Dagblaðið - 04.11.1975, Blaðsíða 21
Pagblaftið. Þriðjudagur 4. nóvember 1975,
21
Rúmgóft þriggja herbergja
ibúft óskast, helzt i Hliftunum eða
nágrenni. Skilvis greiftsla. Upp-
lýsingar i sima 24012 eftir kl. 8 á
kvöldin.
2ja til 3ja hcrbergja
ibúft óskast til leigu, má vera i
kjallara, helzt i Norfturmýri efta
Hliðum. Tilboð sendist blaðinu
merkt ,,Einn”.
Bilskúr óskast
á leigu i Hliftunum eða nágrenni.
Uppl. i sima 82978.
3ja herbergja íbúft
óskast til leigu fyrir 1. des., 2 full-
orftnir i heimili og 1 barn. Fyrir-
framgreiftsla ef óskaft er. Uppl. i
sima 16749.
17 ára stúlka
óskar eftir herbergi efta ibúft.
Uppl. i sima 71114 eftir kl. 6.30 á
kvöldin.
Litil ibúð óskast.
Fyrirframgreiftsla. Upplýsingar i
sima 38234.
Vift erum ungt par,
og okkur vantar 2ja herbergja i-
búft sem fyrst. Getum borgaft ein-
hverja fyrirframgreiftslu, ef ósk-
aft er i lok mánaöarins. Upplýs-
ingar i sima 41686 og 33382.
1 til 2ja herbergja
ibúð óskast til leigu nú þegar.
Reglusemi og góftri umgengni
heitift. Upplýsingar i sima 22361.
Hjón utan af landi
óska eftir 2ja—3ja herbergja
ibúft, helzt i vesturbænum. Fyrir-
framgreiftsla ef óskaft er. Uppl. i
sima 18885.
Bandariskur maður,
giftur islenzkri konu, óskar aö fá
leigða 3ja herb. ibúð i Keflavik.
Uppl. i sima 50352.
Tvær stúlkur
óska eftir 2ja herbergja ibúft til
leigu. öruggar mánaftargreiftsl-
ur. Uppl. i sima 24045 frá kl. 9—6.
Óskum eftir
að ráfta stúlku til almennra skrif-
stofustarfa. Ensku- og vélritunar-
kunnátta nauðsynleg. Lyst-
hafendur skili nöfnum og
heimilisföngum til Dagblaftsins
merkt „vinna 11666” fyrir föstu-
dagskvöld.
Verkfræöingur óskast
Orkustofnun óskar eftir að ráfta
vélaverkfræðing. Starfssviftift
varftar rannsóknir og athuganir á
hagnýtri notkun jarðvarma.
Umsóknum með upplýsingum um
nám og fyrri störf sé skilaft til
starfsmannastjóra Orku-
stofnunar fyrir 15. desember
næstkomandi. — Orkustofnun.
Atvinna.
Viljum komast i samband vift
laghentan mann, sem gæti tekift
að sér viftgerðir á logsuftu-
tækjum. Upplýsingar gefur
Þorleifur i sima 85533.
Skipstjórar — útgerftarmenn
og aftrir sem eru með atvinnu-
rekstur. Get bætt við mig verk-
efnum svo sem dekkvinnu, plötu-
vinnu, rafsuöu og logsuðu. Uppl. i
sima 20971 til kl. 20 á kvöldin.
Stúlkur, karlmenn — aukastörf:
Óskum eftir aft komast i samband
vift stúlkur og karlmenn sem vilja
sitja fyrir vift myndatökur.
Reynsla ekki nauðsynleg. Uppl. i
sima 53835.
Atvinna óskast
Afgreiftslumaður óskast
i kjörbúð. Afteins röskur og
ábyggilegur maður kemur til
greina. Uppl. i verzluninni Þing-
holti, Grundarstig 2a, milli kl. 5
og 7 i dag, ekki i sima.
Spánverji
25 ára talar ensku, hefur atvinnu-
leyfi og bilpróf, óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 11419 eftir kl. 7 á kvöldin.
