Dagblaðið - 15.11.1975, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 15.11.1975, Blaðsíða 16
16 Pagblaðift. Laugardagur 15. nóvember 1975. Lífeyrissjóðurinn Hlíf Sjóðsfélagafundur verður haldinn i húsi SVFt, Grandagarði, laugardaginn 22. nóv- ember nk. kl. 14. Dagskrá: 1. Lögð fram ný reglugerð fyrir sjóðinn. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar sjóðsins fyrir árið 1974. 3. Stjórnarkosning skv. 5. gr. reglugerðar sjóðsins. 4. önnur mál. Stjórnin. Hóseto vantar Háseta vantar á M.s. Búrfell frá Þorláks- höfn til netaveiða. Upplýsingar hjá skipstjóranum i sima 99- 3744 og 99-3619. Leirkerasmiður fró GLIT verður í fjósinu: Laugardag kl. 14—16 Sunnudag kl. 14—16 Komið og sjóið sérkennilegustu blómaverzlun landsins Breiðholti - Sími 35225 Félag óhugomanna um fiskirœkt heldur fund að Hótel Loftleiðum (Kristals- sal) mánudaginn 17. þ.m. kl. 20.30. Allir áhugamenn um fiskirækt velkomnir á fundinn. Fundarefni: 1. Árbók félagsins fyrir árið 1974 afhent. 2. Árni ísaksson fiskifræðingur skýrir frá endurheimtum á laxi i Kollafjarðar- stöðinni árið 1975. 3. Þór Guðjónsson veiðimálastjóri ræðir um eftirlit með ólöglegri laxveiði. 4. önnur mál. Stjórnin. 1 Til sölu D Til sölu úr ryöfriu stáli: Vaskur, lengd 1,72 m, 2 skálar, Vaskur 1 skál 64 cm á lengd og 49 cm á breidd og skolskál meö vatnslás. A sama staö fatapressa. Sími 14706 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu vatnsdæla, tilvalin i sumar- bústaö. Uppl. i sima 86087. 3 dekk 5x50/5x90 xl5. Telpná- og drengja- reiöhjól, stálvaskur með borði, toppgrind á bil og mislitar gærur (óeltar) til sölu. Uppl. i sima 82667. Söluturn. Góður söluturn með kvöldsöluleyfi til sölu, hentugur sem fjölskyldufyrirtæki. Fyrir- spurnir sendist til afgreiðslu Dag- blaðsins merktar „Söluturn — 6527”. Til söiu notað sjónvarpstæki. Notuð tekk-úti- hurð i karmi, með vandaðri nýlegri læsingu og bréflúgu. Nýlegur þvottahúsvaskur úr ryðfriu stáli. Einnig útihandrið úr sandblásnu járni. Uppl. i sima 42259, Móaflöt 57, Garðahreppi. óska eftir að kaupa sjónvarp. A sama stað vantar barnaleikgrind. Uppl. i sima 82831. MiðstöðvarketiII óskast, 21/2 — 3 fermetra. Uppl. i sima 71435 eftir kl. 6 Vélbundið hey til sölu. Simi 43147. Leikjateppin með bllabrautum til sölu að Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring- ið áður en þér komið. Megiö koina eftir kvöldmat. Rafmagnsorgel til sölu. Vörusalan Laugarnes- vegi 112. Nýlegur 12 tonna Bátalónsbátur til sölu. Fæst i skiptum fyrir fasteign eða gegr fasteignaveði. Simi 30220. Get tekið börn I gæzlu hálfan eða allan dag- inn. Er búsett I Hafnarfirði. Simi 53917. 2ja—3ja herb. íbúðir i vesturbænum og austur- bænum. Hjarðarhaga (með bilskúrs- réttr), Njálsgötu, Laugar- nesvegi, Kópavogi, Hafnar- firði og viðar. 