Dagblaðið - 10.11.1975, Side 20
20
Pagblaðið. IVIánudagur 10. nóvember 1975.
Nýtt þorskastríð nálgast
Engir samning-
ar fyrir
fimmtudag
— Fulltrúar stéttarsamtaka á fund
forsœtisráðherra
ræðum eða hvort Bretar senda
flotann af stað.
Nokkur stéttasamtök senda
fulltrúa sína á fund Geirs
Hallgrimssonar forsætis-
ráðherra klukkan þrjú i dag til
„að leggja áherzlu á landhelgis-
málið”. Þetta eru Alþýðu-
sambandið, Sjómanna-
sambandið, Verkamanna-
sambandið, Farmanna- og
fiskimannasambandið og Félag
áhugamanna um sjávarútvegs-
mál. Samtökin hafa ekki
sameiginlega stefnu i öllum
atriðum, en athygli vekur, að á
aðalfundi Farmanna- og fiski-
mannasambandsins var fyrir
helgi samþykkt ályktun um, að
slita skyldi stjórnmála-
sambandi við Bretland, ef nýtt
þorskastrlð hæfist.
Enn ekki lát á slysunum:
68 ára kona fyrir
bifreið í Keflavík
„Það eina, sem maður getur
sagt, er að það er óliklegt, að
búið verði að semja við nokkra
þjóð fyrir fimmtudag,” sagði
Pétur Thorsteinsson, ráðu-
neytisstjóri i utanrikis-
ráðuneytinu i morgun i viðtali
við Dagblaðið.
„Ekki er búið að ákveða
neinar viðræður við Breta. Að-
stoðarutanrikisráðherra þeirra,
Roy Hattersley, er að fara til
Bandarikjanna, og hann þarf
áreiðanlega nokkurn fyrirvara
til viðræðna.” Nýtt þorskastrið
færist þvi óðfluga nær.
Samningurinn við Breta rennur
út á fimmtudaginn. Ekki er
vitað, hver fyrstu viðbrögð
Breta verða eftir það, hvort
reynt verður að koma á fót við-
Fullorðin kona, 68 ára gömul,
varð fyrir bifreið kl. 20.45 i gær-
kvöldi á Hringbraut i Keflavik.
Var konan á leið yfir götuna er
Volkswagenbifreið bar að og sá
ökumaður ekki til ferða konunn-
ar, enda skyggni slæmt.
Konan lenti framan á bilnum og
kastaðist upp á hann og skall að
lokum i götuna. Hún var fiutt
meðvitundarlaus i gjörgæzlu-
deild Borgarspitalans i Reykja-
vik.
I morgun fékk blaðið þær upp-
lýsingar i gjörgæzludeildinni að
konan væri enn meðvitundarlitil.
Hún virðist ekki beinbrotin, en
rannsókn meiðsla hennar var ekki
lokið.
ASt
Gekk milli bíla
og brauzt inn
Brotizt var inn i allmarga bila i
Hliðahverfi á laugardagsnóttiná.
Um kl. 6 um morguninn hafði lög-
reglan svo hendur i hári söku-
dólgsins. Hann var ölvaður og
fékk gistingu hjá lögreglunni.
Ekki virtist um alvarlegar þjófn-
aðartilraunir að ræða, heldur
fremur fiflalega hugdettu.
ASt.
Þjófnaður í
Sundhöllinni
A föstudagskvöld varð uppvist
um þjófnað i Sundhöllinni. Hafði
þar verið sprengdur upp fata-
skápur og stolið jakka, peningum
og úri frá einum sundhallargesta.
Lögreglan var snör i snúningum
og náði þeim sem að verki höfðu
verið. Reyndust þetta vera 15 ára
piltar.
ASt.
21 ölvaður
við akstur
18 ökumenn voru teknir ölvaðir
við akstur i Reykjavik yfir þessa
helgi. Voru lögreglumenn af aðal-
stöðinni að verki i öllum tifellum
nema einu, en þann tók miðborg-
arlögreglan við akstur um mið-
bæinn milli kl. 10 og 11 á laugar-
dagskvöld.