Vantar bilskúr
efta skúr til leigu (ekki til bilavift-
gerfta). Upplýsingar i sima 38430
efta 13695.
Herbergi.
Námsmann utan af landi vantar
herbergi tilleigu nú þegar. Uppl. i
sima 34390 næstu daga.
Atvinna í boði
Mann vantar
á dragskóflu á Grundartanga,
Uppl. I simum 93-1034 og 93-1035.
18 ára stúlka
óskar eftir vinnu (helzt mikilli).
Uppl. i sima 38576.
Reglusamur maður,
45 ára, óskar eftir vinnu eftir kl. 4
á daginn. Góð meftmæli fyrir
hendi. Margt kemur til greina.
Tilboft sendist Dagblaftinu merkt
„Nr. 5361”.
Óska eftir kvöld-'
og helgarvinnu. Margt kemur til
greina. Hef meira-bifreiðar-
stjórapróf. Uppl. i sima 71248 eftir
kl. 20 á kvöldin.
---------------------------------\
HAFNFIRÐINGAR!
Sœkið ekki vatnið yfir lœkinn.
Smóauglýsingaafgreiðsla Dagblaðsins
í Hafnarfirði er hjó Þórdísi Sölvadóttur,
Selvogsgötu 11.
Afgreiðslan er opin kl. 17 til 18.
Þar er einnig tekið ó móti greiðslu
fyrir smóauglýsingar.
-
Ung og ábyrg stúlka
óskar eftir atvinnu. Vön af-
greiðslustörfum. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 41100.
Atvinnurekendur ath.
Maður með 13 ára reynslu i verzl-
unar- og sölustörfum óskar eftir
vel launuðu framtiftarstarfi.
Uppl. i sima 37828 eftir kl. 6.
17 ára stúlka
óskar eftir vinnu strax. Vinsam-
legast hringið i sima 75265.
25 ára gamall maður
óskar eftir vinnu. Vanur vélum,
hefur réttindi, en margt annaft
gæti komift til greina. Upplýsing-
ar i sima 15905 eftir kl. 5.
20 ára piltur
óskar eftir vinnu. Allt kemur til
greina. Uppl. i sima 18625.
Ungur, áreiftanlegur piltur
óskar eftir vinnu, hefur bilpróf.
Uppl. i sima 36848.
Meiraprófsmaður
óskar eftir að komast á bil efta I
hvers kyns keyrslu. Uppl. i sima
43792 eftir kl. 5.
Atvinnuleysingi hrópar!
Ég er 18 ára, kvenkyn , gagn-
fræðingur meft gófta enskukunn-
áttu og vantar vinnu i hvelli.
Margt kemur til greina. Uppl. I
sima 11157.
Snyrtisérfræftingur
óskar eftir atvinnu margt kemur
til greina, getur byrjaft strax.
Uppl. I sima 40950.
Ung kona óskar
eftir vinnu hálfan daginn fyrir
hádegi, helzt i austurbæ. Vön af-
greiðslu. Uppl. i sima 28703.
Rennismiður óskar
eftir vinnu. Uppl. i sima 82594.
Ungur reglusamur
maður óskar eftir framtiðarat-
vinnu. Vanur vélum og með verk-
stjóraréttindi. Má vera vakta-
vinna. Vinna úti á landi kemur vel
til greina. Er meft fjölskyldu.
Uppl. i sima 75372.
Gefið L L "2
Hvolpur — gefins.
Islenzkur — skozkur, 2ja mánafta Simi 27962.
í Bílaleiga H
Bilaleigan Akbraut.
Ford Transit sendiferftabilar,
Ford Cortina fölksbilar, VW 1300.
Akbraut, simi 82347.
Vegaleiftir, bilaleiga
auglýsir. Leigjum Volkswagen-
sendibila og Volkswagen 1300 án
ökumanns. Vegaleiftir, Sigtúni 1.
Simar 14444 og 25555.
