Dagblaðið - 20.11.1975, Side 12

Dagblaðið - 20.11.1975, Side 12
12 Dagblaðiö. Fimmtudagur 20. nóvember 1975. Dagblaðið. Fimmtudagur 20. nóvember 1975. 13 ■ ■ Létt hjó ÍR - KR í basli tft-ingar unnu stórsigur gegn ÍBK i 2. deild i gærkvöldi. Lokatölur urðu 35-13 eftir aö. staöan i hálfleik hafði verið 17-6. Hins vegaráttu KR-ingar i mestu erfiðleik- um með Fyiki og það var ekki fyrr en á loka- miníitunum, sem þeir tryggðusér sigur 19-16. Staðan i hálfieik var 10-10. Staðan i 2. deild er nb: ÍR 4 4 0 0 107-57 8 KA 5 4 0 1 108-91 8 KR 4 3 0 1 93-75 6 Leiknir 4 2 0 2 84-87 4 Þór 5 1 0 5 108-114 2 Fylkir 3 1 0 2 44-53 2 ÍBK 4 1 0 3 68-90 2 UBK 3 0 0 3 37-79 0 Jöfnuðu með síðustu spyrnu Tékkar og Austur-Þjóöverjar gerðu jafn- tefli i forkeppni Olympfuleikanna i gær, 1-1 i Brno i Tékkóslóvakiu. Tékkar jöfnuðu á siö- ustu minútu leiksins. Búlgaria tryggði sér rétt i úrslit Evrópu- keppni landsiiða, leikmenn 23ja ára, i gær. Sigraði þá Pólland 1-0 I Haskovo i Búlgariu. Markið skoraði Yordanov á 89. minútu. Spánn sigraöi Frakkland i úrslitum Monaco-mótsins i gær 2-1 — keppni unglinga- landsliöa — eftir framlengdan leik. Júgó- slavia sigraði ttalu 3-2 I keppni um þriöja sætið. Ymsar nýjungar i dómgæzlu voru reyndar á mótinu og þóttu takast vel. Johnstone til Sheffield Utd. — og Marsh fer ekki til Anderlecht Jimmy Johnstone, einn frægasti leikmaður Skotlands — áöur Celtic — skrifaöi undir samning viö Sheff. Utd. i gær. Byrjar strax aö leika með liöínu, sem er i neðsta sæti i 1. deild. Johnstone hefur leikið i Bandarikjun- um siðustu mánuðina — cftir að hann hætti hjá Celtie. Var I samningum viö Luton — en samkomulag náöist ekki. Rodney Marsh hjá Manch. City er hættur viö aþ fara til Anderlccht i Belgiu. Samninga- viöræöum I Brussel var hætt i gær — og ástæöan sú, aö ciginkona Marsh vill ekki setjast aö I Belgiu, að sögn lcikmannsins. Hins vegar sögöu forráöamenn Anderlecht aö hann heföi farið fram á of hátt kaup. Fé- lögin höföu komizt aö samkomulagi meö kaupverö — 65 þúsund sterlingspund. Heimsmeistar- ornir öruggir V-Þjóöverjar tryggöu sér svo gott sem rétt I 8 liöa úrslit Evrópukcppninnar i knatt- spyrnu. Þeir sigruðu Búlgari örugglega 1-0 aö viðstöddum 75 þúsund áhorfendum á Nekar leikvanginum i Stuttgart i gær. V-Þjóöverjar — án Breitners og Netzers — áttu mjög góöan leik og þung sókn þeirra setti Búlgari I alls konar van'da. — En markiö kom þó ekki fyrr en á 65. minútu. Schwarzen- back átti þá góöa sendingu á Heynckes, sem iék á tvo varnarmenn og skoraði örugglega með þrumuskoti. Ekki urðu mörkin fleiri þrátt fyrir þunga sókn en Beckenbauer átti mjög góðan leik ag voru áhorfendur ánægðir með v-þýzka liðiö — nokkuö sem hefur ekki gerzt lengi. Staöan i riölinum er nú: Grikkland V-Þýzkaland Búígaría Malta 6 2 3 1 12-9 7 5 2 3 0 6-4 7 5 12 2 10-7 4 ‘4 1 0 3 2-10 2 ! p Að visu eru Grikkirenn efstir — en Þjóð- verjar eiga eftir aö leika við Möltu I Þýzkalandi. Tæplega er spurt að lcikslokum þá. Athyglisvcrt er aö Grikkir hafa tapað aðeins einum leik — gegn, jú, litlu Möltu. li.halls. _ varð þó að sýna Larque rauða spjaldið á 65. min., þegar Frakkinn sló Dock i höfuðið. Léku Frakkar tiu eftir það. Belgar sóttu töluvert meira eftir þetta atvik. og áttu á 70. min. gott tækifæri, en Val Cool brást bogalistin. Lið Belgiu var vel skipulagt i þessum leik og átti langa sendingu inn fyrir vörn Frakka. Van Cool hafði betur i kapphlaupinu við Tresor, en lagði boltann fyrir sig með hendinni og Mr. Davidson dæmdi markið réttilega af. Sóknarlotur Frakka voru afar bitlausar og samstundis brotnar niður af sterkri vörn Belga. Þannig leið fyrri hálfleikurinn án þess Frakkar gætu skapað sér eitt einasta marktækifæri. 1 siðari hálfleiknum færðist töluverð harka i leikinn og leyfði Davidson dómari mönnum að komast upp með ljót brot. Hann Liege 17. nóvember. í þriðja sinn frá 1970 er lands- lið Belgiu komið áfram i Evrópukcppni Iandsliða. Til þess þurfti eitt stig f landsleikn- um á laugardaginn I Paris — og það fengu Belgar gegn lélegu liöi Frakka. Frakkland 0— Belgia 0 Liðin. Frakkland. Baratelli, Domeneek, Tresor, Orlanducci, Bracci, Huck (45min. Larque), Michel, Guillon, Rochtean, Coste, Emon. Belgia. Piot, Van Binst, Vandendaele, Dock, Leekens, Cools, Verheyen, Coeck, Van der Eyken, Van Cool, Lambert (78 min. Teugels). Dómari. M. Davidson, Skot- landi. Aðstæður. Völlurinn Parc des Princes i Paris, blautur og þungur. Stanzlaus rigning meðan leikurinn stóð yfir. Leikurinn, sem mest fór fram á miðju vallarins, var afar þóf- kenndur og leiðinlegur á að horfa. Belgar léku mjög skyn- samlegan varnarleik og tak- markið — jafntefli — náðist án erfiðleika. Belgar áttu af og til hættuleg hraðaupphlaup. Eitt þeirra kom á 23. minútu, þegar Ludo Coeck VCl biupuictgi i pcaauiu íciiv ug leikkerfi þess mjög vel útfært af landsliðsþjálfaranum Reymond Goethals. Bezti maður liðsins og jafnframt bezti maður á vellin- um var Jean Verheyen. Hann er f 34ra ára gamall og leikur með 3. 1 deildarliði Union. f Lið Frakka virtist mjög á- 1 hugalaust i leiknum, enda f möguleikar þess til sigurs i riðl- 1 inum engir. Bezti maðurinn var f eins og svo oft áður svertinginn 1 Tresor. f Urslitleikjanna og lokastaðan 1 i riðlinum varð þannig. (Svona f til gamans birtum við úrklippu, 1 sem Asgeir sendi úr belgisku I blaði). J Groupe 7 Islande — Belgique Allemagne Est — Islande Belgique — France France — Allemagne Est Allemagne Est — Belgique Islande — France Islande — Allemagne Est France — Islande Belgique — Islande Belgique — AlJemagne Est Allemagne Est — France France — Belglque Jean Verheyen — bezti maður belgfska liðsins — 34 ára. 0 La Belgique est qualifiée. Dráttur i lokakeppni Evrópu- keppninnar fer fram 14. janúar næstkomandi. Kveðja