Dagblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 15
Pagblaðið. Fimmtudagur 13. nóvember 1975. I 15 FASTEIGNAAUGLÝSINGAR DAGBLAÐSINS SIMI 27022 Beinn sími sölumanns 86913 D Fasteignasalan 1 30 40 TIL SÖLU Njálsgata Litil einstaklingsibúð, 1 herb. og eldhús. Sérinngang- ur.. Hátún Einstaklingsibúð. Þverbrekka/ Kópavogi 2ja herb. ibúð i lyftuhúsi að öllu leyti búið. Vélaþvotta- hús i kjallara og góð geymsla. 3JA HERB. ÍBÚÐIR Dúfnahólar 3ja herb. ibúð i blokk á 2. hæð. Laugarnesvegur ija herb. ibúð + óinnréttað ris. Allt nýteppalagt, gott herb. i kjallara meö sérað- Stöðu. Seljavegur 3ja herb. risibúð ásamt 2 geymslum i kjallara. öldugata í j a herb. hæð ásamt 3 geymslum i kjallara. Tvöfalt gler, teppalagt. Sörlaskjól 3ja herb. kjallaraibúð með góðum geymslum. Tvöfalt gler. Sérhiti og sérinngang- 4RA HERB. IBUÐIR Hvassaleiti 4ra herb. ibúö, 3 svefnherb. og stofa. Gott geymsluris, suðursvalir, gott útsýni. Bil- skúrsréttur. Baldursgata 4ra herb. ibúð á 1. hæð i góðu ástandi ásamt litlu iðnaðar- plássi i kjallara. Hverfisgata 4ra herb. ibúð á hæð ásamt geymslum og þvottahúsi i kjallara. 5-6 HERB. ÍBÚÐIR Skaftahlíð Neðri hæð i tvibýlishúsi, samtals 5 herb. Tvennar svalir og bilskúr. Nýtt gler, góð lóð. Aðeins i skiptum fyr- ir einbýlishús á Bergstaða- stræti eða. Kjölnisvegi eða nærliggjandi götum. Framnesvegur 5 herb. ibúð, hæð og ris. Tvö- fal.t gler. Æsufell B herb. ibúð, 4 svefnherb., 2 saml. stofur. Bilskúr. Barna- gæzla i húsinu. RAÐHÚS Þrastarlundur Glæsilegt 150 ferm raðhús ásamt 70 ferm kjallara. Torfufell Fokhelt endaraðhús, 127 ferm. Búið að leggja mið- stöð, einangrunarefni fylgir. Aðeins i skiptum fyrir 4ra herb. ibúð i vesturbæ. Unufell 130 ferm raðhús, samtals 5 herb. ásamt bilskúrsrétti. Yrsufell 147 ferm raðhús með rúm- lega 70 ferm kjallara. Bil- skúrsréttur. Gljúfrasel Keðjuhús afhent fokhelt i marz. Teikningar og aðrar uppl. á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS Efstasund Stórt einbýlishús, samtals 7 herb. ibúð + einstaklings- ibúð i kjallara. Stór bilskúr og góður garður. Bræðraborgarstigur Stórt nýstandsett einbýlishús á 3 hæðum, ásamt bygg- ingarlóð. Bergstaðastræti Litið einbýlishús, hæð og ris. Góð lóð. ' Skipasund Hæð og ris ásamt bilskúr innréttuðum sem ibúð. EIGNIR UTAN REYKJAVÍKUR Arkarholt/ Mosfellssveit 140 ferm einbýlishús. Bil- skúrsréttur fyrir 60 ferm bil- skúr. Vogagerði/ Vatnsleysuströnd 4ra herb. neðri hæð i tvibýl- ishúsi. Sérinngangur, sér- hiti. Tvöfalt gler, 42ja ferm bilskúr. Frágengin lóð. Hafnargata, Vogum, Vatnsleysuströnd 3ja herb. ibúð, efri hæð i tvi- býlishúsi. Vogar, Vatnsleysu- strönd 170 ferm einbýlishús ásamt bilskúr. Tvöfaít gler, búið að einangra, byrjað að pússa. Allt á einni hæð. Vesturbraut, Grindavík Forskalað einbýlishús með steyptum kjallara. Endur- byggt fyrir 12 árum. Samtals 7 herb. Stór 60 ferm bilskúr. 