Utan Reykjavikur var minna
um slik brot en verið hefur. Sel-
fosslögreglan tók þó 3 ökumenn
ölvaða við akstur.
ASt
Fjórir fluttir
í slysadeild
Fjögur umferðarslys urðu i
Reykjavik um helgina, en þeir
sem i þeim lentu virðast ekki al-
varlega slasaðir.
Kl. 14.35 varð 81 árs gamail
maður fyrir bil i Borgartúni móts
viðKlúbbinn. Hann fótbrotnaði og
hlaut skrámu á enni.
Um kl. 4.20 á laugardag varð 10
ára stúlka fyrir bil á Ægissiðu.
Hún hlaut höfuðmeiðsl en ekki al-
varleg.
Bilvelta varð á Hafnarfjarðar-
vegi við Litluhliðigær. Stúlka sem
ók meiddist litillega á hálsi.
Hálka olli slysinu.
1 gærkvöld varð svo áttræð kona
fyrir bil á mótum Hjarðarhaga og
Dunhaga. Hún meiddist á fæti.
ASt
Óskast keypt
Góð bújörð
fyrir sauðfé óskast til kaups. Simi
30220.
Óska eftir
að kaupa miðstöðvarketil 3 1/2-4
ferm. með spiral, ekki eldri en
framleiddan 1970. Uppl. i sima 92-
2396.
Rafmagnsorge! o«
svart-hvit sjónva-pstæki óskast
til ,kaups. Uppl. i sima 30220.
Óska eftir
að kaupa sjálfvirkt hænsnabúr.
Simi 30584 eftir kl. 8 á kvöldin.
Verzlun
8
Við smiðum — þið málið.
Eigum ennþá örfá barna- og ung-
lingaskrifborðssett, tilbúin undir
bæs eða málningu. Einnig hjóna-
og einstaklingsrúm, verð aðeins
frá kr. 972. Trésmiðjan Kvistur,
Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin).
Simi 33177.
Kafhlöður.
Alkaline-Mercury-National.
Fyrir myndavélinga, tölvuna,
heyrnartækið, ,,electronic”tæki,
ferðatækið og/eða flest rafknúin
tæki. Orvals merki, svo sem
Mallory, Vidor, National.
AMATÖR ljósmyndavöruv.,
Laugavegi 55, simi 22718.
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, afgreiðsla 9—11.30
og á öðrum timum eftir sam-
komulagi. Simi 18768.
Það eru ekki orðin tóm
að flestra dómur verði
að frúrnar prisi pottablóm
frá Páli Mich i Hveragerði.
Blómaskáli Michelsens.
Rýmingarsala
á öllum jólaútsaumsvörum verzl-
unarinnar. Við höfum fengið fall-
egt úrval af gjafavörum. Vorum
að fá fjölbreytt úrval af nagla-
myndunum vinsælu. Við viljum
vekja athygli á að þeir sem vilja
verzla i ró og næði komi á morgn-
ana. Heklugarnið okkar 5 teg. er
ódýrasta heklugarnið á Islandi.
Prýðið heimilið með okkar sér-
stæðu hannyrðalistaverkum. Ein-
kunnarorð okkar eru „ekki eins
og allir hinir”. Póstsendum. Simi
85979.— Hannyrðaverzlunin Lilja
Glæsibæ.
Dömur athugið.
Erum búin að fá úrval af loðjökk-
um, höfum einnig loðsjöl (capes)
húfur, trefla og alls konar skinn á
boðstólum. — Skinnasalan
Laufásvegi 19.
Byggingarvörur.
Blöndunartæki, gólfdúkar, gólf-
flisar, harðplastplötur, þakrenn-
ur úr plasti, frárennslisrör og fitt-
ings samþykkt af byggingafulltr.
Reykjavikurborgar. Borgarás
Sundaborg simi 8-10-44.
Það erum við
sem getum boðið upp á mesta úr-
valið af hnýtingarmottum og
dreglum frá Pattons i Englandi,
glæsilegt úrval, 70x140 kr. 9.840.
