Dagblaðið - 15.11.1975, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 15.11.1975, Blaðsíða 17
Pagblaöið. Laugardagur 15. nóvember 1975. 17 I Fyrir ungbörn Barnaleikgrind úr tré, með botni, til sölu. Uppl. i sima 43757. Til sölu vel með farið barnarimlarúm (hvitt), einnig gærukerrupoki (sem nýr). Uppl. i sima 53847. Kerruvagn til sölu (Swallov), ársgamall, verð 12 þús. Uppl. i sima 43617. Óska eftir að kaupa barnakerru með skerm. Uppl. i sima 85912 milli kl. 19 og 20. Barnavagn til sölu Upplýsingar i sima 24524. Vagnkerra til sölu. Simi 42305, eftir kl. 16. Svalavagn til sölu, sem ný barnavagga, hoppróla, 2 ungbarnastólar og klæöaborð. Uppl. i sima 71256 eftir kl. 4. Til sölu nýtt kassettu-ferðaútvarp, tegund Sanyo. Simi 82771. Sem nýr Dual HS 39 stereo plötuspilari með tveimur hátölurum til sölu. Uppl. i sima 17977. Hljómbær Hverfisgötu 108 (á horni Snorrabrautar). Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðs- sölu. Simar 24610 og 73061. Vetrarvörur L A Skautar — skíðaskór. Tökum notaða skauta og skiðaskó i umboðssölu milli kl. 2 og 6 dag- lega. Seljum á sama tima notaða skauta og skiðaskó. Skerpum einnig skauta. Útilif, Glæsibæ. I ÐilaviÖskipti D Volvo 544 árg. ’63 til sölu ógangfær, með góðri vél, girkassa og heillegu boddii. Verð 35 þús. Uppl. i sima 36826 og 85701. 1 Dýrahald D Til sölu hvitur puddle-hvolpur. Uppl. i sima 52888. Willys árg. ’46 til sölu, er i góðu lagi. Uppl. i sima 41606 e.h. Vil kaupa Cortinu 1600 árg. 1973 eöa 1974. Uppl. i sima 43978 eftir kl. 7. Naggrisir, hamstrar og finkur til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. i sima 42561. Húsgögn Til sölu tekk hjónarúm með áföstum náttborðum. Verö kr. 20 þúsund. As húsgögn, Hellu- hrauni 10, Hafnarfirði. Simar 50564 og 53141. Til sölu svefnbekkur, svefnsófi og strau- vél. Uppl. i sima 33576. Sniðið efni i hjónarúm til sölu. Selst á góðu verði. Uppl. i sima 75484. Kaupum og seljum vel meö farin húsgögn og aöra góða muni. Seljum nýtt. Eldhús- kolla, sófaborð og nokkrar litið gallaðar kommóður. Sækjum. — Staðgreiðum. Fornverzlunin Grettisgötu 31, simi 13562. Sendibill.til sölu, Bedford árg. ’71 með mæli, tal- stöö og leyfi, skipti koma til greina. Uppl. i sima 35649. Fiat 125 special, árg. ’72 til sölu. Góður bili. Uppl. i sima 21963. Bfli óskast, ekki eldri en árg. ’68, meö góða vél og gott útlit. Verð kr. 170—220 þús. Uppl. i sima 19929 frá kl. 1 til 3 I dag og á morgun. Moskvitch árg. '73 bill i sérflokki, selst af sérstökum ástæöum. Verðkr. 410 þús. Uppi. i sima 71867. Tilboð óskast i Fiat 127, árg. 1972 i þvi ástandi sem hann er eftir árekstur. Uppl. I sima 30885. Ford Maverick Grabber árg. 1971 til sölu, mjög fallegur bill. Uppl. i sima 21858. Vel meö farbi húsgögn, skápar, sófasett, bekkir og hjóna- rúm og margt fleira. Húsmuna- skálinn, Klapparstig 29, simi 10099. Til að rýma fyrir nýju verða öllu ullar- og rayon- áklæði seld með góðum afslætti I metratali. Antik skammel og kollar fyrir útsaum, hentug gjafavara. Klæðningar og við- gerðir. Bólstrun Karls Adolfsson- ar, Hverfisgötu 18, gegnt Þjóð- leikhúsi. Kvöldsimi 11087. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800,—. Svefnbekkir, 2ja manna svefnsófar fáanlegir með stólum eða kollum i stil. