Dagblaðið - 10.11.1975, Side 14

Dagblaðið - 10.11.1975, Side 14
14 Dagblaðið. Mánudagur 10. nóvember 1975. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Spenna og ný for- ustulið í hverri viku West Ham nú í efsta sœti, en meistarar Derby með sömu stigatölu — Manch. Utd. féll niður í fimmta sœti Það er spenna i 1. deildinni ensku — ný forustulið i hverri viku. Sama sagan uppi á ten- ingnum og á sfðasta leiktima- bili, þegar ný og ný liö skutust upp á toppinn aðeins til að sjá Derby ná meistaratitlinum með frábærum lokaspretti. Nú eru mcistarar Derby komnir I topp- sæti. Að visu með lakara markahlutfall en efsta liðið, en sömu stigatölu, og kannski verður erfitt fyrir önnur lið að hamla gegn Derby-liðinu i vet- ur? Lundúnaliðið West Ham, sem aldrei hefur sigrað i 1. deild, er I efsta sæti og missti af góðu tækifæri á laugardaginn til að komast stigi á undan næstu liðum. Aðeins jafntefli heima gegn Coventry — en Manch. Utd, sem var I efsta sæti fyrir umferðina, féll niður I fimmta sæti eftir tap á Anfield gegn Liverpool. Ves turbæ ja rlið Lundúnaborgar, Queens Park Rangers, missti einnig af góðu tækifæri á laugardag. Lék sinn lakasta leik á leiktimabilinu og mátti þakka markverði sinum, enska landsliðsmanninum Phil Parkes, fyrir jafnteflið gegn Tottcnham — niundi leikur Tott- enham án taps. i Gillingham vakti óvenjuleg- ur atburður mikla athygli. Það var i 3. deildarleik Gillingham og Cardiff. Phil Dwyer, welski landsliðsmaðurinn hjá Cardiff, fékk mikið högg og féll meðvit- undarlaus til jarðar. Þjálfari liðsins, Ron Durham, hljóp til hans og tók strax eftir þvi, að andardráttur Dwyer hafði stöðvazt. Með blástursaðferð tókst honum að koma lifi i leik- manninn á ný — og honum var slöan ekið ,,í loftinu” á næsta spitala. Þar jafnaði Dwyer sig ogfékkað faraheim i gærmorg- un. Knattspyrnan er hættuleg — en litum á úrslitin á laugardag. Southampton—Luton Sunderland—Nott. For. 3-1 3-0 Arsenal—Derby 0-1 Aston Villa—Sheff. Utd. 5-1 Leeds—Newcastle 3-0 Leicester—Burnley 3-2 Liverpool—Manch. Utd. 3-1 Man. City—Birmingham 2-0 N orw i ch—M idd lesbro 0-1 QPR—Tottenham 0-0 Stoke—Everton 3-2 West Ham—Coventry 1-1 Wolves-Ipswich 1-0 2. deild Blackburn—Bolton 1-1 Blackpool—WBA 0-1 Bristol City—Orient 0-0 Carlisle—York City 1-0 Fulham—Charlton 1-1 Notts Co,—Bristol R. 1-1 Hull City—Chelsea 1-2 Oldham—Oxford 1-1 Plymou th— Portsmou th 3-1 Aðalleikurinn i umferðinni var auðvitað á Anfield, þar sem Liverpool — friskir eftir stórsig- urinn á San Sebastian — vann öruggan sigur á efsta liðinu, Manch. Utd. Þetta var frábær leikur — einkum siðari hálfleik- urinn. Sóknarleikur af beztu tegund. Áhorfendur voru 49.136 — bezt hjá Liverpool á leiktima- bilinu. Liverpool byrjaði betur og á 12. min. komst liðið marki yfir, eftir hroðaleg mistök Paddy Roche, markvarðar Manch. Utd. Knötturinn var gefinn fyrir — Roche greip hann og enginn leikmaður nálægt. En allt ieinu missti Roche knöttinn, sem rann til Steve Heighway og hann þurfti ekki annað en ýta honum I autt markið. Rétt á eft- ir skoraði United, en markið var dæmt af vegna rangstöðu. 