Dagblaðið - 04.11.1975, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 04.11.1975, Blaðsíða 11
Hagblaðið. Þriðjudagur 4. uóvember 1975. i Iþróttir Iþróttir n I Iþróttir Bþróttir . : ' Meistarar í Olympíuliðinu island, Júgóslavía og Luxemborg eru í sama riöli i forkeppni fyrir Olympíuleikana í Montreal næsta ár. Fyrsti leikurinn í riðlin- um veröur næstkomandi föstudag og þá leika Júgóslavía og Luxem- borg í Celje. Júgóslavar hafa valið lands- liðshóp sinn i Olympiukeppnina — þeir leika hér i Reykjavik um miðjan desember — og eru þar margir frægir kappar — leikmenn, sem islenzkir hand- knattleiksmenn og áhorfendur kannast við. Þeir eru Arslanagic, Karalic, Popovic og Radjenovic, sem leika með Borac Banja Luka, Horvat, Pribanic, Nims, og Sedarusic frá Partizan Bjelovari, Zorko, Miljak frá Medvescak Belgrad, Pavicevic frá Crevenka, Fejsula frá Rauðu stjörnunni Belgrad, Pok- rajac frá Dinamo Pancevo, Tomko frá Krivaja Zavidovic, sem er i 2. deild, Krivokapic frá Slovan Ljubljana og Bojovic frá Celje, þar sem leikurinn verður íþróttir háður. Margir þessara leikmanna urðu Olympiumeistarar i Munchen 1972. Eftir fimm umferðir i júgóslavnesku keppninni voru Sabac og Sarajevo i efsta sæti með 8 stig — bæði liðin hafa tapað einum leik. Borac Banja Luka og Krivaja Zavidovici voru með sjö stig. Lið snillingsins Horvat, fyrirliða júgóslavneska lands- liðsins, var hins vegar ekki með nema 50% árangur — hlotið fimm stig. Enn er sama markaskorunin og i fyrstu umferðunum — oft hefur mátt sjá mjög stórar tölur. 1 fjórðu umferðinni vann til dæmis Kvarner Rijeka Borac Urosevac, sem enn hefur ekki hlotið stig i keppninni, með 40-25, og Dubocica Leskovac vann Rauðu stjörnuna með 29-28. t fimmtu umferðinni vann til dæmis Dina- mo Pancevo Vitex Visoko með 35- 34 og Metaloplastika Sabac náði efsta sætinu með þvi að sigra Borac Urosevac með 37-31. Eftir fimm umferðir voru þess- ir leikmenn búnir að skora flest mörk. Vukoje, Kvarner Rijeka var efstur með 65 mörk og i leikjunum fimm var marka- skorunin þannig hjá honum, 11-15- 11-17 og 11. Næstur kom Gacina frá Dubocica Leskovac með 48 mörk. Hvorugur þessara leik- manna er i júgóslavneska lands- liðshópnum. Rétt þegar við vorum að ljúka þessari grein bárust nýjar fréttir frá Júgóslaviu. Eftir sjö umferðir var Borac Banja Luka komið i efsta sæti i 1. deild með 11 stig. Sabac og Sarajevo voru með 10 stig — Zavidovici, Partizan Bjelovar og Zagreb með niu stig. 1 sjöundu umferðinni var enn sett nýtt markamet i leik — skoráð 71 mark i leik Dubocica Roger Taylor á myndinni td hliðar sigraði i tvcimur fyrstu leikjum sinum i liði Monte Vista menntaskólans — og það væri auðvitað engin saga. En at- hugið myndina nánar Pilturinn ungi er með gervifót (vinstri) og 3 tær á liægri, fæti, tvo fingur á annarri hendinni, og einn á hinni. „Þannig fæddist ég — og ætla að lifa lifinu sem bezt ég get,” sagði Roger. Hann byrjaði að leika tennis 1973 — býr rétt hjá tennisvelli — og hefur náð undraverðum árangri. W K * 4 Olympíu- lágmörkin í sundinu Framkvæmdanefnd Olympiu- nefndar Islands hefur i samráði við Sundsamband islands, ákveð- ið eftirfarandi lámörk fyrir þátt- töku i sundkeppni við Olympiu- leikana i Montreal i Kanada 197(1. Leskovac og Kvarner Rijeka. Fyrrnefnda liðið sigraði með 39-32!! — Sabac missti af efsta sætinu, þegar liðið tapaði fyrir Partizan Bjelovar. Þeir Horvat og félagar hans áttu stórleik og unnu með 36-25 á heima- velli. Sem dæmi um marka- skorunina má nefna að að- eins eitt lið skoraði innan við tutt- ugu mörk i sjöundu umferðinni. Það var Zavidovici, sem skoraði 19 mörk — tapaði 19-21 fyrir Zeljeznicar Sarajevo. Vukoje hjá Rijeka var enn markahæstur eftir 7 umferðir með 98 mörk, en Horvat var kominn i annað sætið með 84 mörk. Gacina hjá Leskovac hafði einnig skorað 84 mörk og i fjórða sæti kom Miljak, Zagreb, með 78 mörk. Auðvitað sakna ég þin. Hættu Get ekki litið á aðra t J Þessu og ) komdu fljótt aftur , Bommi Leikmenn Spörtu æfa fyrir siðasta leikinn við heimaliðið .J Karlar 100 m skriðsund 200 m skriðsund 400 m skriðsund 1500 m skriðsund 100 m baksund 200 m baksund 100 m bringus. 200 m bringus. 100 m flugs. 200 m flugs. 