Dagblaðið - 18.10.1975, Side 14
14
Dagblaðiö. Laugardagur 18. október 1975.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 19. október
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.>: Stjörnu-
staðan er þér einkar hagstæð. Ætti dagur-
inn þviað verða einstaklega ánægjulegur.
Hreyfing kemst á félagslifið i dag og ætti
það aö verða svo áfram um hríð. Amor
blandar sér I þetta timabil félagslifsins.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Varastu
að valda misskilningi, er þii skrifar bréf.
Dæmdu ekki nýjan vin eftir yfirborðinu,
þvi feimni gerir fólk oft snubbótt.
Hrúturinn (21. marz—20. aprfl): Ef þú
ferð ekki varlega i ráðleggingum þinum
kannt þú að valda vandræðum. Hafðu
hugann við fjölskyldumálin. Láttu aðra
um vandamál þér óviðkomandi.
Nautið (21. april—21. mai): Ekki er heim-
ilislifið of ánægjulegt vegna krafna yngri
fjölskyldumeðlims. Styddu hvers konar
aðgerðirsem miða að þvi að bæta hlutina.
Reyndu að næla þér I aukna hvild.
Tviburarnir (22. maí—21. júni): Kvöldið
er heppilegast fyrir heimsóknir. Dagur-
inn er heppilegur til að taka persónulegar
ákvarðanir.Einnig gætir þú komið öðrum
óvænt til hjálpar.
Krabbinn (22. júni—23. júlf): Vini þinum
sem þú hefur trassað þætti verulega vænt
um slmtal eða heimsókn. Þú kannt að
þurfa að breyta áætlunum þinum vegna
annarrar manneskju. Þér verður umbun-
að.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Vegna vel-
meintra afskipta vinar þins kann að
myndast spenna i kringum þig i dag.
Hafðu vald á skapi þinu og allt mun falla i
ljúfa löð. Deginum lýkur ánægjulega.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Taktu ekki
allt sem gefið, sérstaklega i ástamálum.
Athugaðu öll smáatriði ef þú ferð i ferða-
lag. 1 dag ættirðu að treysta á sjálfan þig
en ekki aðra.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Ef þú hefur
lent I smávægilegum deilum við vin ætt-
irðu aö skrifa bréf og sjá hvort málin lag-
istekki. Þú ættir brátt að vera i þeirri að-
stöðu að launa ættingja þinum góðan
greiða.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Forð-
astu allar yfirlýsingar þar til þú ert viss
um að fullyrðingarnar falla að áætlunum
annarrar manneskju. Dagurinn er hent-
ugur til styttri ferðalaga og gæti það verið
tengt ástamálunum.
Bogmaðurinn (23. nóv,—20. des.): Dagur-
inn ætti að vera einkar ánægjulegur. Þú
getur leyst flest þin vandamál snemma og
þar með eytt siðdegi og kvöldi i að gera
þaö, sem þig langar verulega tfl.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú mátt
eiga von á einhverj u furðulegu I samstarfi
viö aðra. Kimnigáfa þin nýtur sin i gleð-
skap. Þú kannt að verða litinn rómantisk-
um augum. Gæti þetta orðið upphaf
skemmtilegrar þróunar hjá mörgum ykk-
Afmælisbarn dagsins: Nú ættir þú að hugsaalvarlega um frana
þinn. Ertu viss um að þú notir hæfileika þina til fullnustu? Likur
eru áaöþúskiptirum húsnæði. Liklega veröur þú heppinn i fjár-
málum, en trúlega muntu ganga i gegnum timabil lasleika sfðar
á árinu. Rómantik og ferðalög á áttunda mánuði ársins.
1
Þjónusta
D
Dömur—Herrar.
Sauma skinn á olnboga á peysur
og jakka, margir litir. Stytti,
þrengi, sikka kápur og dragtir.
Herrar, margs konar breytingar.
Tekið á móti fötum og svarað i
sima 37683 mánudags og fimmtu-
dagskvöld frá 7 til 9.
Tökum að okkur
úrbeiningar. Pökkunaraðstaða á
staðnum. Simi 52460—52724.
Málarar.
Tilboð óskast I málun stigagangs
Blöndubakka 9. Tilboðin miöist
við perluáferð i einum lit frá gólfi
I loft og t'-.Imálun stigabaka og
kanta. Greiðsluskilmálar óskast
tilgreindir. Nánari uppl. I simum
73425 — 73428 Tilboðin opnuö 27.
okt.
Húsbyggjendur!
Rifum og hreinsum steypumót.
Simi 71777.
Get bætt
mönnum við i fast fæði. Uppl. i
sima 32956.
Gctum enn
bætt við okkur fatnaði til hreins-
unar. Hreinsun — Hreinsum og
pressum. Fatahreinsunin Grims-
bæ. Simi 85480.
Úrbeiningar.
Tek að mér úrbeiningar á stór-
gripakjöti svo og svina- og fol-
aldakjöti, kem i heimahús. Simi
73954 eða I vinnu 74555.
