Dagblaðið - 18.10.1975, Page 13

Dagblaðið - 18.10.1975, Page 13
Oagblaðið. Laugardagur 18. október 1975. Skrýtnir feðgar enn á ferð WILFRID HARRYH. BRAMBELL CORBETT at Son n Sttpto* Sprenghlægileg ný ensk litmynd um furðuleg uppátæki og ævintýri hinna stórskrýtnu Steptoe-feðga. — Er miklu skoplegri en fyrri myndin. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 3. 5. 7, 9 og 11. Hver er morðinginn? ísienzkur texti. Ofsaspennandi ný itölsk-amerisk sakamálakvikmvnd sem likt er ,við mvndir Ifitchcocks. Tekin i litum og Cinemascope. Leikstjóri Darie Argente Aðalhlut verk : Tony Itlusante. Suzy Kendall, Enrico Maria Salerno, Eva Kenzi. Sýnd kl. 6. 8 og 10. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. Harðjaxlar frá Texas Islenzkur texti Spennandi amerisk litkvik- mynd úr villta vestrinu, með Chuck Connors. Endursýnd kl. 4. Bönnuð innan 12 ára. STJÖRNUBÍÓ OLUGGA- OG HURÐARÉTTIMGAR m«ð innfmstum ÞÉTTRISTUM Góð þjónusta - Vönduð vinna Dag og Kvöldsimi GLUGGAR HURÐIR GUNNLAUGUR MAGNÚSSON SlMI 16559 Cortínur VW 5 manna VW 8 og 9 manna Afsláttur fyrir lengri leigur. íslenska Bifreiðaleigan h.f. BRAUTARHOLTI 22 - SÍMI 27220 i GAMLA BIÓ Martröðin (Nightmare honeymoon) Æsispennandi og hrollvekj- andi bandarisk sakamála- mynd með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Dack Rambo, Itebecca Pianne Smith Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BÆJARBÍÓ Hafnarfirði i Simi 50184. Sugarlandatburðurinn j (Sugarland Express) I Mynd þessi skýrir frá sönnum at- I burði. sem atti sér stað i Banda- rikjuniítr. árið 1969. i.eikí',jori: Steven Spielberg. Aðn hiutverk: Goldie Hawn. Sýnd kl. 6. 8 og 10. r; - *•• y.'.un 16 ára

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.