Dagblaðið - 15.11.1975, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 15.11.1975, Blaðsíða 15
Pagblaðið. l.augarriagur 15. nóvember 1975. 15 Apétefc Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 14,—20. nóvember er i Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. Einnig næturvörzlu fra kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kðpavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 19, nema Jaugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokað. Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugar- daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h. Arbæjarapótek er opið alla laug- ardaga frá kl. 9-12. Slysa varðstofan : simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tanniæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga ki. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur Dagvakt :K1.8—17 mdnud,—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud.— fimmtud., simi 21230. Hafnarfjöröur — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upp- lysingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjókrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Slmi 25524. Vatnsveitubilanir: Sími 85477. Simabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311 SVarar alla virka daga frá ki. 17 siðdegis ti! kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Sjúkrahðs Borgarspitalinn: Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 Og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. A óiympiumotinu 1960 íékk Italía game á bæði borðteftir- farandi spiíi i leiknum við Bretland. Austur gefur - austur-vestur á hættu. ^ rnginn ¥ 4 A354 £ KDG1U862 é G85 ¥ Aio ♦ KG10932 * 94 * Á1062 ¥ D9862 ♦ 7 + 753 Þegar Belladonna var með spil austurs opnaði hann á einu hjarta — Rómar-laufið. Eftir pass suðurs sagði Avarelli einn spaða — neikvætt svar. Reese i norður stökk i fjögur lauf — en Belladonna gaf ekki eftir. Sagði djarfur fjóra spaða. Schapiro i suður taldi sig hafa góða varnarmöguleika og sagði þvi pass. Avarelli i vestur spilaði þvi fjóra spaða og átti i litlum erfiðleikum að vinna þá sögn. þegar Reese spilaði út laufa- kóng. Gaf aðeins tvo slagi - spaðaás og tiguiás. Á hinu borðinu opnaði Rose i austur á einum spaða. Gardener i vestur sagði tvo tigla eftir pass suðurs. Chiaradia i norður stökk i fimm tigla. sem austur doblaði. ljað varð lokasögnin. Rose var ekki heppinn með út- spilið - spilaði út tiguldrottn- ingu og eftir það átti prófessor- inn i nurður ekki i neinum vand- ræðum með spilið. Hann tók á ásinn heima, trompaði tigul-og kastaði hjarta á spaðaásinn. Já, spil Forquet i suður voru miklu betri en hann gat búizt við. Rose var talsvert gagnrýndur fyrir útspilið. Laufaás út i byrjun hefði sennilega orðið til þess að vörnin hefði einnig feng- ið tvo slagi á hjarta. 4k KD9743 ¥ K743 ♦ 1)6 * A A sovézka meistaramótinu 1960 kom þessi staða upþ i skák Gurgenidse og Bagirow, sem hafði svart og átti ieik. 28. -- H12'. 29. 0-0-0— Hxd2+ ! 30. 11 xd 2 Dxc3+ 31. Hc2 Dxa3+ 32. Kbl — e5! og svartur vann. Bagirow fékk sérstök legurðarverðlaun fyrir skákina. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvitabandiö: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Iiafnarfirði: Mánu- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 Og 19—19.30. F æðingar- rieild: kl. 15—16 Og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 alla daga. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19 30- 20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15- 16 og 18.30-19.30. ,,Þvi miöur frú, hér er enginn, sem kemur heim við þessa lýsingu." Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17. Lanriakot: Mánud -laugard. kl. 18.30-19.30. Sunnud. kl. 15-16. Barnadeild ajla daga kl. 15-16. Hvað segja stjörnurnar? S p á i n g i 1 d i r f y r i r m á n u d a g i n n 17. nóvember. Vatnsbcrinn (21. jan. — 19. feb.): Það kann að bregða út af daglegum vana i dag. Þú hefur miklu meiri áhrif á eldri vin þinn en þig grunar. svo þú skalt gæta þess hvernig þú notar þér þau. Fiskarnir (20. feb. — 2(1. marzt: Forðastu að missa stjórn á skapi þinu i deilum er snúast um heimilið. Mæit er með að þú gripir nú til djafra aðgerða til að leysa vandamál sem legið hefur á þér eins og mara. Hrúturinn (21. marz-20. april): Með hjálp annars manns ættirðu að geta ráðið fram úr eríiðum vanda. Mjög liklegt er að þú fáir nú óvæntar en ánægjulegar fréttir i póstinum. Sinntu fjármálum i dag. þvi stjörnurnar eru hagstæðar þeim mála- flokki. • Nautið (21. april-21. mai) Einhver nákominn þér kemur til með að taka einhver ummæli þin nærri sér. Þó að heimilismálin krefjist tima þins skaltu ekki vanrækja önnur áhugamál þin. Tviburarnir (22. mai-21. júni): Haltu leyndarmáli fyrir sjálfan þig. nema þú viljir tapa forskoti. Svo virðist sem þú eigir von á mjög timabæru heimboði. og gæti það fyrir sumum vkkar komið inn á svið ástamálanna. Krabbinn (22. júni-23. júii): Dagurinn er upplagður til að kaupa gjöf handa ein- hverjum hjartfólgnum. Stjörnurnar eru þér hagstæðar og flest sem þú gerir ætti að heppnast vel. Notfærðu þér það út i yztu æsar. Ljónið (24. júli-23. ágúst): Þú kannt að hitta manneskju núna sem i fyrstu virðist mikilvæg en veldur þér vonbrigðum með þvi að reynast ósköp venjuleg. Yngri manneskja leitar liklega ráöa binna Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þessi dagur verður liklega önnum hlaðinn Þú gætir nú kannski fundið fleiri leiðir til sparn- aðar. Svo virðist sem þér fylgi mikil heill og þú ættir að la sérstaka ósk þina upp- fyllta. Yogin <21. sept.-23. okt.t: X'inátta virðist blómgast i dag. Velja ætti nýjar leiðir til að leysa vanda hinna ungu og nauðs.vn er á ákveðnari aðgerðum ef þú ætlar að hala trið og ró. Sporðrirekinn (21. okt.-22. nóv.): Maletni seni' snerta heilsufar þitt taka mikinn hluta tima þins i dag. Allt benriir til að fjármálin lagist en aðeins lyrir þínar eigin aðgerðir. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. ries.): Láttu ekki ylirborðskennt áhugaleysi ■ ast\ínar þins særa þig. Umræður mundu hreinsa andrúmsloltið og allt ætti að geta endað vel. Það lítur út lyrir lerðalag hjá mörgum ykkar. Steingeitin (21. ries.-20. jan.l: Gamal- menni kvnnu að þafnast meiri hjálpar en vanalega. Framgjarnt fólk finnur leiðir til að öðlast frama i starfi. Félagsliíið er Iremur rólegt eins og er. Afmælisbarn riagsins: Þú munt hagnast á að breyta út af venjubundnum verkum heima fyrir og helga sjálfum þér meiri tima. Málefni einhvers hinna yngri munu vekja miklar umræður. Litið ástalif virðist framundán. en félagslifið mnn verða þér til mestu ánægju. •lá. ég er að biða eftir afgreiðslu. en j)ú mátt fara m in vegna.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.