Dagblaðið - 18.10.1975, Page 10
10
Dagblaðið. Laugardagur 18. október 1975.
OG HJÓLIÐ SNÝST
Þegar at'i minn, sem 10 ára
snáði, gætti fjár uppi i seli norð-
ur á ströndum lét hann eitt sinn
sem oftar augun liða eftir reið-
götunni, sem lá frá næsta bæ, i
von um gest og nýjar fréttir. Sér
hann þá jóreyk mikinn i fjarska,
sem nálgast með furðulegum
hraða. Smellir og skellir heyr-
ast og svartur sótmökkur gýs
annað veifið aftur úr fyrirbær-
inu. Svört kápan flaksaðist aft
ur af öxl riddarans og fyrir
andlitinu hafði hann óhugnan-
lega grimu. Afi var þvi viss um
að hér væri djöfullinn sjálfur
kominn ljóslifandi til að taka
hann og kindurnar til vitis. Ekki
stöðvaðist djöfull þó fyrr en á
hlaðinu heima, en steig þá af
baki reiðskjótanum og heilsaöi
pabba og mömmu, sem föðm-
uðu hann bæði. Þá var afa öllum
lokið. Grátandi og örvita af
hræðslu kúrði hann sig niður i
grjótbyrginu sinu. Ekki skyldi
hann ánetjast fjandanum þó
aðrir gerðu það og bænirnar
runnu i striðum straumi af vör-
um litla drengsins. — Sagan
fékk góðan endi og auðvitað var
um mann á vélhjóli að ræöa.
Þetta skeði á seinni hluta 19.
aldar og sjálfsagt geta margir
sagt hliðstæðar sögur. — En
Rafmagns-kappakstursbfll 1899, setti hraðamet,65,79 mfl/klst.
hvenær hóf þá vélvæðingin úti i
heimi innreið sina út á vegina?
Arið 1769 ákvað hermálaráð-
herra Frakklands að láta smiða
gufuknúinn vagn, sem bera átti
fallbyssur, en honum hafði verið
tjáö að slikt væri framkvæman-
legt, þótt ýmsir hefðu vantrú á.
N.J. Cugnot fékk það hlutverk
og vagninn var reyndur á árinu
1770. Hann gat auðveldlega bor-
iö 4 menn á jafnsléttu á 2 1/2
milna hraða en það varð að
stöðva hann á 15 min. fresti til
að fylla gufuketilinn. Ekki var
það nóg. Næsti vagn var svo til-
búinn 1771, eða ári siðar, hann
bar 4—5 tonn, en þá höfðu hinir
háu herrar misst áhugann svoi
sagan varð ekki lengri. — Á
jólakvöld árið 1801 kleif ein af
gufuvélum hins enska véla-
smiðs, Richards Trevithick,
hæðina Camborne Beacon með
átta menn um borð. 1 samfélagi
við Andrew Vivian endurbætti
Trevithick farartækiö og má
segja að það sé það fyrsta sem
liktist nútima bíl, að þvi leyti að
það hafði hús og farþegasæti.
Hámarkshraðinn var 10 mil-
ur/klst. 1804 var bill þessi allur
en vélin og gufuketillinn úr hon-
um voru lengi siðan notuð til að
knýja myllu. Við förum nú yfir
Atlantshafið, til hinnar ungu
■OHHBBBBBtBBH
' Mér finnst gaman að
þessum spurningaleikjum
Ertu búinn með
þennan hluta blaðsins?
UMM
HMM
Latum okkur sjá.
I dag er það: „Hvert
er álit þitt á maka
^ Hmm —
gæti verið fróðlegt
að sjá, hverju þú
svaraðir.
Einhver er þegar
búinn að skrifa inn
O, hömm,
svör.
fagra veröld
rumsamið lag, sem ég kalla
„Odauðleg vinátta",
Ég læt vini mina njóta llstrænnar
tjáningar minnar i þessu Ijóði!
„Þegar mest ég þurfti við
þyrptust vinir mér vlð hlíð.‘
og nú afhjúpa ég nýtt málverk
„Sannir vinir".
Ekki meir,
ekki meir,
hvað mikið?
Skapandi sláttumennska getur brætt
hjarta hörðþstu aurapúka, þegar listinni
er beitt fyrir plóginn.
Ætli þúsund sé