Dagblaðið - 04.11.1975, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 04.11.1975, Blaðsíða 19
Oagblaðiö. Þriöjudagur 4. nóvember 1975. 19 „Þetta voru sparihanzkarnir minir! Og mér er alveg sama hvað þjónninn segir. Ég skildi þá eftir á borðinu.” Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagaþjón- usta apótekanna vikuna 31. októ- ber til 6. nóvember er i Háaleitis- apóteki og Vesturbæjarapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu fra kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kðpavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 19, nema laugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokað. Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá ki. 9-18.30, laugar- daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h. Arbæjarapótek er opið alla laug- ardaga frá kl. 9-12. Sjókrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt:K1.8—17 mánud.—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud.—fimmtud., simi 21230. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100 Köpavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjókrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsvcitubilanir: Simi 85477. Siniabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upp- lysingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Uppiysingar um lækna- og lyfja- búðaþjðnustu eru gefnar i sim- svara 18888. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. ki. 18.30—19.30. La u g a r d . —s u n n u d . kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Kæðingarheiniili Revkjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30. „Égsagði ekki að hetta væri gott. Ég sagði aðeins, að þetta væri þafrskásta, sem þú hefðir gert.” A Monte Carlo bridgemótinu i ár — verðlaun eru um fimm milljónir króna — kom eftirfar- andi spil fyrir og Bandarikja- mennirnir John Crawford og Alvin Roth lentu i þremur gröndum á spil norðurs — suð- urs. Vestur hafði sagt hjarta — og spilaði út hjartaáttu. Craw- ford gat ekki doblað tveggja hjarta sögn vesturs, þar sem kapparnir notuðu neikvætt dobl. & KG872 ¥ KG43 ♦ 8 * D82 A93 VAD9876 ♦ 9752 *5 * - 1) ¥ 102 ♦ ÁK643 * K943 A 10654 V 5 ♦ DG10 * AG1076 Roth lét litið hjarta úr blind- um og átti slaginn á tiuna heima. Þá tók hann ás og drottningu i spaða — og spilaði hjarta. Vestur tók á ásinn og austur kastaði spaðasexi. Þá kom laufafimmið — og Roth drap tiu austurs með kóng. Nú hefðu vist flestir tekið á ás og kóng i tigli og spilað 3ja tiglin- um — en þá þarf að kasta tvi- vegis úr blindum. Roth leizt ekki á þá spilamennsku — hefði reyndar fengið niu slagi eins og spilið liggja með þvi að halda laufunum i blindum. Hann spilaði þvi litlum tigli og austur átti slaginn. Nú er bezta vörnin spaði — en austur spilaði tigli áfram. Roth tók á ás og kóng — kastaði laufum blinds — og spilaði vestri inn á tigul. Vestur átti ekkert nema hjarta og blindur fékk fjóra siðustu slagina. Fjögur grönd unnin og það gaf vel. Vestur gat lika komið i veg fyrir yfirslaginn með þvi að geyma sér tigultvist- inn. Austur hefði þá fengið tvo laufaslagi — en Roth niunda slaginn á annaðhvort laufaniu eða spaðakóng, eftir þvi hverju austur hefði kastað niður i tigul- inn. Á skákmóti i Dortmund i ár kom eftirfarandi staða upp i skák Westerinens og Keenes. Finninn var með hvitt og átti leik. 1 1 • i V ' ■ -.í 1 m 's í É / B H gl * X i .. 1 IS g>. : Ifi jj É* & fV V * . •• j|||| * V 'fi Hann lék 1. Bxb5 og vann — en fannst þú fljótvirkari leið? — 1. Dh7+ — Kxh7 2. Hxg7++ — Kh6 3. H7g6+ — Kh7 4. Hg8+ eða 1. Dh7+ — Kf7 2. Hxg7. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15- 16 og 18.30-19.30. Fiókadeild: Alla daga ki. 15.30-17. Lundakol: Mánud-laugard. kl. 18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16. Barnadeiid alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfirði: Mánu- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og að.a helgidaga kl. 15—16.30. I.andspUalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingar- deild: ki 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 alla daga. Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 5. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Ekki ganga of stift eftir að allir hegði sér eftir þinu höfði i dag. Þú gætir fengið þvi fram- gengt en með öðrum og leiðari afleiðing- um en þú hafðir vænzt. Gamlan kunningja þinn langar að endurnýja kynnin. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Frægð þin og frami virðist liggja hátt á öllum svið- um. Fólki á „réttum” stöðum virðist falla framkoma þin og persónuleiki vel i geð og gæti það orðið til að þú fengir gleðilegar fréttir bráðlega. Hrúturinn (21. marz—20. april): Taktu ekki neinar fljótfærnislegar ákvarðanir núna, þó að þú sért að velta einhverjum breytingum fyrir þér f rauninni ættirðu ekki að gera neinar breytingar fyrren þú ert öruggari um afleiðingar en þú ert núna. Nautið (21. apríl—21. mai): Jafnvel þótt heimilismál hái þér ætti dagurinn að verða ánægjulegur. Láttu ekki ókurteis- leg orð kunningja þins æsa þig. Haltu kuldalegri fjarlægð milli þin og þessarar manneskju. Tviburarnir (22. mai—21. júni): Þú gætir misstaf góðu tækifæri með þvi að biða þar til þú hefur rætt við vini þina. Bregztu við af eigin frumkvæði. Vertu sérlega varkár er þú semur alveg sérstakt bréf — það sem þú segir gæti verið mikilvægt. Krabbinn (22. júni—23. júli): Þú ert nú að nálgast lausn vandamáls er ung uppreisn- argjörn manneskja hefur rangt fyrir sér i. Taktu vel hugmyndum annars kunningja um annað mál þvi þær eru mjög heil- brigðar. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Varastu að yfirhlaða þig verkefnum. Nánasta um- iiverfi þitt og grannar virðast krefjast nokkurs af kröftum þinum.g'erðu það sem þér ber en láttu aðra lika um að gera það sem þeim ber. .Yleyjan (24. ágúst—23. sept.): Atburður viðkomandi yngri persónu mun kitla kimnigáfu þina. Hafðu nú hömlur á eyðsluseminni þvi þér mun finnast freist- andi að vera laushentur á peninga fyrri hluta dags. Vogin (24. sept,—23. okt.): Haltu aftur af gagnrynum athugasemdum er gætu sært einhvern nákominn þér. Mikill hraði virð- ist ætla að vera á öllu i dag en þér mun að- eins finnast það skemmtileg ögrun við út- hald þitt. Sporðdrekinn. (24. okt.—22. nóv.): t dag ættu að gefast rikuleg tækifæri á félags- lega sviðinu. Þú ættir að bjóða fólki heim i kvöld þvi góður andi mun fylgja þvi um liku, sérstaklega ef nýir vinir verða þar i hópi. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Vinur kann að æskja ráða þó ekki sé liklegt að hann hliti þeim. Tækifæri er býðst til að fara út i kvöld verður til þess að dagurinn endar með léttari skapsmunum en þú hafðir búizt við. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ættir að gera fristundir þinar skemmtilegri með þvi að skipuleggja þær betur. Fjár- málin virðast vera á batavegi og svo virð- ist sem þú eigir eftir að verða fyrir sér- legri heppni á þvi sviðinu. mun bera þig á öldutoppum eftir fyrst hluta þessa timabils. Jákvæð öfl rikja yf S rómantikinni og munu margir trúlofað I ákveða að ganga i það heilaga. Liklegt t I að þeir óbundnu i þessu merki hitti n l,,hina réttu”. J

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.