Asgeir Sigurvinsson Eftir ieikinn. Frá vinstri Van Cool, Piot markvörður, sem leikur með Standard, Goethals þjálfari og Leekens. Þeir Van Cool og Leekens léku báðir i fyrsta sinn í landsliði. RITSTJÓRN: HALLUR SÍMONARSON KNATTSPYRNAN í BELGÍU Sigurvinsson Níu löndum raðað í Evrópuriðla HM — og niðurstaðan tilkynnt síðar í dag t Guaetemaia var dregið i gær i forkeppni heimsmeistarakeppn- innar, sem fer fram i Argentinu 1978. Niðurstaöan veröur tilkynnt i dag. Eins og kunnugt er komast 16 lið i úrslit. Heimsmeistararnir V- Þýzkaland og gestgjafarnir Argentöia fara sjálfkrafa áfram. Síðan eru átta lið örugg frá Evrópu — tvö frá S-Ameríku og eitt frá Asiu, Norður og Mið-Ameriku og Afriku. Þá er eitt sæti laust og um það keppa þjóðir úr niunda riðli Evrópu og þriðja riðli S.-Ameriku. Þegar er búið aödraga iriðlana i S-Ameriku og lentu eftirfarandi þjóðir saman: 1 riðill: Brazilia, Paraguay og Kólumbia. 2. riðill: Uraguay, Bólivia og Venezúela 2. riðill: Chile, Perú og Equador. Einnig hefur verið dregið í riðla Asíu og Afriku, Astraliu og S- og M-Ameriku. Þar er athyglisverð- ast að tsrael, Japan, S-Kórea og N-Kórea eru saman i riöli. Þó ekki sé nema vegna stjórnmáia. Eins og áöur sagöi eru Evrópu- riðlarnir niu. Þegar hafa niu þjóðir verið aðskildar i riðla — sterkustu þjóöirnar, þannig að þær siái ekki hver aðra út. Þessar þjóöir eru: A-Þýzkaland, Hol- iand, ttalia, Pólland. Skotland, Fimm lönd hafa nú tryggt sér rétt áfram I Evrópukeppni lands- liöa — Sovétrikin, Belgia og Spánn I siöustu viku I gær Wales og Júgóslavia. Nær öruggt má telja, að Vestur-Þýzkaland, Holland og Tékkóslóvakia nái þeim þremur Sovétrikin, Sviþjóð, Júgóslavia og svo annað hvort England eða Búlgaria — um það ber frétta- skeytum Reuters ekki saman. Drátturinn I Evrópuriðlana verður tilkynntur i dag og menn biöa með miklum spenningi — ekki siður hérá landi en erlendis. Fáum við England — HoIIand — ttalíu eða bara Búlgariu. Ur þvi fæst skorið i dag. h.halls. sætum, sem þá eru eftir. V-Þýzkaland þarf að vinna Möltu heima— Tékkar Kýpur, sem ekki hefur fengið stig eða skorað mark, i Limasol á sunnudag — og Holland má tapa siðasta ieik sin- um — gegn Italiu — með tveggja marka mun. 5 lönd komin í úrsllt von Ólafur H. Jónsson — skoraði helming marka Dankersen. Aldrei glœta Irum! hjá N JUgöslavar tryggöu sér rétt í átta liöa Urslit Evrópukeppninnar i gærkvöldi, þegar þeir sigruðu N-íra 1-0 i Belgrad. N-írar urðu að sigra með tveggja marka mun til að komast áfram en i raun kom það aldrei til greina. Þeir voru aidrei liklegir til að veröa fyrsta liöið til að sigra Slavana i JUgóslaviu i 25 ár. Þegar i upphafi pressuðu Slav- arnir og á 19. minútu skoraði Oblak gott mark. Surjak átti skot i slá og Oblak fylgdi vel á eftir og skoraði. JUgóslvar gátu gert nánast hvað sem þeir vildu — slikir voru yfirburðir þeirra. 