Dagblaðið - 18.10.1975, Síða 18

Dagblaðið - 18.10.1975, Síða 18
18 Dagblaðiö. Laugardagur 18. október 1975. I Til sölu i Til sölu Disilvél — Mercedes Benz 180 D. — Simi 32101. Til sölu er þurrkað timbur, 1 1/2x6 og 2x5. Simi 66281. Bar og mjög fallegt rimlarúm fyrir fullorðinn, táfiing eða barn til sölu. Einnig borðstofusett. Uppl. 1 sima 85743. Miðstöðvarketill til sölu með öllu tilheyrandi og mjög góðum spiral dunk. A sama stað er til sölu sem nýtt barna- rúm, barnastóll, sem einnig er hægt að nota sem bilstól og barnakerru, og tekk kommóða. Uppl. i sima 40480. Ódýrt hey til sölu. Uppl. i sima 53985. Til sölu litið notaður Tan-Sad barnavagn, einnig barnabaðborð og á sama stað Kenwood strauvél. Uppl. i sima 86571. Til sölu skólaritvél, litið notuð, sanngjarnt verð. Uppl. i sima 22575 milli 5 og 7. Ilestamenn: Hesthús fyrir 12 hesta i hverfi Gusts i Kópavogi til leigu eða sölu. Uppl. i sima 36703. 3 nýlegir sænskir stálmiðstöðvarofnar til sölu selj- ast fyrir hálfvirði. Uppl. i sima 83605. Miðstöðvarketill, brennari og dæla til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 42687. íl Miðstöðvarketill. (3-4 ferm ), ásamt brennara og vatnsdælu til sölu. Allt i góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 41325 i dag og næstu kvöld. Sem nýtt gólfteppi til sölu. Stærð 2.70x2.75. Uppl. i sima 12395. Leikjateppin með bilabrautum til sölu að Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring- iö áður en þér komið. Megið koma eftir kvöldmat. Litill hvltur vaskur ásamt krönum hvitt toilett, gamalt. Tilvalið fyrir sumarbú- staö. Heimasmiðaður 4 sæta sófi og 4 litið notuð nagladekk, Bridgestone, stærð: 560x15. Uppl. i slma 31487 eftir kl. 18. Til sölu Bröyt X2 B árg. ’71. Payloader ámokst- ursvél, lltil, árg. ’66 og Ford 5000 traktor árg. ’66. Uppl. I simum 31155 og 81035. Giktararmbönd til sölu. Póstsendum um allt land.Verð kr. 1500. Sendið pöntun ásamt máli af úlnlið i pósthólf 9022. I Óskast keypt Óska eftir að kaupa vinnuskúr og mótatimbur. Uppl. i sima 43351 til kl. 6 og 43239 eftir kl. 6. Óska eftir 1x5 mótatimbri, löng borð. Uppl. i sima 42058. Óska eftir að kaupa klarinettu. Uppl. i sima 43803. óska eftir að kaupa 20—30 ha disilbátavél. Uppl. i sima 50409. Kabyssa óska eftir að kaupa kabyssu. Simi 74627 eftir kl. Í9. Vinnuskúr óskast. óska eftir að kaupa góðan vinnu- skúr. Uppl. i sima 26293. Óska að kaupa notað klósett með áföstum kassa. Hringið i sima 51195 næstu kvöld e. kl. 7. Sniðhnifur óskast. Simi 27727. Sænskur linguaphone óskast. Upplýsingar I slma 33113. Verzlun Systrafélagið Alfa heldur happamarkað að Hall- veigarstöðum, sunnudaginn 19. þ.m. kl. 2. e.h. A boöstólum verð- ur alls konar fatnaður, notað og nýtt og margt fleira. Allt selt mjög ódýrt. Stjórnin. Eldhúsinnréttingar — Klæða- skápar Höfum til sölu á verkstæöisverði nokkrar Bonansa eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápa. Til af- greiðslu mjög fljótlega. Hagstætt verð, vönduð vinna. — Húsgagna- vinnustofan Súðarvogi 16. Simar: 85966 og 10429. Domus, Laugavegi 