Dagblaðið - 05.11.1975, Blaðsíða 20
20
Paghlaftift. MiflvikudaKiir 5. nóvember 1 !)75
Lögreglan í Kópavogi flytur:
,Hefur staðið
til að flytja
héðan síðan
viðfluttum inn'
Lögreglan i Kópavogi ílutti i
gær i nýtt og rúmgott húsnæöi að
Álfhólsvegi 7 eítir að hafa hirzt
við fremur frumstæðar aðstæður i
gömlu einbýlishúsi neðst á Digra-
nesveginum undanfarin 7 ár.
,,Það hefur staðiö til að flytja
héðan siðan við fluttum inn, enda
er langt siðan þetta gamla hús
var komið undir gatnaskipulagið
hér i miðbænum,” sagði Pétur
Sveinsson varðstjóri i viðtali við
blaðið i gær. ,,Nýja húsnæðið er
um 200 ferm. á tveim hæðum og
verður það óneitanlega mikil við-
brigði frá þvi sem áður var. M.a.
fáum við einn klefa til þess að
geyma i þá sem eru hér til yfir-
heyrslu, auk þess sem rann-
sóknarlögreglan fær mun betri
vinnuaðstöðu og við allir i heild”.
—III’—
Margar fleygar visur og hendingar hafa án efa flogið i gömlu kaffi-
slolunni. enda eru i 20 manna lögregluliði Kópavogs margir hag-
yrðingar. Hér sjáum við Pétur Sveinsson, Jóhann Marteinsson og
Valdimar l.árusson gæða sérá kaffi, sennilega isiðasta sinn i gömlu
liúsaky ununum.
Lenti inni í garði
eftir árekstur
Tveir fólksbilar, Austin Mini og
Volkswagen lentu i árekstri á
gatnamótum Háaleitisbrautar og
Fellsmúla laust eftir klukkan
hálffimm i gær.
Tildrög'árekstursins voru þau
að Austin-billinn kom akandi
norður Háaleitisbraut. Volkswag-
eninn kom austur Safamýri og
hugðist fara yfir gatnamótin og
inn Fellsmúlann, en hann komst
aldrei alla leið þvi að hann ók
þvert i veg fyrir þann fyrrnefnda.
Volkswageninn hentist upp á
gangstétt, i gegnum grindverk og
hafnaði loks inni i garði.
Skemmdir urðu nokkrar á bil-
unum. Hjólabúnaður Volks-
wagensins skekktist allur og báð-
ir beygluðust bilarnir töluvert.
Slys urðu engin á fólki, en til ör-
yggis voru ökumaður Volks-
wagensins og farþegi sendir i
slysadeildina. —AT
Bílvelta ó
Reykjanesbraut
Bilvelta varð á Reykjanes-
brautinni um kl. 7 i gærkvöldi og
er talið að hálka er þá var að
myndast hafi verið orsök slyss-
ins. Fór bifreiðin heila veltu að
þvi er talið er. Farþegi og öku-
maður voru flutt i slysadeild en
lögreglan i Hafnarfirði taldi að
ekki hefði verið um alvarleg
meiðsli að ræða. ASt.
•ft/ ^INGA^Sjfc
OG \
/ RAGNHEIÐUR V
Snyrtistofa
ÁRMÚLA32 /
SÍMI /
M
Viðgerð og klæðningar
á húsgögnum og sjáum um við-
gerð á tréverki. Höfum til sölu
mikið útskorna pianóbekki, tvær
lengdir. Bólstrun Karls Jónsson-
ar Langholtsvegi 82. Sími 37550.
Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðeins frá kr.
28.800,—. Svefnbekkir, 2ja manna
svefnsófar fáanlegir með stólum
eða kollum i stll. Kynnið yður
verð og gæði. Afgreiðslutimi frá
kl. 1 til 7, mánudaga til föstudaga.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Húsgagnapjónustan Langholts-
vegi 126, simi 34848.
Furuhúsögn.
Alls konar furuhúsgögn til sýnis
og sölu á vinnustofu minni. Hús-
gagnavinnustofa Braga Eggerts-
sonar Smiðshöfða 13, Stórhöfða-
megin. Simi 85150.
II
Hljómtæki
i
(í(10111' ralmagnsgitar
til sölu. Uppl. i sima 30964.
Til sölu
sem nýtt mjög fullkomið Clarion
bilsegulband. Verð eftir sam-
komulagi. Uppl. i sima 40582 á
kvöldin.
Soundinaster 40 C
(kassettutæki og magnari)) til
sölu ásamt 2 hátölurum. Uppl. i
sima 44434.
illjómhær llverfisgötu 108
(áhorni Snorrabrautar). Tökum
hljóðfæri og hljómtæki i umboðs-
sölu. Simi 24610 og 73061.
Nvlegt D.B.S.
Apache drengjareiðhjól til sölu.