1
Einkamál
D
Er einhver sem getur
lánaft ungri konu kr. 30.000 sem
greiöast viftkomandi til baka i
tvennu lagi með vöxtum i janúar
og febrúar á næsta ári? Þeir sem
vilja sinna þessu sendi tilboft til
Dagblaðsins eigi siftar en fyrir
miftvikudagskvöld merkt „DB-
34”.
I
Barnagæzla
i
Óska eftir
12—14 ára stúlku til aft gæta 2
barna 2kvöld i viku sem næst Álf-
heimum. Uppl. i sima 84019 milli
kl. 5 og 7.
Vantar að koma
2ja ára barni i gæzlu frá kl. 8-5.
Þarf aft vera nálægt Nýlendugötu.
Uppl. i sima 27038 eftir kl. 7.
Foreldrar.
Tvær 13 ára stelpur óska eftir aft
passa tvö til þrjú kvöld i viku,
helzt i Kópavogi. Uppl. i sima
41450 eftir kl. 6.
1
Ýmislegt
Hross til sölu!
Folöld og ungar hryssur til sölu.
Uppl. á Skáney Reykholtsdal,
simi um Reykholt. Skáney.
Tapað-fundið
Mjó múrsteinskeftja
tapaöist i miðbænum seinni part
sl. sunnudags. Uppl. i sima 37620
og 50166.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni aksturog meftferð bifreifta.
Kenni á Mazda 818 árg. ’74. öku-
skóli og öll prófgögn ásamt lit-
mynd i ökuskirteinift ef þess er
óskaft. Helgi K. Sesseliusson, simi
81349.
i)
Hreingerníngar
Teppahrcinsun,
þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigagangá. Löng reynsla
tryggir vandafta vinnu. Pantift
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
tbúft óskast.
2ja herb. ibúft óskast i steinhúsi I
Reykjavik. Má þarfnast viðgerft-
ar. Verftur að losna fljótlega.
Ctborgun 2-2,5 milljónir. Uppl. i
sima 83829.
Tilkynrjingar
Ilreingerningar.
Vanir og góðir menn.
Hörftur Victorsson, simi 85236.
Ilreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á ibúöum.
stigahúsum og stofnunum. Vanir
og vandvijkir menn. Simi 25551.
Hreingerningar—Teppahreinsun.
íbúðir kr. 90 á fermetra eða 100
fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar
ca 1800 á hæft. Simi 36075. Hólm-
bræður.
Komið á óvart
meft góðum kvikmyndum. Félög-
félagasamtök og aðrir aðilar, út-
vegum 16 mm, 8 mm, og super 8
kvikmyndir, sýningarvélar meft
tilheyrandi og sýningarmann.
Notift nýja þjónustu og vinsam-
legast pantið meft góftum fyrir-
vara i sima 53835.
Getraunakerfi
Viltu auka möguleika þina i
getraununum. Þá er að nota
kerfi. Getum boðift eftirfarandi
kerfi meft auftskildum notkunar-
reglum: Kerfi 1. Hálftryggir 6
leiki, 8 raftir minnst 10 réttir.
Kerfi 2. Hálftryggir 7 leikir, 16
raftir minnst 11 réttir. Kerfi 3.
Heiltryggir 3 leiki og hálftryggir
3, 18 raftir minnst 10 réttir. Kerfi
4. Heiltryggir 4 leiki og hálf-
tryggir 4, 24 raðir minnst 10 rétt-
ir. Hvert kerfi kostar kr. 600,-
Skrifift til 1x2 útgáfunnar, póst-
hólf 282, Hafnarfirfti, og munum
við þá senda I póstkröfu þaft sem
beftið er um.
Ökukennsla
i tilefni af kvennaári
höfum við ákveftið að annast sjálf
ýmsar smáviðgerðir á bilum
yftar, s.s. platinur, kerti og fl.
örugg og góft kennsla. A sama
staft er til sölu ný bensinmiðstöft.
Bifreiftaverkstæðift Súðarvogi 34,
R. S. 85697.
Kennsla — Mosfellssveit.