Veggteppi frá Leithen i Hollandi
60x150 frá 10.000 upp i 12.000 og
Lange Steng listaverkin frá Svi-
þjóð, einnig mikið úrval. Kynnið
ykkur verð á hannyrðum, komið
siðan til okkar. Allar jólavörur á
gamla verðinu. Hannvrðaverzl-
unin Grimsbæ við Bústaðaveg,
simi 86922.
1
Húsgögn
I
Tvibreiður svefnsófi
6 mánaða gamall til sölu. Simi
71509.
Teppi og borðstofuhúsgögn
Til sölu ca. 28 ferm ullargólfteppi
og borðstofuborð með 6 stólum
(tekk). Simi 81181.
Tveir svefnbekkir
til sölu. Uppl. i sima 38761.
Sófasett og tvö borð
hansahillur með vinskáp og
öðrum skáp til sölu. Uppl. i sima
72562.
Sófasett
til sölu. Uppl. i sima 52996.
Til að rýma
fyrir nýju verða öll ullar- og
rayonáklæði seld með góðum af-
slætti i metratali. Antik skammel
og kollar fyrir útsaum, hentug
gjafavara. Klæðningar og við-
gerðir. Bólstrun Karls Ingólfs-
sonar Hverfisgötu 18, gegnt Þjóð-
leikhúsi. Kvöldsimi 11087.
Sniðið efni
i hjónarúm til sölu. Selst á góðu
verði. Uppl. i sima 75484.
Sófi,
ruggustóll og þrjár hurðir til sölu.
Uppl. i sima 28182.
Viðgerð og klæðningar
á húsgögnum og sjáum um við-
gerð á tréverki. Höfum til sölu
mikið útskorna pianóbekki, tvær
lengdir. Bólstrun Karls Jónsson-
ar Langholtsvegi 82. Simi 37550.
Furuhúsgögn.
Alls konar furuhúsgögn til sýnis
og sölu á vinnustofu minni. Hús-
gagnavinnustofa Braga Eggerts-
sonar Smiðshöfða 13, Stórhöfða-
megin. Simi 85180.
Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðeins frá kr.
28.800,—. Svefnbekkir, 2ja manna
svefnsófar fáanlegir með stólum
eða kollum i stil. Kynnið yður
verð og gæði. Afgreiðslutimi frá
kl. 1 til 7, mánudaga til föstudaga.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Húsgagnaþjónustan Langholts-
vegi 126, simi 34848.
f-------------->
Hljómtæki
Fcnder magnari.
Fender Super Reverb gitarmagn-
ari til sölu. Uppl. i sima 74225.
Lúxor útvarpsgrammófónn
með tveimur hátölurum — stereo
til sölu. Verð kr. 20 þús. Uppl. i
sima 25814 frá kl. 19.
Stereo plötuspilari
og kassettutæki óskast. Simi
30220.
Hljómbær Hverfisgötu 108
(á horni Snorrabrautar). Tökum
hljóðfæri og hljómtæki i umboðs-
sölu. Simi 73061.
Leðurjakki svartur,
aðskorinn, litið númer, nýjasta
tizka til sölu. Simi 28994 frá kl. 2-5.
Módel brúðarkjóll
með slóða til sölu. Stærð 38-40.
Verð kr. 20 þús. Uppl. i sima
19138.
Herrabuxur,
drengjabuxur og bútar. Peysur,
skyrtur og fleira. Búta- og
buxnamarkaðurinn Skúlagötu 26.
I
Bílaviðskipti
8
Volvo 544 árg. ’63
til sölu i heilu lagi eða pörtum.
Vél B18, 4ra gira girkassi. Uppl. i
simum 36826 og 85701 eftir kl. 18.
Citroen DS árg. ’65
til sölu til niðurrifs. Uppl. i sima
38274 eftir kl. 19.
Citroen DS.
Sem ný vél i Citroen DS til sölu á
sanngjörnu verði. Uppl. i sima
38274 eftir kl. 19.
Cortina árg. ’64
til sölu, skoðuð 75. Simi 37312 eftir
kl. 6.
Mjög fallegur
Volkswagen 1200 árg. ’67, til sölu,
ný sprautaður, ný nagladekk,
mjög góð vél, ekinn 95 þús.