91. Sængurveraléreft 278 kr. metrinn og sængurveradamask 387 kr. metrinn. Ódýr sængurfatnaður. Mikið úrval. Léreft á 1600 settið. Straufrltt 4.400 settið með laki, lök frá kr. 780.00 og baðhandklæði frá kr. 655.00. — Bella, Laugavegi 99, gengið inn frá Snorrabraut. Simi 26015. Gærufóðruð herrakuldastígvél. Verð 5.160 kr. Domus, Laugavegi 91. Fjölbreyttir litir af RYAbandi og gólfteppabútum til sölu. Verzlunin er opin frá kl. 14.30 til 18. Teppi hf. verksmiðju- salan Súðarvogi 4, slmi 36630. Nýsviðnar lappir til sölu á Klapparstig 8, (á horn- inu á Klapparstíg og Sölvhóls- götu). Næstsiðasta vika útsölunnar, stuttir kjólar frá kr. 1900.00, slðir kjólar frá kr. 2.900.00. Theódóra, Skólavörðu- stig 5. Ilannyrðir — Innrömmun: Við flytjum sjálf inn heklugarnið beint frá framleiðanda 5 tegund- ir, ódýrasta heklugarnið á mark- aðnum. Naglamyndirnar eru sér- stæð listaverk. Barnaútsaums- myndir i gjafakössum, efni, garn og rammi, verð frá kr: 580.00. Jólaútsaumsvörurnar eru allar á gömlu verði. Prýðið heimilið með okkar sérstæðu hannyrðalista- verkum frá Penelope, einkaum- boð á tslandi. önnumst hverskon- ar innrömmun gerið samanburð á verði og gæðum. Póstsendum siminn er 85979, Hannyrðaverzl. Lilja, Glæsibæ og Austurstræti 17. Holtablómið. Blóm og skreytingar við öll tæki- færi, skólavörur, leikföng og' gjafavörur I úrvali. Holtablómið,Í Langholtsvegi 126. Simi 36711. Það eru ekki orðin tóm að flestra dómur verði að frúrnar prisi pottablóm frá Páli Mich i Hveragerði. Blómaskáli Michelsens. Kaupum af lager alls konar fatnað og skó- fatnað. Staðgreiðsla. Sími 30220. Gjafavörur Atson seðlaveski, reykjarpipur, pipustatif, pipuöskubakkar, arin- öskubakkar, tóbaksveski, tóbaks- tunnur, vindlaskerar. Ronson kvenkveikjarar, vindlaúrval, konfektúrval og margt fleira. Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel tslands bifreiða- stæðinu) simi 10775. Hannyrðavörur — Innrömmun. Erum stöðugt að taka heim stórar sendingar af gullfallegum hann- yrðavörum sem við fáum sendar beint frá þekktustu framleið- endum þessarar vöru. Eigum mikið af fallegum jólavörum, einnig smyrna- og ryateppum. Tökum handavinnu i innrömmun. Eigum mjög fallega rammalista. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra- braut 44. Körfur. Körfur I úrvali. Barna og brúðu- vöggur, borð og stólar. Blindraiðn Ingólfsstræti 16. Kaupum enskar og danskar vasabrotsbækur (pocketbækur), teikni-og mynda- blöð. Safnarabúðin Laufásvegi 1. Simi 27275. Útsölumarkaðurinn Laugar- nesvegi 112. Seljum þessa viku barnapeys'ur i sérlega fallegu úrvali, mjög ódýrar. Barna- og unglingabuxur ódýrar og margt fleira. Allt á lágu verði. Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Ódýr egg á 350 kr. kg. Ódýrar perur, . heildósir, á 249 kr. Reyktar og saltaðar rúllupylsur á 350 kr. kg. Verzlunin Kópavogur, simi 41640, Borgarholtsbraut 6. ( Smáauglýsingar eru einnig á bls. 16 og 17 Verzlun Þjónusta Baby Budd barnafatnaður Mikið Utval sængurgjafa. Nýkomin náttföt nr. 20-22-24-26, verð kr. 590.00 Hjá okkur fáið þér góðar vörur með miklum afslætti. Barnafataverzlunin Rauðhetta Iðnaðarmannahúsinu, Hallveigarstlg 1. JHE Loftpressa simi 35649. Jón Ilaukur Eltonsson, Háaleitisbraut 26. Simi 35649. Tek að mér hvers konar fleyganir, boranir og sprenging- ar. — Margra ára reynsla. Gerum föst tilboð ef óskað er. Athugiö Seljum á framleiðsluverði: Dömustóla og sófa, húsbóndastóla með skammeli. Tökum einnig gömul húsgögn I klæðningu Urval áklæða. Bólstrun Guðm. H. Þorbjörnssonar, Langholtsvegi 49 (Sunnutorg)simi 33240 Húsgögn Til sölu á verkstæðisverði: hvildarstólar, raðstólar, sófasett. Tek einnig gömul hús- gögn til klæðningar og viðgerðar. Bólstrun Gunnars Skeifunni 4, s. 83344. rs£yuð& ALHLIÐA LJÓSMYNDAÞJÓNUSTA AUCLYSINGA-OG iðnaoarljósmyndun Skúlagötu 32 Reykjavik Simi 12821 Otvarpsvirkjh- meistari. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir.komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 15. Simi 12880. HEDCIiailCUINudd 08 Tl P r||CI Cll EITI snyrtistof a Hagamel 46, simi 14656. AFSLATTUR af 10 tima andlits- og likamsnudd- kúrum. Haltu þér ungri og komdu i AFRODIDU. ÞO ATT ÞAÐ SKILIÐ. ÚTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsþjónusta CJtvarpsþjónusta Onnumst viðgerðir á öllum gerðum sjónvarps- og út- varpstækja, viðgerð i heima- húsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstlg 19. Slmi 15388. „ORYGGI FRAMAR.OLLU LJÓSASTILLING Látið ljósastilla bifreiðina fyrir vetur- inn, opið þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld kl. 19—21. Saab verkstæðið Skeifunni II. ORYGGI FRAVAP OLLU METSÖLUBÆKUR Á ENSKU í VASABROTI i ?HUSIÐ IAUGAVEGI178. AXMINSTERhf. Grensásvegi 8. Simi 30676. Fjölbreytt úrval af gólfteppum. islensk — ensk — þýsk — dönsk. Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæði Baðmottusett. ISeljum einnig ullargarn. Gott verö. Axminsler - - annað ekki RADIOBORG % Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir önnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau- punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferða- útvarpstækjum. KAMBSVEGI 37, á horni Kámbsvegar og Dyngjuvegar. Slmi 85530. SPRUNGUVIÐGERÐIR — ÞÉTTINGAR Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum, notum aðeins 100% vatnsþétt silicone gúmmlefni. 20 ára reynsla fagmanns i meðferð þéttiefna. örugg þjónusta. H. Helgason, trésmíöameistari, simi 41055 Veizlumalur Fyrir öll samkvæmi, hvort heldur I heimahúsum eða i veizlusölum, bjóðum við kalc mat. eða heitan v ;okk m Knesingcirnar eru i Kokkhúsinu Lcekjargötu 8 simi 10340 Húsaviðgerðir sími 22457 eftir kl. 8. Leggjum járn á þök og veggi breyt- um gluggum og setjum i gler, gerum við steyptar þak- rennur. Smiðum gluggakarma og opnanleg fög, leggjum til vinnupalla, gerum bindandi tilboð ef óskað er. Innréttingar Smiðum eldhúsinnréttingar, fataskápa, sólbekki og fl. Verðtilboð, ef óskað er. Uppl. i sima 74285 eftir kl. 19. Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Húsaviðgerðir Tökum að okkur ýmiss konar húsaviðgerðir. Simar 53169 og 51808.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.