Dagblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 19
nagblaðiö. Fimmtudagur 13. nóvember 1975. 19 Apétek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 7,—13. nóvember er i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna k sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kðpavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 19, nema laugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokað. Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugar- daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h. Arbæjarapótek er opið alla laug- ardaga frá kl. 9-12. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er í Heilsu-j verndarstööinni við Barönsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavik — Kðpavogur Dagvakt :K1.8—17 mánud.—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mdnud,— fimmtud., simi 21230. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100 Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjbkrabifreið simi 51100. Bílanir Rafmagn: 1 Reykjavik og Köpa- vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Sími 85477. Simabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar teija sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og heigidagavarzia, upp- lysingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. La u g a r d . — s u n n u d . kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæöingardeild: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Ég held, að ríkisstjórnin sé að velja milli yfir- færsluleiöar, framfærsluleiðar og undanfærsiu- leiðar. /9-2/ d ÍE2 Br'dge 9 Sagnir gengu þannig i eftir- farandi spili sem nýlega kom fyrir i keppni i Sviþjóð. Austur Suður Vestur Norður Ihj. lgrandpass 3 grönd pass pass pass — Vestur spilar út spaðasexi. Leggið fingurgómana yfir spil austurs — vesturs. A G3 y A1063 * KD92 * 1084 * D10764 ^ A952 V 8 y G9542 ♦ 854 4 73 + 9652 4 AK * K8 V KD7 * AG106 * DG73 Það er ekki mikill vandi að vinna 3 grönd ef maður sér allar hendurnar — en suður sá aðeins sin spil og blinds og hvernig mundir þú spila spilið i sporum hans? Suður á átta toppslagi — og hvernig á að fá þann niunda? — Austur tók útspilið á ás og spil- aði meiri spaða, sem suður fékk á kónginn. Austur opnaði i spil- inu á einu hjarta og þegar fjögur háspil i litnum sjást eru mestar likur á að austur hafi opnað á fimmlit — og eigi gosann. Allar likur þvi á að vestur eigi einspil i hjarta. Þegar viö — eins og spilarinn i Sviþjóð — höfum komizt að þessari niðurstöðu, leggjum við i spilið. Eftir spaðakóng er blindum spilað inn á tigul — og hjartatiu spilað frá blindum. Við erum ákveðin i að svina ef austur leggur ekki gosann á. Eina vonin að einspil vesturs áé annaðhvort hjartania eða átta. t spilinu lagði austur gosann á tiuna og átta vesturs kom. Blindum var aftur spilað inn á tigul — og litlu hjarta spilað frá blindum. Hjartasjöinu svinað þegar austur lét litið — og vestur sýndi eyðu. Niundi slag- urinn var i höfn. A minningarmótinu um Aljechin i Moskvu á dögunum, þar sem hinn 51 árs Geller sigr- aði með 10.5 vinningum á undan Spassky með 10 v., Vaganjan, Kortsnoj og Cholmov 9.5 v. og Petrosjan og Hort 9 vinninga, kom eftirfarandi stáða upp i skák Vaganjan, sem hafði hvitt og átti leik, gegn Forintos. 21. Bxe5! — Hxe5 22. gxf6! — Hxc2+ 23. Bxc2 — d3+ 24. Bxd3 — He8 25. Hhgl og svartur gafst upp. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15- 16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17. Landdkot: Mánud.-laugara. Kl. 18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alía daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Köpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfirði: Mánp- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 alla daga. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir föstudaginn 14. nóvember. Vatnsberinn (21.jan.-19.febr.): Ýttu svo sem þú getur á eftir viðskiptum þinum þvl stjörnurnar eru mjög hagstæðar öllum peningamálum. Þú mátt búast við einhverri spennu heima fyrir sem þá stafar af þvi hversu þreyttur einhver er. Fiskarnir (20.feb.-20. marz)Fáöu aðra til að hjálpa þér ef þú hefur of mikiö að gera. Verið gæti að einhver gerði ekki það sem honum ber. Kauptu eitthvaö sem þig hefur lengi langað i — þú átt skilið að gera eitthvað aðeins fyrir þig. Hrúturinn (21.marz-20.apríl): Verið gæti að til þin yrði leitað með að hjálpa ókunnum manni I vandræðum hans. Einhver af hinu kyninu tekur eftir afskiptum þinum og litur á þig sem einstaka manneskju upp frá þvi. Nautið (2l.april-21.mai): Dagurinn i dag er ekki heppilegur til að byrja á neinum fjármálaævintýrum og yfirleitt ættiröu að halda þig við hin daglegu störf. Félags- lifið gæti orðið nokkuð skemmtilegt i kvöld og spennan minnkar. Tvlburarnir (22.maí-21.júnl): Neitaðu alveg að bera skömmina af vanrækslu annarrar manneskju. Þú ert góðlyndur og fólki hættir til að notfæra sér það. Fjár- málin ættu að vera i sæmilegu lagi. Krabbinn (22.júni-23.júli): Þú kynnir að heyra af trúlofun einhvers i fjölskyldunni og kallar það fram hjá þér blendnar hugsanir. Hafðu samt engar áhyggjur, þetta kemur til með að ganga mikið betur en þig grunar. Ljónið (24. júli-23. ágúst): Vertu ekki á ferðinni nema nauðsyn beri til þvi miklum töfum er spáð. Þetta er heppilegur dagur til að koma fram með nýjar hugmyndir. Aðrir munu dást að snilli þinni. Meyjan (24.ágúst-23.sept.): 1 kvöld gæti eitthvað gerzt, er ýtti hraustlega við imyndunarafli þinu. Þú gætir verið með skemmtilegar áætlanir um breytingar á lifi þinu. Þú mátt samt ekki halda að allt verði gert i einu. Vogin (24.sept.-23.okt.): Ekki er vist að kimnigáfan sé sterkasta hlið þeirra er þú umgengst i dag svo þú skalt fara varlega i alla brandara. Kvöldið er heppilegt til að bjóða gestum heim. Sporödrekinn (24.okt.-22.nóv.): Allt bendir til að þú fáir nú bréf er kostar þig nokkrar vangaveltur. Gamall vinur hefur samband við þig og færir þér fréttir sem losa þig við áhyggjur er þú hefur haft af öðru máli. Bogmaðurinn (23. nóv.-20.des.): Stattu fast á rétti þinum i máli er valdiö hefur nokkrum ruglingi. Dagur þessi er einkar heppilegur til að sinna hvers konar ánægjuefnum er hafa likamlega áreynslu i för með sér.. Steingeitin (21. des.-20. jan.) 1 dag eru stjörnurnar hagstæðar ferðalögum og ölly um nýjum uppátækjum. Láttu ekki vini þina eyða allt of miklu af tima þinum i að ræða eigin vandamál. Þú hefur cigin vanda að glima við. Afmælisbarndagsins: Likurerutilað hinir einhleypu i þessu merki hitti nú,,hinn rétta” undir einkennilegum kringuiii- stæðum. Þú mátt eiga von á óvæntri peningaupphæð er gerir þér kleift að eyða sumarfriinu á skemmtilegan máta. Fjöl- skyldumál ættu að blómstra um leið og vandamál eldri manneskju hafa verið leyst. ,,Ég er aleinn sem stendur, Astvaldur, litla ferðafélagið er farið heim til mömmu.”

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.