Dagblaðið - 05.11.1975, Blaðsíða 4
4
Pagblaðið. Miövikudagúr 5. nóvember 1975
TOYOTA vetrarskoðun
1. Vélastilling
2. Stilltir ventlar
3. Hreinsun á blöndung
4. Skipt um kerti
5. Hreinsuð loftsía
6. Fyllt á rúðusprautu (frostvari)
7. Mældur frostlögur
8. Rafgeymir mældur, geymissambönd
hreinsuð
9. Viftureim skoðuð
10. Stillt kúpling.
Verð með sölusk. kr. 5500—6500 eftir gerðum.
Innifalið í verði: Kerti, platínur, ventlaloks-
pakkning, frostvari á rúðusprautu, vinna.
TOYOTA þjónustan
Ármúla 23. — Simi: 30690 —
[ KAfflVÍtAR |
I tást \ tuiíimiAvmtmm uw aut umd |
Nýjasta stöðutóknið, — litsjónvarp
eftir Colin Porter
Kjári var ég nú heppinn, maður. Konan min er nefnilega alveg vita litblind!
Landlœknir:
RAUFARHAFNARBÚAR
HREINT EKKI ÓÁNÆGÐIR
MEÐ LYFSÖLU STAÐARINS
„Það er ekki óalgengt að
lyfjagjöf i strjálbýlisé fengin
ýmsum valinkunnum mönn-
um, sem hafa traust til aö hafa
umsjón með lyfjum samkvæmt
umsögn læknis. Þetta fólk
starfar þá á ábyrgð læknis eða
lyfsala. Hin siðustu ár hefur þó
yfirleitt gengið betur að fá fólk
úr heilbrigðisstéttum til þess að
vinna i dreifbýlinu.”
Þetta sagði Ólafur landlæknir
og bætti við að það væri á mis-
skilningi byggt að Raufarhafnar
búar væru óánægðir með að
ólærðstúlka gæfi lyf en það kom
fram i frétt i Dagblaðinu á
föstudag. Stúlkan hefur gott orð
allra manna og hefur gegnt
starfi hjúkrunarkonu undir
umsjón hjúkrunarkonu
staðarins eða lyfsala i nokkur
ár. Hún væri með samþykkt frá
heilbrigðisyfirvöldum til þess
að afgreiða lyf. Læknir Raufar-
hafnar sem tilheyrir Þórs-
hafnarumdæmi situr á Þórshöfn
en ekki á Húsavik, eins og sagt
var i fréttinni á föstudag.
Ólafur sagði að ekki hefði
verið læknislaust i Þórshafnar-
umdæmi nema fjóra daga á
þessu ári. Úlfur Ragnarsson
læknir umdæmisins er i árs-
leyfi. Fór hann i fri 1. mai. Siðan
hafa kandidatar gegnt starfi þar
þangað til 1. október, að þangað
kom læknir.
Landlæknir mótmælir þvi að
nokkrar kvartanir hafi borizt úr
Þórshafnarumdæmi, eöa að fólk
forðist að koma i læknamót-
tökuna á Raufarhöfn.
-EVI
„ÚTSÝNISTURNINN Á VEGUM
SKIPASMfÐASTÖÐVARINNAR"
„HVER GAF..."
— segir Pétur Sigurðsson og býður bót að
gjöf handa barnaleikvelli
,,Sé hér um gjöf að ræða, þá er
hún á vegum skipasmiða-
stöðvarinnar,” sagði Pétur Sig-
urðsson forstjóri Landhelgis-
gæzlunnar, er fréttamaður
spurði hann um útsýnisturninn
af Óðni, sem nú verður börnum
að leik á dönskum gæzluvelli.
t Dagblaðinu i gær spyrst
stýrimaður fyrir um það hver
hafi gefið þennan hluta skipsins.
Bendir hann á að svona útsýnis-
turn vanti á 2—3 islenzk
varðskip og að hægt hefði verið
að nota þann, sem tekinn var af
Óðni.
„Við gerum samninga við
skipasmiðastöðvar um stór-
breytingar á skipum,” sagði
Pétur Sigurðsson. 1 slikum
samningum sagði hann og að
yfirleitt væri kveðið á um að það
sem skerst af verði eign skipa-
smiðastöðvarinnar. „Oftast
flokkast þetta undir brotajárn,
vinnulaun eru svo mikill hluti
verks að enginn maöur fæst til
að klastra saman gömlu og
Stjrimabur nr. 585»-727í »pyr: krón*. v«rl h»nn «mtt»Bur hér
„Hvergaf mastriðog Utsýnis a landi.
turninn af v/i Óðni 4 barnaleik- Svona útsynlsturna vantar á
völl I Danmörku’ 2-3 varðskip. Hefði ekki verið
ncr að setja mantriðog tuminn
Ekki hef eg tru 4 þvl, að á þau? Eða þá aö lofa lilenxkum
skipasmlðastööin, sem sér urc börnum að lelka sér I þeuu ef
breytingar a varöskiplnu, haíi «kkl hefði verlö hcgt að setja
keypt hann af Geziunnl. * fslenxk varösklp?
Þetta er hlutur sem ekkl Eg vona að vlð þessu fáUt
mundl kosta undir t milljón viöunandl svör.
nýju,” sagði forstjórinn.
„Hins vegar höfum við gefið
báta til leikvalla og til dæmis
erum við með einn núna sem við
vitum ekkert hvað við eigum vð
gera við,” sagði Pétur
Sigurðsson að lokum.
ARABIA
HREINIÆTISTÆKI
Finnsk
gæðavara
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ
0 \
'tBi/grgÍMgfaoöruL’erz/uMÍ^,
!B3®íaS3I!ISÍ®í?
SKULATUNI 4 SIMI 25150
—BS