1 byrjun siðari hálfleiksins skor- aði Liverpool aftur. Kevin Keegan gaf á Toshack, sem skoraði og þar með virtust möguleikar United úr sögunni. En leikmenn liðsins gáfust ekki upp og á 52. min. tókst Steve Coppell að minnka mun- inn 2-1. Spennan var i hámarki og knötturinn gekk markanna á milli — Ray Clemence sýndi mikið öryggi i marki Liverpool og á 75. min. gerði Liverpool-lið- ið út um leikinn. Brian Hall, bezti maður Liverpool ásamt Ian Callaghan, tók þá horn- spyrnu. Toshack stökk hærra en aðrir — skallaði til Keegans, sem kastaði sér fram og skall- aði knöttinn áfram i markið i hnéhæð. Þar með var sigur Liverpool i höfn i þessum stór- góða leik. „Þetta var frábær knattspyrna”, sagði Pathe Feeney, stjórnandi iþróttaþátt- ar BBC, ,,og þó ég sé mikill að- dáandi Liverpool, hefði leiknum eins getað lokið með jafntefli”. Liverpool-liðið lék mjög vel og þaðkom á óvart, að Ray Kenn- edy var framvörður. Emlyn Hughes var með á ný eftir meiðsli — en beztu mennirnir voru Hall, Callaghan, sem höfðu völd á miðjunni, og Heighway i framlinunni. Hiðunga lið Manch. Utd. féll þvi af toppnum — en lék vel og Roche bætti upp mistök sin i byrjun með góðri markvörzlu. „Sigurganga Manch. Utd. er á enda”, sagði fréttamaður BBC — en það er kannski fullfljótt að afskrifa strákana hans Doch- erty. Manch. Utd. hefur ekki leikiðnema sjöheimaleiki— niu á útivöllum — og hefur leikið útileiki sina gegn öllum efstu liðunum i 1. deild, allt frá West Ham á toppnum niður til Manch. City i áttunda sæti. Sem sagt útileiki gegn West Ham, Derby, QPR, Liverpool, Leeds, StokeogManch. City og er samt aðeins einu stigi á eftir efstu lið- um. George Best var i fréttum i gær. Manch. Utd. leysti hann þá frá samningnum við félagið „það gefur honum tækifæri til að gera samning við hvaða félag sem er — heima eða erlendis”, sagði formaður félagsstjórnar United, Louis Edwards, á laug-' ardagskvöld. Best er 28 ára og þessi glaumgosi, sem er einn snjallasti leikmaður sem um getur, ætti þvi að geta leikið nokkur ár til viðbótar. Sagt er, að hann hafi þegar samning við félag i USA upp á vasann, en það á eftir að koma i ljós. Best hefur ekki leikið með Manch. Utd. á 3ja ár. West Ham og QPR misstu stig á heimavelli á laugardag — og það er ekki gott i hinni hörðu baráttu. Meira að segja voru bæði liðin heppin að ná jafntefli. West Ham lék þó vel framan af, en það virtist aðeins hvetja Coventry-liðið til meiri dáða. Þegar WH náði forustu á 48. min. með marki Keith Robson virtust möguleikar Coventry litlir — liðið hefuraðeins skorað eitt mark i siðustu fimin leikj- um sinum. En skömmu siðar meiddist Billy Bond, fyrirliði WH, og varð að fara út af. Þar missti Lundúnaliðið sinn aðal- mann, þvi Trevor Brooking var aðeins skuggi af sjálfum sér I leiknum. Coventry gekk á lagið — Barry Powell jafnaði með þrumufleyg af 30 m færi á 67. min. og i lokin var það aðeins snilldarmarkvörðurinn Marwyn Day, sem kom i veg fyrir sigur Coventry. Lið Tottenham lék mjög