hæstaréttar i sam- ræmi við það. „Maður vonar bara, að þetta taki ekki langan tima, þvi annars verður litið um fisk i fyrramálið”, sagði fisksalinn minn um leið og hann rétti soðninguna yfir borðið i morgun. —BS— Kröflunefnd gaf engar upplýsingar í skýrslunni um stjórnir, nefnd- ir og ráð rikisins áriö 1974, er þess getið um Kröflunefnd, að engar upplýsingar hafi fengizt um laun nefndarmanna. Nefnd þessi var skipuð til þess að undirbúa jarð- gufuvirkjun við Kröflu eða Námafjall i S-Þingeyjarsýslu. 1 henni eru Jón G. Sólnes, banka- stjóri formaður, Páll Lúðviksson, verkfræðingur, sem var formaður i nefndinni, en leystur af hólmi samkvæmt eigin ósk af Jóni G. Sólnes, Ingvar Gislason, alþingismaður og Bragi Þor- steinsson, verkfræðingur. Sem fyrr er þess getið, að tveir af sjö stjórnarmönnum íslenzka álversins, skipaðir af iðnaðarráð- herra, fái stjórnarlaun greidd af fyrirtækinu. Þeir voru til aðal- fundar i mai sl. Ingi R. Helgason hrl. og dr. Kjartan Jóhannsson, verkfræðingur. Frá þeim aðal- fundi Jón Gislason, bæjarfulltrúi Hafnarfirði og Héðinn Finnboga- son, hrl. Reykjavik. —BS— 1 Fasteignir Sumarbústaður til sölu við Meðalfellsvatn i Kjós. Skipti á Ibúð eða bil koma til greina. Til- boð merkt 3004 sendist Dagblað- inu fyrir 25. okt. n.k. Badmintonfélag Hafnarfjarðar Æfingatimar eru á föstudögum kl. 18.00 — 19.40 og á fimmtu- dögum kl. 21.20 — 23.00 i iþrótta- húsinu við Strandgötu. Frá tþróttafélagi fatlaðra, Reykjavik: Vegna timabundins húsnæðis- leysis falla æfingar niður um óá- kveðinn tíma. Bréf verða send út er æfingarnar hefjast aftur. Stjórnin. Knattspyrnufélagið Vik- ingur — handknattleiks- deild. Æfingatafla veturinn 1975—’76. Mfl. kvenna. Mánudaga kl. 21,10—22. Fimmtudaga kl. 21,45—23,15. 2. fl. kvenna Mánudaga kl. 20-20—21.10. Miðvikudaga kl. 19,05—19,55. 3. fl. kvenna. Sunnudaga kl. 9,30—10,20. Mfl. karla og 1. fl. karla. Mánudaga kl. 19,05—20,20. Þriöjudaga kl. 21,20—22,50 (Laugardalshöll). Fimmtudaga kl. 19—20,15. 2. fl. karla. Mánudaga kl. 22—23,15. Miðvikudaga kl. 19,55—21,10. 3. fl. karla. Sunnudaga kl. 12—13. Fimmtudaga kl. 21—21,45. 4. fl. karla. Sunnudaga kl. 11,10—12. Fimmtudaga kl. 20,15—21. 5. fl. karla. Sunnudaga kl. 10,20—11,10. Allar æfingar fara fram i Réttar- holtsskóla. — Stjórnin. Knattspyrnufélagið Þróttur, blakdeild Æfingatafla veturinn 1975-76 Meistarafl. karla: Þriðjudagar kl. 22—22.50 i Lang- holtsskóla. Fimmtudagar kl. 22—23.30 i Vogaskóla. Föstudagar kl. 21.45—23.15 i Vogaskóla. l„ 2. og 3. fl. karla. Miðvikudagar kl. 20.20—22.50 i Langholtsskóla. Laugardagar kl. 9—10.30 i Vogaskóla. Meistarafl. kvenna. Þriðjudagar kl. 20.15 -21 i Voga- skóla. Föstudagur kl. 21.—22.40 i Vörðuskóla. 1. og 2. fl. kvenna. Föstudagar kl. 20.10—21 i Vörðuskóla Laugardagar kl. 10.30—12 i Vogaskóla. Byrjendafl. karla. Laugardagar kl. 9—10.30 i Vogaskóla. Byrjendafl. kvenna: Laugardagar kl. 10.30—12 i Vogaskóla. Nánari upplýsingar veita Gunnar Árnason i sima 37877 og Guðmundur Skúli Stefánsson i sima 33452. Dagblaðinu barst nýlega i hendur septemberhefti blaðsins Fréttir frá Sovétrikjunum.Þar er m.a. birt ræða Brézjnéfs, sem hann flutti á öryggismálaráð- stefnunni i Helsinki, grein um nú- verandi ástand og framtiðarhorf- ur orkumála i Sovétrikjunum, samvinna i geimnum, grein um kennslu i fegurð og glæsileik og margt fleira. Blaðið er 28 siður að stærð og gefið út af Fréttastofu APN á Islandi. Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrif- stofunni Háaleitisbraut 13, simi 84560: Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar Hafnarstræti 22, simi 15597: hjá Steinari i Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519: i Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins Strandgötu 31, simi 50045, og Sparisjóð Hafnarf jarðar Strandgötu 8—10, simi 51515. Leiðrétting Texti með mynd i gær af Mark- úsi Þorgeirssyni var rangur. Var þar sagt hann stæði við Skógafoss en á að vera: Markús Þorgeirs- son við landganginn að Skaftafelli vel búinn öryggisneti og vel lýst- an. Mænusóttarbólusetning Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlega hafið með ykkur ónæmisskirteini. Armeníukvöld: Félagið MIR, Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarrikjanna, efnir til Armeniu-kvölds ihúsa- kynnum sinum að Laugavegi 178 á fimmtudagskvöld 16. október kl. 8.30. SkráB 1 rá | CENCISSKRÁNING NR. 189 - 13. okt. 1975. ’ Kining Kl. 12,00 „ Sala 3/10 1975 i Handa rfkjadolla r 165, 20 10/10 - 1 Stcrlingcpund 339,20 13/10 - 1 Kanadadollar 160,60 * - 100 Danakar krón'ur 2751,40 * - 100 Noraka r krónur 3010,55 * - 100 S.rnakar krónur 3784,30 * 10/10 - IU0 Finnak ruörk 4251.90 13/10 - 100 Franakir frankar 3772,60 » 100 Hcla. frankar 427,20 * - 100 Sviaan. frankar 6223,50 * - 100 r.yllinl 6261,80 « - 100 V. - Þýzk mörk 6434,20 • - 100 Lfrur 24,41 .* 100 Auaturr. Sch. 909,20 * - 100 Eacudoa 620, 80 * - 100 Peaeta r 279,70 * 10/10 - 100 Yen 54, 55 3/10 - 100 Reikningskrónur - Vnruakiptalond 100, 14 1 Rcikningadollar - VöruaklptalOnd 165, 20 * Hreyting írá arSuatu akráningu Sýningar i Brautarholti 6 á teikningum eftir Jóhannes Kjarval. Sýningin stendur til 25. október og er opin frá 16—22 alla daga. Kjarvalsstaðir: Ragnar Páll. Sýningin stendur til 23. október. Opið frá 4-10. Mokka: Ragnar Lár. Sýningin stendur til 19. október. Norræna húsið: Einar Þorláks- son. Siðasti sýningardagur. Opið frá 2-10. 1 Ýmislegt Til sölu Radionette sjónvarpstæki og Husqvarna bökunarofn. Uppl. I sima 30121. Bilaleigan Akbraut. Ford Transit sendiferðabilar, Ford Cortina fólksbilar, VW 1300. Akbraut, simi 82347. 1 Safnarinn D Tilboð óskast i 2 stk. af þjóðhátiðarútgáfu Arna- stofnunar á Landnámu. Tilboð merkt „2892” óskast sent Dag- blaðinu fyrir föstudag. Tilboð óskast i 2 stk. af þjóðhátiðarútgáfu Arnastofnunar á Landnámu. Til- boð merkt „2892” óskast sent Dagblaðinu fyrir föstudag. Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrstadagsumslög, mynt og seðla. Einnig kaupum við gullpen. 1974. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. NÝ FRÍMERKI útgefin 15. okt. Rauði krossinn og kvenréttindaár. Kaupið umslögin meðan úrvalið er. Askrifendur að fyrstadagsumslögum greiði fyrirfram. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. Ný frímerki útgefin 18. sept. Kaupið meðan ! úrvalið af umslögum fæst Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6, R Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta veröi, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. Mynt. Alþingishátiðarmynt til sölu. Simi 15634 næstu kvöld. I Ökukennsla i Æfingatimar. Get nú aftur bætt viö nokkrum nemendum. Kenni á Volkswagen 1300. Ath. greiöslusamkomulag. Siguröur Gislason, simi 75224. Ford Cortina ,74 ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guöjónsson. Simi 66442. Geir P. Þormar ökukennari gerir þig að eigin hús- bónda undir stýri. Uppl. i simum 19896, 40555, 71895 og 21772, sem er sjálfvirkur simsvari. ) Hvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. Kenni á Mazda 929—75 ökuskóli og prófgögn. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ólafur Einarsson, Frostaskjóli 13, simi 17284. ökukennsla. Vantar þig ökuskirteini? Kenni akstur og annan undirbúning fyrir ökupróf. Kenni á Peugout 404. Jón Jónsson, simi 33481. ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728 til kl. 13 og eftir ki. 20.30 á kvöldin. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 árgerð ’74. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i öku- skirteinið, ef þess er óskað. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349. ökukennsla og æfingatimar. Kenni ái Volkswagen ’74. Þorlákur Guð-i geirsson, simar 35180 og 83344. ökukennsla og æfingartlmar. Kenni á Mercedes Benz, R-441 og SAAB 99, R-44111. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason og Ingibjörg Gunnars- dóttir, símar 83728 og 83825. Get nú aftur bættviömig nemendum. Kenni á nýja Cortinu ’75. Skóli og próf- gögn. Simi 19893 og 85475. Þórir S. Hersv einsson. ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728 til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöldin. Vilhjálmur Sigur- jónsson. Kannt þú að aka bifreið? EF svo er ekki, hringdu þá I síma 31263 eða 71337. Þorfinnur Finnsson. /2 i Hreingerningar Gerum hreint Ibúðir og fieira. Sími 14887. Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. Simi 82296 og 40991. Hreingerningar. Geri hreinar ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar i sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Hreingerningar—Teppahreinsun. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. Vélahreingerning, gólfteppahreinsun og húsgagna- hreinsun (þurrhreinsun). Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sima 40489. Hrcingtrningar. Vanir og góðir menn. Hörður Victorsson, simi 85236. I Þjónusta i Getum enn bætt við okkur fatnaði til hreins- unar. Hreinsun — Hreinsum og pressum. Fatahreinsunin Grims- bæ. Simi 85480. Úrbeiningar. Tek að mér úrbeiningar á stór- gripakjöti svo og svina- og fol- aldakjöti, kem i heimahús. Simi 73954 eða I vinnu 74555. Vélritun. Tek að mér vélritun heima, hef rafmagnsritvél. Uppl. I sima 85659. Gróðurmold heimkeyrð Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. Tek að mér að flytja hesta. Vanir menn og góður bill. Upplýsingar I sima 72397. Tökum að okkur ýmiss konar viðgerðir utan húss sem innan. Uppl. i sima 71732 og 72751. Teppahreinsun. hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. Simi 82296 og 40991. Tökum að okkur að þvo, þrifa og bóna bila, vanir menn, hagstætt verð. Uppl. i sima 13009. Bílabónun — hreinsun. Tek að mér að vaxbóna bila á kvöldin og um helgar. Uppl. i Hvassaleiti 27. Simi 33948. Tek að mér viðgerðir á vagni og vél. Rétti og ryðbæti. Simi 16209. Innrömmun. Tek að mér innrömmun á alls konar myndum, fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. INNRöMMUN VIÐ LAUGAVEG 133 næstu dyr við Jasmin . Húsaviðgerðir og breytingar. Tökum að okkur hvers konar húsaviögerðir og breytingar á húsum. Uppl. i sima 84407 kl. 18—20. Vinsamlega geymið aug- lýsinguna. Húseigendur — Húsverðir Þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim- um 81068 og 38271. Málningarvinna. Ef þér þurfið að láta mála, hring- ið þá i sima 81091. Úrbeining á kjöti. Tek að mér úrbeiningu og hökkun á kjöti á kvöldin og um helgar. (Geymið auglýsinguna). Uppl. i sima 74728. Heimilisþjónusta. Getum bætt við okkur heimilis- tækjaviðgerðum. Viðgerðir og breytingar utan húss sem innan. Sköfum upp útihurðir. Uppl. i sima 74276 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 6 á kvöldin. Bókhald. Get tekið að mér bókhald fyrir lit- ið fyrirtæki. Uppl. i sima 73977 á kvöldin. Húsráðendur athugið. Lagfæri smiði i gömlum húsum, dúklagnir, flisalagnir, veggfóðrui o.fl. Upplýsingar i simum 26891 og 71712 á kvöldin. o

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.