Tökum að okkur
ýmiss konar viðgerðir utan húss
sem innan. Uppl. i sima 71732 og
72751.
Teppahreinsun
Hreinsum gólfteppi og húsgögn i
heimahúsum og fyrirtækjum.
Góö þjónusta. Vanir menn. Simi
82296 og 40991.
Tökum að
okkur að þvo, þrifa og bóna bila,
vanir menn, hagstætt verð. Uppl.
i sima 13009.
Úrbeining á kjöti.
Tek að mér úrbeiningu og hökkun
á kjöti á kvöldin og um helgar.
(Geymið auglýsinguna). Uppl. i
sima 74728.
Tek aö mér
að flytja hesta. Vanir menn og
góöur bill. Upplýsingar I sima
72397.
Hilabónun — breinsun.
Tek að mér að vaxbóna bila á
kvöldin og um helgar. Uppl. i
Hvassaleiti 27. Simi 33948.
Málningarvinna.
Ef þér þurfið að láta mála, hring-
ið þá i sima 81091.
Laugarneskirkja: Barnaguðs-
þjónusta klukkan 10.30. Messa
klukkan 2. Séra Garðar Svavars-
son.
Kirkja Óháða safnaðarins: Messa
kl. 2. Væntanleg fermingarbörn
komi til messu og innritunar.
Séra Emil Björnsson.
Neskirkja: Barnasamkoma
klukkan 10.30. Fermingarmessa
klukkan 2 siðdegis. Séra Frank
M. Halldórsson.
Ytri-Njarðvikursókn: Sunnu-
dagaskóli i Stapa klukkan 11 ár-
degis. Séra Ólafur Oddur Jóns-
son.
Keflavikurkirkja: Guðsþjónusta
klukkan 2 siðdegis. Séra Ólafur
Oddur Jónsson.
Innri-Njarðvikurkirkja: Guðs-
þjónusta klukkan 5 siðdegis.
Sunnudagaskóli i safnaðarheimil-
inu á sama tima. Séra ólafur
Oddur Jónsson.
Háteigskirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 10.30. Séra Jón Þor-
■varðarson. Messa klukkan 2. Séra
Arngrimur Jónsson. Bibliulestur
verður i kirkjunni á þriðjudags-
kvöldið 21. október kl. 9. Séra
Amgrimur Jónsson.
Kársnesprestakall: Barnaguðs-
þjónusta i Kársnesskóla kl. 11.
Messa i Kópavogskirkju klukkan
14. Ferming og altarisganga.Séra
Arni Pálsson.
Digra nesprestakall: Barnasam-
koma klukkan 11 i Vighólaskóla.
Guðsþjónusta i Kópavogskirkju
kl. 11. Séra Þorbergur Kristjáns-
son.
Ffladelfia: Safnaðarguðsþjón-
usta kl. 14. Ræðumaður Daniel
Glad. Almenn guðsþjónusta kl.
20. Ræðumaður Einar Gislason og
fleiri. Einsöngvari Einar Gisla-
son. Einleikur á orgel Arni Arin-
bjarnar. Kærleiksfórn tekin fyrir
kristniboðið i Swazilandi.
Hjálpræðisherinn:
Laugardag kl. 14: Skóli fyrir börn
I Hólabrekkuskóla.
Sunnudag kl. 11: Heigunarsam-
koma
Sunnudag kl. 14: Sunnudagaskóli
Sunnudag kl. 20.30: Hjálpræðis-
samkoma. Heimilasambands-
konur syngja og vitna. Frú briga-
der Ingibjörg stjórnar.
Mæðrafélagið heldur fyrsta fund
haustsins þriðjudaginn 21. októ-
berklukkanS að Hverfisgötu 21.
Lilja ólafsdóttir ræðir um
kvennafridaginn 24. október.
Gamanmál. Mætið vel og stund-
víslega. Stjórnin.
1
Þjónusta
1
Innrömmun.
Tek að mér innrömmun á alls
konar myndum, fljót og góð
afgreiðsla. Reynið viðskiptin.
INNROMMUN VIÐ LAUGAVEG
133 næstu dyr við Jasmin .
Sigtún:Pónik og Einar. Opið til
kl. 2.
Hótel Borg: Kvartett Arna ís-
leifs. Opið til kl. 2.
óðal: Diskótek. Opið til kl. 2.
Hótei Saga: Hljómsv. Ragnars
Bjarnasonar. Opið til kl. 2.
Glæsibær: Asar. Opið til kl. 2.
Þjóðleikhúskjallarinn: Skuggar.
Opið til kl. 2.
Tónabær: Haukar. Opið frá 9-1.
Tjarnarbúö: Dögg. Opið frá 9-2.
Sesar: Diskótek. Opið frá 8-2.
Klúbburinn: Hljómsveit Þor-
steins Guðmundssonar og
Kaktus. Opið frá 8-2.
SkiphólLHljómsv. Birgis Gunn-
laugssonar. Opið til kl. 2.
Lindarbær: Gömlu dansarnir.
Opið til kl. 2.
Ingólfscafé: Gömlu dansarnir.
Opið til kl. 2.