4ra—6 herb. íbúðir Hvassaieiti. Rauðalæk, Bólstaðarhlið, Njálsgötu, Skipholti, Heimunum, Laug- arnesvegi, Safamýri, vestur- borginni, Kleppsvegi, Kópa- vogi, Breiöholti og viðar. Einbýlishús og raðhús Ný — gömul — fokheid. Garðahreppi, Kópavogi, Mosfellssveit. Lóðir Raðhúsalóðir á Seltjarnar- nesi. Fjársterkir kaupendur að sérhæðum, raðhús- um og einbýlishúsum. íbúðasalan Borg Laugavegi 84, Sími 14430 .. ^ MMBIABW LIFANDI VETTVANGUR FASTEIGNA- VIÐSKIPTA! Foreldrar athugið. Kona vill gæta barna á kvöldin. Uppl. i sima 83973. Sjónvörp Til sölu Grundig sjónvarp 24”, 6 ára gam- alt, I læstum skáp. Uppl. I sima 74457. 1 1/2 árs gamalt sjónvarpstæki, Grundig Super Electronic i ábyrgð til sölu. Verð kr. 70 þús. Uppl. I sima 22057 eftir kl. 5 næstu tvö kvöld. 1 Óskast keypt D Hljómplötur — Kaupum litið notaðar og vel með farnar hljómplötur. Móttaka kl. 10 til 12 f.h. Safnarabúðin, Lauf- ásvegi 1, simi 27275. Góð bújörð fyrir sauðfé óskast til kaups. Simi 30220. Rafmagnsorgel og sjónvarpstæki óskast. Simi 30220. I Verðbréf D Peningamenn. Hver vill lána 350 þús. i 1 ár með fullum afföllum ogvöxtum? Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð á afgreiðslu Dagblaðsins Þverholti 2 sem fyrst, merkt „Peninga- menn — 6531.” Verzlun D Kápur, jakkar, gallar heilir og tviskiptir, buxur, jakkapeysur, kjólar og blússur. Crval af barnafatnaði. Gallabúð- in, Kirkjuhvoli, simi 26103. Sendum i póstkröfu. Barnafataverzlunin Dunhaga 23. Nýkomnar sokkabuxur, mynda- peysurnar vinsælú, sængurgjafir og fl. Gjörið svo vel og litið inn. Barnafataverzlunin, Dunhaga 23. Frá Sigrúnu, Heimaveri. Opið til kl. 7 föstudaga og hádegis laugardaga. Frá Sigrúnu, Hólagarði. Opið til kl. 10 föstudaga og hádegis laugardaga. Frá Sigrúnarbúðunum. Margeftirspurðu kuldaúlpurnar i stærðunum 2—5 komnar. Verð kr. 4.600. Einnig tviskiptir barnagall- ar i stærðunum 1—5 verð frá kr. 6.400. Ullarflauel frá 640 kr. hver metri. Kamon handklæði og ýmislegt fleira. Sigrún, Heimaveri, Alfheimum 4. Sigrún, Hólagarði, Lóuhólum 2—6, simi 75220. tsienzku jólasveinarnir 13. Plakatið enn á gamla verðinu. Vesturfarar og aðrir, sendið tim- anlega fyrir jól. Simi 99-4295. Pósthólf 13, Hveragerði. Það eru ekki orðin tóm að flestra dómur verði að frúrnar prisi pottablóm frá Páli Mich i Hveragerði. Biómaskáli Michelsens. Hnýtið teppin sjálf. t Riabúðinni er borgarinnar mesta úrval af smyrnateppum. Veggteppi I gjafaumbúðum, þýzk, hollensk og ensk. Pattons teppi i miklu úrvali og mörgum stærðum, m.a. hin vinsælu „bænateppi” i tveim stærðum. Niður klippt garn, teppabotnar i metratali og ámálaðir. Pattons smyrnagarn. Póstsendum. Ria- búðin, Laufásvegi 1. Simi 18200. Við getum boðið upp á hannyrðir á hagstæðu verði: Ullarjavapúða, löbera, veggteppi, smyrnateppi. Tizku- prjónagarnið