Dagblaðið - 10.11.1975, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 10.11.1975, Blaðsíða 22
22 rtagblaðið. Mánudagur 10. nóvember 1975. I Til sölu 8 Fjölskyldufyrirtæki til sölu. Getur verið aðalvinna eða aukavinna. beir sem áhuga hafa sendi tilboð til Dagbiaðsins merkt „Leðuriðnaður 100.000 kr.” Sem nýtt barnarimlarúm til sölu, einnig kerra sem er bæöi hár stóll og bilstóll. Uppl. i sima 40480 Og 15892. Silver Cross barnakerra til sölu einnig 4 felgur 5' gata 14” og einn snúnings- hraöamælir fyrir 6cyl vél. Uppl. i sima 44349 eftir kl. 6 á kvöldin. Litasjónvarp til sölu vegna flutnings, gott 26” Nordmende. Uppl. i kvöld kl. 20- 22 i sima 32060. Ný biikerra til sölu. Uppl. i simum 84134 og 93- 7028 2ja vetra hryssa af góðu kyni til sölu eða i skiptum fyrirsjónvarp. Uppl. i sima 31262 eftir kl. 8. Ung hross og foiöld af ljufu og ganggóðu kyni til sölu. Uppl. i sima 23226 eftir kl. 6. Kojur og fatnaður til sölu. Uppl. i sima 86767. Til sölu 22 cal. riffill af Mosberg gerð, er með kfki, lítið notaður. Einnig óskast keypt haglabyssa fyrir magnum skot. Uppl. i sima 36561 milli kl. 7 og 8. Til sölu notað mótatimbur 1x6 og einnig skúr i flekum. Simar 38430 og 33482. Svefnbekkur 6 þús. barnarimlarúm 7 þús., hjóna- rúm 45 þús., nýr stálvaskur ein- faldur 3.500.- Bullworker tæki 3.500, - tvær pullur og tveir púðar 3.500. - hraðsuðuketill 3.500.- og spegill 1.000.- Uppl. i sima 27057. Litið Ilitachi sjónvarp tilsölu strax.Verð kr. 50 þús. (greiðsluskilmálar möguleg- ir. Upplýsingar gefur Atli Halldórsson. Simi 14789. Rafmagnsorgel til sölu. Vörusalan Laugarnes- vegi 112. Nýlegur 12 tonna Bátalónsbátur til sölu. Fæst i skiptum fyrir fasteign eða gegn fasteignaveði. Simi 30220. Sem nýtt, vel með farið Yamaha pianó til sölu. Verð 225 þús. kr. gegn stað- greiðslu. Uppl. i sima 11473 milli kl. 5 og 7. Nýlegt SCO danskt girareiðhjól til sölu. Uppl. i sima 11161. Til sölu saumavél á kr. 10.000, Uppl. sima 42459. Brúnstjörnótt hestfolald til sölu. Uppl. i sima 83008 eftir kl. 5. Til sölu kvenleðurjakki, barnavagn og fleira. Upplýsingar i sima 30901. Ódýr fatnaður til sölu. Siðir kjólar, pils, blússur og drengjafatnaður. Einnig nýjar, danskar bækur, smádót o.fl. A sama stað óskast vel með farin drengjaskiði. Uppl. i sima 42524. Sumarbústaðaland. Til sölu stórt sumarbústaðaland á góðum stað. Uppl. i sima 32427. 5 nagladekk á VW. til sölu. Verð kr. 20 þúsund. Uppl. eftir kl. 7 i sima 36186. Electrolux frystikista, 300 litra, nýtt eldhúsborð og 4 stólar og hjónarúm til sölu. Hag- stætt verð. Uppl. i sima 74551 milli 5 og 8. Leikjateppin með bilabrautum til sölu að Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring- ið áður en þér komið. Megið koma eftir kvöldmat. Til sölu 2,5 tonna trilla með nýlegri disil- vél. A sama stað er til sölu BRNO riffill með kiki, ennfremur borð- stofuborð og 6 stólar úr eik. Uppl. i sima 41842. Óskast keypt 8 Ilef áhuga á að kaupa eða leigja söluturn með kvöldsöluleyfi á góðum stað. Þeir sem vildu sinna þessu leggi inn tilboð fyrir 20. nóvember til Dagblaðsins, merkt „5610”. Tclpuskautar nr. 36 óskast. Uppl. i sima 52844. lieitavatnskútar 200litra og 80-100 litra heitavatns- kútar óskast. Upplýsingar i sima 44309. Vii kaupa svefnsófa, kommóðu, innskots- borð og sjálfvirka þvottavél. Simi 38588. Notuð eldhúsinnrétting öskast til kaups, helzt með stál- vaski. Uppl. i sima 41674 eftir kl. 6. Rafmagnsorgel og sjónvarpstæki óskast. Simi 30220. Pianó óskast. Uppl. i sima 50561. Hljómplötur — Kaupum litið notaöar og vel með farnar hljómplötur. Móttaka