50 ferm sumarbústað- ur, steyptur á erfða- festulandi í Mosfells- sveit, skammt frá Golf skálanum. Raf- magn og hiti. Sumarbústaður við Hafravatn (Öskots- land). 30—40 ferm sumarbústaður á eign- arlandi stendur við Hafravatn. Fallegur og friðsæll staður. Höfum kaupendur að flestum tegundum eigna með háar út- borganir. Nýjar eignir á söluskrá daglega. Jón Oddsson hæstaréttarlögmaSur, Garðastræti 2, lögf ræðideild slmi 13153 fasteignadeild slmi 13040 Magnús Daníelsson, sölustjóri, DAGBLAÐIÐ er smá- auglýsingablaðið EIGIMASALAIV REYKJAVÍK Þórður G. Halídórsson simi 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 I SMIÐUM ★2ja og 3ja herb. ibúðir i Kópavogi. Afhendast i april 1977. Veðdeildarlán kr. 1,7 millj. ★4ra herb. ibúðir i Kópavogi. Afhendast strax. ★ Raðhús i Breið- holti. Ýmist afhent i fokheldu ástandi eða lengra komin. ^Höfum til sölu nokkrar byggingar- lóðir i Mosfellssveit og i Hveragerði. EKNiTAIJ..... Suðurlandsbraut 10 85740 2ja—3ja herb. íbúðir i vesturbænum og austur- bænum. Hjarðarhaga (með bilskúrs- réttf), Njálsgötu, Laugar- nesvegi, Kópavogi, Hafnar- firði og viðar. 4ra—6 herb. íbúðir Hvassaleiti. Kauðalæk, Bólstaðarhlið, Njálsgötu, Skipholti, Heimunum, Laug- arnesvegi, Safamýri, vestur- borginni, Kleppsvegi, Kópa- vogi, Breiöholti og viðar. Einbýlishús og raðhús Ný — gömul — fokheld. Garðahrcppi, Kópavogi, Mosfellssveit. Lóðir Raðhúsalóðir á Seltjarnar- nesi. Fjársterkir kaupendur að sérhæðum, raðhús- um og einbýlishúsum. íbúðasalan Borg Laugavegi 84, S(mi 14430 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Garðahreppur Einbýlishús við Asbúð (við- lagasjóðshús) ca 120 ferm. Rúmgóð herbergi, góð stofa, gufubað, m.m. Frágengin lóö, bilskýli, gott útsýni. Kópavogur 125 ferm neðri hæö i tvibýlis- húsi. 3 svefnherb., 2 stofur m.m. Sérhiti, sérinngangur, bilskúrsréttur. Við Álfheima 4ra—5 herb. ibúð i fjölbýlis- húsi i mjög góðu ástandi. Við Blönduhlíð 3ja—4ra herb. risibúð i góðu ástandi. Sérhiti. AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarslmi 8221 9. ÞURF/Ð ÞER H/BÝU Laugarnesvegur 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Suðursvalir. irabakki 4 herb. ibúð, 1 stofa 3 svefnh., eldh., bað, sérþvottah., búr. Tjarnarból 4ra herb. ibúð. 1 stofa 3 svefnh., eldh., bað. Falleg ibúð. Skipholt Sérhæð 5 til 6 herb. ibúö á 2. hæð. 140 fm. bilskúrsréttur. Garðahreppur Sérhæö I tvibýlishúsi, 4ra herb. tbúöin er 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús og bað. Verð 6 millj., útb. kr. 4 millj. íbúðin er laus fljótlega. Furugrund Kóp. Ný 3ja herb. ibúö á 3. hæð. Alfhólsvegur Sérhæð 5. herb. ibúð i tvibýlish. 