Dagblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 4
71.3
4
Oagblaðið. Fimmtudagur 13. nóvember 1975.
Ekki fer mikið fvrir aðvörunartækinu og auðvelt er að koma þvi fyrir enda litið stærra en minnsta gerð
af iltvarpstæki.
Nýtt tœki til þess oð
minna á hámarkshraða
Ein af aöalorsökum hinna tiðu
slysa hér i skammdeginu er of
hraður akstur. Oft bera öku-
menn þvi viö að þeir hafi ein-
faldlega ekki gert sér grein fyrir
þvi á hversu hraöri ferö þeir
voru og þvi hafi fariö sem farið
heföi.
Nú er væntanlegt & markaö
hér vestur-þýzkt tæki, sem náð
hefur mikilli útbreiðslu i
Evrópu og viöar, m.a. er það
innbyggt i margar dýrari geröir
ameriskra bifreiöa. Er hér um
aö ræöa tæki er stilla má inn á
þrjú mismunandi hraöastig, t.d.
45 km 60 km og 80 km. Sé ekið I
borg og bæ er hraöastillingin á
45 km látin vera á og aki öku-
maöur yfir þaö hraðamark, gef-
ur tækið frá sér pip og sýnir
blikkandi ljós. A þetta aö minna
ökumenn á aö þeir séu komnir
yfir leyfilegan hámarkshraöa.
—HP—
BRETAR VILJA
„STILLINGU"
Brezk stjórnvöld leggja á-
herzlu á aö togaramenn sýni
„stillingu” i viöskiptum viö
íslendinga, meöan beöiö er
niðurstöðu viöræönanna, sem
fram fara um helgina. Tog-
araeigendur hafa sagt skip-
stjórum sinum að skapa ekki
æsing.
„Viö erum sannfæröir um
aö nýtt samkomulag veröur
gert. Viö væntum þess aö bæöi
tslendingar og okkar menn
sýni stillingu,” sagði Tom
Neilsen, framkvæmdastjóri
félags yfirmanna á brezku
togurunum, i Hull I gær.
Menn voru ekki á eitt sáttir
um, hvenær lokið væri samn-
ingstíma Breta og íslendinga.
Dómsmálaráöuneytiö sendi af
þvi tilefni út tilkynningu i gær,
þar sem segir að samningur-
inn sé ekki úr gildi fallinn fyrr
en á miönætti næstkomandi.
—HH
sinnum,
Vilt þú vem með?
Þú getur það enn, sértu einn af áskrifendum okkar
sem nú eru orðnir 7000.
Fram til 20. þ.m. getur þú hringt og pantað
á hlutabréf á þitt nafn, maka þíns eða bama.
Minnstu hlutir: 1.000.-krónur.
Hluthafasími: 27022
í
Opið til 10Í kvöld.
BUWID
Irjálst,
óhóð
^ Utvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. A frfvaktinni.
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Vettvangur. Umsjón
Sigmar B. Hauksson. 1
sjötta þætti er fjallað um fé-
lagslega og sálfræðilega að-
stoö i nýju ljósi.
15.00 Miðdegistónleikar.
Milan Turkovic og Eugene
Ysaye strengjasveitin leika
Fagottkonsert i C-dúr eftir
Johann Gottfried Muthel,
Pernhard Klee stjórnar.
Co.umbia sinfóniuhljóm-
sveitin leikur Sinfóniu nr. 4 I
B-dúr eftir Beethoven,
Bruno Walter stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Barnatimi: Agústa
Björnsdóttir stjórnar.
Kaupstaöir á Islandi.
17.30 Framburöarkennsla i
ensku.
17.45 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Lesiö I vikunni. Harald-
ur Olafsson talar um bækur
og viöburöi lfðandi stundar.
Haraidur Ólafsson lektor talar
um bækur og viöburði liðandi
stundar i útvarpinu i kvöld kl.
19:35 i þættinum „Lesiö f vik-
unni”.
19.50 Einsöngur i útvarpssal:
Elin Sigurvinsdóttir syngur
lög eftir Sigfús Halldórsson,
Mariu Thorsteinsson og
Skúla Halldórsson. Guðrún
Kristinsdóttir leikur á
pianó.
20.15 Leikrit: „Lifandi og
dauöir” eftir Helge Krog.
Þýðandi: Þorsteinn ö.
Stephensen. Leikstjóri:
Sveinn Einarsson sem
einnig flytur formálsorð.
Persónur og leikendur:
Jensen Gisli Halldórsson,
Fletting Helgi Skúlason,
Systir Klara Herdis Þor-
valdsdóttir, Magda Guðrún
Þ. Stephensen, Helena Þór-
unn Magnea Magnúsdóttir,
Vang Þórhallur Sigurðsson.
21.40 Pianókonsert nr. 2 op.
102 eftir Sjostakovitsj. Ein-
leikari og stjórnandi: Leo-
nard Bernstein.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an „Kjarval” eftir Thor Vil-
hjálmsson. Höfundur les
(14).
22.40 Krossgötur. Tónlistar-
þáttur I umsjá Jóhönnu
Birgisdóttur og Björns
Birgissonar.
23.30 Fréttir i stúttu máli.
Dagskrárlok.