kl. 10 til 12 f.h. Safnarabúðin, Lauf- ásvegi 1, simi 27275. Óska eftir að kaupa notaða innihurðafleka án karma, sex stk. 70 cm, eilt stk. 80 cm og tvö stk. 60 cm. Uppl. i sima 32465 eftir kl. 18. Smáauglýsingar eru leinnig á bls.j20og 3 Verzlun Þjónusta & l>iirlið þér að lyfta varningi? Að draga t.d. bát á vagn? Athugið Super Winch spil 12 volta eða mótorlaus 700 kg, og 2ja tonna spilin á bil með 1,3 ha. mótor. HAUKUR & ÓLAFUR HF. ÁRMÚLA 32 - REYKJAVÍK - SlMI 37700 Vélaieiga Til leigu jarðvegsþjöppur (vibratorar). Simi 14621. BARNAFATNAÐU R, •HUSSUKJOLAR. • BÓH ULLARBOLI R. •VfLURPEYSUR. •SHEKKBU X U R. •GALLABUXUR. PÓSTSENOUH . •TERYLEHEBUXU R. • flauelsbuxur. • hittisúlpur. •UNGBARHAFATNAOUR. •SÆNGURGJAFIR. I strandgötu 35 hafnarfircti. BIPREIÐA CICEflDUR! Nú er rétti timinn til athugunar á bilnum fyrir veturinn. Framkvæmum véla-, hjóla- og Ijósastillingar ásamt tilheýr- andi viðgerðum. Ný og fullkom- in stillitæki. Vélastillinq sf. . Stilli- og vélaverkstæði Auðbrekku 51 K. simi 43140 FJOLRITUN Tökum að okkur alla almenna offsetfjölritun, kópieringu. og vélritu n. RÚNIR, fjölritunarstofa Kársnesbraut 117. Sími 44520. SúAarvogi 34, R Slmi 8S697. l@01!@[í]|| Þvottur Bón =■1 Viðgerðir AT j| 8-22 alla virka dag^^j^^F mm o > llöfum úrval af hjónarúmum m.a. nieð bólstruðum höfðagafli (ameriskur still). Vandaðir svefnbekkir. Nvjar springdýnur i ölluin -tæröum og stifleikum. Viðgerð á notuöum springdýnum samdægurs. Sækjum, senduni. Opiö alla daga frá 9-7 néma iimnitudaga 9-9og laugardaga 10- Helluhrauni 20, P____■ _ J ' ’ Helluhrauni 20, OpVWgdytWt Simi 53044. iHaffiarfirði ARINKERTI sem kveikja i viðarkubbum á svipstundu og gefa arineldinum regnbogaliti. fiOi&A HUSID LAUGAVEGI178. BÍLEIGENDUR Sœtastyrkingar og viðgerðir fáið þið beztar hjá Eigum tilbúin hliða- og hurðaspjöld i Landrover. Bilaklæðning Bjargi v/Nesveg kvöldsimi 15537 Útvarpsvirkja- meistari. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Viðgerðarþjónusta. Gerum viö flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir.komum heim ef oskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiöstöðin s/f Þórsgötu 15. Simi 12880. Cortínur VW 5 manna VW 8 og 9 manna Afslattur tyrir lengri leigur íslenska Bifreidalelgan h.f. BRAUTARHOLTI 22 SlMI 27220 AXM I NSTER hf Grensásvegi 8. Simi 30676. Fjölbreytt úrval af gólfteppum. islensk — ensk — þýsk — dönsk. Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæði Baðmottusett. iSeljum einnig ullargarn. Gott verð. Axminster . . . annað ekki Svefnbekkir i úrvali á verksmiðjuverði. Eins manns frá kr. 18.950.- Tveggja manna frá kr. 34.400.- Falleg áklæði nýkomin. Opið til 10 þriðjudaga og föstu- daga og til 1 laugardaga. Sendum i póstkröfu. Athugið, nýir eigendur. VEFNBEKKJA Hcfðatúni 2 - Sími 15581 Reykjavík LOFTPRESSUR GROFUR LEIGJUM ÚT TRAKTORSPRESSUR, TRAKTORSGRÖFU, OG BR0YTGRÖFU. TÖKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MURBROT FLEYGAr BORVINNU OG SPRENGINGAR. KAPPKOSTUM AÐ VEITA GOÐA ÞJONUSTU, MEÐ GOÐUM TÆKJUM OG VÖNUM MÖNNUM. GRÖFUM GRUNNA OG RÆSI-ÚTVEGUM FYLLINGAREFNI. UERKFRnmi HF SIMAR 86030-85085-71488 Nýkomnir Skósalan Laugavegi 1 Vr' FV ic'Cr Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. , Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. © Utvarpsvirkja MQSTARI Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta Onnumst viögerðir á öllum geröum sjónvarps- og út- varpstækja, viögerð i heima- húsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. ________

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.