Dagblaðið - 15.11.1975, Blaðsíða 1
frjálst,
úháð
dagblað
sk
Þarna eru krossqöturnar. sem Mosfellingar eru
orðnir ærið þreyttir á, hreinasta slysagildra fyrir
ibúa hreopsins og aðra, sem þarna eiga leið um. —
DB-mynd Björgvin.
I.árg.— Laugardagur 15. nóvember 1975 — 57. tbl. Ritstjórn Siðumúla 12, simi 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022
LOKA ÞEIR VESTURLANDSVEGI?
— óánœgðir Mosfellingar hóta aðgerðum ef ekki verður farið að óskum þeirra
Ekki er óliklegt, að Mosfell-
ingar taki til sinna ráða i
vegamálum, eitthvað svipað og
Þorlákshafnarbúar hafa gert.
Þar hefur verið mikil óánægja
með tvöfaldar krossgötur, og
þykir mörgum sem beðið sé
eftir þvi að þar verði mjög al-
varlegt slys.
Krossgötur þessar liggja
þvert yfir Vesturlandsveg, og er
annars vegar farið upp i
Reykjalund en hins vegar i nýju
hverfin, sem kennd eru við Holt
og Tanga. Meðfram' Vestur-
landsvegi sjávarmegin, svo sem
20—30 metra frá, liggur annar
vegur, sem nær frá kaupfélag-
inu niður að Hlégarði. Þar
myndast aðrar krossgötur, og
eru þær þá orðnar með fárra
billengda millibili.
Umferð um Vesturlandsveg
er mikil og óvægin, og ekki þyk-
ir til bóta að hafa aðrar kross-
götur, þar sem aðeins gildir al-
mennur umferðarréttur, alveg
ofan i krossgötunum á Vestur-
landsveginum. Yfirvöld munu
hafa látið i ljósi óánægju með
þessa tilhögun, en ekki hefur
verið hróflaðviðkrossgötunum,
heldur voru þær oliumalbornar.
Framfarafélag sveitarinnar,
hreppsnefndin og fleiri hafa lát-
ið til sin taka, án þess að breyt-
ing yrði á gerð. Nú munu
framundan fundahöld og fleira
um þessar krossgötur, en ef
ekkert raunhæft verður að gert,
héfur hópur manna bundizt
samtökum um að sýna svo ekki
verður um villzt, að hugur fylgir
máli, þegar farið er fram á lag-
færingu á þessari vegalagningu.
—JBP—
Lögreglan kannar verksummerki á slysstaðnum i gærkvöldi. — HB-mynd Björgvin.
20 ÁREKSTRAR URÐU í GÆR
OG TVÖ MINNI HÁTTAR SLYS
Það stóð ekki lengi, slysa-
lausa timabilið i umferðinni. 1
Reykjavik urðu 18 árekstrar i
gær á timabilinu frá kl. 12.30 til
kl. 19 i gærmorgun urðu tveir á-
rekstrar kl. 7.30 og kl. 7.55.
Tvö slys urðu á fólki i árekstr-
um þessum. Kl. 13.30 varð á-
rekstur á mótum Réttarholts-
vegar og Bústaðavegar. Dreng-
ur, sem var farþegi i öðrum
bilnum, var fluttur i slysadeild
en ekki talinn alvarlega meidd-
ur.
Kl. rúmlega sex i gær varð á-
rekstur á mótum Grensásvegar
og Fellsmúla. Okumaður ann-
ars bilsins hruflaðist i andliti en
var ekki talinn alvarlega
meiddur.
Kl. rúmlega sex i gær varð á-
rekstur á mótum Grensásvegar
og Fellsmúla. ökumaður ann-
ars bilsins hruflaðist i andliti en
var ekki talinn alvarlega
meiddur.
1 allri þessari árekstrasúpu
kom þó ekki til alvarlegs tjóns.
Enginn bilanna var t.d. fluttur á
brott með aðstoð krana. ASt.
SAM-
KOMU-
LAG
VIÐ
ÞÝZKA
AÐ
FÆÐAST
Viðræður islenzkra og
vestur-þýzkra embættis-
manna i Reykjavik að und-
anförnu hafa aukið likurnar
á samningum. Þær hafa leitt
til þess, aö ákveðið hefur
veriö, að islenzkir ráðherrar
hitti vestur-þýzka starfs-
bræður sina i Bonn á
miðvikudaginn. Einar
Agústsson fer og væntanlega
einnig Gunnar Thoroddsen.
Dagblaðið hefur það eftir
áreiðanlegum heimildum, að
embættismennirnir hafi i
stórum dráttum náð saman i
ýmsum atriðum. Aður hefur
verið skýrt frá þvi, að
Vestur-Þjóöverjar hafa fall-
izt á, að frystitogarar þeirra
fái ekki undanþágur i land-
helginni. Deiluaðilar munu
nú vera komnir nálægt sam-
komulagi um verulegan
samdrátt i aflakvóta Vestur-
Þjóðverja. Það, sem nú ber
helzt á milli, er, hvernig
veiðisvæðum þeirra verði
hagað.
—HH
NU FER
ENGINN í
JÓLA-
KÖTTINN
— baksíða um
námslónin
AÐ VAÐA
UMFERÐAR-
STRAUMINN
í KLOF
— Háaloft á bls. 8
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
— stjörnuspá fyrir
sunnudag og
mánudag
á bls. 14 og 15
Bandaríkin:
LÆKNAMYNDIR
í SJÓNVARPI
ORSÖK
MÁLAFERLA
- Sjá opnu