1 siðari hálfleik átti Surjak aftur skot i slá en allt kom fyrir ekki — boltinn vildi ekki i markið, þrátt fyrir að áhorfendur hvettu lið sitt ákaft. Lokastaðan i 3. riðli varð: JUgbslavia 6 5 0 1 12-4 10 N-trland 6 3 0 3 8-5 6 Svíþjóð 6 3 0 3 8-9 6 Noregur 6 1 0 5 5-15 2 Það merkilega var i þessum ó- jafna leik, að írar fengu auðvelt tækifæri tilaðjafna. Þaðvar d 63. min., að Mcllroy stóð einn fyrir opnu marki. Hikaði um of og varnarmanninum Katalinski tókst að bjarga á marklinu. h.hails Lítil Enska landsliðið var heppið að ná jafntefli gegn Portúgal i Lissa- bon i gær, 1-1, i 1. riðli Evrópu- keppninnar. Enskir urðu að vinna til að hafa raunverulegan mögu- leika að komast I úrslit og hættu þvi á ýmislegt á kostnað varnar- innar. Portúgalinn Nene fékk tvö auðveld tækifæri til aö skora — einn meö Clemence — en brást bogalistin. Það kom á óvart, að Don Revie gat stillt upp nær öllum sinum beztu mönnum. Var þó án Bell og McFarland, en Portúgalir höfðu tögl og hagldir i leiknum vegna stórgóðs leiks framvarðanna Montreal á grœnu Ijósi Aðalleikvangurinn fyrir Olympiu- lcikana næsta sumar verður til- böinn á réttum tima — en mun kannski skorta einhverja fln- pússningu miðað við upphaflega áætlun, sagði Fernard Lalonde, dómsinálaráðherra Quebec-fylkis I Montreal Lalonder er yfirmaður gæzlu- nefndar Quebec-stjórnarinnar i sambandi við Olympíuleikana. Hann sagði að útilokað væri-, að hinn 70 þúsund sæta leikvöllur yrði fullgerður fyrir 17. júli 1976, en þá eiga leikarnir að hefjast, en hins vegar á Olympiunéfnd Kanada að setja fram sinar tillögur, svo leikarnir geti farið fram, þó svo leikvangurinn verði ckki alveg full- gcrður. Heimodómarar - varla floutað á mótherjana „Allt okkar æfingaprógramm hefur miðast við þessa Evrópu- leiki — ég er ekki frá þvi, að þess- ir leikir okkar við Gummersbach hafi komið niður á frammistöðu okkar i islandsmótinu,” sagði Páll Björgvinsson, þegar við ræddum við hann i smekklegri ibúð hans uppi i Alftahólum 2 i Breiðholti. ,,Ég hlakka mikið til að leika við Schmidt og co. Schmidt verð- ur áreiðanlega erfiður — en ef vörnin fer i gang, þá er ég ekkert hræddur við markvörzluna. Auð- I heild held ég, að þessi sigur okkar i vor sé Vikingi afskaplega mikilvægur. Að sjálfsögðu erum við staðráðnir i að gera okkar bezta i tslandsmótinu — og áreið- anlega munum við standa i bar- áttunni um titilinn. En það verður helmingi erfið- ara að standa undir titlinum en að vinna hann. Allir vilja vinna meistarana. Nú, en ég þjálfa meistaraflokk kvenna — að visu hefur okkur ekki gengið sem skyldi — enda misst margar góðar úr liðinu. Þetta er þó allt á uppleið hjá okk- ur. Eins og þú veizt þá er konan min með flokknum, Ástrós Guðmundsdóttir. Að sjálfsögðu er þetta erfitt fyrirokkur — en hvað gerir maður ekki fyrir iþrótt sina. Og svo kemur hann Guðmundur Helgi — strákurinn okkar — með á