Stapi: Júdas.
Festi: Hljómsv. Þorsteins Guð-
mundssonar.
Hvoll: Paradis.
UTIVISTARFERÐIR
Útivistarferöir.
Laugardaginn 18. október kl. 13.
Hrútagjá — Máfahliöar. Farar-
stjóri Gisli Sigurðsson. Verð 700
krónur.
Sunnudagur 19. október kl. 13.
Kjós — Kjalarnes. Gengið um
Hnefa og Lokufjall (létt ganga).
Fararstjóri Friðrik Sigurbjörns-
son.Verð 700 kr. Fritt fyrir börn i
fylgd með fullorðnum. Brott-
fararstaður B.S.I. (vestanveröu).
— Útivist.
Mokka: Ragnar Lár. Sýningin
stendur til 19. október.
Sýningarsalur Menningarstofn-
unar Bandarikjanna: Helen C.
Frederick, bandarfsk listakona,
opnar sýningu á verkum sinum á
morgun, sunnudag milli kl. 14 og
17. Verkin, sem hún sýnir eru
svartlist og teikningar, um
fimmtiu talsins. Sýningin verður
opin til 24. október klukkan 13-18.
Galleri Súm: Tryggvi Ólafsson
sýnir. Sýningin stendur frá
klukkan 16-22 a.m.k. til mánaða-
móta.
Norræna húsið: Agúst Petersen
sýnir. Stendur til 28. október. Op-
iöi dagfrá 5-10 en annars frá 2-10.
Bogasalurinn: Minningarsýning
Drifu Viðar. Stendur til sunnu-
dagskvölds 26. október. Opið frá
3-10.
2ja—3ja herb. íbúöir
i vesturbænum og austur-
bænum.
4ra—6 herb. ibúöir
Bólstaðarhlið, Njálsgötu,
Skipholti, Heimunum, Laug-
arnesvegi, Safamýri,
Kleppsvegi, öldugötu, Kópa-
vogi, Breiðholti og viðar.
Einbýlishús og raðhús
Ný — gömul — fokheld.
Garðahreppi, Kópavogi,
Mosfellssveit.
Lóðir
Raðhúsalóðir á Seltjarnar-
nesi.
Óskum eftir öllum
stærðum íbúða á sölu-
skrá.
Fjársterkir kaupendur
að sérhæðum, raðhús-
um og einbýlishúsum.
0
Ibúðasalan Borg
Laugavegi 84. Sími 14430
ÞURFIÐÞER HIBYU
SÉRHÆÐ - SAFAMÝRI
Hef kaupanda að sérhæð i Safamýri eða
nágrenni, útborgun allt að kr. 10 millj.
RAÐHÚS
Ennfremur kaupanda að raðhúsi við
Háaleitisbraut eða i Fossvogi.
HÍBÝLI & SKIP
Heimilisþjónusta.
Getum bætt við okkur heimilis-
tækjaviðgerðum. Viðgerðir og
breytingar utan húss sem innan.
Sköfum upp útihurðir. Uppl. i
sima 74276 milli kl. 12 og 13 og
eftir kl. 6 á kvöldin.
Tek að mér
viögerðir á vagni og vél. Rétti og
ryðbæti. Simi 16209.
Gróöurmold heimkeyrð
Agúst Skarphéöinsson. Simi
34292.
Húseigendur — Húsverðir
Þarfnast hurö yöar lagfæringar?
Sköfum upp útihuröir og annan
útivið. Föst tilboð og verklýsing
yður að kostnaöarlausu. Vanir
menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim-
um 81068 og 38271.
Húsaviögerðir og breytingar.
Tökum að okkur hvers konar
húsaviðgeröir og breytingar á
húsum. Uppl. i sima 84407 kl.
18—20. Vinsamlega geymið aug-
lýsinguna.
Húsráðendur
athugið. Lagfæri smiði i gömlum
húsum, dúklagnir, flisalagnir,
veggfóðrui o.fl. Upplýsingar i 1
simum 26891 og 71712 á kvöldin.
Listasafn Islands: Yfirlitssýning
á verkum Jóns Egilberts. Opið
frá 13.20-22 daglega til 18. nóvem-
ber.
Byggingarþjónusta arkitekta við
Grensásveg: Einar Hákonarson
sýnir. Opið frá 14-22 til 30. októ-
ber.
Sýningin á teikningum
Jóhannesar S. Kjarvals i
Brautarholti 6, er opin frá 14-22 i
dag og á morgun. Annars opin frá
16-22.
Kjarvalsstaöir: Ragnar Páll.
Sýningin stendur til 23. október.
Opið frá 4-10.
Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum
Jóhannesar S. Kjarvals er opin
alla daga nema mánudaga klukk-
an 16—22. Aðgangur og sýningar-
skrá ókeypis.
Þennavinir
Mig langar að komast i kynni
við stráka og stelpur á aldrinum
17—18 ára. Vil helzt fá mynd með
fyrsta brefi. Ahugamál min eru
popp og skemmtanir.
Björk Ragnarsdóttir,
Oddagötu 3B.
Akureyri.