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutimi frá kl. ltil 7, mánudaga til föstudaga. Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaþjónustan Langholts- vegi 126, simi 34848. 1 Heimilistæki D Rafha eldavél (eldri gerð) til sölu. Uppl. i sima 16329. Vel með farin Westinghouse þvottavél til sölu vegna flutnings. Uppl. i sima 17971. Gömul Rafha eldavél til sölu. Uppl. i sim 83718. 1 Hljómtæki Til sölu einsárs gömul stereotæki, Pioneer, mjög vel með farin. Magnari 2x17 sinusv. og útvarp, spilari PL 15Dhálfsjálfvirkurog 2 hátalarar 60 vött. Þetta kostar nýtt 250 þús. en til sölu á 150 þús. VW. 1302 árg. '71 til sölu. Uppl. i sima 36026. Volkswagen 1600 TL árg. ’67 tilsölu. Bifreiðin litur vel út, skoðuð ’75, vél nýleg. Verð 250 þús. Uppl. i sima 43572. Valiant árg. '62 til sölu, skoöaður 1975, með ný- uppgerða sjálfskiptingu, sumar- og vetrardekk fylgja. Uppl. i sima 73044. Volkswagen árg. '56 til sölu, ný vél, nagladekk, út- varp. Á sama stað óskast Moskvitchvél. Uppl. i sima 50836. Taunus 20 M i góðu standi. Til sýnis og sölu að Fifuhvammsvegi 29, Kópavogi, milli 2 og 6 laugardag. Bronco árg. ’66 til sölu, skoðaður 1975, skipti á ó- dýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 92-2810. Snjódekk, hjónarúm. Til sölu sem ný snjódekk á VW, 560x15 (4 stk. naglad.). Á sama stað er til sölu hjónarúm, hag- stætt verð. Uppl. i sima 38160 — nemabústað og á 38168 á kvöldin. M.Benz árgerð ’59. til sölu með nýupptekinni vél. Þarfnast smávægilegrar lagfær- ingar. Uppl. i sima 86996. VW 1300 árg. '70, til sölu keyrður 40.000. km, Land- Rover árg. ’67, Rambler Classic árg. ’66, Ford árg. ’59, vörubill, 3 1/2 tonn með sturtum, og Chevrolet Malibu árg. '65 til niðurrifs. Uppl. I sima 52546 eftir kl. 5. Vantar vél úr Taunus 20 M, V6 cyl. Simi 92-7412 á kvöldin. Húdd, hægri hurð og skottlok á Ford Mustang ’68 til sölu. Uppl. i sima 52546 eftir kl. 5. Bfll óskast. Vil kaupa Moskvitch station ’67 eða ’68 eða Opel Caravan ’63 i góðu lagi. Uppl. I sima 93-1975. Takið eftir: Hef til sölu Skoda 111 árg. ’70, keyrðan 28 þús. km,I góðu lagi, og þýzkt pianó, seljist saman. Verð kr. 425 þús. i skiptum fyrir ameriskan bil eða Willys jeppa. Uppi. i sima 28912. Rambler American '65, til sölu góður bill með gólfskipt- ingu. Upplýsingar I sima 72428. Dogde Weapon með disilvél og spili til sölu. Mjög góður bill. A sama stað er til sölu Ford Trader disilvél ásamt miklu af varahlutum i Weapon. Uppl. i sima 99-5963. Sparneytin bifreiö. Til sölu Citroén Diana árg. ’73. Ekinn 41 þús. km, nýskoðaður ’75. Verö um 520 þús. Simi 33648 milli kl. 13 og 18 i dag, eftir það 85408. Willys jeppi til sölu. Uppl. i sima 72525. Óska eftir sæmilega gangfærum bil með 10.000,— kr. útborgun og jöfnum mánaða- greiðslum. Uppl. i sima 19873. Óska eftir Volgu árg. ’71 eða ’72, góðum bil. Uppl. i sima 53651 til kl. 8 i kvöld. Benz árg. ’84 til sölu ásamt varahlutum. Uppl. i sima 10018 frá kl. 4—7. Til sölu 4 stk. negldir snjóhjólbarðar, stærð 560x15, litið notaðir. Uppl. i sima 11059. VW rúgbrauö árg. ’73 til sölu. Til sýnis að Reykjavikurvegi 72, Hf. Uppl. i sima 53466 til kl. 6. Dodge Dart árgerð ’66 til sölu. Uppl. i sima 37990. Tilboð óskast. Austin Mini árgerð ’74 til sölu i þvi ástándi sem hún er eftir árekstur. Uppl. i sima 14598 eft.ir kl. 5 I dag. Peugeot mótor. Mótor I Peugeot 404 óskast. Uppl. á simstöðinni Varmalæk, Borgar- firði. Ford Cantry Setan árg. ’64 til sölu. Uppl. i sima 35814. Wiiiys '62 til sölu, nýupptekin vél. Ódýr. Uppl. i sima 42304. Vauxhall Viva árg. '65 til sölu, þarfnast viðgerð- ar. Uppl. i sima 17351. Toyota Corolla árg. ’74, ekin 41 þús. km til sölu. