Dagblaðið - 05.11.1975, Blaðsíða 21
Pagblaðið. Miðvikudagur 5. nóvember 1975
21
Til leigu
er herbergi með sérinngangi og
snyrtingu. Aðeins fyrir skóla-
stúlku. Uppl. i sima 41111.
Til leigu
i neðra Breiðholti er 1 herbergi,
eldhús og bað fyrir konu. Tilboð
sendist afgreiðslu Dagblaðsins
merkt „strax 1234”.
Herbergi með húsgögnum
til leigu. Tilboð sendist afgr. Dag-
blaðsins fyrir fimmtudagskvöld
6. nóv. merkt „Hagar 5016.”
Til leigu 2ja herb.
ibúð i Breiðholti. Tilboð sendist til
Dagblaðsins fyrir 7. nóv. merkt
„1975”.
Húsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28, II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staönum og I sima 16121. Opið
10—5.
tbúðaleigumiðstöðin kallar:
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Simi
22926. Upplýsingar um húsnæði til
leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl.
12 til 16 og i sima 10059.
i
Húsnæði óskast
Ungt par,
bæði við háskólanám, óskar eftir
ibúð sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 15149.
Öska að
taka á leigu 4ra til 5 herbergja
ibúð i vesturbænum. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 24962 eftir
kl. 7 næstu kvöld.
Tvær reglusamar
stúlkur óska eftir að taka 2ja til
3ja herbergja ibúð á leigu. Uppl. i
sima 20426.
Hjón með
2 stálpuð börn óska eftir ibúð á
leigu i ca 9 mán. Uppl. I sima
14669.
Ungt reglusamt par
með barn óskar eftir ibúð sem
fyrst. Uppl. i sima 11969.
Ung hjón
með 1 barn óska eftir tveggja her-
bergja Ibúð á sanngjörnu verði.
Reglusemi og skilvisri greiðslu
heitið. Uppl. I sima 86127 milli kl.
5 og 10.
2 systkin utan af landi
óska eftir tveggja til þriggja.her-
bergja ibúð I Kópavogi. öruggum
mánaðargreiðslum og algjörri
reglusemi heitið. Uppl. i sima
26961 á milli kl. 5:30 og 9:30.
2ja-3ja herb.
ibúð óskast á leigu. Uppl. i sima
43067.
Miðaldra maður
óskar eftirherb. eða einstaklings-
ibúð nálægt miðbænum. Uppl. i
sima 27113 e.kl. 5 á daginn.
Tónlistarnema
á götunni vantar l-2ja herb. ibúð
eða herb. i gamla bænum strax.
Uppl. i sima 71043 e. kl. 5 næstu
daga.
4ra-5 lierb. Ibúð
óskast á leigu sem fyrst, helzt i
Kópavogi. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. i sima
44178.
Hjúkrunarnemi
og ljósmóðir óska eftir 4ra her-
bergja ibúð um miðjan desember
eða áramót. Reglusemi. Uppl. i
sima 14728 eftir kl. 18 i dag og
fjóra næstu daga.
Ungt par
óskar eftir að taka tveggja her-
bergja ibúð á leigu sem fyrst.
Uppl. i sima 24518 eftir kl. 5.
Hal'nlirðiugar!
Óskum eftir 2ja til 3ja herb. ibúð
strax. Erum á götunni með 2
börn. Uppl. i sima 51489.
Stúlku
vantar 2ja herb. ibúð. Ógift, reyk-
ir ekki, skilvis og reglusöm. Uppl.
i sima 15932 I dag eítir kl. 15.00 og
á morgun i sima 84282 milli kl. 17
og 19.
Háskólánemi
óskar eftir að taka á leigu her-
bergi eða einstaklingsibúð, helzt i
gamla bænum eða vesturbænum.
Simi 14167 eftir kl. 18.
óska el'tir
2ja herbergja ibúð i Hafnarfirði,
helzt i vesturbæ, um næstu mán-
aðamót. Uppl. i sima 53303 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Vil laka á leigu
rúmgóðan bilskúr, þarf að vera
með raímagni og hjta. Uppl. i
sima 12687.
óska eftir
3ja-4ja herbergja ibúð til leigu frá
1. nóv.-l. des„ minnst 2-3 ár. Al-
gjörri reglusemi heitið. Uppl. i
sima 44160 og 40263.
