Dagblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 13.11.1975, Blaðsíða 16
16 Pagblaftið. Fimmtudagur 13. nóvember 1975. 1 NÝJA BÍO I Ævintýri meistara Jaaobs Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og is- lenzkum texta.Mynd þessi hefur alls staðar farið sannkallaða sig- urför og var sýnd með metaðsókn bæði i Evrópu og Bandarikjunum sumarið 1974. Aðalhlutverk: Luois Pe Funes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. 1 HÁSKÓIABÍÓ S.P.Y.S. Einstaklega skemmtileg brezk ádeilu- og gamanmynd um njósn- ir stórþjóöanna. Brezka háðið hittir i mark i þessari mynd. Aðalhlutverk: Ponald Suther- land, Elliot Gould. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8,30. HAFNARBIO Skotglaðar stúlkur I Hörkuspennandi ný bandarisk lit- mynd um þrjár stuttar sem sannarlega kunna að bita frá sér. Georgina Hendry, Cheri Caffaro, John Ashley. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd ki. 3, 5, 7, 9 og 11. 1 BÆJARBIO Hafnarfiröi Slmi 50184. Meistaraverk Chaplins SVIflSLJÓS Chades Otaplliiis i Hrifandi og skemmtueg, eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplin og af flestum talin ein hans bezta kvikmynd. Höfund, leikstjóri og aðalleikari CHARLES CHARLIN Sýnd kl. 10. __________________ ZACHÁRIÁH The First Ellectric Western Ný „ROCK-WESTERN" kvik- mynd. sú fyrsta sinnar tegundar hérlendis. 1 myndinni koma fram nokkrar þekktustu hljómsveitir sem uppi eru i dag, Sýnd kl. 8. Bönnuö innan 12 ára Margrave, prinsessa^T Segðu að við og Sir G ætlar þangaðLkomum þangað SPARIÐ BENSIN OG VERZLIÐ ÓDÝRT í IÐUFELLI að kynnast? ... SESAR Opið til 10 á föstudögum og 9 til 12 á laugardögum Iðufelli 14, Breiðholti simar 74550 og 74555 í kvöld. Opið alla daga frá kl. 20, nema miðvikudaga. Veitingahúsið Ármúla 5 hf.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.