Uppl. i sima 40549.
Kawasaki 500 cc
Til sölu Kawasaki 500 árgerð ’73.
Uppl. i Vélhjólaverzlun Hannesar
Olafssonar Skipasundi 51. Simi
37090.
I
Vagnar
í
Pedigree barnavagn
til sölu. Uppl. i sima 12544.
1 notaðir negldir
snjóhjólbarðar, 560x15, til sölu.
Simi 71354.
Snjódekk 600-12.
4 negld snjódekk, Bridgestone
600-12 til sölu, sem ný. Verð kr. 30
þús. Uppi. i sima 38010 eftir kl. 6.
Völvo 541
til sölu,árg. '65, góður og vel með
íarinn bill. Verð 135 þús. Uppl. i
sima 35615.
óska el'tir
að kaupa tvö snjódekk, stærð
560x15. Á.sama stað eru til sölu
tvö snjódekk, 640x13. Uppl. i sima
13574 á kvöldin eða 32229 á dag-
inn.
(íjaldinælir og
ný talstöð. Haldagjaldmælir og
ný Bimini talstöð fyrir sendibil til
sölu. Uppl. i sima 72670.
Opel Caravan
árg. '70 með úrbræddri vél til
sölu. Uppl. i sima 43183.
Barracuda 340
formúla S til sölu, sjáifskiptur
með vökvastýri og powerbrems-
um. Uppi. i sima 96-11277 milli kl.
7 og 8.
Sjállskipting
óskast i Rambler American ’66.
Jppl. i sima 99-1439 á kvöldin.
Buick Skylark
árg. ’68 til sölu, 8 cyl. 350 kubik.
Sjálfskiptur, powerstýri, og pow-
erbremsur. Billinn er með
skemmdu húddi og grilli, en að
öðru leyti i góðu lagi. Skoðaður
'75. Skipti koma til greina. Uppl. i
sima 53318.
Sendibill
til sölu Bedford árg. ’71 með
mæli, talstöð og leyfi. Uppl. i
sima 35649 eftir kl. 7.
Volkswagen 1300
árg. '72 til sölu, nýsprautaður og i
mjög góðu ástandi. Uppl. i simá
42920 eftir kl. 7.
Corolla Coupé ’72
til sölu. ekinn 45.000 km. Verð 800
þús. Uppl. i sima 41116 eftir kl. 19.
Tilboð óskast
i Taunus 17 M árgerð '67,
skemmdan eftir umferðaróhapp.
Til sýnis að Hellisgötu 24 Hafnar-
firði. Uppl. i sima 50774 eftir 7.30 i
kvöld og næstu kvöld.
Notuð 13 tomnui
nagladekk óskast undir Mosk-
vitch, mega vera á felgum. Uppl.
i sfma 53120 og 52113 eftir kl. 6.
Vauxhall V’iva '68
tilsölu, skoðaður ’75. Skipti á dýr"
ari bil möguleg. Uppl. i sima
71869 eftir kl. 18.
Bronco Sport ’74
6 cyl., topp-klæddur, mjög falleg-
ur til sölu. Skipti á ódýrari bil
möguleg. Uppl. i sima 82063 eftir
kl. 19.
Benz 190 ’62
til sölu. Sumardekk, snjódekk,
kassettuútvarp, góður bill. Verð
250 þús. Uppl. i sima 92-2814 eftir
kl. 7.
Saab 99
árgerð 1970 til sölu. Góður bill,
Gott verð. Lán möguleg. Uppl. i
sima 86813 milli kl. 18 og 20.
Til sölu
Willys station V8 árg. ’59 og Sun-
beam 1500 de Luxe ’72, ekinn 54
þús. km. Uppl. i sima 71143 eftir
kl. 7.
MAN 650.
Til sölu Man 650 ’67 með Foco, 2
1/2 tonns krana, ekinn l04 þús.
km. Uppl. i sima 97-2171.
óska eftir
að kaupa Volvo Amazon ’66 eða
eldri. Uppl. i sima 22749 eftir kl.
18.
Fiat 125 Special,
árg. ’72 til sölu. Bill i sérflokki.
Uppl. i sima 21963 eftir kl. 7.
Vil kaupa
góðan Benz 220 eða 190 árg.
’60—'64. Góður eldri Benz 219 —
220 kæmi til greina. Simi 81358.
Tilboð óskast
i bifreið teg. Fiat 128 árg. ’72.
Skemmdur eftir árekstur. Bif-
reiðin er til sýnis i Bónhúsinu,
Súðarvogi 34. Tilboðum sé skilað
til Björgvins eða Þorvalds.
Peugeot 404.
4nýleg snjódekk á felgum til sölu.
Selst allt saman. Simi 31143 eftir
kl. 7.