Tek aft mér kennslu i aukatimum,
bókfærslu, ensku, dönsku og
reikningi. Uppl. i sima 66573.
Geir P. Þormar ökukennari
hefur yfir 30 ára reynslu i öku-
kennslu. Kenni á Toyota Mark II
2000 árgerð 1975. Tek fólk einnig i
æfingatima. útvega öll gögn
varðandi bilpróf. ökuskóli ef ósk-
aft er. Simar 19896 — 40555 — 71895
og 21772, sem er sjálfvirkur sim-
svari.
Ökukennsla
Guftmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu, er
ökukennsla i fararbroddi, enda
býftur hún upp á tvær ameriskar
bifreiðar, sem stuftla að betri
kennslu og öruggari akstri. öku-
kennsla Guftmundar G.
Péturssonar, simi 13720.
ökukennsla,
æfingatimar, ökuskóli og próf-
gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728
til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöld-
in. Vilhjálmur Sigurjónsson.
Hvað segir simsvari 21772?
Reynift að hringja.
Ökukennsla og æfingatímar.
Kenni á Volvo 145. ökuskóli og öll
prófgögn ef óskaft er. Nýir
nemendur geta byrjaft strax.
Friðrik A. Þorsteinsson, simi
86109.
Þvoum, hreinsum
og bónum bilinn. Pantift tima
strax i dag. Bónstöftin Klöpp
v/Skúlagötu. Simi 20370.
Teppahreinsun,
þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantift
timanlega. Erna og Þórólfur.
Simi 20888.
Teppahreinsun
Hreinsum gólffeppi og húsgögn i
heimahúsum og fyrirtækjum.
Góft þjónusta. Vanir menn. Simi
82296 og 40491.
Vélahreingerning,
gólfteppahreinsun og húsgagna-
hreinsun (þurrhreinsun). Vanir
menn. Vönduð vinna. Uppl. i sima
40489.
I
Þjónusta
I
Tökum aft okkur
ýmiss konar viftgerftir utanhúss
sem innan. Uppl. i sima 71732 og
72751.
Annast huröaisetningar.
Vanur maður. Geymift auglýsing-
una. Simi 42278.
Viðgerð og klæðningar
á húsgögnum og sjáum um vift-
gerð á tréverki. Höfum til sölu
mikift útskorna pianóbekki, tvær
lengdir. Bólstrun Karls Jónsson-
ar Langholtsvegi 82. Simi 37550.
Bókhald og rekstur
Tökum að okkur bókhald fvrir
smærri fyrirtæki, svo og aftra
þjónustu svo sem: erlendar
bréfaskriftir, útfyllingu og meft-
ferð tollskjala, skeytasendingar
erlendis, vélritun o.fl. Bókhald og
rekstur, Þingholtsstræti 27, simar
13510 Og 86785.
Nýbyggingar-Múrverk:
Tökum að okkur múrverk. flisa-
lagnir, steypur og uppáskrift á
teikningar. Múrarameistari.
Uppl. i sima 19672.
Grófturmold heimkeyrð
Agúst Skarphéftinsson. Simi
34292.
Húsdýraáburður — plæging.
Til sölu húsdýraáburftur, heim-
keyrt. Plægi garftlönd. Uppl. i
sima 83834 frá 9—12 og 16829 frá
7—8.
Tökum að okkur
allt múrverk og málningarvinnu.
Gerum föst tilboð. Upplýsingar i
sima 71580.
Sjónvarpseigendur athugið:
Tek að mér viftgerðir i heimahús-
um á kvöldin, fljót og góft þjón-
usta. Pantift i sima 86473 eftir kl. 5
á daginn. Þórður Sigurgeirsson,
útvarpsvirkjameistari.
Getum enn
bætt viö okkur fatnafti til hreins-
unar. Hreinsun — Hreinsum og
pressum. Fatahreinsunin Grims-
bæ. Simi 85480.
Úrbeining á kjöti:
Tek aft mér úrbeiningu og hökkun
á kjöti á kvöldin og um helgar
(geymift auglýsinguna). Uppl. i
sima 74728.