Dagblaðið - 10.11.1975, Side 11

Dagblaðið - 10.11.1975, Side 11
Pagblaðið. Mánudagur 10. nóvember 1975. 11 Fasteignasalan 1 30 40 Skaftahlíð Neðri hæð i tvibýlishúsi, samtals 5 herb. Tvennar svalir og bilskúr. Nýtt gler, góðlóð. Aðeins i skiptum fyr- ir einbýlishús á Bergstaða- stræti eða. Fjölnisvegi eða nærliggjandi götum. Hvassa leiti 4ra herb. ibúð, 3 svefnherb. og stofa. Gott geymsluris, suðursvalir, gott útsýni. Bil- skúrsréttur. Æsufell 6 herb. ibúð, 4 svefnherb., 2 saml. stofur. Bilskúr. Barna-; gæzla i húsinu. Efstasund Stórt einbýlishús, samtals 7 herb. ibúð + einstaklings- ibúð i kjallara. Stór bflskúr og góður garður. Laugarnesvegur 3ja herb. ibúð + óinnréttaö ris. Allt nýteppalagt, gott herb. i kjallara með sérað- stöðu. Seljavegur 3ja herb. risibúð ásamt 2 geymslum i kjallara. öldugata 3ja herb. hæð ásamt 3 geymslum i kjallara. Tvöfalt gler, teppalagt. Bergstaðastræti Litið einbýlishús, hæð og ris. Góð lóð. Yrsufell 147 ferm raðhús með rúm- lega 70 ferm kjallara. Bil- skúrsréttur. Njálsgata Litil einstaklingsibúð, 1 herb. og eldhús. Sérinngang- ur.. Sörlaskjól 3ja herb. kjallaraibúð með góðum geymslum. Tvöfalt gler. Sérhiti og sérinngang- ur. Baldursgata 4ra herb. ibúð á 1. hæð i góðu ástandi ásamt litlu iðnaðar- plássi i kjallara. Hverfisgata 4ra herb. ibúð á hæð ásamt geymslum og þvottahúsi i kjallara. Framnesvegur 5 herb. ibúð, hæð og ris. Tvö- falt gler. Torfufell Fokhelt endaraðhús, 127 ferm. Búið að leggja mið- stöð, einangrunarefni fylgir. Aðeins i skiptum fyrir 4ra herb. ibúð i vesturbæ. Unufell 130 ferm raðhús, samtals 5 herb. ásamt bilskúrsrétti. Þverbrekka/ Kópavogi 2ja herb. ibúð i lyftuhúsi að öllu leyti búið. Vélaþvotta- hús i kjallara og góð geymsla. Gljúfrasel Keðjuhús afhent fokhelt i marz. Teikningar og aðrar uppl. á skrifstofunni. Bræöraborgarstigur Stórt nýstandsett einbýlishús á 3 hæðum, ásamt bygg- ingarlóð. Þrastarlundur Glæsilegt 150 ferm raðhús ásamt 70 ferm kjallara. Skipasund Hæð og ris ásamt bilskúr innréttuðum sem ibúö. Arkarholb Mosfellssveit 140 ferm einbýlishús. Bil- skúrsréttur fyrir 60 ferm bil- skúr. Vogagerði/ Vatnsleysuströnd 4ra herb. neðri hæð i tvibýl- ishúsi. Sérinngangur, sér- hiti. Tvöfalt gler, 42ja ferm bilskúr. Frágengin lóð. Hafnargata, Vogum, Vatnsleysuströnd 3ja herb. ibúð, efri hæð i tvi- býlishúsi. Vogar, Vatnsleysu- strönd 170 ferm einbýlishús ásamt bilskúr. Tvöfalt gler, búið að einangra, byrjað að pússa. Allt á einni hæð. Vesturbraut, Grindavík Forskalað einbýlishús með steyptum kjallara. Endur- byggt fyrir 12 árum. Samtals 7 herb. Stór 60 ferm bilskúr. 50 ferm sumarbústað- ur, steyptur á erfða- festulandi í Mosfells- sveit, skammt frá Golfskálanum. Raf- magn og hiti. Sumarbústaður við Hafravatn (Öskots- land). 