Dagblaðið - 10.11.1975, Qupperneq 16
16
Pagblaðiö. Mánudagur 10. nóvember 1975.
I
NYJA BIO
Lokaorustan
um Apaplánetuna
20th CENTURY-FOX PRESENTS
BATTLE FOR
THE PLANET
OFTHEAPES
Spennandi ný bandarisk litmynd.
Myndin er framhald
myndarinnar Uppreisnin á]
Apaplánetunniog er sú fimmta og
siðasta i röðinni af hinum vinsælu
myndum um Apaplánetuna.
Hoddy McPowall, Claude Akins,
Natalie Trundy.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1
HÁSKÓIABÍÓ
Mánudagsmyndin:
Ávaxtasalinn
Frábærlega vel leikin, þýzk mynd
um gæflyndan mann, sem er kúg-
aður af konum þeim, sem hann
kemst i kynni við.
Leikstjóri: Heiner Werner
Fassbinder
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Nafnskirteina krafizt.
1
HAFNARBÍÓ
Meistaraverk Chaplins
SVIDSLJÓS
Hrifandi og skemmtileg, eitt af
mestu snilldarverkum meistara
Chaplin og af flestum talin ein
hans bezta kvikmynd.
Höfund, leikstjóri og aðalleikari
CHARLESCHAPLIN
ásamt
Claire Bloom *■*
Sidney Chaplin
tslenzkur texti, hækkað verð.
Sýnd kl. 3, 5.30, 8.30 og 11.
Athugið breyttan sýningartima.
t
TONABÍO
Rokkóperan Tommy
Leikstjóri Ken Russell.
Sýnd kl. 5, 7,10, 9,15