Sumardekk fylgja. Verð kr. 180
þús. Uppl. i sima 20836 eftir kl. 7 á
kvöldin.
VW snjódekk
á felgum og fleiri varahlutir. Simi
27321 eftir kl. 19.
Taunus 17 M ’65.
Til sölu Taunus 17 M árg. ’65.
Uppl. i sima 43179.
Fiat 850
til sölu. Góð vetrardekk og sum-
ardekk. Verð kr. 80 þús. Uppl. i
sima 36853.
Hljóinbær Ilverfisgötu 108
(á horni Snorrabrautar). Tökum
hljóðfæri og hljómtæki i umboðs-
sölu. Simar 24610 og 73061.
Sunbeam ’72
til sölu. Mjög litið keyrður og i
toppstandi. Uppl. á kvöldin i sima
66475.
Flat 850 árg. ’68
til sölu til niðurrifs, góð vél og
sæmileg dekk. Uppl. i sima 43451
eftir kl. 6.
Þrekhjól (æfingahjól)
óskast keypt. Uppl. i sima 24459 i
dag og næstu daga.
ESKA drengjareiðhjól
til sölu. Uppl. i sima 16595 kl. 5—7
næstu daga.
Vil kaupa
Toyotu Corolla eða Mözdu 818 ár-
gerðir ’72 eða ’73 gegn stað-
greiðslu. Vil selja til niðurrifs
Renault árg. ’66 teg. R-10 með
tveggja ára vél. Uppl. i sima
33478 eftir kl. 6 á kvöldin.
Triumph Bonneville 650
árg. ’72 er til sölu, skemmt eftir
árekstur. Hjólið selst i þvi ástandi
sem það er hæstbjóðanda. Uppl. i
sima 23211 á kvöldin og 19935 milli
1 og 6.
1
Vagnar
8
Tviburakerra m/skermi
til sölu litið notuð, einnig góður
barnavagn. Uppl. i sima 32060 eft-
ir kl. 14.
'--------------->
Ljósmyndun
s. . -i
8 inm sýningarvélaleigan.
Polaroid 1 jósmyndavélar, lit-
myndir á ejnni minútu, einnig
sýningarvélar fyrir slides. Simi
23479 (Ægir).
Buick Special
árg. ’61 til sölu skoðaður '75.
Einnig varahlutir i Singer Vogue
’62 m.a. vinstra frambretti,
bremsudiskar, lagerar og pakk-
dósir, stýrisendar o.fl. Selst ó-
dýrt. Uppl. i sima 92-2817.
Til sölu
ódýrt úr Volvo Duet/P544 B-16
véi, drif o.fl. Einnig af sérstökum
ástæðum SILS og SILS-stykki.
Uppl. i sima 40222.
Moskvitch ’68
til sölu. Uppl. I sima 22620 til kl. 5
en eftir kl. 5 i sima 38633.
Volvo '72
til sölu. Ekinn 55 þús km. Uppl. i
sima 42523.
Tilboð óskst
i Skoda ’73. Litur vel út. Simi 92-
7177.
400 litra
frystikista til sölu. Uppl. i sima
24601.
Til sölu
ný Candy uppþvottavél, teg. C 184
Verð 65 þús. Uppl. i sima 92-8283
eða 92-8383
Frúarbill.
Af sérstökum ástæðum er til sölu
mjög fallegur, nýuppgerður
Volkswagen, eldri gerð. Ný snjó
dekk, skoðaður nú i október. Allar
nánari uppl. i sima 20549 eftir kl. 6
i dag og næstu daga.
Til sölu
úr Taunus 25 ýmsir hlutir ásamt
V6 vél og krómuðum felgum.
Vélalaus Taunus 17 eða 25 óskast
á sama stað. Uppl. i sima 21581
eftir kl. 7 á kvöldin.
1
Fatnaður
8
Mittis-kaninupels,
stærð 38 til sölu. Uppl. i sima
40036.
Ekki hika,
það er sama og tapa. Fiat 127
árg.’75 til sölu. Tækifærisverð.
Rauður, fallegur, ekinn 12 þús.
Verð 700 þús. Samkomulag um
greiðslu. Uppl. i sima 33277 næstu
daga.