Dagblaðið - 05.11.1975, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 05.11.1975, Blaðsíða 16
16 Pagblaðið. Miðvikudagur 5. nóvember 1975 NYJA BIO Lokaorustan um Apaplánetuna 20th CENTURY- FOX PRESENTS BAIILE FOR THE PLANET OFTHEAPES Spennandi ný bandarisk litmynd. Myndín er framhald myndarinnar Uppreisnin á Apaplánetunniog er sú fimmta og siðasta i röðinni af hinum vinsælu myndum um Apaplánetuna. Koddy McDowall, Claude Akins, Natalie Trundy. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓIABÍÓ S.P.Y.S. Sinstaklega skemmtileg brezk ádeilu- og gamanmynd um njósn- ir stórþjóðanna. Brezka háðið hittir i mark i þessari mynd. Aðalhlutverk: Ponald Suther- land, Glliot Gould. iSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 HAFNARBÍÓ Meistaraverk Chaplins SVIDSLJÓS I Hrifandi og skemmtileg, eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplin og af flestum talin ein hans bezta kvikmynd. Höfund, leikstjóri og aðalleikari CHARLES CHAPLIN ásamt Claire Bloom Sidney Chaplin Islenzkur texti, hækkað verð. Sýnd kl. 3, 5.30, 8.30 og 11. Athugið breyttan sýningartima. Leikfélag jKópavogs sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON jr. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Aðgöngumiöasala I Félagsheimili Kópavogs opin frá kl. 17-20. Næsta sýning sunnudagskvöld. Simi 4-19-85. ^Láttu hendurnar aftur á höfuðið, fröken Blaise tþað er mun þægilegra .. j fyrir mig. sjálf, hvenær hún ræðst atlögu þegar hún veit um Jeannie Challon. | Samkvæmt krufningunni haföi hann veriö dauöur i meira en sex klukkustundir. S vo að hafi Vera verið nýkomin, eins og hann sagði... Ég sá póstkassa við götuna. iiLdlf IM 1| - I1- —=z/.i ne V SeSrÉM. (!> €aOU LPtr) ,'ý/fJ íi\ Ul975byine Cmcago Ttibuo. icfvtU t Póstmaður gæti sagt okkur, hvort hann hafi séð hinn merkilega bil Veru. ágætiseinkunn.' r' I AUSTURBÆJARBÍÓ I i klóm drekans (Enter thé Pragon) sem gerð hefur verið, æsispennandi frá upphafi til enda. Myndin er i lit- um og Panavision. Aðalhlutverk- ið leikur hinn óviðjafnanlegi Bruce Lee. Bönnuð innan 16 ára. The Dragon) Endursýnd kl. 5, 7 og 9. GISLI G. ÍSLEIFSSON llæslai'éttar Itfgnia&u r Uhjsjiltiii' (Idmtiilkui' í ensku. Álfheiniiim 10, s.?I7IKKI Rokkóperan Tommy Leikstjóri Ken Russell. Sýnd kl. 5, 7,10, 9,15 MMBIABin er smáauglýsinga- blaðið - ;Hannyrðavörur frá Jenný prýða heimilið HATTA OG HANNYRÐAVERZLUNIN WJennj^i Skólavörðustig 13a Simi 19746 - Pósthólf 58 Reykjavik SÖLUMAÐUR VANUK. GÓÐUIl. HÁTT KAUP. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Dagblaðinu fyrir 8. nóv. nk. merkt „SÖLUMAÐUR 234”.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.