30—40 ferm sumarbústaður á eign- arlandi stendur við Hafravatn. Fallegur og friðsæll staður. Höfum kaupendur að flestum tegundum eigna með háar út- borganir. Nýjar eignir á söluskrá daglega. Málflutningsakrifstofa Jón Oddsson r-œstaréttarlögma8ur, Garðastræti 2, lögfræSideild slmi 13153 festeignadeild simi 13040 Magnús Danfelsson. sölustjóri, kvöldslmi 40087, r 2-85-I1 120 ferm ibúð á tveimur hæðum (2x60 ferm). íbúðin skiptist i 2 stofur og húsbóndaherb. á neðri hæð ásamt eld- húsi. 3 svefnherb. og bað á efri hæð. Tvöfalt gler og vand- aður frágangur á öllu i hvivetna. íbúð þessier i tvibýlishúsi við Njarðargötu. ^ 2ja herb. risibúð við Þórsgötu ásamt háa- lofti yfir ibúðinni. íbúðin er laus strax. íbúðin þarfnast endurbóta. Hag- kvæmt verð. Til sýnis i kvöld FASTEIGNASALA Pétur Axel Jónsson , Laugavegi 17 2. hæð. mmímmm- 2ja—3ja herb. íbúðir i vesturbænum og austur- bænum. Hjarðarhaga (með bilskúrs- réttH, Njálsgötu, Laugar- nesvegi, Kópavogi, Hafnar- firði og viðar. 4ra—6 herb. íbúðir H vassa leiti. Rauðalæk, Bólstaðarhlið, Njálsgötu, Skipholti, Heimunum, Laug- arnesvegi, Safamýri, vestur- borginni, Kleppsvegi, Kópa- vogi, Breiöholti og viðar. Einbýlishús og raðhús Ný — gömul — fokheld. Garðahreppi, Kópavogi, Mosfeilssveit. Lóðir Raðhúsalóðir á Seltjarnar- nesi. Fjársterkir kaupendur að sérhæðum, raðhús- um og einbýlishúsum. íbúðasalan Borg Laugavegi 84. Sfmi 14430 LIFANDI VETTVANGUR FASTEIGNA- VIÐSKIPTA! \ J KAUPENDAÞJONUSTAN TIL SÖLU Húsa- og íbúðaeigend- ur Okkur vantar til sölu sérhæðir, raðhús og einbýlishús og enn- fremur íbúðir af öllum stærðum i Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- firði 5 til 6 herb. ibúð i gamla suðausturbænum. Sérhiti. Ibúðin hefur verið mikið endurnýjuð. 3ja herb. ibúð á 1. hæð við Miklubraut á- samt 2 herb. i kjallara. Ný 5 til 6 herb. ibúð á 3. hæð i Noröurbænum i Hafnarfirði. Glæsileg ibúð. Hæð og ris ásamt bilskúr i Hafnarfirði. Góð eign. Rishæö i Hafnarfirði mjög vönduð. Sérhiti. Mikil séreign i kjall- ara. Nýjar 2ja herb. ibúðir i efra Breiðholti. 3ja herb. góð kjallaraibúð við Leifs- götu. . ia æ Kvöld- og helgarsími 30541 Slllll 10-2-20 þingholtstrœti 15 --------------- Hafnarstræti 11. Símar: 20424 — 14120 Heima: 85798 — 30008 RAÐHUS Til sölu vandað fullbúið RAÐHÚS ca. 160 fm á einni hæð á einum bezta stað i bænum, ásamt innbyggðum bilskúr og fullfrágenginni lóð. Húsið er byggt árið 1965. t húsinu eru 3 svefnherb., húsbóndaherb. skáli með arni, stofa, bað, snyrting, eldhús, þvottaherb. og geymsla inn af eldhúsi. Eignin öll i góðu ástandi. Upplýsingar aðeins á skrif- stofunni,ekki i sima. EIGNASKIPTI Vönduð SÉRHÆÐ (efri hæð) ca. 165 fm ásamt 2 geymslum á jarðhæð og stór góður bilskúr, byggt árið 1965. Fæst aðeins i skiptum fvrir gott EINBÝLIS- eða RAÐHÚS á einni hæð i REYKJAVIK, KÓPAVOGI