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 86246 eftir kl. 7 á kvöldin. Bremsuklossar fyrirliggjandi I Volvo 142-44, Fiat 127-28, Skoda 100-110, Saab 96-99, Cortina, Sunbeam 1250-1500, Peugeot 504, Range Rover — Hunter, Opel Rekord, Benz, Volkswagen, Taunus 17M-20M o.fl. Bilhlutir h.f. Suðurlands- braut 24. Simi 38365. Moskvitch 412 árg. '73, ekinn 48 þús. km, i mjög góöu standi til sölu. Verð kr. 270 þús., 170 þús. út, eftirstöðvar á 5 mán. Uppl. i sima 7559, Sand- gerði, eftir kl. 6. Bfll óskast. Vil kaupa góðan bil með 300 þús. kr. útborgun og 30—40 þús. kr. mánaöagreiðslum. Uppl. i sima 52274. Vélarlaus óryðgaöur Pontiac Cateline, tveggja dyra, hard top, árg. ’62 til sölu, einnig vélarlaus Chevrolet station árgerð ’64, 200 cub. Ford árg. ’66, Skoda ’67, selst ódýrt. Upplýsing- ar að Hverfisgötu 83 (Bjarna- borg). Citroén GS, árg. '72, góður bill, ekinn 50 þús. km með útvarpi og stereo segul- bandi. Uppl. i sima 73152 og einnig á Aðalbilasölunni, Skúla- götu 40. Óska eftir að kaupa vinstra frambretti og huröir i Ford Fairlane árg. ’67, má vera ’66—’68. Uppl. i sima 93-7488. Óska eftir að kaupa ógangfæran Deutz B15 árg. ’60—’64 dráttarvél. Uppl. i sima 7474 Sandgerði. Bílaþjónusta Nýja biiaþjónustan Súðarvogi 28-30, simi 86630. Opið frá 9-22. Eigum varahluti i ýmsar gerðir eldri bifreiða. Aðstaða til hvers konar viðgerða og suðu- vinnu. Bifreiðaeigendur. Útvegum varahluti i flestar gerð- ir bandariskra bifreiða með stutt- um fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2, simi 25590. Þvoum, hreinsum og bónum bilinn. Pantið tima strax i dag. Bónstöðin Klöpp v/Skúla- götu. Simi 20370. X Húsnæði í boði í Raðhús til leigu. 140 fermetra raðhús með eða án húsgagna. Uppl. i sima 71878 eftir kl. 2. Óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð i Heima-, Voga- eöa Smáibúðahverfi. Simi 30254. Litil íbúð óskast strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Meðmæli og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 31101 eða 86826. óskum eftir að taka á leigu litla ibúð, 1 til 2ja herbergja. Uppl. i sima 435Í9 og 12877. Barnlaus fullorðin hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð strax. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 26972 og 71834 og 15905. ibúð Kennari (kona) óskar að taka á leigu einstaklingsibúð. Uppl. i sima 20190. Ungur, reglusamur maöur óskar eftir einstaklings- ibúð eöa tveggja herbergja ibúð i bænum. Upplýsingar i sima 72441. Atvinna í boði Verkfræðingur óskast Orkustofnun óskar eftir að ráða vélaverkfræðing. Starfssviðið varðar rannsóknir og athuganir á hagnýtri notkun jarðvarma. Umsóknum með upplýsingum um nám og fyrri störf sé skilað til starfsmannastjóra Orkustofnun- ar fyrir 15. desember