frá Leithen með is- lenzkum uppskriftum, einnig mikið úrval af heklugarni C B, Bianca lagon, Merci, Smaragat. Mikið úrval af jólavörum, vegg- myndir, strengir, löberar, metra- vara á kr. 521 metrinn. Opið til kl. 7 föstudaga og 12 á laugardögum. Hannyrðaverzlunin Grimsbæ við Bústaðaveg, simi 86922. Vérzlunaráhöld Peningaskápur óskast. Má vera úr sér genginn. Upp- lýsingar i sima 22370. Til sölu Atlas veggkæliborð, breidd 120 cm hæð 180 cm, Prestcold kæliskápur, tvöfaldur, breidd 110 cm hæð 170 cm, Philco frystiskápur, breidd 80 cm hæð 155 cm, ásamt lager- hillum. Einnig litið baðker. Til sýnis laugardag kl. 1-6. Björn Jónsson, Vesturgata 17A. Simi 18549. 1 Ljósmyndun D Ný 16 mm sjálfþræðandi EÍKI kvikmyndasýningarvél til sölu. Uppl. i sima 85018 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu stækkari Opemus III ásamt öllu tilheyr- andi dóti til framköllunar á svart-hvitu, 6 bakkar, skerari, prentari og fl. Uppl. i sima 36564 i dag og á morgun. 8 mm sýningarvélaleigan. Polaroid ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). r .1 Til bygginga Til söiu: Mótatimbur 700 m, 1x6 Steypujárn, 30 stk. 8 m/m. Steypujárn,30stk. lOm/m.Uppl. i sima 26852. Til sölu mótatimbur, 1x6 tommur, ca. 1000 m, er ein- notað. Uppl. i sima 52568. Einnotað mótatimbur 1x5 tommur og 1 1/2 x 4, til sölu. Uppl. I sima 52546 eftir kl. 5. Byggingarvörur. Blöndunartæki, gólfdúkar, gólf- flisar, harðplastplötur, þakrenn- ur úr plasti, frárennslisrör og fitt- ings samþykkt af byggingafulltr. Reykjavikurborgar. Borgarás Sundaborg simi 8-10-44. 1 Fatnaður D Til sölu siður kjóll, nr. 42 (ljós), einnig grófrifflað flauelspils með vesti, nr. 42. Uppl. I sima 85788. Herrabuxur, drengjabuxur og bútar. Peysur, skyrtur og fleira. Búta- og buxnamarkaðurinn Skúlagötu 26. Óska eftir skellinöðru, má þarfnast lagfæringa. Uppl. sima 81461. Til sölu vel með farið Chopper girahjól og einnig Eska reiðhjól. Uppl. i sima 16727. Rýmingarsala á öllum jólaútsaumsvörum verzl- unarinnar. Við höfum fengið fall- egt úrval af gjafavörum. Vorum^ að fá fjölbreytt úrval af nagla- myndunum vinsælu. Við viljum vekja athygli á að þeir sem vilja verzla i ró og næði komi á morgn- an'a. Heklugarnið okkar 5. teg. er ódýrasta heklugarnið á Is- landi. Prýðið heimilið með okkar sérstæðu hannyrðalistaverkum. Einkunnarorð okkar eru „ekki eins og allir hinir”. Póstsendum. Simi 85979. — Hannyrðaverzlunin Lilja Glæsibæ. SCO girahjól til sölu. Uppl. i sima 84633. milli kl. 5 og 10 I kvöld og næstu kvöld Honda SS 50 árg. '74 i góðu ástandi til sölu. Uppl. i sima 99-5175. Sem nýtt Chopper reiðhjól til sölu á hagstæðu verði. Uppl. i sima 93- 1761. Suzuki árg. ’73, til sölu, þarfnast smá viðgerðar. Uppl. i sima 73652.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.