Einhleypur maður
óskar eftir að taka á leigu her-
bergi eða einstaklingsibúð, helzt i
vesturbænum. Skilvisri húsaleigu
heitið. Simi 20663.
16 ára stúlka
óskar eftir vinnu Uppl. i sima
71582.
Maður meö
stúdentspróf, meirapróf bilstjóra
og vinnuvélapróf, reynslu i skrif-
stofustörfum, vélavinnu og fl.
óskar eftir einhvers konar starfi
til ca 15. júni næstkomandi. Simi
86956.
Ungur maður
óskar eftir kvöld- og helgidaga-
vinnu. Margt kemur til greina.
Uppi. i sima 74390 milli 6 og 8 á
kvöldin.
Óska el'tir
atvinnu og húsnæði úti á landi.
Allt kemur til greina. Er vanur
vélaviðgerðum. Uppl. i sima 99-
1552.
Atvinnurekendur ath.
Maður með 13 ára reynslu i verzl-
unar- og sölustörfum óskar eftir
vel launuðu framtiðarstarfi.
Uppl. i sima 37828 eftir kl. 6.
Rúmgóð þriggja herbergja
ibúð óskast, helzt i Hliðunum eða
nágrenni. Skilvis greiðsla. Upp-
lýsingar i sima 24012 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Hjón utan af landi
óska eftir 2ja—3ja herbergja
ibúð, helzt i vesturbænum. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
sima 18885.
Atvinna í boði
Al'greiöslumaður óskast
i kjörbúð. Aðeins röskur og
ábyggilegur maður kemur til
greina. Uppl. i verzluninni Þing-
holti, Grundarstig 2a, milli kl. 5
og 7 i dag, ekki i sima.
Trésmiðir óskast
strax i innivinnu. Uppl. i sima
44389.
Fvrirsætur — Simaskrásetning.
Við erum stöðugt að skrásetja
venjulegt fólk á ýmsum aldri og
getum nú loks annað bráða-
birgða-skrásetningu i gegnum
sima. Viðkomandi fær siðan uppl.
sendar i pósti. Simi 53835.
Ungur inaður
óskast til starfa i blómaverzlun i
Reykjavik. Uppl. i sima 22822
fyrir hádegi.
Matsvein og
annan vélstjóra vantar á 88 lesta
togbát. Uppl. i sima 52602.
Óskum eftir
að ráða stúlku til almennra skrif-
stofustarfa. Ensku- og vélritunar-
kunnátta nauðsynleg. Lyst-
hafendur skili nöfnum og
heimilisföngum til Dagblaðsins
merkt „vinna 11666” fyrir föstu-
dagskvöld.
Skipstjórar — útgerðarmenn
og aðrir sem eru með atvinnu-
rekstur. Get bætt viö mig verk-
efnum svo sem dekkvinnu, plötu-
vinnu, rafsuðu og logsuðu. Uppl. i
sima 20971 til kl. 20 á kvöldin.
Stúlkur. karlmenn — aukastörf:
Óskum eftir að komast i samband
við stúlkur og karlmenn sem vilja
sitja fyrir við myndatökur.
Reynsla ekki nauðsynleg. Uppl. i
sima 53835.
i
Atvinna óskast
i
Reglusamur maður
óskar eftir starfi við innheimtu.
Fleira kæmi til greina. Hefur bil.
Uppl. i si'ma 86095.
Óska eftir atvinnu.
Hef stúdentspróf og kennarapróf
meðal annars. Margt kemur til
greina. Tilboð óskast send Dag-
blaðinu sem fyrst merkt „5466”.
Stúlka utan af landi
óskar eftir vinnu. Margtkemur til
greina. Hefur gagnfræðapróf.
Uppl. i sima 44236.
Ungur, áreiðanlegur piltur
óskar eftir vinnu, hefur bilpróf.
Uppl. i sima 36848.
Safnarinn
i
Bókamenn,
mjög vel með farið alhliða böka-
safn til sölu. Selst i einu lagi.
Safnið telur rúmlega 2000 bindi.
Meginhluti safnsins er innbund-
inn. Áhugamenn leggi nöfn sin og
símanúmer inn á afgreiðslu Dag-
blaðsins merkt,,Bókasafn 5394”.
Kaupum islenzk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21A. Simi 21170.
1
Bílaleiga
Bilaleigan Akbraut.