eða GARÐAHREPPI. Teikningar og allar nánari upplýsingar um þessar eignir aðeins á skrifstofunni. Ekki.i sima. SMÁRAFLÖT Til sölu ca. 157 ' fm einbýlishús ásamt bilskúr við SMARAFLöT. Húsið er fullbúið, lóð frágengin. í húsinu eru 4—5 svefnherb., sjónvarpsskáli, stofa o.fl. — Teikning á skrifstofunni. MÓAFLÖT Til sölu stórt RAÐHÚS við Móaflöt. Húsið selst tilbúið undir tréverk, frágengið utan, lóð sléttuð. Húsið er skipulagt með tveimur ibúðum, önnur 5—6herb., hin einstaklingsibúð til 2ja herb. ibúð. Höfum teikningar af fimm möguleikum á nýtingu plássins. Laugarnesvegur Til sölu mjög góð 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Ibúðin er laus um n.k. áramót. Leifsgata Til sölu góð 4ra herb. ca 100 ferm. ibúð á 1. hæð i pariiúsi. í SMIÐUM RAÐHÚS i Seljahverfi. Ahendast fokheld á næsta ári. EINBÝ LISHÚS i Mosfellssveit 145 fm ásamt bilskúr, afhendist fokhelt fljótlega._ _ STYKKISHÓLMUR Til sölu einbýlishús á bezta stað i Stykkishólmi. Húsið er forskallað timburhús 6 herb., eldhús, bað o.fl. FASTEIGN ER FRAMTle 2-88-88 Viö Álfheima Vönduð 4ra-5 herb. Ibúð i fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Við Blönduhlíð 4ra herb. rúmgóð risibúð. Við Dúfnahóla 5 herb. 130 ferm. glæsileg ibúð. Bilskúr fylgir. í smíðum 4-5 herb. ibúð i Breiðholti II, að auki 1 ibúðarherb. i kjallara. Afhendist fokhelt. I smíðum Raðhús við Seljabraut, 2 hæðir og kjallari. Afhendist fokhelt um n.k. áramót. AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SlMI28888 kvöld og helgarsfmi 8221 9. [ÞURF/Ð ÞER HtBYU IRABAKKI 4ra herb. ibúð, 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús, búr, bað og sérjjvottahús. Smáíbúðahverfi’ Einbýlishús, 1 hæð, ris og kjallari. Vesturborgin Sérhæð á Melunum 6 herb. ibúð og óinnréttað ris. Bilskúr. Tjarnarból 4ra herb. ibúð 1 stofa 3 svefnherb., eldhús, bað, falleg ibúð. SKIPHOLT Sérhæð, 5 herb. ibúð á 2. hæð i þribýlishúsi. Bilskúrsrétt- ur. Álfhólsvegur Sérhæð, 5 herb. ibúð i tvibýlishúsi, 1 stofa, 4 svefnherb., eldhús, bað, sér- þvottahús og bilskúr. Falleg ibúð. Furugrund Kóp. Ný 3ja herb. ibúð, falleg ibúð. Garðahreppur Fokhelt raðhús með innb. bilskúr tilbúið til afh., hag- stætt verð. Sérhæð-Raðhús Hef kaupanda að sérhæð eða raðhúsi, útb. allt að kr. 8-10 millj. HÍBÝLI a SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Kvöldsími 20178 Iðnaður — Verzlun Iðnaðar- eða verzlunarlóð ásamt byggingarframkvæmdum á bezta stað i Reykjavik til sölu. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Opið kl. 13—17. LAUFÁS, fasteignasala, Lækjargötu 6-b. Simi 15610 Sigurður Georgesson, hdl. Stefán Pálsson, hdl. Benedikt ólafsson, lögfr. Fasteignasalan Bankastrœti 6 HUS & EIGNIR Sími 28440 Helgar- og kvöld- sími 71256

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.