1 stofa, 4 svefnh., eldh. bað, þvottah., bilskúr. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Kvöldsími 20178 Hafnarstræti 11. Símar: 20424 — 14120 Heima: 85798 — 30008 Raðhús Til sölu vandað fullbúið RAÐHÚS ca 160 fm á einni hæð, á einum bezta stað i bænum, ásamt innbyggðum bilskúr og fullfrágenginni lóð. Húsið er byggt árið 1965. 1 húsinu eru 3 svefnherb., húsbóndaherb., skáli með arni, stofa, bað, snyrting, eldhús, þvottaherb. og geymsla inn af eldhúsi. Eignin öll i góðu ástandi. Upplýsingar um þessa eign ekki gefnar i sima. Smáraflöt Tilsölu ca 157 fm einbýlishús ásamt bilskúr við SMARA- FLÖT. Húsið er fullbúið, lóð frágengin. 1 húsinu eru 4—5 svefnherb., sjónvarpsskáli, stofa o.fl. — Teikning á skrif- stofunni. Laugarnesvegur Til sölu mjög góð 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Ibúðin er laus um næstkomandi áramót. Leifsgata Til sölu góð 4ra herb. ca 100 fm ibúð á 1. hæð i PARHÚSI. Reykjavíkurvegur 2ja herb. ibúð á jarðhæð 30 ferm bilskúr. útborgun ca 2 millj. FASTEIGNASALA Pétur Axel Jórisson Laugavegi 17 2. hæð. 27-233a1 i— ■ Til sölu I | 2ja herbergja ^ Istórglæsileg lbúð á úrvals I stað i Reykjavik. Fæst im skiptum fyrir 3ja herb. ibúð i ■ _ Hafnarfirði. I 2ja herbergja Iibúð við Reykjavikurveg i® Hafnarfirði. Stór bilskúrB fylgir. Verö kr. 3,7 millj. út-| Iborgun kr. 2,7 millj., skipt- anleg. ■ 3ja herbergja m mjög góð fbúð i timburhúsi ■ Ivið Lindargötu, nýtt tvöfalt | gler, góðar innréttingar, sér- hiti. Ibúðin getur verið lausB Istrax. Útborgun um kr. 3® millj. sem mætti skiptast ám 10—12 mánuði. I Höfum kaupanda | að góðu einbýlishúsil eða raðhúsi í Reykja- | vík (ekki Breiðholti)! eða Garðahreppi, þarfl I ekki að vera fullbúið.g " Einnig kæmi til greinal | góð sérhæð. Mjög góð. " útborgun í boði. I Fasteignasalan | Hafnarstrœti 15 I HBjarni I Bjarnason • --J L®27-233 26200 Einstaklingsíbúðir Viö Hátún. í Fossvogi. 2ja herb. ibúðir Vantar á söluskrá (mikil eftirspurn). 3ja herb. íbúðir Við irabakka. Við Lindargötu. Við Framnesveg. Við Hjarðarhaga. Við Reynimel. 4ra herb. íbúðir Við Kleppsveg, kjallara. Við Æsufell. Við Háaleitisbraut. 5 herb. íbúðir Við Hverfisgötu. Við Æsufell. Við Háaleitisbraut Einbýlishús Við Skólagerði Kópavogi. Við Þingholtsbraut. Við Bergstaðastræti. Verzlunarhúsnœði við Garðastræti um 200 ferm. FÍSTEI(MM\ MORiilVBMBÍjHÍISIM] Óskar Krist jánsson MALFLlT\l\GSSKRIFSTOF\ I Guómundur Pétursson Axel Einarsson hæslaréttarlögmenn

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.