vel gegn QPR — Duncan var með á ný — en tókst þó ekki að skora hjá Parkes en QPR lék sinn lak- asta leik. Næsta, sem liðið komst að skora, var þegar Don Givens átti skot i þverslá. Norð- ar I Lundúnum lék Arsenal — án Brian Kidd, sem er meiddur, en Cropley lék að nýju — gegn meisturum Derby og var óhepp- ið að tapa þeim leik. Hins vegar var hann afar leiðinlegur fyrir áhorfendur, sem nú voru fleiriá Highbury en áður á leiktimabil- inu. Eina mark leiksins skoraði Kevin Hector um miðjan fyrri hálfleikinn. Brauzt i gegn vinstra megin — eftir að hafa fengið knöttinn frá Charlie George, fyrrum Arsenal-leik- manni — og skoraði. 1 byrjun leiksins misnotaði Francis Lee gott færi — en að öðru leyti var Arsenal meira með knöttinn. Duncan McKenzie átti stór- og nýliðinn Dean, sem lék sinn fyrsta leik með Villa. Gunthrie skoraði eina mark Sheff. Utd. minútu fyrir leikslok. Colin Bell skoraði bæði mörk Manch. City gegn Birmingham, sem komið er i næst neðsta sæti, þar sem Úlfarnir sigruðu Ipswich með marki Gerry Daley. Mikið er nú skrifað um, að Rodney Marsh hjá City fari nú til belgiska liðs- ins Anderlecht. Leicester vann nú loks — i 16. leik sinum. Keith Weller skoraði fyrsta mark leiksins, en Noble jafnaði úr vitaspyrnu fyrir Burnley, 15. mark hans á leik- timabilinu. Steve Kemper kom Leicester aftur yfir — Leighton James jafnaði — en Chris Gar- land skoraði svo sigurmark Leicester. Skozki landsliðsmað- urinn Souness skoraði eina markið i Norwich. Það nægði Middlesbro til sigurs — og Nor- wich hefur nú aðeins skorað þrjú mörk i siðustu sex leikjum sínum. í 2. deild vann Sunderland Nottm. Forest örugglega með mörkum Robson og Halom (2) og heldur forustu sinni i deild- inni. Bolton er i öðru sæti stigi á eftir —- en rétt er nú að fara að veita liði Johnny Giles, West Bromwich Albion, athygli. Eftir mjög slæma byrjun hefur liðið nú leikið niu leiki án taps og er komið upp i tiunda sæti. Chelsea sigraði loks á útivelli og skoraði Ian Hutchinson sigurmarkið. í 3. deild er C. Palace efst með 25 stig — siðan koma Hereford með 21 stig, Brighton og Bury 20. Staðan er nú þannig: Jimmy Johnstone, snjallásti leikmaður Celtic síðasta ára- tuginn, stendur nú I samningum við Luton Town. leik með Leeds, þegar liðið vann Newcastle i góðum leik. Hann skoraði fyrsta mark leiksins með skalla á 11. min. og sex min. siðar skoraðiTerry Yorath annað mark Leeds. I byrjun sið- ari hálfleiks skoraði McKenzie aftur með skalla og sigur Leeds var öruggur, þó svo New- castle-liðið væri oft hættulegt. Malcolm MacDonald var þó ekki á skotskónum og fór illa með upplagt tækifæri. Sökum mikilla þrengsla i blaðinu i dag verðum við nú að fara fljótt yfir sögu. Erfiðleikar Sheff Utd. aukast stöðugt, að liðið s teinlá á Villa Park. Mörk Aston Villa skoruðu Hamilton (2), Graydon, vitaspyrna, Gray 1. deild West Ham 15 9 4 2 26-17 22 Derby 16 9 4 3 24-20 22 QPR 16 7 7 2 23-10 21 Liverpool 15 8 5 2 23-12 21 Manch.Utd. 16 9 3 4 26-16 21 Leeds 15 8 3 4 25-17 19 Stoke 16 8 3 5 20-16 19 Manch.City 16 6 6 4 25-15 18 Middlesbro 16 7 4 5 17-13 18 Everton 15 7 4 4 23-22 18 Newcastle 16 6 3 7 30-26 15 Ipswich 16 5 5 6 15-15 15 Aston Villa 16 5 5 6 19-23 15 Tottenham 16 3 8 4 21-22 14 Norwich 16 5 4 7 23-27 14 Coventry 16 4 6 6 15-19 14 Arsenal 15 4 5 6 18-18 13 Burnley 16 3 6 7 18-25 12 Leicester 16 1 10 5 17-26 12 Wolves 16 3 4 9 17-26 10 Birmingh. 