Ford Transit sendiferðabilar,
Ford Cortina fðlksbilar, VW 1300.
Akbraut, simi 82347.
Vegaleiðir, bilaleiga
auglýsir. Leigjum Volkswagen-
sendibila og Volkswagen 1300 án
ökumanns. Vegaleiðir, Sigtúni 1.
Simar 14444 og 25555.
Einkamál
i
Maður, sem vinnur
mikið úti óskar eftir að komast i
samband við konu er gæti aðstoð-
að við ýmiss konar heimilisstörf.
Uppl. i sima 10389 eftir kl. 7.
8
Barnagæzla
Ung stúlka
óskar eftir að passa börn nokkur
kvöld i viku. Uppl. i sima 44941.
8
Ýmislegt
i
Spákona.
Spái i spil og bolla. Hringið i sima
82032.
Lcs i lófa
spil og bolla. Simi 50372.
8
Tapað-fundið
Marglitur silkiklútur
tapaðist i eða við Þjóðleikhúsið sl.
laugardagskvöld. Vinsamlegast
hringið i sima 84355 eða 83355.
Fasteignir
Ibúð óskast.
2ja herb. ibúð óskast i steinhúsi i
Reykjavik. Má þarfnast viðgerð-
ar. Verður að losna fljótlega.
Otborgun 2-2,5 milljónir. Uppl. i
sima 83829.
Tilkynningar
20 ára reglusöm
stúlka óskar eftir atvinnu. Margt
kemur til greina. Uppl. i sima
25464.
18 ára reglusöm
stúlka óskar eftir vinnu. Margt
kemur til greina. Uppl. i sima
25464.
Komið á óvart
meö góðum kvikmyndum. Félög-
félagasamtök og aðrir aðilar, út-
vegum 16 mm, 8 mm, og super 8
kvikmyndir, sýningarvélar með
tilheyrandi og sýningarmann.
Notið nýja þjónustu og vinsam-
legast pantið með góðum fyrir-
vara i sima 53835.
Getraunakerfi
Viltu auka möguleika þina i
getraununum. Þá er að nota
kerfi. Getum boðið eftirfarandi
kerfi með auðskildum notkunar-
reglum: Kerfi 1. Hálftryggir 6
leiki, 8 raðir minnst 10 réttir.
Kerfi 2. Hálftryggir 7 leikir, 16
raðir minnst 11 réttir. Kerfi 3.
Heiltryggir 3 leiki og hálftryggir
3, 18 raðir minnst 10 réttir. Kerfi
4. Heiltryggir 4 leiki og hálf-
tryggir 4, 24 raðir minnst 10 rétt-
ir. Hvert kerfi kostar kr. 600,-
Skrifið til 1x2 útgáfunnar, póst-
hólf 282, Hafnarfirði, og munum
við þá senda i póstkröfu það sem
beðið er um.
Kennsla
Kmuir.
I tilefni af kvennaári höfum við á-
kveðið að kenna ykkur að annast
ýmsar smáviðgerðir á bilum ykk-
ar svo sem i sambandi við platin-
ur, kerti og fl. örugg og góð
kennsla. Á sama staðer til sölu ný
bensinmiðstöð. Bifreiðaverk-
stæðið Súðarvogi 34. Simi 85697.
Kennsla — Mosfellssveit.
Tek að mér kennslu i aukatimum,
bókfærslu, ensku, dönsku og
reikningi. Uppl. i sima 66573.
8
ðkukennsla
Kennum á Mercedez Benz
R 4411. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Nemendur geta byrjað
strax.Magnús Helgason og Ingi-
björg Gunnarsdóttir. Simi 66660.
ókukennsla — æl'ingatimar.
Kenni á Volkswagen '74. Þorlákur
Guðgeirsson, simar 35180 og
83344.
ókukennsla og æfingatimar.
Kenni á Toyotu Mark II 2000.
Ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ragna Lind-
berg, simi 81156.
/Efingatimar.
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Kenni á Volkswagen
1300. Ath. greiðslusamkomulag.
Sigurður Gislason, simi 75224.
Geir P. Þormar ökukennari
hefur yfir 30 ára reynslu i öku-
kennslu. Kenni á Toyota Mark II
2000árgerð 1975. Tek fólk einnig i
æfingatima. Útvega öll gögn
varðandi bilpróf. ökuskóli ef ósk-
að er. Simar 19896 — 40555 — 71895
og 21772, sem er sjálfvirkur sim-
svari.
ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu, er
ökukennsla i fararbroddi, enda
býður hún upp á tvær ameriskar
bifreiðar, sem stuðla að betri
kennslu og öruggari akstri. öku-
kennsla Guðmundar G.
Péturssonar, simi 13720.
ökukennsla,
æfingatimar, ökuskóli og próf-
gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728
til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöld-
in. Vilhjálmur Sigurjónsson.
Hvað segir simsvari 21772?
Reynið að hringja.
Ökukennsla og æfingatimar.
Kenni á Volvo 145. ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson, simi
86109.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni aksturog meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 818 árg. ’74. öku-
skóli og öll prófgögn ásamt lit-
mynd i ökuskirteinið ef þess er
óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi
81349.
8
Hreingerningar
i
Teppahreinsun,
þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Slmi 20888.
Hreingerningar.
Vanir og góðir menn.
Hörður Victorsson, simi 85236.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á ibúðum.
stigahúsum og stofnunum. Vanir
og vandviirkir menn. Simi 25551.
Hreingerningar—Teppahreinsun.
tbúðir kr. 90 á fermetra eða 100
íermetra ibúð á 9000 kr. Gangar
ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm-
bræður.
Teppahreinsun
Hreinsum gólffeppi og húsgögn i
heimahúsum og fyrirtækjum.
Góð þjónusta. Vanir menn. Simi
82296 og 40491.
Vélahreingerning,
gólfteppahreinsun og húsgagna-
hreinsun (þurrhreinsun). Vanir
menn. Vönduð vinna. Uppl. i sima
40489.
ÞjónuSta
Tek að mér
að skemmta hér i vetur, hef fleira
skemmtiefni og syng, leik sjálfur
undir á gitar, hermi eftir og leik.
Upplýsingar í sima 13694 kl. 12-13
og 18-20 siðdegis. JG-músik.
Véla viðgerðir — Nýsmiði —
Boddiviðgerðir.
Tek að mér vélaviðgerðir, t.d. bil-
vélar og alls konar minni vélar.
Smiða fólksbilakerrur, vélsleða-
vagna og margt fl. Skipti um sflsa
og bretti, ryðbæti og fl. VÖnduð
vinna. Uppl. i sima 16209. Geymið
auglýsinguna.
Tökum að okkur
ýmiss konar viðgerðir utanhúss
sem innan. Uppl. i sima 71732 og
72751.
Amiast liurðaisetuiiigar.
Vanur maður. Geymið auglýsing-
una. Simi 42278.
Bóklinld og rekstur
Tökum að okkur bókhald fyrir
smærri fyrirtæki, svo og aðra
þjónustu svo sem: erlendar
bréfaskriftir, útf'yllingu og með-
ferð tollskjala, skeytasendingar
erlendis, vélritun o.fl. Bókhald og
rekstur, Þingholtsstræti 27, simar
13510 Og 86785.
Nýbyggingar-Múrverk:
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, steypur og uppáskrift á
teikningar. Múrarameistari.
Uppl. i sima 19672.
Gróðurmold heimkeyrö
Agúst Skarphéðinsson. Slmi
34292.
Húsdýraáburður — plæging.
Til sölu húsdýraáburður, heim-
keyrt. Plægi garðlönd. Uppl. i
sima 83834 frá 9—12 og 16829 frá
7—8.
Tökum að okkur
allt múrverk og málningarvinnu.
Gerum föst tilboð. Upplýsingar i
sima 71580.
Þvoum, hreinsum
og bónum bilinn. Pantið tima
strax i dag. Bónstöðin Klöpp
v/Skúlagötu. Simi 20370.
Getum enn
bætt við okkur fatnaði til hreins-
unar. Hreinsun — Hreinsum og
pressum. Fatahreinsunin Grims-
bæ. Simi 85480.
Úrbeining á kjöti:
Tek að mér úrbeiningu og hökkun
á kjöti á kvöldin og um helgar
(geymið auglýsinguna). Uppl i
sima 74728.
Hafnarfjörður
Auglýsingamóttaka í
Hafnarfirði er hjó
Þórdísi Sölvadóttur,
Selvogsgötu 11,
milli 5 og 6
DAGBLAÐIÐ