Volvo 142 '72
og Doge Coronet '66. Til sölu:
Volvo árg. ’72 ekinn 40 þús. km.
verð kr. 1.150 þús. Tilboð. Dodge
árg. ’66, fallegur bill, nýupptekin
vél, nýjar fjaðrir, ný dekk og fl.
Verð ca kr. 330-370 þús. Simi
34035.
Óska að kaupa
vel með farinn barnavagn. Hring-
ið i sima 84281.
Til sölu
vel með farinn barnavagn. Uppl. i
sima 72703 eftir kl. 6.
Ljósmyndun
Nýlegar filmur
i 8 mm kvikmyndasýningarvél
(hryllingsmyndir, grinmyndir
o.fl.) til sölu. Aðeins þessa viku.
Uppl. i sima 24592eftir ki. 5 á dag-
inn. Geymið auglýsinguna.
Heimilistæki
i)
Stór isskápur
til sölu. Uppl. i sima 36674.
2 'iotaðar
R/.FHA eldavélar (eldri gerð) til
sölu. Uppl- i sima 21968 eftir kl.
18.
Mustang Mach 1,
árg ’69 til sölu. Uppl. i sima 36985
eftir kl. 7.
VW 1300
árg '67 til sölu. Uppl. i sima 36199.
óska að kaupa
nýlegan fólksbil sem má greiðast
með skuldabréfi og Volkswagen
Variant '73. Uppl. i sima 99-3877.
4 litið notuð nagladekk
á felgum á Cortinu til sölu. Simi
15435 eftir kl. 8.
Bilaval auglýsir.
Okkur vantar allar gerðir af bil-
um á skrá. Höfum kaupendur að
Bronco og öðrum jeppum. Erum
með til sölu Hanomag Henschel
vörubil árg. ’69 og einnig
Payloador H-65 árg. '70. Höfum
mikið úrval af evrópskum og
ameriskum bilum.
Til sölu
VW 1300 árgerð ’70, mjög góður
bill. Upplýsingar i sima 19779 eft-
ir kl. 18.
Er að slátra Fiat 850.
Til sölu m.a. nagladekk, snjó-
dekk, sumardekk á felgum,
mótor og girkassi. Uppl. i sima
72714 eftir kl. 19.
Þvoum, hreinsum og
bónum bilinn. Pantið tima strax i
dag. Bónstöðin Klöpp v/Skúla-
götu. Simi 20370.
Weber-carburatorar —
Bilaáhugamenn athugið: Við höf-
um hina heimsþekktu Weber
carburatora i flestar tegundir
bila, einnig afgastúrbinur,
magnetur, transistor-kveikjur,
soggreinar fyrir Weber, sérslip-
aða kambása, pústflækjur og
margt fleira. Sendið nafn og
heimilisfang i pósthólf 5234 og við
höfum samband. Weber umboðið
á íslandi.
Bifreiðaeigendur.
Útv.egum varahluti i flestar gerð-
ir bandariskra bifreiða með stutt-
um fyrirvara. Nestor, umboðs- og
heildverzlun, Lækjargötu 2, simi
25590.
Pi jónavél.
Sem ný Passap duomatic prjóna-
vél til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i
sb.na 44647.
Fatnaður
Óska el'tir
að kaupa vel með farin smóking-
föt (á þrekinn mann). Til sölu á
sama stað smókingföt, stærð
38—40, og tveir kjólar. Uppl. i
sima 85358.
Til sölu ný
ljósdra pplit leðurkápa nr. 14.
Söluverð 10 þús. Uppl. i sima
12450 f kvöld.
Mazda 818 '74
til sölu, fallegur bill. Til sýnis hjá
Ffilasölu Guðfinns, simi 81588.
Snyrfiiegur
Bronco ’67 til sölu. Til sýnis hjá
Bilasöiu Guðfinns, simi 81588.
Til sölu
Range Rover '74, rauður að lit.
Með öllu. Glæsilegur bill. 4 nagla-
dekk fylgja. Uppl. i sima 99-3716.
Willys — Skipti:
Willys ’65 með blæjum til sölu.
Skipti á nýlegum litlum bil mögu-
leg. Uppl. eftir kl. 19 i sima 72525.
Sendiferðabfll —
Benz 608 LP ’67 til sölu. Uppl. i
sima 96-11119.
li
Húsnæði í boði
Til leigu
góð 5 herbergja sérhæð á góðum
stað i Hliðunum. Sérhiti og svaiir.
Uppl. um fjölskyldustærð óskast i
tilboði er sendist blaðinu fyrir
næstu helgi merkt ,,ll".
2ja herbergja
(stór) ibúð i Kópavogi (austurbæ)
til leigu frá ca 15. nóv. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð óskast send á
augl.d. Dagblaðsins merkt ,,5428”
fyrir 12. nóv. nk.
Herbergi til leigu
fyrir reglusaman einstakling.
Uppl. i sima 17583.