æfingar. Hann er nú tveggja ára, og þarf ég nokkuð að taka fram um áhugann, hann er i blóð- inu.” Englands Octavio, Toni og Nene. Ensku sóknarmennirnir komust litið áleiðis — og féllu mjög I rang- stöðu taktik heimaliðsins. A 15. min. náði Portúgal for- ustu, þegar Rodrigues skoraði beint úr aukaspyrnu — virkilegur þrumufleygur, sem Clemence hafði enga möguleika að verja. England jafnaði á 41. min. — einnig eftir aukaspyrnu. Að sögn Reuters tók Channon spyrnuna — og knötturinn fór af varnarmanni i markið. BBC sagði að Channon hefði gefið á MacDonald — og hann spyrnt knettinum i varnar- mann og i mark. I byrjun siðari hálfleiks sótti enska liðið talsvert — en árangur enginn. Rodrigues borinn af velli meiddur og kom Carolino i hans stað. Revie tók MacDonald og Madeley út af — setti Clarke og Thomas inn á, en allt kom fyrir ekki. Portúgalir voru betri — frá- bær markvarzla Clemence og góður varnarleikur Todd og Watson kom i veg fyrir tap enska liðsins. Staðan i riðlinum er nú: England 6 3 2 1 11-3 8 Tékkar 5 3 11 12-5 7 Portúgal 5 13 1 4-7 5 Kýpur 4 0 0 4 0-12 0 Tékkar verða að sigra á Kýpur á sunnudag — annars komast 'Englendingar áfram. Woles hafði það Wales kom allra þjóöa mest á óvart I Evrópukeppni landsliöa. Sigraöi örugglega I 2. riöli meö 10 stigum, þremur stigum á undan Austurrfki og Ungverjalandi — en Ungverjar voru fyrirfram taldir sigurstranglegastir i riölinum. I grenjandi rigningu i Wrexham i gær sigraði Wales Austurriki með 1-0 — og fögnuður 30 þúsund áhorfenda eftir leikinn var hreint ótrúlegur. Eina mark leiksins skoraði Arfon Griffith, elzti leik- maðurinn á vellinum, 34ra ára, á 69. min. 33ja ára var hann fyrst valinn i landsliðið og hefur skorað i öllum leikjum Evrópukeppninn- ar fyrir Wales nema einum. Griffith hefur leikið i 17 ár með 3. deildarliði Wrexham — smátima með Arsenal og lék þar 15 leiki i aðalliðinu. Austurriki átti litla möguleika i gær og fyrirliði liðsins, Werner Kreiss, var borinn af velli ökkla- brotinn á 28. min. Lokastaðan i riðlinum Wales 6 5 0 1 14-4 10 Ungverjal. 6 3 12 15-8 7 Austurriki 6 3 12 11-7 7 Luxemborg 6 0 0 6 7-28 0 vitað getur brugðið til beggja vona — en við eigum góðan áhorf- endahóp, sem mun styðja vel við bakið á okkur. Við eigum að geta unnið þá hérna heima — það fer ekkert á milli mála. Þegar Vik- ingsliðið spilaði við Gummers- bach úti, þá töpuðu þeir með að- eins þrem mörkum, enda mark- varzlan i lagi. Að visu var þetta æfingaleikur — en Gummersbach lék þá á fullu. Og Jón Hákonarson varði al.lt frá Hansa — hann var lika með marbletti á eftir, dreng- urinn sá. Þegar ég var hlaupadós Ég byrjaði með meistaraflokki strax sumarið eftir að ég gekk upp úr 3. flokki — þá i útimótinu. Þá voru þar gamlar kempur eins og Siggi Bjarna og Rósi — sem þá lék úti. Einnig voru þá mestu stór- skyttur islenzks handbolta i lið- inu, Jón Hjaltalin og Einar