16 3 3 10 20-32 9 Sheff. Utd 16 1 2 13 9-37 4 2. deild Sunderland 16 11 2 3 29-11 24 Bolton 16 9 5 2 32-17 23 Bristol City 16 8 5 3 29-16 21 Notts. Co. 16 8 5 3 16-12 21 Bristol Rov. 16 6 8 2 21-14 20 Fulham 15 7 5 3 20-11 19 Southampt. 15 8 2 5 29-21 18 Oldham 16 6 5 5 22-23 17 Charlton 15 6 5 4 20-21 17 WBA 15 4 8 3 11-15 16 Luton 16 5 5 6 18-15 15 Chelsea 16 4 7 5 18-21 15 Nottm. For. 16 4 6 6 17-17 14 Blackburn 16 3 8 5 15-16 14 Orient 15 4 6 5 11-12 14 Plymouth 16 5 4 7 19-22 14 Hull City 16 5 4 7 15-18 14 Blackpool 16 5 4 7 14-21 14 Carlisle 16 4 4 8 14-24 12 Oxford 15 3 4 8 15-24 10 Portsmouth 15 1 6 8 10-26 8 York City 16 2 3 11 13-31 7 Stóru liðin tapa á Skotlandi Glasgow-Celtic, liðið, sem Jóhannes Eðvaldsson leikur með I Skotlandi, féll af toppi aðaldeildarinnar skozku, þegar liðið tapaði á laugardaginn i Dundee. Þó stendur Celtic enn bezt að vfgi I keppninni — hefur tapað sex stigum, en efstu liðin Motherwell og Hearts niu stigum hvort liö. Það stefnir greinilega i hörku- keppni i skozku aðaldeildinni i vetur. — Þar verður ekki einstefna eins og oftast áður undanfarin ár hjá stóru Glasgow-liðunum. Ekki nóg með, að Celtic tapaði á laugar- dag —- Rangers lá einnig og það á heimavelli fyrir Edinborgar- liðinu Hearts. Úrslit urðu annars þessi i aðaldeildinni. Dundee-Celtic 1-0 Hibernian-DundeeUtd. 1-1 Motherwell-Aberdeen 3-0 Rangers-Hearts 1-2 St.Johnstone-Ayr 0-1 Tap Celtic fyrir Dundee — næst neðsta liðinu fyrir umferðina — var mjög óvænt. Lengi vel leit út fyrir marka- laust jafntefli, en þremur minútum fyrir leikslok skoraði Bobby Robinson sigurmark Dundee. Tommy Gemmell, gamli Celticbakvörðurinn, komst inn i lið Dundee á ný i þessum leik. Á meðan átti Rangers i hinum mestu erfiðleikum gegn Hearts á Ibrox i Glasgow. Þrir skozkir landsliðsmenn voru settirúr liði Rangers eftir tapleikinn gegn franska liðinu St. Etienne i Evrópubikarnum á miðvikudag — þeir Derek Johnstone, Tommy McLean og Colin Stein. Hearts hafði yfirburði i fyrri hálfleik og þá skoraði Willie Gibson tvivegis. I siðari hálf- leiknum tókst Anderson að skora fyrir Rangers— en það nægði skammt, og likurnar minnka hjá Rangers að verja hinn skozka meistaratitil sinn. Hibernian tókst ekki að vinna Dundee Utd. á leikvelli sinum i Edinborg. Tom McAdams skoraði mark Dundee Utd. og hefur skorað þrjú mörk i tveimur leikjum siðan hann var keyptur frá Dumbarton I stað Andy Gray. Staðan er nú Motherwell Hearts Celtic Hibernian Ayr Rangers Dundee Utd. Dundee Aberdeen St. Johnstone þannig 11 4 5 2 5 5 4 5 4 4 4 3 2 20-15 13 14-14 13 16- 9 12 14-10 12 14-11 11 11-10 11 14-12 10 17- 24 10 16-20 8 10-21 4

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.