400 m fjórs. Koimr 100 m skriðsund 200 m skriðsund 400 m skriðsund 800 m skriðsund 100 m baksund 200 m baksund 100 m bringusund 200 m bringusund 100 m flugsund 200 m flugsund 400 m fjórsund 55.3 2:01.5 4:17.0 16.55.0 1:02.5 2:15.0 1:10.0 2:32.0 1:00.0 2:12.0 4:54.0 1:02.5 2:15.0 4:42.0 9:41.0 1:10.5 2:33.0 1:20.5 2:52.0 1:09.0 2.29.0 5:25.0 Tekið skal fram. að lágmörkum þessum fylgir ekki skuldbinding af hálfu Olympiunefndar um að allir þeir er ná settum lágmörk- um verði sendir á Olvmpiu- leikana þar ráða lika fjárhags- legir möguleikar. Getraunaspá Dagblaðsins — 12 raða kerfi Að gi/.ka á urslit knattspyrnu- leikja er ein vinsælasta tóm- slmnlaiöja tugmilljóna manna og kvenna um viða veröld. Sumir leggja i það mikla vinnu og gizka á úrslitin samkvæmt lyrirfram ákveðnum kerl'um. \ ið hér á Dagblaðinu höfum ákveðið að spá vikulega i is- lenz.ku getraununum og höfum lengiö llelga Rasmussen til að annast getrauuaþáttinn. llann mun spá samkvæmt kerfum — og mun kynna þetta form get- rauna hér. Slikl er mjög vinsælt á hinum Norðurlöndunum og þar segja menn, að þeir, sem nota ekki kerfi, borgi vinn- ingana til þeirra, sem nota kerfi. Við höfum þennan lor- mála ekki lengri — og nú tekur llelgi við. Til eru margar gerðir af kerfum, en við munum byrja á þeim einföldustu — svo- kölluðum sparikerfum. Þau miðast við að fá sem bezta tryggingu með sem fæstum röðum, en vera samt viss með lágmarksútkomu, oftast 10 rétta. Til eru kerfi, sem gefa minnst ellefu, en þá þarf lika fleiri raðir og fleiri örugga leiki. Kerfin gera vissar kröfur til þeirra, sem þau nota — en fullnægir þú þeim kröfum, ertu lika með það, sem kerfið er gefið upp fyrir. Að búa til kerfi, sem tryggir 12 rétta, þarf 531.441 röð. Getir þú fundið tvo rétta leiki fer talan niður i 59.049 raðir. Getir þú fundið fjóra rétta leiki, ertu kominn niður i 6.561 röð. En látir þú þér nægja að vera viss um að fá tiu rétta — eða meira — þá getur þú komizt af með 81 röð. Þetta er miðað við að átta leikir séu heiltryggðir — það er að segja sama hver úrslit i þessum átta leikjum verða. Þú ert alltaf með minnst 10 rétta. Þetta eru kölluð kerfi — að i staðinn fyrir að nota 6.561 röð getur þú komizt af með 81. Til þess að geta komizt af með enn færri raðir, þá eru kerfi, sem aðeins hálftryggja hvern leik — IX eða X2 eða 12 . Þá er hægt að fara úr 81 röð alveg niður i 12 raðir — en vera með meiri möguleika á að fá meira en tiu rétta. Kerfið, sem við notum i dag, er 12 raðir og hálftryggir átta leiki. Til er kerfi með enn fleiri röðum, en þá þarf að finna fleiri rétta leiki. Til er lika ágætis kerfi, sem með aðeins fjórum röðum hálftryggir sex leiki — en gefur samt minnst 10 rétta. KERFI 1. Seðill 1. (Hálftryggir átta leiki — 12raöir) Seðill 2. lálítr lállli lállti lállti lálltr lálltr lállti Iállti ygging .vgging ygging ygging ygging ygging vgging ygging I X I XXIX X X X X 1 1 X X XXI XXI X X I I I I X I XXI XI I X X X I 1 X X 1 X I X I 1 X X 1 X I I 1 I X 1 1 1 I 1 X 1 1 1 1 X X I X X 1 X 1 I 1 X I X X Þannig litur kerfið út. Þið sjáið, að það eru bara merkin IX á kerfinu, en þvi má breyta á eftirfarandi hátt. Tökum linu eitt, sem litur þannig út. 1 1 X 1 XX 1 X X 1 1 X Nú vilt þú tryggja þessa linu með X2. Þá skrifar þú 2 alls staðar sem 1 er. Reglan er sú að setja óskað merki i stað óóskaðs. Þannig: 22X2XX2XX22X En viljir þú breyta i 1-2 þá setur þú 2 þar sem X er þannig: 112122122112 Svona einfalt er það. En nú skulum við sjá hvernig þetta litur út. þegar við erum búin að setja kerfið inn á get- raunaseðlana. Við þurfum einn seðil meö átta röðum og tvo seðla með tveimur röðum hvorn. Alls 12 raðir. 12. LEIKVIKA (Seðill 1) 1. Arsi'iial-Derby l I 2. Aston Villa-Sheff. Utd. I I 3. Leeds-Neu eastle l l I. Leicester-Burnley X X 5. l.iverpool-Maiich. Utd. i X 6. Man. t'ity-Birmingham l i 7. Norwieh-Middlesbro X \ 8. QPR-Tottenhain I I 9. Stöke-Everton 1 I 10. VVest Ham-Coventry I I II. Wolves-Ipswich 2 2 12. 11 n 11-C.Tielsea X I Þetta kerfi kostar 600 krónur. Það er áriðandi að muna að öruggu leikirnir séu með sama merki út. þvi annars missir kerf'ið trygginguna, sem það i X I 1 1 X I I I I X 1 X 1 1 X I X I (2) 2 2 X I X X 1 I 1 1 X X 1 X I I 1 1 1 1 X I (3) I 2 X I gefur. Og þá er bara að ná sér i getraunaseðla og spá eftir kcrfi. Með ósk um goðan ■árangur llelgi Rasmussen.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.