Magnússon — þá var maður nokkurs konar hlaupadós — hljóp i vörn og sókn. En i gegn um árin hefur breiddin i liðinu aukizt og árangurinn eftir þvi. 1 vor hlutum við okkar fyrsta Islandsmeistara- titil. Að baki honum voru æfingar og aftur æfingar — mannskapur- inn æfði feikivel undir stjórn Karls Benediktssonar, sem er bezti þjálfari okkar i dag. Ef vörnin fer í gang er ég ekki hrœddur leiknum seig Kielarliðið framúr — sigraði 12-8. Ólafur skoraði helming marka Dankersen — eða fjögur — og Axel Axelsson skoraði eitt mark. Einnig þeir Kramer, Busch og Becker eitt mark hver fyrir Dankersen. Þetta var slæmt tap fyrir okk- ur, sagði ólafur ennfremur. Við höldum þó enn öðru sæti, en Wellinghofen er hættulegt I sam- bandi við það sæti. Kielar-liðið er sterkt — en það, sem skeði i gærkvöld var of mikið af þvi góða. A sunnudag leikum við i Dankersen I Evrópukeppninni á útivelli i Salzburg — og við. Axel komum svo heim á þriðjudag, sagði Ólafur að lokum. Aðrir leik- ir voru ekki i 1. deildinni vestur-þýzku i gær. 3. desember mætir Dankersen Gummersbach i nórðurdeildinni. en til leiksins kom — en þetta var þó verra en við höfðum búizt við. Eftir leikinn sögðu áhorfendur, að önnur eins heimadómgæzla hefði ekki sézt i Kiel frá 1960. Stemning meðal áhorfenda var sú mesta, sem ég hef komizt i kynni við. Þeir voru 7000 þarna i Kiel 1 gærkvöld og létu okkur heldur betur i sér heyra. Þeir tóku landsliðsmanninn hjá okkur Busch sérstaklega fyrir. Það var pípt á hann I hvert sinn, sem hann fékk boltann. Það var mikil harka i þessum leik. Varnarleikur — og mark- varzla — mjög góður. Staðan i hálfleik var 4-4 — en I siðari hálf- * Páll Björgvinsson — fyrirliði Víkings — að skora i Laugardalshöll. Aldrei. I fótbolta vinnur maður eða tapar. En að hætta, aldrei, sem skeður. *J. Kannski gætum frestað leiknum i tvær vikur Fts J. G. P. N. p.-c. Belgique 8 6 3 1 2 6-3 Allemag. E. 7 6 2 1 3 8-7 France 5 6 1 2 3 7-6 Islande 4 6 1 3 2 3-8 Hana nú! — segir Páll Björgvinsson, fyrirliði íslandsmeistara Víkings, um Evrópuleikinn við Gummersbach á laugardag Dankersen tapaði í norðurdeildinni þýzku í gœr í Kiel 12-8 Ólafur H. Jónsson skoraði helming marka Dankersen Þetta er það versta, sem ég hef nokkru sinni lent i. Dómararnir dæmdu bókstaflega ekki á mót- herja okkar — varla flautað á þá — dæmigeröustu heimadómarar, sem ég hef komizt I kynni viö. Kielar-liðið gekk á lagiö og sigr- aöi Dankersen I gærkvöld 12-8 á leikvelli sinum I Kiel, sagöi Ólaf- ur H. Jónsson, þegar Dagblaöiö haföi samband viö hann i Danker- sen i morgun. Við hjá Dankersen gátum ekki annað en brosað að vit- leysunni hjá dómurunum undir lokin. Við hefðum átt að fá sjö vitaköst — bókstaflega hangið og haldið I leikmenn i dauðafærum, en ekkert dæmt. Þessir dómarar eru frægir — það vissum við áður íþróttir

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.