næstkom- andi. Orkustofnun. óska eftir konu til aö sjá um heimili fyrir ekkju- mann i Reykjavik. Uppl. i sima 71742 eftir kl. 19. Einbýlishús til leigu. Uppl. i sima 71449. Húsráöendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28, II. hæð.Uppl. um leiguhúsnæði veitt- ar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. tbúðaleigumiðstöðin kaliar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingarum húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. Húsnæði óskast i Miðaldra hjón, reglusöm, óska eftir 2ja — 3ja herb. Ibúð. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 84794 um helgina. ibúð óskast. 2ja — 3ja herbergja ibúð óskast nú þegar á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 18907 eftir kl. 1. Óska eftir 2ja herb. ibúð 1. des. næst- komandi. Má vera lítil. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 10349 um helgina. 2 stúlkur, danskennari og hárgreiðslu- dama, vantar ibúð, 2ja herbergja. Hringið I sima 43134, eftir kl. 6. Fámenn fjölskylda óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúö nú þegar. Uppl. i sima 81801. Barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð til leigu frá 1. des til 1. marz 1976. Uppl. i sima 71305. Bflskúr óskast til leigu fyrir geymslu á gömlum bll. Uppl. i sima 81632. Óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúö, helzt i Kópa- vogi. Uppl. i sima 41382. Kona með 4ra ára barn óskar að taka á leigu 1—2ja herb. ibúð, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 21091. Ungur námsmaður óskar eftir forstofu- eða kjallara- herbergi, helzt i Hliðunum eða Holtunum. Uppl. i sima 52980 og 43978. Stúlka, ekki yngri en tvitug, óskast til af- greiðslustarfa eftir hádegi. Uppl. i Fönn, Langholtsvegi 113. Ung kona óskar eftir siðdegisstarfi strax. Margt kemur til greina. Stúdents- menntun, eigin bill. Uppl. i sima 23357 e.h. og á kvöldin. Hljómsveitir, hljómsveitarmenn. Vil komast að sem bassaleikari, hélzt i starfandi hljómsveit, nú þegar eöa á næstunni. Uppl. i sima 27618 á milli kl. 7 og 9 i kvöld og næstu kvöld. Stúlka óskar eftir vinnu strax. Góð vélritunarkunn- átta. Uppl. i sima 35114. Tveir duglegir. Tveir piltar um tvitugt, sem vinna vaktavinnu, óska eftir aukavinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 23479. Atvinna! 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön afgreiðslustörfum. Gjörið svo vel að hringja i sima 86996. Meiraprófsbilstjóra vantar atvinnu. Er laus frá næsta föstudegi. Upplýsingar i sima 34951 og 37980. Hljóðfæri llljómhær llverfisgötu 108 (á horni Snorrabrautar). Tökum hljóðfæri og hljómtæki i umboðs- sölu. Simar 24610 og 73061. Safnarinn Umslög i miklu úrvali fyrir ný frimerki, útgefin mið- vikudaginn 19. nóv. Kaupið um- slögin fyrir útgáfudag meöan úr- valið er. Kaupum íslenzk fri- ;nerki. Frimerkjahúsið Lækjar- ;ötu 6a, simi 11814. Dagur frimerkisins 11. nóv. 1975. Umslög fyrirliggj- andi. Kaupum islenzk frimerki. Frimerkjahúsið Lækjargötu 6, Simi 11814. Kaupum isleu/k irimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt. gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin. Skóla- vörðustig 21A. Simi 21170.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.